Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 30. NOVEMBER1984. 23 Útvarp Utvarp Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíö”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áður. (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Helgi Már Barðason. 13.30 „Björgvin Halldórsson, Brimkló, Lónlí Blú Bojs”. og fl. leika og syngja. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. Hljóm- sveitin „Harmonien” í Björgvin leikur Hátíðarpólonesu op. 12 eftir Joh. Svendsen; Karsten Andersen stj. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. (RUVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Fantasía í f-moll eftir Franz Schubert. Emil og Elena Giiels leika fjórhent á píanó. b. Humoreska op. 20 eftir Robert Schumann. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. 17.10 Síðdegisútvarp. — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelii talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Meinleg örlög æskumanns. Tómas Helgason flytur síöari hluta frásagnar eftir Játvarð J. Júlíusson. b. Meðalbú séra Magnúsar. Gísli Brynjólfsson les eigin frásögn. c. Söguleg skóia- stofnun. Torfi Guðbrandsson flytur fyrri hluta erindis síns um upphaf skólahalds í Trékyllisvík. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: Grettis saga. Öskar Halldórsson les (8). 22.00 Islensk tónlist. Píanósónata op. 3 eftir Árna Björnsson. Gísli Magnússon leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggvadótt- ir. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 29. f.m. (síðari hluti). Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfónía nr. 2 í c- moll op. 29 eftir Alexander Skrjabin. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Bjarni Guð- leifsson á Möðruvöllum talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Músin í Sunnuhlíð og vinir hennar” eftir Margréti Jónsdótt- ur.SigurðurSkúlasonles (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra”. Málmfríð- ur Sigurðardóttir á Jaöri sér um þáttinn. (RUVAK). 11.15 Við Pollinn. Umsjón: Gestur E. Jónasson. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Helgi Már Barðason. 13.30 „Nýtt og nýiegterient popp”. 14.00 Á bnkamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Carmen-svítu” nr. 1 eftir Georges Bizet; Neville Marriner stj. 14.45 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Sinfónía nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibehus. Konunglega fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leikur; Loris Tjeknavorian stj. b. Lokakafli Útvarp, rás 1, laugardaginn 1. desember kl. 14.00. Stúdentar halda upp á 1. desember aö vanda með miklum hátíða- höldum og skemmtunum. Þeir byrja um morguninn kl. 11.00 í kapellu háskólans og kt. 14.00 hefst hátíðardagskrá í Félagsstofnun stúdenta. Utvarpað verður frá þessum athöfnum og einnig verður margt annað efni í útvarpinu þennan dag til að minnast dagsins. Útvarpið, rás 2, laugardaginn 1. desember kl. 14.00. Á laugardaginn er eitt ár liðið frá því að rás 2 tók til starfa. Þá gekk mikið á og komu meira að segja foringjarnir af útvarpinu, sem eftir það bar nafnið rás 1, í heimsókn á rás 2. Líklega í fyrsta og eina skiptið á árinu. I tilefni afmælisins verður sérstök hátíðadagskrá á morgun á rás 2. Verður það sex tíma útsending þar sem fjöldi gesta kemur fram og að auki allt liðið sem haldið hefur henni gangandi þetta fyrsta ár. Utvarpið, rás 1, sunnudaginn 2. desember kl. 16.20. Hvað gerist í hjartanu fyrir og eftir hjartaáfall? Þetta er spurning sem margir hafa eflaust gaman af "ðfá svar við. Svarið geta allir fengið í þætti dr. Sigmundar Guðbjarnasonar sem verður á sunnudaginn. Útvarpið, rás 1, sunnudaginn 9. desember kl. 22.35. Akureyringurinn Haraldur I. Haraldsson verður þá með þátt sinn, Galdrar og galdramenn. Eru þeir þættir vel gerðir og hefur hann sýnilega viðað að sér mikl- um fróöleik um þetta efni áöur en hann hóf lesturinn. Útvarpiö, rás 1, mánudaginn 3. desember kl. 9.05. Sigurður Skúlason leikari byrjar á mánudagsmorguninn lestur á nýrri sögu í Morgunstund barnanna. Er það sagan Músin í Sunnuhlíð og vinir hennar. Er sag- an eftir Margréti Jónsdóttur. Sinfóníu nr. 1 eftir Gustav Mahler. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernhard Haitink stj. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Antílópusöngvarinn” eftir Ruth Underhill. 