Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Síða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGUST1984. 31 Útvarp Þriðjudagur 28. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Michael Jackson, Tina Turner og Paui McCartney syngja. 14.00 „Viö bíðum” eftir Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína í 15). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Upptaktur. - Guömundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 ísiensk tónlist. 17.00 Fréttiráensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunn- vör Braga. 20.00 Sagan: „Júlia og úlfarnir” eft- ir Jean Graighead George. Geir- laug Þorvaldsdóttir les þýöingu Ragnars Þorsteinssonar (7). 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Þór- unnar Hjartárdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Áin streymir um eyðibyggð. Valgeir Sigurösson flytur frumsaminn frásöguþátt af Austurlandi. b. Þáttur úr lifi Ein- ars Sigurðssonar á Eskifirði. Frá- sögn eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum. Guðríður Ragnars- dóttir les. 21.10 Drangeyjarferð. Fyrsti þáttur af þremur í umsjá Guðbrands Magnússonar. (RUVAK). 21.45 Útvarpssagan: „Hjón í koti” eftir Eric Cross í þýðingu Steinars Sigurjónssonar. Knútur R. Magnússon byrjar lesturinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás2 Þriðjudagur 28. ágúst 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið viö vítt og breitt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristj- ánSigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eövarö Ingólfsson. Miðvikudagur 29. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg tónlist. Fréttir úr íslensku poppi. Viðtal. Gestaplötusnúöur. Ný og gömul tónlist. Stjórnendur: Kristj- án Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. Sjónvarp Þriðjudagur 28. ágúst 19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni- myndaflokkur. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sporðdrckinn. Náttúruiífs- mynd frá breska sjónvarpinu. Sporödrekar hafa lifað um langan aldur á jöröinni enda eru þeir bæöi lifseigir og neysiugrannir. Af þeim eru til einar 600 tegundir en aðeins örfáar eru jafnháskalegar og orð fer af. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.05 Aðkomumaðurinn. Lokaþátt- ur. Breskur framhalds- myndaflokkur. Aöalhlutverk: John Duttine, Carol Royle og Jo- anna Dunham. Frank Scully og Fiona Neave eru farin aö draga sig saman. Uppvíst er orðiö að Fiona er laundóttir Wrathdales lávarðar eldri. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Orrustan um Dien Bien Fú. Bresk heimiidarmynd um umsátur Víetnama um Dien Bien Fú dal og lokaósigur Frakka þar vorið 1954 sem leiddi af sér bein afskipti Bandaríkjamanna af stríðinu í Víetnam. Umsjónarmaður Bern- ard Archard. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.50 Fréttirídagskrárlok. Útvarp i';' Sjónvarp Sjónvarp kl. 22.00 - Orrustan um Dien Bien Fú: Upphaf beinna afskipta Bandaríkjamanna í Víetnam Afskipti Bandaríkjamanna af stríð- inu í Víetnam sætti mikilli gagnrýni og andstöðu Bandaríkjamanna heima fyrir. I sjónvarpi í kvöld kl. 22.00 verð- ur sýnd bresk heimildarmynd.um um- sátur Víetnama um Dien Bien Fú dal- inn og lokaósigur Frakka þar vorið 1954. Eftir þann ósigur hófu Banda- ríkjamenn bein afskipti af stríðinu. I myndinni er rakin saga íhlutunar Frakka í Indó-Kína á síðustu öld fram á daga kalda stríðsins þegar minnstu munaöi að atómsprengju væri varpaö á dalinn. Lyndon Johnson var forseti Bandaríkjanna meöan á styrjöldinni stóö. Umsjónarmaður meö gerö myndar- innar er Bemard Archard en þýöandi og þulur er Ingi Karl Jóhannesson. Á Berglind Johansen, fegurðardrottning íslands, er sérstakur gestur í þættinum Frístund á rásinni í dag. Útvarp, rás2,kl. 17 — Frístund: Nýr þulur í útvarpi en aðeins í stuttan tíma Hlústendur útvarps taka fljótlega eftir þvi þegar heyrist ný þularrödd í út- varpinu. Það geröist í síöustu viku aö ný og ókunn karlmannsrödd var farin aö lesa fréttir og sinna öörum skyldum þula í útvarpi. Því var haft samband niöur í útvarp og reynt að fá viötal viö þessa nýju rödd. Þaö reyndist hægara sagt en gert en þó tókst að kreista nokkrar setn- ingar upp úr nýja þulnum sem heitir Broddi Broddason. „Þetta er ákaflega þægilegt og hér er líflegur andi,” sagöi Broddi, þegar hann var spurður um það hvernig honum líkaöi þularstarfið. Broddi var með útvarpsþátt fyrir mörgum árum svo aö hann er ekki alveg óvanur hljóð- nemanum niöri í