Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR 30. NOVEMBER1984. 17 Sjónvarp Sjónvarp Laugardagur 1. desember 14.45 Enska knattspyrnan Everton — Sheffield Wednesday. Bein. útsending frá 14.55 — 16.45. Umsjónarmaður Bjarni F elixson. 17.15 Hildur. Fimmti þáttur. Endur- sýning. Dönskunámskeið í tíu þáttum. 17.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.25 Bróðir minn Ljónshjarta. Lokaþáttur. Sænskur framhalds- myndaflokkur í fimm þáttum, gerður eftir sögu Astrid Lindgren. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 í sælureit. Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.10 Reykjavík er perla. Leik- og lestrardagskrá meö söngvum um lífið í höfuðstaðnum á þriðja ára- tug aldarinnar. Vitnaö er í ýmsar samtímaheimildir, ljóð flutt og sungnir söngvar úr revíum og leik- sýningum. Stefán Baldursson tók saman og er leikstjóri. Tónlistar- umsjón og undirleik annast Jóhann G. Jóhannsson. Flytjendur eru nemendur efsta bekkjar Leik- listarskóla Islands. Upptöku stjórnaði Elín Þóra Friöfinns- dóttir. 22.10 Illur fengur.. . (Hot Millions). Bresk gamanmynd frá 1968. Leik- stjóri Eric Till. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Maggie Smith, Bob Newhart og Karl Malden. Svika- hrappur í kröggum uppgötvar nýja aðferð til aö afla skjótfengins gróöa. Hann tekur tölvurnar í þjónustu sína. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. desember 15.00 Bikarkeppni Sundsambands íslands. Bein útsending frá Sund- höll Reykjavíkur. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á siéttunni. 3. Vörður laganna. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 17.00 ísiand fullvaida 1918. Endur- sýning. Dagskrá byggð á sögu- legum heimildum um þjóðlíf og at- burði á fullveldisárinu 1918. Berg- steinn Jónsson sagnfræðingur og Þorsteinn Thorarensen rithöf- undur tóku saman. Þáttur þessi var fyrst sýndur í Sjónvarpinu 1. desember 1968 í tilefni af 50 ára fullveldi Islands. 18.10 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Valdimar Leifsson. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.10 I dagsins önn. Ull í fat — Mjólk í mat. Lokaþáttur myndaflokks um búskaparhætti og vinnubrögð fyrri tíma, geröur að tilhlutan félagssamtaka á Suðurlandi. Handrit og umsjón: Þóröur Tómasson. Kvikmyndun: Vigfús Sigurgeirsson. 21.45 Dýrasta djásnið. Þriöji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Scotts frá Indlandi. Myndafiokkurinn gerist á árunum 1942 — 1947, tímum heimsstyrj- aldar og endurheimtar Indverja á sjálfstæði sínu. Kynni breskrar stúlku og indversks blaöamanns reynast hafa örlagaríkar afleið- ingar fyrir þau bæði. Þýðandi VeturliöiGuðnason. 22.35 Tónskáldin ungu og íslenska hljómsveitin. Fyrsti þáttur af þremur. Islenska hljómsveitin flytur í sjónvarpssal Davíð 116 eftir Misti Þorkelsdóttur. Einsöngvari William H. Sharp. Stjórnandi Guömundur Emilsson. „Davíð 116” er samiö að tilhlutan hljómsveitarinnar og var frum- flutt af henni í vor. Verkiö er byggt á Davíössálmi nr. 116 og er textinn sunginn á latínu. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 3. desember 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, Sigga og skessan, brúðuleikrit eftir Herdísi Egils- dóttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 I fullu fjöri. Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.20 Erasmus Montanus. Endur- sýning. Gamanleikur eftir Ludwig Holberg. Leikstjóri Kaspar Rostrup. Aðallilutverk: Erik Wed- ersöe, Ole Larsen, Marie Brink og Lone Hertz. Piltur einn snýr heim til föðurhúsa eftir aö hafa stundaö nám um skeið. Hann miklast mjög af lærdómi sínum og þykir lítið koma til flestra hluta sem hann hefur alist upp við. Þýðandi Oskar Ingimarsson. Leikritiö var áður sýnt í Sjónvarpinu árið 1973 en er nú endursýnt í tilefni af 300 ára af- mæli Holbergs. (Nordvision — Danska s jónvarpið). 