Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR 30. NÖVEMBER1984. 19 Messur i ~TTTnr'iM~Tr»«nwi~iB—m~i~~ iih-1 ■■ n ■imiii KEFLAVÍKURKIRK JA: Bamaguösþjón- usta kl. 11. Bamakór syngur. Guðsþjónusta '<1.14. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 2. desember 1984. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar. Barnasamkoma kl. 10.30 í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar. Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Kolbrún á Heygum syngur einsöng í messunni. Sérstaklega vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Kaffisala Kvenfélags Árbæjarsóknar og skyndihappdrætti í hátíðarsal Árbæjarskóla eftir messu kl. 3.00. Mánudagur 3. des.: Jólabingó fjáröflunarnefndar Árbæjarsafn- aðar í hátíðarsal Árbæjarskóla kl. 20.30. Miö- vikudagur: Fyrirbænasamkoma í Safnaðar- heimilinu kl. 19.30. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Kaffisala Safnaðar- félagsins eftir messu. Aðventukvöld kl. 20.30. Jón Helgason kirkjumálaráðherra talar. Svala Nielsen söngkona syngur og Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari leikur. Kirkjukórj Áskirkju flytur aðventu- og jólasálma undir1 stjórn Kristjáns Sigtryggssonar. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Kl. 11.00: Barnasamkoma. Kl. 14.00: aðventuguðsþjón- usta í Breiðholtsskóla. Ljósamessa. Kl. 15.00: Kirkjubasar Kvenfélags Breiðholts í anddyri skólans. Kl. 20.30: Aðventukvöld í skólasaln- um. Upplestur, kórsöngur, einleikur á píanó. Helgistund. Kertin tendruð.Sr. Lárus Hall- dórsson. BUSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Afmæliskaffi Kvenfélagsins eftir messu. Þorvaldur Steingrímsson og Guðni Þ. Guðmundsson flytja tónlist. Aðventuhátíð kl. 20.30. Kórsöngur og hljóð- færaleikur. Kertin tendruð. Ræðumaður Þor- steinn Pálsson alþingismaður. Æskulýðs- fundur þriðjudagskvöld kl. 20.00. Félagsstarf aidraðra miövikudag milli kl. 2 og 5. Sr. OiafurSkúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Altarisganga. aðventusamkoma í Kópa- vogskirkju kl. 20.30. Biblíulestur í Safnaðar- heimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardagur: Barnasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sig- urðardóttir. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Ræðuefni: Hagvangskönnunin. Altarisganga. Sr. Þórir Stephensen Kl. 20.00: Aðventukvöid í kirkjunni. Messa kl. 2.00 fellur niður. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 14.00 Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í menning- armiðstöðinni við Gerðuberg kl. 14.00 Sr. Hreinn Hjartarson. FRlKIRKJAN I REYKJAVlK: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Kirkjukaffi fyrir aldraða í Furugerði 1 eftir messu. Skírn og altaris- ganga. Fermingarbörn flýtja bænir og texta. Ræðuefni: Eldsneyti trúarinnar. Friðrik Kristinsson syngur stólvers. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. aðventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: Jóhanna Möller söngkona, Jón H. Sigurbjörnsson flautuleik- ari, kirkjukórinn og almennur söngur, Stjórn- andi Árni Arinbjarnarson organleikari. Ræðumaður verður Óskar Jónsson frá Hjálp- ræðishernum. Æskulýösstarf föstudag kl. 17.00 Sr. HalldórS. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldmessa kl. 5.00. Sigríður Gröndal og EUsabet Waage syngja dúett úr kantötu nr. 36 eftir J.S.Bach. Þriðjudagur: Fyrirbæna- messa kl. 10.30, beðið fyrir sjúkumi Miðviku- dagur: Náttsöngur. Skólakór Kársnes syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Laugard. 8. des.: Samvera fermingarbarna kl. 10—14. Félagsvist kl. 15.00. LANDSPlTALINN: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kt. 10.00. Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jóns- son. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPtTALINN: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Safnðarheimilinu Borgum Musica Antiqua Tónleikar á sunnudag Sunnudaginn 2. desember veröa haldnir fyrstu tónleikar Musica Antiqua á þessum vetri. Þau Camilla Söderberg, Olöf Sesselja Oskarsdóti- ir og Snorri öm Snorrason flytja tón- list frá endurreisnar- og barokk- tímanum, verk eftir Van Eyck, John Dowland, Francesco Mancini, Pierre Philidor, Arcangelo Corelli o.fl. Þau Camilla, Olöf Sesselja og Snorri Örn léku þessa efnisskrá á Skálholtstónleikum 14. og 15. júlí í sumar en siöan var haldiö til Svi- þjóöar og Austurrikis þar sem þau héldu fjölda tónleika viö mjög góöar undirtektir. Hljóöfærin, sem þau leika á, eru blokkflautur, viola da gamba og lúta, allt eftirlíkingar af gömlum hljóðfærum sem smiöuö voru á endurreisnar- og barokk- tímanum. Tónleikamir verða í Kristskirkju oghefjastkl. 16. Nikkan þanin Félag harmóníkuunnenda heldur breytt dagskrá, úrvals veitingar, skemmtifund, þann síðasta fyrir jól, dansaö í lokin og að sjálfsögöu í Templarahöllinni viö Skólavöröu- veröurnikkanþanin. holt á sunnudaginn kl. 15.00. Fjöl- Jólaverkstæði — fyrir alla f jölskylduna Á sunnudaginn kl. 14—16 verður nýstárlegt jólaverkstæöi í húsi KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2b. Þar veröurm.a.: Föndurverkstæði þar sem leið- beint veröur og unnið aö gerö á ýmsum smámunum fyrir jól og aöventu. Einnig verður hægt aö fá þar föndurefni á vægu veröi. Skreytingaverkstæöi þar sem unnið veröur að jólaskreytingum fyrir félagshúsið, bæöi innan dyra og utan. Ailir geta verið meö, hvort sem þeir vilja vinna eftir fyrirmyndum eða gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Æskilegt er aö fólk taki skæri meö og jafnvel svuntu ef föt mega ekki óhreinkast. Kaffisala verður á staönum. Leik- tæki eru fyrir yngstu börnin. Fjölskyldusamkoma verður kl. 16.30 og þá verður kveikt á fyrsta aöventukertinu. Guöni Gunnarsson veröur meö hugleiöingu. Allir eru velkomnir. KFUM og KFUK. Fimleikasýning í Höllinni Mikil fimleikasýning veröur í Laugardalshöliinni á sunnudaginn oghefsthúnkl. 16.30. í sýningunni taka þátt börn og unglingar frá Reykjavík, Akureyri, Kópavogi, Garöabæ og Hafnarfiröi. Viöfangsefni þeirra er m.a. Rauð- hetta og fimleikaúlfurinn. Sögu- maður er Bessi Bjamason og skóla- hljómsveit Mosfellssveitar leikur. Ýmislegt fleira verður til skemmtunar enda er þetta skemmtun fyrir alla f jölskyiduna. Blásið í lúðra Lúðrasveitin Svanur heldur aöventutónleika sunnudaginn 2. desember nk. kl. 17 í Langholts- kirkju. Þaö er von sveitarinnar aö þessi nýbreytni hljóti góöan hljómgrunn meðal styrktarfélaganna og annarra velunnara hennar. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Handel, Haydn, Cesar Franck, Purcell og fleiri. Einnig leikur sveitin nokkur jólalög. Stjórnandi erKjartan Oskarsson. Einleikarar eru Vilborg Jóns- dóttir, Einar Jónsson og Skarphéö- inn Einarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.