útvarpi. Broddi mun aðeins veröa í þessu starfi í tvær til þrjár vikur þar til einn af fastráönu þulunum kemur úr fríi. SJ Broddi Broddason þulur. Franskir fallhlífarhermenn í orrustunni um Dien Bien Fú víetnamskur hermaður sem fylgist með. dalinu svífa niður og Berglind Johansen kemur í heimsókn Sérstakur gestur Frístundar í dag er fegurðardrottning Islands en hún hef ur nýlega gert samning við umboös- skrifstofu í New York og mun Berglind fara út innan tíðar til starfa við fyrir- sætustörf. Þaö er Eðvarð Ingólfsson sem stjómar Frístundarþáttunum á rás tvö en til liös við sig fær hann unglinga sem eru aðstoöarþulir meö honum. I þættinum í dag er þaö fimmtán ára stúlka úr Reykjavík sem heitir Bryn- dís Jóhannesdóttir sem er aðstoöarþul- ur. Olafur Már Björnsson velur sér þrjú lög í föstum lið sem kallast Oska- lögin þrjú en þar fá unglingar að velja sér þrjú óskalög. Eðvarð ætlar síðan að hringja í Bjarna Hjartarson en hann er höfundur laganna á plötunni Við sem heima sitjum er kom út ný- lega. Frístund er fastur liöur á dagskrá rásarinnar, alltaf á þfiðjudögum kl. 17.00. SJ SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 SEXTÁN VIKUR Á REKI Þrír sjómenn, sem týndust á Indlandshafi í janúar 1980, rötuðu í mannraunir sem eiga sér enga hliðstœðu ísögu sjóhrakninga. UNDRASKÚTA ANDFÆTLINGA Hér er því lýst hvernig ,,Astralía II” sigldi á brott með Ameríkubikarínn í kepþni sem var svo spennandi að milljónir manna stóðu á öndinni. BILLY STAL HONUM Bekkjarfélagarnir hœddu hann og stríddu honum. Þann dag sem Billy, blórabarnið, þurfti mest á aðstoð minni að halda sveik ég hann. MERRETTGÁTAN Bretar hafa alltaf verið framarlega í réttarlœknavísindum og á framanverðriþessari öld og allt fram yfir hana miðja er ekki ofsagt að þeir hafi verið brautryðjendur á mörg- um sviðum réttarlæknavísinda. Einn merkasti frömuður Breta á þessu sviði var Sir Bemard Sþilsbury (sjá Úrval, júlíhefti 1983: Kvennamál Crippens). En jafnvel mikilhœfir vísindamenn geta gert sín glappa- skot og íþví máli, sem nú verður rakið, má telja að hinn mikilsvirti vísindamaður hafi látið stjórnast af steigur- læti. Að vissu leyti má kenna honum um hörmulegar málalyktir. Þess er þó skyit að geta að frá hlutdeild Sþils- burys til málalykta leið röskur aldarfjórðungur. Þetta eru aðeins örfá sýnishorn úr tímaritinu ÚRVALI. Þú getur lesið meira um þetta og margt fleira í nýj- asta hefti Úrvals sem fæst á næsta blaðsölustað. __________________Góóa skemmtun__________ Veðrið Veðrið Breytileg átt og dálítil rigning I ' um allt land í dag. Seinnipartinn verður komin hæg norðanátt og iéttir þá til á Suður- og Vesturlandi en rigningin heldur áfram fyrir | 1 norðan. ísland kl. 6 í morgun: Akureyril skýjaö 10, Egilsstaðir skýjaö 8,1 | Grímsey þoka 9, Keflavíkurflug-J völlur alskýjað 8, Kirkjubæjar- klaustur alskýjaö 10, Raufarhöfnl þoka 8, Reykjavík rigning 8, Vest-| mannaeyjar skýjaö 8. Utlönd kl. 6 ímorgun: Bergen al-1 skýjaö 12, Helsinki alskýjað 8, Kaupmannahöfn þoka 14, Osló| skýjað 13, Stokkhólmur skýjaö 16, Þórshöfn rigning 10. Utiönd kl. 18 í gær: Algarve I skýjað 26, Amsterdam mistur 17,1 Aþena léttskýjaö 25, Barcelonal (Costa Brava) þrumuveöur 17,1 Berlin léttskýjaö 19, Chieago skýj-| I að 27, Glasgow skýjað 19, Feneyjar I (Rimini og Lignano) þokumóöa 22,1 Frankfurt mistm- 19, Las Palmas (Kanaríeyjar) heiöskht 25, London heiöskírt 25, Lú emborg mistur 20, [ Madrid skýjað 27, Malaga (Costa I Del Sol) þokumóða 22, Mallorca| (Ibiza) alskýjað23, Miami léttskýj- að 30, Montreal skýjaö 25, Nuuk I þoka 2, París þokumóöa 22, Róm léttskýjað 25, Vín léttskýjaö 16, | Winnipeg léttskýjað 32, Valencia | (Benidorm) alskýjaö21. Gengið GENGISSKRÁNING Eining Kaup Sala íollgengi Dollar 31,20000 31,28000 30,980 Pund 40,73200 40,83600 40,475 Kan. dollar 24.01000 24,07200 23,554 Dönsk kr. 2.96600 2,97360 2.9288 Norsk kr. 3,75370 3,76330 3.7(147 Sænsk kr. 3,73810 3,74770 3,6890 Fi. mark 5,14000 5,15320 5,0854 Fra.franki 3,51410 3,52310 3.4848 Belg. franki 0,53510 0,53640 0,5293 Sviss. franki 12,99190 13,02520 12,5590 Holl. gyllini 9,56530 9.58980 9,4694 V Þýskt mark 10,79010 10,81770 10.6951 ít. lira 0,01743 0,01747 0,0173 Austurr. sch. 1,53430 1,53820 1.5235 Port. escudo 0,20660 0,20720 0,2058 Spá. peseti 0,18860 0,18910 0,1897 Japanskt yen 0,12901 0,12934 0,1258 ! írskt pund 33,28600 33,37100 32.8850 SDR (sérstök 13,64030 13,65530 .31,3079 dráttarrétt.) 31,63160 31,71290 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.