Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Blaðsíða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGUST1984. Andlát í gærkvöldi í gærkvöldi Bretar unnu! Þaö gladdi mig aö heyra þaö í sjónvarpi í gærkveldi að Bretar unnu orrustuna um Bretland og geröu þannig aö engu áætlanir Þjóöverja um innrás í það fagra eyríki. Þaö mun allt hafa veriö Spitfire-flug- vélunum að þakka og nutu þær viö þaö aðstoðar nokkurra flugmanna. Þorsteinn Jónsson flugmaöur lýsti síöan reynslu sinni af Spitfire og yar þaö allt í tón sem nú er kenndur viö karlrembu. Þegar ég leit síðan yfir dagskrá ríkisfjölmiölanna beggja sá ég að ekki var margt í boði, utan dagskrá í útvarpi, komin frá norska ríkisút- varpinu, um rannsóknir Einars Páls- sonar. Mér leist ekki á að hlusta á þriggja kortéra fyrirlestur á norsku um Einars obskúru vísindi og sneri mér aö bóklestri í staöinn en lét ríkis- fjölmiðlana lönd og leiö. Ólafur B. Guðnason. Margrét Pétursdóttir, Hamrabergi 44, verður jarðsungin í dag, 28. ágúst, frá Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 13.30. Hún var dóttir hjónanna Kristínar U. Kristinsdóttur og Péturs Bjarnasonar. Árið 1974 giftist Margrét eftirlifandi eiginmanni sínum Einari Rafnssyni. Eignuðust þau þrjú börn. Margrét Lára Lárusdóttir, Hraunbæ 60 Reykjavík, andaöist þann 9. ágúst í Landakotsspítala. Hún var fædd í Hraunsfiröi, Snæfellsnesi, 20. mars 1911. Eftirlifandi maöur hennar er Stefán Axel Guðmundsson. Utför Margrétar Láru hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Árni Björnsson múrari, Skúlagötu 70 Reykjavík, veröur jarösunginn í dag, 28. ágúst, frá Dómkirkjunni kl. 15.00. Foreldrar hans voru Halldóra Magnús- dóttir og Björn Guðlaugsson. Rútur Kristinn Hannesson hljóö- færaleikari, Öldugötu 42 Hafnar- firöi, verður jarösunginn frá Fríkirkj- unni i Hafnarfirði í dag, 28. ágúst, kl. 13.30. Hann fæddist á Stokkseyri 16. ágúst 1920, en fluttist 4 ára gamall til Hafnarfjarðar. Rútur Kristinn Hannesson fékkst mest við spila- mennsku á harnóníkui Hann var organisti í Fríkirkjunni í Hafnarfiröi árin 1965 til 1967. Eftirlifandi kona Rúts Kristins er Ragnheiöur Béne- diktsdóttir’og áttu þau sjö börn. Auk þess átti hann einn son. Einar Kristjánsson, Miövangi 41 Hafnarfirði, veröur jarösunginn í dag, 28. ágúst, frá Fossvogskirkju kl. 15.00. Hann var fæddur 2. nóvember 1903 aö Langholtsparti í Flóa. Þrítugur aö aldri gekk hann að eiga Helgu Haralds- dóttur. Þau eignuðust þrjá syni. Júlíus Guðmundsson kaupmaöur, Framnesvegi 29 Reykjavík, veröur jarösunginn í dag, 28. ágúst, frá Dóm- kirkjunnikl. 13.30. Helga Marteinsdóttir, Bólstaöarhlíö 42, lést í Landspítalanum 26. ágúst. Hulda Bjömsson (f. Bjarnason) lést í London 25. ágúst. Vilborg Jóhanncsdóttir frá Geirshlíö, Langholtsvegi 2, lést 24. ágúst. Ingibjörg Markúsdóttir frá Arnarnúpi í Dýrafiröi lést í Elli- og hjúkrunarheúnilinu Grund aðfaranótt 25. ágúst. Hannes Bjarnason, Fálkagötu 15 Reykjavík, andaöist 27. ágúst. Vilhjálmur Angantýsson, Vesturbergi 78, verður jarösunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 29. ágúst kl. 15.00. Móeiður Margrét Guðjónsdóttir, Reynúnel 