Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 6
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. DIGRANESPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 18.00. Jóladagur: Hátíöaguösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14.00. 2. jóladagur: Skírnarguösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 15.30. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Aöfangadagur: Kl. 14.00, þýsk jólaguösþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 18.00, aftansöngur. Sr. Hjalti Guðmunds- son. HAFNARBÚÐIR: Guösþjónusta kl. 15.00. Sr/ ÞórirStephensen. Jóladagur: Kl. 11.00, hátíöaguösþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 14.00, hátíöaguðsþjón- usta. Sr. Hjalti Guömundsson. 2. jóladagur: Kl. 11.00, hátíðaguösþjónusta. Sr. Agnes M. Siguröardóttir. Kl. 14.00, hátíöa- guösþjónusta. Sr. Þórir Stephenserf. Kl. 15.15, skírriarguðsþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 17.00, dönsk jólaguösþjónuta. Jens Nielsen guðfræðinemi prédikar, sr. Frank M. Hall- dórsson þjónar fyrir altari. Organleikari Reynir Jónsson. LANDAKOTSSPITALI: Jólaguösþjónusta kl. 10.30. Organleikari Birgir As GuÖmundsson. Sr. ÞórirStephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 15.30. Sr. Lárus Halldórsson. Jóladagur: Hátíöaguösþjónusta kl. 10.00. Sr. Arelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Menningarmiö- stööinni viö GerÖuberg kl. 18.00. Jóladagur: Hátíöaguösþjónusta kl. 14.00 í Menriingarmiöstöðinni viö Geröuberg. 2. jóladagur: Skírnarguösþjónusta kl. 14.00 í Meririingarmiöstööinni. Sr. Hreinn Hjartar- son. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Hjálmar Kjartansson bassasöngvari syngur stólvers. Jóladagur: Hátíöaguösþjónusta kl. 14.00. Frú Agústa Agústsdóttir syngur stólvers. 2. jóladagur: Barna- og fjölskylduguösþjón- usta kl. 11.00. Skírn. Jólaguöspjallið í mynd- um. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Af- mælisbörn boöin sérsta'klega velkomin. Sunnudagspóstur handa börnunum. Fram- haldssaga. Viö hljóðfærið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSASKIRKJA: Aðfangadagun Aftansöngur kl. 18.00. Jóhanna Möller syngur einsöng. Jóladagur: Hátíöaguösþjóriusta kl. 14.00. Elísabet Eiríksdóttir syngur einsöng. 2. jóladagur: Guösþjóriusta kl. 14.00. Orgarileikari Arni Arinbjarnarson. Fiinintudagur 27. desember: Almenn samkoma kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. GRENSÁSDEILD BORGARSPÍTALANS: Aftansöngur kl. 15.00. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Vináttumessa kl. 23.30. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Haröar Askelssonar. Jóladagur: Hátíöamessa kl. 14.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. (Ath. breyttantíma). 2. jóladagur: Hátíöamessa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 14.00 fyrir heyrnarskerta og aöstandendur þeirra. Sr. Miyako Þóröarson. LANDSSPÍTALINN: Aðfangadagur: Messa í kapellu kvennadeildar kl. 17.00. Messa á stigapalli 3. hæöar kl. 17.45. Sr. Karl Sigur- björnsson. Jóladagur: Messa kl. 10.00. Lúörasveit Reykjavíkur leikur. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. H ATEIGSKIRK JA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Arngrimur Jónsson. Jóladagur: Hátíöamessa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. 