5. þáttur: Veiðin mikla. Áður útvarpað 1978. Þýðandi: Sig- uröur Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson. Leikendur: Steindór Hjörleifsson, Kristbjörg Kjeld, Hákon Waage, Kjuregei Alexandra, Stefán Jónsson, Þóra Guðrún Þórsdóttir og Árni Bene- diktsson. 20.30 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 21.05 Einsöngur í útvarpssal. Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Eyþór Stefánsson, Karl O. Runólfsson, Maríu Markan, Þórarin Guðmundsson og Sigvalda Kaldalóns. Ölafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. 21.30 Utvarpssagan: Grettis saga. Oskar Halldórsson les (9). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. Gustav Mahler 3. hluti. „Des Knaben Wunderhorn” — Línur skýrast. Sigurður Einarsson sér um þátt- inn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð. — Hjálmfríð- ur Nikulásdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Músin í Sunnuhlíð og vinir hennar” eftir Margréti Jónsdótt- ur. SigurðurSkúlason les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Helgi MárBarðason. 13.30 „Leikið af nýjum íslcnskum hijómplötum”. 14.00 Á bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Tilbrigði í C-dúr um „La ci darem la mano” fyrir tvö óbó og enskt horn eftir Ludwig van Beethoven. Heinz Holiiger, Hans Elhorst og Maurice Bourgue leika. b. Tékkneskur polki í Es-dúr eftir Bedrich Smet- ana. Ríkishljómsveitin í Brno leikur; Frantisek Jilekstj. 14.45 Popphólfið. — Bryndís Jóns- dóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 islensk tónlist. a. „Lantao” fyrir óbó, hörpu og slagverk eftir Pál P. Páisson. Kristján Þ. Stephensen, Monika Abendroth og Reynir Sigurðsson leika. b. Fjögur lög fyrir kvennakór, horn og píanó eftir Herbert H. Agústsson. Kvennakór Suðurnesja syngur. Viðar Alfreösson og Guðrún Kristinsdóttir leika með, höfund- urinn stj. c. „Kurt, hvar ertu” eftir Atla Heimi Sveinsson. Fé- lagar í Islensku hljómsveitinni leika; Guðmundur Emilssonstj. d. „Largo y largo” eftir Leif Þórar- insson. Einar Jóhannesson, Manu- ela Wiesler og Þorkell Sigur- björnsson leika á klarinettu, flautu og píanó. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Utvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (8). 20.20 Mál til umræðu. Matthías . Matthíasson og Þóroddur Bjarna- son stjórna umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.00 „Let the People Sing” 1984. Alþjóðleg kórakeppni á vegum Evrópusambands útvarpsstöðva. 4. þáttur. Umsjón: Guðmundur Gilsson. Keppnisamkynja kóra. 21.30 Utvarpssagan: Grettis saga. Oskar Halldórsson les (10). 22.00 Horft í strauminn með Kristjáni Róbertssyni. (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tímamót. Þáttur í tali og tón- um. Umsjón: Árni Gunnarsson. 23.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 6. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómasson frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð. — Esra Pétursson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Músin í Sunnuhlíö og vinir hennar” eftir Margréti Jónsdótt- ur. SigurðurSkúlasonles (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Sagt hefur það verið”. Hjálm- ar Árnason og Magnús Gíslason sjá um þátt af Suðurnesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Helgi MárBaröason. 13.30 Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónicikar. a. Rómansa op. 67 fyrir horn og píanó eftir Camille Saint-Saens; Barry Tuck- well og Vladimír Ashkenazy leika. b. Sónata í A-dúr eftir Niccolo Paganini. Julian Bream leikur á gítar. c. „Duo” í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. Arthur Grumiaux og Róbert Veyr- on-Lacroix leika. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Hvískur. Umsjón: Hörður Siguröarson. 20.30 Dagbókarbréf frá Íslandi. Hrafnhildur Schram les þýðingu sína á dagbókarbréfum sænsku listakonunnar Siri Derkert. (Áður útvarpað í apríl 1982). 21.05 Gestur í útvarpssai. Einar Steen-Nökleberg leikur á píanó „Peer Gynt-svítu” eftir Harald Sæverud og Ballööu op. 24 eftir Edvarð Grieg. 21.40 Erlendar skáldkonur frá ýms- um öidum. Fyrri hluti. Umsjón: Sigurlaug Björnsdóttir. Lesari: Herdís Þorvaldsdóttir. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Um íslenska bókaútgáfu. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð — Jóhanna Sigmarsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Músin í Sunnuhliö og vinir henn- ar” eftir Margréti Jónsdóttur. Sig- urður Skúlason les. (5).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.