57, veröur jarösungúi miövikudagúin 29. ágúst kl. 15.00 frá Dómkirkjunni. Guöríður Árnadóttir, Kársnesbraut 55 Kópavogi, veröur jarðsungin frá Kópavogskirkju miövikudagúin 29. ágúst kl. 10.30 fyrir hádegi. Tilkynningar Öflug þjónustu- starfsemi sveitarfélaga Yfirlýsing frá fulltrúaráösfundi Norrænna bæjarstarfsmanna (NKR), 15. ágúst 1984. NKR sem eru fulltrúar meira en 300.000 manna sveitarfélaga í Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi og SvíþjóÖ, hélt fulltrúaráðs- fund í Kobæk Strand í Danmörku dagana 13.— 15. ágúst. Fulltrúaráðsfundurinn fjallaöi um tvö mik- ilsverð mál, þ.e. vinnutímann og virkni sveit- arfélaga. NKR lýsir því yfir aö samtökin stefni aö 6 stunda vinnudegi án þess aö kjör séu skert. NKR lýsir einnig þeirri skoöun sinni aö allir eigi rétt á fullu starfi. NKR tekur haröa afstööu gegn vaxandi til- hneigingu til þess aö yfirfæra þjónustustarf- semi til einkaaðila sem leiöir aöeins til þess aö gróöinn ráöi ferðinni á þessum efnahags- legu erfiöleikatímum. Fulltrúaráösfundur NKR leggur á þaö áherslu hve nauðsynlegt er aö sveitarfélögin VEXTIR BANKA OG SPARISJÓÐA ALÞÝÐU BANKINN BÚNAÐAR BANKINN IÐNAÐAR BANKINN LANDS BANKINN SAMVINNU BANKINN ÚTVEGS BANKINN VERSLUNAR-. BANKINN SPARI SJÚÐIR Innlán SPARISJÚÐSBÆKUR 17,0% 17,0% 17,0% 17,0% 17,0% 17,0%' 17,0% 17,0% SPARIREIKNINGAR 2ja mán. uppsögn 18,0% 3ia mán. uppsöqn 19,0% 20,0% 20,0% 19,0% 19,0% 19,0% 19,0% 20,0% 4ra mán. uppsögn 20.0% 5 mán. uppsögn 22,0% 6 mán. uppsögn 24,5 % 23,0% 23,5% 12 mán. uppsögn 23,5% 21,0% 21,0% 21,0% 23,0% 24,0% 18 mán. uppsögn 25,0% SPARISKÍRTEINI 6 mánaða 23,0% 24,5% 23,0% 23,0% 23,0% 23,0% 23,0% VERÐTRYGGÐIR REIKN.3' 3ja mán. uppsögn 2,0% 3,0% 0,0% 4,0% 2,0% 3,0% 2,0% 0,0% 6 mán. uppsögn 4,5% 6,5% 6,0% 6,5% 4,0% 6,0% 5,0% 5,0% SAFNLÁN, HEIMILISLÁN 3-5 mánuóir 19,0% 20,0% 6 mán. og lengur i 21,0% 23,0% STJÚRNUREIKNINGAIí11 5,0% KASKÚ REIKNINGAR21 TÉKKAREIKNINGAR Avisanareikningar 15,0% 10,0% 12,0% 9.0% 7,0% 7,0% 12,0% 12,0% Hlaupareikningar 7,0% 10,0% 12,0% 9,0% 7.0% 7,0% 12,0% 12,0% GJALDEYRISREIKNINGAR, Bandaríkjadollarar 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% iSterlingspund 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Vestur þýsk mörk 4,0% 4,0% 4,0% 4,0% 4;0% 4,0% 4,0% 4,0% Danskar krónur 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Útlán ALMENNIR VÍXLAR (forvextir) 22,0% 22,0% 22,5% 22,0% 22,5% 20,5% 23,0% 23,0% VIOSKIPTAVÍXLAR (forvextir) 23,0% ALMENN SKULDABRÉF 24,5% 25,0% 25,0% 24,0% 26,0% 23,0% 25,0% 25,5% VIÐSKIPTASKULDABRÉF 28,0% HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 22,0% 21,0% 22,0% 21,0% 22,0% 26,0% 23,0% 22,0% VERÐTRYGGÐ LÁN Allt að 2 112 ári 8,0% 9,0% 7,0% 8,0% 8,0% 8,0% 8,0% Allt að þrem árum 7,5% Lengri en 2 1/2 ár 9,0% 10,0% 9,0% 10,0% 9,0% 9,0% 9,0% Lengri en þriú ár 9,0% FRAMLEIÐSLULÁN V. sölu innanlands 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% V. sölu erlendis 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% 1) Stjörnureikningar Alþýðubankans eru fyrir yngri en 16 ára eða eldri en 64 ára, verðtryggðir. 