22.55 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 23.25 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 4. desember 19.25 Sú kemur tíð. Þriðji þáttur. Franskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum um geim- ferðaævintýri. Þýðandi og sögu- maöur Guðni Kolbeinsson. Lesari meö honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Saga Afríku. 7. Þjóðernis- stefna eflist. Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum. I þessum þætti fjallar Basil Davidson um sjálfstæöisbar- áttuna í nýlendum Evrópuríkja í Afríku. Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. 21.50 Njósnarinn Reilly. 9. Eftirmál. Breskur framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum. Sovétmenn hugsa Reilly þegjandi þörfina eftir sam- særið gegn Lenín sem þó fór út um þúfur. Leynilögreglan sendir fiug- mann á eftir honum til Lundúna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Ögmundur Jónasson. 23.20 Fréttir í dagskráriok. Miðvikudagur 5. desember 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Söguhornið — Leikmús litla, myndskreytt ævintýri. Sögumaður Anna Sigríöur Árnadóttir. Litli sjó- ræninginn, Tobba og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Matur og næring. 4. Brauð og kornmatur. Myndaflokkur í fimm þáttum um næringu og hollt mat- aræöi. Gestur: Jón Gíslason, næringarfræöingur. Umsjón; Laufey Steingrímsdóttir, dósent. Stjórn upptöku: Kristín Páls- dóttir. 21.15 Þyrnifuglarnir. Sjöundi þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum, geröur eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Colleen McCullough. Efni síðasta þáttar: Meggie fer með Luke, manni sín- um, norður í Queensiand þar sem hann fær vinnu við að skera sykur- reyr. Vinnan verður honum svo mikið kappsmál að hann vanrækir konu sína. Séra Ralph er vígöur SJÓNVARH LAUGARDAGINN 1. DESEMBER KL. 14.45 Þá verður bein útsending frá leik- velli Everton, Goodison Rark i Liverpool. Þar mun Everton leika við Sheffield Wednesday i ensku 1. deildinni i knattspyrnu. Á sunnudaginn kl. 15.00 verður aftur bein útsending. Hún verður úr Sundhöllinni i Reykjavik, þar sem fram fer bikarkeppni Sundsam- bands íslands. SJÓNVARR SUNNUDAGINN 2. DESEMBER KL. 18.10 Stundin okkar er þá á dagskrá. Ný stjama kemur fram i þessum þætti. Það er hann Bjössi bolla, en hann er bráðskemmtilegur og lika mikil bolla! Þá fáum við lika að sjá gæsirnar i Sædýrasafninu og svo verður föndrað og ýmislegt annað. SJÓNVARR LAUGARDAGINN 1. DESEMBER KL: 17.15 Sjónvarpið hefur að undanförnu verið að rifja upp dönskukunnáttu okkar og um leið að kenna öðrum íslendingum hana. Það gerir það með þvi að endursýna hina ágætu þætti „Hildur" sem nutu mikilla vinsælda hér fyrir nokkru. HHdur þessi er að sjálfsögðu íslensk - öðru nafni heitir hún Lilja Þóris- dóttir — og hressir hún vel upp á þessa þætti með leik sínum. SJÓNVARR SUNNUDA GINN2. DESEMBER KL. 22.35 íslenska hljómsveitin mætir i sjónvarpið og leikur mikið verk sem samið var að tilhlutan hennar. Var það leikið i fyrsta sinn opinberlega i vor. Verkið heitir „Davið 116" og er byggt á Daviðssálmi númer 116. SJÓNVARP SUNNUDA GINN 2. DESEMBER KL. 21.45. Eitt það besta sem sjónvarpið sýnir um þessar mundir er breski myndaflokkurinn Dýrasta djásnið sem er sent út á sunnudagskvöldum. Er myndin frábærlega gerð og vönduð i alla staði. Þótt hún sé gerð af Bretum eru þeir ekki að fela ruddamennskuna og hrokann sem þeir sýndu Indverjum þegar þeir áttu og réðu Indlandi — djásni bresku krún- unnar eins og það var kallað þá. 'v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.