2. jóladagur: Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. BORGARSPÍTALINN: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16.00. Sr. TómasSveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Aðfangadagur: Náttsöngur í Kópavogskirkju kl. 23.00. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. ll.OOárd. 2. jóladagur: Hátíöaguösþjónusta kl. 14.00. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju fyrir vist- menn og velunnara Kópavogshælis kl. 16.30. Sr. Arni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Garöar Cortes og Kór Langholtskirkju flytja hátíöasöngva Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngvari Olöf Kolbrún Haröardóttir. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur: Séra Sigurður HaukurGuöjónsson. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 2. GarÖar Cortes og Kór Langholtskirkju flytja Hátíöa- söngva Bjarna Þorsteinssonar. Kór Lang- holtskikrju flytur stólvers. Orgarileikari Jón Stefánsson. Prestur séra Siguröur Haukur Guðjónsson. PÚNIK OG EINAR OG DANSBAND ÚNNU VILHJÁLMS. FÖSTUDAGS OG LAUGARDAGSKVÖLD. KVÖLDVERÐUR KL. 8-10. HÚSIÐ OPIÐ TIL KL. 3. Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina EGG-leikhúsið: Skjaldbakan kemst þangað líka Þrjár sýningar veröa milli jóla og nýárs á leikriti Áma Ibsens, Skjald- bakan kemst þangaö líka. Leikritiö samdi Árni sérstaklega fyrir Egg-leikhúsiö og setti á sviö. Hefur sýningin vakiö athygU og fengiö afbragðs dóma, enda hefur veriö upp- selt á aUar sýningar. Leikfélag Reykjavíkur sýnir um há- tíðamar hina rómuöu sýningu á Dag- bók önnu Frank sem byggö er á dag- bókinni heimsþekktu eftir gyðinga- stúlkuna sem dvaldist í felum á stríös- árunum á þriöja ár vegna gyðinga- ofsókna nasista. Þessi sýning Leikfélagsins hefur hlotiö mikið lof og leikur Guðrúnar Kristmannsdóttur í hlutverki önnu þykir sæta tíðindum, en hún er aöeins 16 ára að aldri. Með önnur stór hlutverk fara Sigurður Karlsson, Valgeröur Dan, Jón Sigurbjömsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Gisli HaUdórsson, Kristján Franklin Magnús og Ragn- heiöur Tryggvadóttir. Leikstjóri er HaUmar Sigurðsson. GJÖRNINGAR í NÝLISTASAFNINU í KVÖLD Bandaríski listamaöurinn Geoffrey Hendricks er talinn einn af braut- Hendricks opnaði um síöustu helgi ryðjendum í bandarískri nýtímalist og sýninguíNýUstasafninu,Vatnsstíg3b. þá aðallega í sambandi við þróun Sýningunnilýkuríkvöldmeögjömingi gjöminga (performance) sem list- Ustamannsins. Hefst hann kl. 20.30. forms. Anna og Pétur — Guðrún Kristmannsdóttir og Kristján Frankiin Magnús- son í hlutverkum sínum. Leikf élag Reykjavíkur: Guörún Erla Geirsdóttir gerði leik- mynd og búninga þessarar óvenjulegu sýningar, Lárus H. Grúnsson samdi tónUst, Árni Baldvinsson hannaði lýs- ingu og höfundur leikstýrði. Meö hlut- verk skáldanna fara Viöar Eggertsson og Arnór Benónýsson. Sýningarnar veröa í NýUstasafninu við Vatnsstíg föstudaginn 28. des., laugardaginn 29. des. og sunnudaginn 30. des. og hef jast kl. 21.00. Sýningar á Önnu Frank um hátíðarnar Anuar dagur jóla: Guösþjónusta kl. 2. Börn úr „Oskastundinni” flytja jólahelgileik undir stjórn Siguröar Sigurgeirssonar og Eyjólfs Bjarnasonar. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur séra Sigurður Haukur Guðjónsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Aðfangadag- ur: Aftansöngur í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12, kl. 16.00. Aftansöngur í kirkjunni kl. 18.00. Jóladagur: Hátiðamessa kl. 14.00. Jóhanna Möller syngur aríu úr jólaoratoríu eftir J.S. Bach með aðstoð Laufeyjar Geirlaugsdóttur sópran og Kristjáns Þ. Stephensen óbóleik- ara. 2. jóladagur: Jólaguðsþjónusta í Hátúni 10 B, 9. hæð kl. 11.00. Hátíðamessa í kirkjunni kl. 14.00. Astráður Sigursteindórsson cand. theol. prédikar. Þórhallur Birgisson leikur á fiðlu. Fiuuntud. 27. des.: Jólaguösþjónusta i Hátúni 10, 9. hæð kl. 20.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA. Aðfaugadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Náttsöng- ur kl. 23.30. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. Jóladagur: Hátíöaguösþjónusta kl. 11.00 (vinsamlega ath. breyttan tíma). Sr. Guð- mundur Oskar Olafsson. 2. jóladagur: Jólasamkoma barnanna kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÖKN. Aðfangadagur: Aftansöngur i Ölduselsskóla kl. 18.00. Hátíðasöngvar. Kór Ölduselsskóla syngur. Miðnæturgúðsþjónusta í Langholtskirkju kl. 23.30. Einsöngur Kristinn Sigmundsson. Kirkjukór Seljasóknar. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta í Öldusels- skólanumkl. 14.00. 2. jóladagur: Guðsþjónusta i Ölduselsskólan- um kl. 14.00. Jólahelgileikur. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSOKN. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 11.00 í félagsheimilinu í um- sjón sr. Kristins Agústs Friöfinnssonar. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN 1 HAFNARFIRÐI. Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.00. 2. jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Börn sýna helgileik, lesin jólasaga og sungnir jólasálmar. Sr. Einar Eyjólfsson. KIRKJA ÖIIAÐA SAFNAÐARINS: Helgihald um jólin. Aðfangadagur: messakl. 18. Jóladagur: messa kl. 14. Karl V. Matthíasson guðfræðinemi predikar. Sr. BaldurKristjánsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aðfanga- dagur: aftansöngur kl. 18. Annar í jólum: barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Kór Mýrarhúsaskóla syngur undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur, Berglind Bjarnadóttir syngur, Gunnar Gunnarsson leikur á flautu og Steinunn Jónsdóttir á trompet. Organisti Helgi Bragason. Sólvangur: Guðsþjónusta á annan í jólum kl. 13. Sr. Gunnþór Ingason sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Þorláksmessa: há- tíðarsöngur kl. 18. Aðfangadagur: lesmessa kl. 18. Jóladagur: hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. KEFLAVtKURKIRKJA: Aðfangadagur jóla, aftansöngur kl. 18. Jólavaka með kirkjukór og barnakór kl. 23.30. Jóladagur: hátíðar- guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Há- tíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Annar í jólum: Hátíðarguðsþjónusta í Hlévangi kl. 10.30 skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. Glerárprestakall Akureyri Aðfangadagur: Aftansöngur í Iþróttahúsi Glerárskóla kl. 18.00. Barnakór syngur undir stjórn Jóns Hlöðvers Askelssonar og Kirkju- kórinn undir stjórn Askels Jónssonar. Lúðra- sveit Akureyrar leikur í hálfa klukkustund fyrir athöfnina. Stjórnandi er Atli Guðlaugs- son. Nemendur á blásturs- og strengja- hljóðfæri leika við athöfnina. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Iþróttahúsi Glerárskóla klukkan 14.00. Þuríður Baldurs- dóttir syngur einsöng. Organisti og stjórnandi Kirkjukórsins er Jón Hlööver Áskelsson. Annan dag jóla: Fjölskylduguðsþjónusta í Iþróttahúsi Glerárskóla klukkan 14.00. Barna- kór Oddeyrarskóla syngur undir stjórn Ingi- mars Eydal. Klarinett-sextett nemenda úr Tónlistarskólanum leikur undir stjórn Finns Eydal. Milli jóla og nýárs: Hátíðarguðsþjónusta í Miðgarðakirkju í Grimsey. Gamlársdagur: Aftansöngur i Glerárskóla klukkan 18.00. Organisti Jón Hlöðver Ás- kelsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Iiig- mannshlíðarkirkju klukkan 14.00. Organisti Áskell Jónsson. Kirkjukvöld í Þorlákskirkju Hið árlega kirkjukvöld verður haldið í Þor- lákskirkju, Þorlákshöfn, líkt og undanfarin ár, þann 28. des. nk. Dagskráin er óvenju fjöl- breytt og mikið hef ur verið til hennar vandað. En dagskrá kirkjukvöldsins er sem hér segir: 1. Kór Öldutúnsskóla Hafnarfirði syngur. Stjórnandi er Egill Friðleifsson. 2. Bell Cantókórinn úr Garðabæ. Stjórnandi: Guðfinna Dóra Halldórsdóttir. 3. Jónas Ingimundarson píanóleikari. 4. Söngfélag Þorlákshafnar. Stjórnandi: Hilmar öm Agnarsson. Heimsóknartími Borgarspítalinn, simi 81200. Aðfangadagur: 13—22. Jóladagur: 14—22. Annarí jólum: 14—22. Gamlársdagur: 13—22. Nýársdagur: 14—20. Grensásdeild, sími 685177: Aðfangadagur: 13—22. Jóladagur: 14—20. Annar í jólum: 14—20. Gamlársdagur: 13—22. Nýársdagur: 14—20. Hellsuverndarstöð, síml 22400. Aðfangadagur: 13—22. Jóladagur: 14—20. Annarí jólum: 14—20. Gamlársdagur: 13—22. Nýársdagur: 14—22. Kleppsspitalinn, simi 38160. Heimsóknartími alla dagana kl. 15—21 og eftir samkomulagi á öðrum tímum. Kópavogshæli, sími 41500. Heimsóknartími eftir hádegi alla daga og eftir umtali. Reykjalundur, simi 66200. Frjáls tími alla dagana. Skálatún, simi 66249. Frjáls heimsóknartími. Vífilsstaðir, simi 42800. Frjáls heimsóknartími. Akranes, simi 93-2311. Aðfangadagur: 18—22. Jóladagur: 14—16 og 19—20. Annar í jólum: 15—16 og 19—20. Gamlársdagur: 18—22. Nýársdagur: 14—16 og 19—20. Akureyrl, simi 96-22100. Aðfangadagur: 18—21. Jóladagur: 14—16 og 19—20. Annaríjólum: 14—16 og 19—20. Gamlársdagur: 18—21. Nýársdagur: 14—16 og 19—20. Húsavík,sími 96-41333. Aðfangadagur: 15—16 og 18—22. Jóladagur: 13—15 og 19—22. Annar í jólum: 13—17 og 19—22. Gamlársdagur: 15—16 og 18—22. Nýársdagur: 13—17 og 19—22. Keflavík, sími 92-1400—1401. Aðfangadagur: 18—21. Jóladagur: 14—16 og 18.30. Annar í jólum: 15—16 og 18.30. Annar jólum: 15—16 og 19—19.30. Gamlársdagur: 18—21. Nýársdagur: 14—16 og 18.30—19.30. Sjúkrahús Suðurlands, sími 99-1300. Aðfangadagur: 18—22. Jóladagur: 14—16 og 18—21. Annarí jólum: 14—16og 18—21. Gamlársdagur: 18—21. Nýársdagur: 14—16 og 18—21. Barnaspítali Hringsins, simi 29000. Aðfangadagur: 18—21. Jóladagur: 15—16 og 19—20. Annar í jólum: 15—16 og 19—20. Gamlársdagur: 18—21. Nýársdagur: 15—16 og 19—20. Landspitalinn, sími 29000. Aðfangadagur: 16—21. Jóladagur: 15—16 og 19—20. Annar í jólum: 15—16 og 19—20. Gamlársdagur: 18—21. Nýársdagur: 15—16 og 19—20. Sauðárkrókur, siml 95-5270. Aðfangadagur: 18—22. Jóladagur: 15—16 og 19—20. Annar í jólum: 15—16 og 19—20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.