Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Síða 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGUST1984. Norðurá í Borgarfirði hefur gefið 817 laxa sem þykir ekki mikið þar um slóðir. Ólafur Ólafsson reyndi að fá fisk til að taka en gekk treglega. DV-mynd G. Bender. hinar 12 sem eftir voru (já, haltu þér fast) engan lax! Ég efast bara um að þeir hafi fengið kipp. Noröurá hefur gefið8171axa. Laugardalsá í Isafjarðardjúpi er skemmtileg veiðiá, eins og reyndar margar ár á Islandi, en það er bara ekki nóg þegar laxinn vantar alveg. Það geröist víst um daginn aö aðeins einn lax var í ánni og alls ekki hægt að bæta viö það. Jú, einn lax haföi víst sést í Blámýrarfljóti og var víst ekkert lítiö búið að reyna að veiða hann. Hefur lax þessi víst ógeð á maðki og flugu, skyldi nokkum undra? Laugar- dalsá hefur gefið 113 laxa. héma í allt sumar og áin veriö heldur vatnslítil. Bleikjunni fer fækkandi og er þaö miöur, selurinn gæti haft áhrif á bleikjuna því aö honum fer fjölgandi. Hringdi í veiðimálastofnun nýlega, en þeir bera viö köldu sumri og þaö sé ástæðan fyrir laxleysinu. „1980-stofn- inn er sterkur og gæti skilaö sér vel næstasumar.” Fleiri ár eiga svipaða sögu og þessar á undan, svo sem Selá og Hofsá í Vopnafirði, Miðfjarðará, Víðidalsá og Vantsdalsá í Húnavatnssýslu, Langá á Mýrum og Sandá í Þistilfirði. Sama sagan. G. Bender. Vegna mistaka brenglaðist myndatexti við veiðimynd af Smára Kristjánssyni í gær. Textinn átti að vera þannig: Smári Kristjánsson með 24,5 punda lax, veiddan í Stóru Laxá í Hreppum. Við bjóðum alla krakka velkomna í básinn okkar á Heimilissýningunni í Laugardalshöllinni. Stúlkurnar okkar sjá um að nóg sé til af SPRITE handa öllum, e.t.v. kökur og kex og líka FRESCA. Mamma og pabbi, afi og amma eru auðvitað velkomin í hressingu. Verksmiðjan Publication on trade, industry and transportatlon T 1 Modern i lceland Furniture fair . ,1WÍ Power availabihty Transportatíon and touriam Exportlng frech tlsti Poopfc in buslness Tímaritið Modern lceland komið út Nýtt tölublaö af tímaritinu Modem Iceland er komið út. Tímaritið, sem kemur út á ensku, f jallar um íslenskar framleiðsluvömr.utanríkisviðskipti og samgöngumál. I þessu nýja tölublaði er m.a. sagt frá starfsemi Utflutnings- miðstöövarinnar, þróun íslenskra efnahagsmála, orkuvinnslu og ýmsum nýjungum í framleiðslu, auk margs annars. Blaðið er til dreifingar ókeypis. Það er útgáfufyrirtækið Vík- verji sem annast dreifingu hér innan- lands. RAGNHILDUR TIL KINA Ragnhildur Helgadóttir mennta- málaráðherra fer í opinbera heimsókn til Kína 6. september næstkomandi. Ferðin mun taka tólf daga. Meö í för verða Knútur Hallsson ráðuneytisstjóri og Árni Gunnarsson deildarstjóri og eiginkonur þeirra. Eiginmaður Ragnhildar, Þór Vilhjálmsson, fer einnig til Kína sem forseti Hæstaréttar. Hanp mun flytja fy rirlestur um réttarfar á Islandi. Islenska sendinefndin má búast viö aö sækja mikinn fróðleik um menn- ingar- og menntamál í Kína. Þá er vonast til aö feröin verði til að efla samvinnu ríkjanna á sviði háskóla- mála og jarðvísinda. Til stóö aö Ragnhildur færi til Kína í vor. Þingannir uröu þess valdandi að hún frestaði þá ferðinni. -KMU „Þetta er sami dauöinn og siðustu sumur.” „Lélegt í Þverá.” „Enn dauft í Víðidalsá." ,,Slakt í Gljúfurá.” ,,Áin ertóm.” „Ömurlegtí Langá.” ,,Aðeins þrír á viku i Selá.” ,,Ég sá ekki lax í Sandá.” ,iLax,hvað er það?” Já, laxveiðin hefur verið einkennileg í sumar, fyrst kom gott skot, laxinn koin snemma og menn veiddu vel, en síðan fór aö draga úr veiöinni og smá- laxinn vantaði nær alveg. Veiðileyfi á besta tíma í fyrsta flokks veiöiám voru einskis nýt, veiðileyfi aö verömæti LAX, HVAÐ ER ÞAÐ? 12—17 þúsund gáfu kannski einn lax og varla meira. Já, svona getur þetta verið dauft og ennþá er þetta rólegt sumstaðar; eins og frásagnirnar hér á eftir sýna berlega. Norðurá í Borgarfirði hefur verið slöpp og litið veiöst, enda er þaö ekkert VEIÐIVON GunnarBender mm skrítið, lítiö er af laxi í ánni og sumir fá varla kipp. Holl af galvöskum veiöi- mönnum mætti nýlega til veiöa og það átti svo aö fá laxinn til að taka. Þeir veiddu og veiddu eða reyndu og reyndu og afraksturinn eftir þrjá daga var 16 laxar á 15 stangir. Rúmlega einn lax á stöng, ef viö reiknum það svoleiðis. En ein stöngin fékk 10 laxa, veiöimaöurinn þekkti ána eins og stofugólfið heima hjá sér og vissi hvar þessir fáu lágu. Tvær stangir fengu saman 6 laxa og Veiðimaður einn renndi fyrir fisk í Breiödalsá nýlega og sá bara ekkert líf í laxinum, svo að hann ætlaði að bæta þaö aðeins upp og reyna að fá nokkrar bleikjur. En þar var lítið aö hafa og fengust fáar bleikjur og er þaö af sem áður var. Já, Breiðdalsá viröist ætla að slá öll fyrri met hvað laxleysi viðkemur. „Ennþá þessi eini veiðst og við skiljum bara ekkert hvað er að gerast,” sagði Sigurður á Gilsá í gær- morgun. „Það hefur verið einmuna tíð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.