2) Kaskóreikningar Verslunarbankans tryggja með tiHeknum hætti hæstu innlánsvexti i bankanum hverju sinni. Dráttarvextir eru 2,75% ð mánuði eða 33,0% á ári. 3 Hjé Sparisjóði Bokingarvíkur eru vextir á verðtryggðum innlánum með 3ja mánaða uppsögn 4,0% og með 6 mánaða uppsögn 6,5%. Dráttarvextir oru 2.75% á mánuði eða 33.0% á ári. reki öfluga starfsemi þar sem vel menntað og hæft starfsfólk hrindi í framkvæmd þeim samþykktum sem stjórnmálamennirnir hafa gert og stefni aö þeim markmiöum sem þeir hafa sett. Bandalag starfsmanna rikis og bæja. Hallgrímskirkja „Starf aldraðra" Starf aldraöra hjá Hallgrímskirkju hefst fimmtudaginn 30. ágúst með ferð að Laugar- vatni. Upplýsingar gefur Dómhildur Jóns- dóttir safnaðarsystir í síma 39965. Fermingarbörn Óháða safnaðarins Fermingarböm komi til viðtals mánudaginn lO.septemberkl. 18.00 i Kirkjubæ. Séra Baldur Kristjánsson. 6 vikna nuddnámskeið I heilsuræktinni Nes-Sól veröur haldið nudd- námskeið septembcr — október. Námskeiðin verða tvenns konar, í sænsku vöövanuddi fyrir byrjendur og framhaldsnámskeið í djúp- nuddi Wilhelm Reich. Kennari verður banda- riski nuddkennarmn Joseph Meyer M.T. Fyrirhugaö er einnig námskeið í kínversku þrýstúiuddi, Shiatsu. Takmarkaður fjöldi kemst aö á námskeiðunum. Upplýsingar og innritun hjá Heilsuræktinni Nes-Sól, Austur- strönd 1 Seltjarnamesi, simi 617020. IMorrænn friðarfundur á Álandseyjum Dagana 4.-6. ágúst var haldinn á Álands- eyjum norrænn friöarfundur og var til hans boðað af Friöarhreyfingu Finnlands (Finlands fredsförbund) og Friöarhreyfingu Álandseyja (Alands fredsförbund). Fjallaö var um stööu Norðurlandanna í hernaöar- netinu og sérstaklega rætt um eyjarnar sem tilheyra Noröurlöndum, hvaö þar er aö finna af hernaðartólum, baráttu friðarhreyfinga fyrir afvopnun og hvemig gera megi Noröur- löndin aö kjarnorkuvopnalausu svæöi. Grænland, Færeyjar, Island, Borgundar- hólmur, Gotland og Álandseyjar voru kynnt, greint var frá sögulegri þróun hernaöarmála, því hvernig þessar eyjar gegna mismunandi hlutverki eftir staösetningu og stööu sem sjálfstjómarsvæði, héraö eöa sjálfstæð ríki. Á fundinum var rædd tillaga sem kom fram fyrir nokkru um aö reisa norræna friðar- miöstöö á Álandseyjum og setti einn fulltrúa Alendinga fram ákveönar tillögur um hvar miðstööin skyldi rísa, aö hverju hún ætti aö starfa og hvemig. Álandseyjafundinum lauk meö 35 km göngu á Hirosimadaginn 6. ágúst. Gengið var frá Mariehamn til Bomarsund, þar sem er aö finna rústir inikils virkis sem Rússar reistu í byrjun 19. aldar. I lok göngunnar var minnst fórnarlamba helsprengjanna sem féllu á IHirosima og Nagasaki fyrir 39 árum og fólk hvatt til aö leggja sitt af mörkum til aö slíkir atbur$ir endurtaki sig ekki. Ráðstefna 1 Er framhaldsskólinn úreltur? Síðastliðið ár hafa orðið nokkrar umræður um framhaldsskólann og tengsl hans við grunnskólann. Nú hefur verið ákveðð að halda umræðunni áfram en beina henni meira að framhaldsskólanum sjálfum. Ráðstefna sem ber yfirskriftina „Er framhaldsskóhnn Dan Hanson í öðru sæti á Lioyd’s mótinu Aö loknum sex umferöum á Lloyd’s bank skákmótinu sem nú fer fram í London, er Dan Hanson í ööru sæti meö 5 vinninga, en jafnir honum eru skák- kapparnir Spassky, Chandler og Short. Efstur á mótúiu er enski stórmeistar- 'inn John Nunn meö 5,5 vinnúiga.Tefld- ar veröa níu umferöir á mótinu. Dan Hanson, sem er íslenskum skákmönnum ekki meö öllu ókunnur, þarf að öllum líkindum einn vúining úr ;síöustu 3 umferðunum til þess aö ná áfanga aö alþjóölegum meistaratitli. Auk hans tefla á mótúiu frá Islandi Ás- geir Þ. Ásgeirsson, og hefur hann 3,5 vinninga, og Leifur Jósteúisson sem hefur 2,5 vinninga og biöskák. Mótúiu lýkur á fimmtudag. JLÁ / kl. 10.00* kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 úreltur?” verður haldin fimmtudaginn 30. ágúst að Borgartúni 6 hér í Reykjavík. Það er Skólameistarafélag Islands sem stendur að ráðstefnunni í samvinnu við Hið ís- lenska kennarafélag og Kennarasamband Is- lands. Fjórir fyrirlesarar verða. Geröur G. Oskarsdóttir frá Háskóla Islands, „Mannlegu tengslin í framhaldsskólanum”. Heimir Páls- son, Menntaskólanum við Hamrahlíð, „Stað- setning skóla og verkaskipting”, og Ingvar Asmundsson frá Iðnskólanum í Reykjavík, „Inntak náms á framhaldsskólastigi” og Olafur Asgeirsson frá Fjölbrautaskólanum á Akranesi, „Yfirstjórn framhaldsskólans”. Erindin verða flutt fyrir hádegi en kl.T3.00 starfa þátttakendur að hópverkefnum og sið- degis verða panelumræður. Ráðstefnan er öllum opin og er allt áhuga- fólk um skólamál hvatt til aö koma. Eins og fyrr segir þá verður þessi ráð- stefna haldin að Borgartúni 6 fimmtudaginn 30. ágúst og hefst kl. 9.15. Nánari upplýsingar gefur Andrés Magnússon, Fjölbrauta- skólanum við Armúla, í síma 84022 eða 31200. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30* kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Kvöldferðir. 20.30,22.00 A sunnudögum í april, mai, september og október. A föstudögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. * Þessar feröir falla niður á sunnudögum, mánuöina nóvember, desember, janúar og febrúar. Bridgefélag Breiðholts Aðalfundur félagsms veröur haldúin í Gerðubergi mánudaginn 3. septem- beroghefstkl.20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundar- störf. Félagar eru hvattir til aö mæta velogstundvíslega. Þriöjudaginn 4. september verður fyrsta spilakvöldiö eftir sumarhlé. Verður spilaður eúis kvölds tvúnenn- ingur og eru allir velkomnú- meöan húsrúm leyfir. Spilaö er í Geröubergi í Breiöholti kl. 19.30 stundvíslega. Tapað -fundið Reiðhjól hvarf Ljósblátt sanserað 10 gira Motobecane reið- hjól hvarf frá Háaleitisbraut 57, aðfaranótt síðastliðins sunnudags. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 35103. Fundarlaun. Tveir kettlingar týndir Tveir bröndóttir högnar, þriggja og tveggja mánaöa gamlir, eru týndir. Þeir eiga heima í Jöklaseli. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 76243. Tölvuúr tapaðist Tölvuúr á hálsfesti tapaðist i Laugames- hverfi í síðustu viku. Finnandi vúisamlegast hrúigi í súna 34982, Hofteigi 16. Afmæli 70 ára er í dag, 28. ágúst, frú Ásta Jónsdóttir, Barnónsstíg 23 Reykjavík. Hún og eigúimaöur hennar, Pétur Sigurbjörnsson, taka ó móti gestum á heimili súiu eftir klukkan 20 í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.