Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. 29 Hvað er á seyði um heigina Hvaðerá seyði um helgina Þýðir tónar og súkkulaði eftir jólainnkaupin Langholtskirkjukór ætlar aö ylja fólki eftir jólagjafakaupin í kvöld meö heitu súkkulaöi og þýöum jólalögum. Klukkan 11 í kvöld hyggst kórinn syngja aöventu- og jólalög í Langholts- kirkju sem nú er nýbúiö aö vígja. Búö- um verður lokaö klukkan 10 í kvöld, og kórinn hvetur fólk til aö koma upp í kirkj u til sín eftir innka upin. Þessir jólatónleikar hafa verið haldnir árlega síðan 1979. Fyrstu tónleikarnir voru haldnir í ófokheldri kirkjunni í 14 stiga gaddi. Höfum við fyrir satt aö klapp áheyrenda hafi heyrst um allt holtið þrátt fyrir að Langholtskirkjukórinn ætlar að koma mönnum i hátiðarskap eftir /óla- gjafakaupin i kvöld. klapparar hefðu allir veriö meö lopa- vettlinga. Nú berast þær fréttir frá sér- fræðingum að Langholtskirkja jafnist á við bestu hljómleikasali í heimi, meö tölvustýrðri lýsingu og öörum tækni- búnaöi sem þykir tilheyra 20. öldinni. Lögin veröa sungrn í útsetningu Anders öhrwall, eins þekktasta kór- stjóra Svía. John Speight syngur ein- söng. Að lokum ætlar kórinn að spreyta sig á nýstárlegri útfærslu á sálmalagi eftir Bach þar sem kór- félagar „improvisera” meölátbragði. KLÁUSARNIR SÝNDIR TVISVAR UM JÓLIN Barnaleikritið Litli Kláus og stóri Kláus verður sýnt tvisvar um jóla- hátíðina, annan í jólum kl. 14.00 og laugardaginn 29. des. kl. 14.00. Sýningar eru í Bæjarbíói í Hafnarfirði og er hægt aö panta miða allan sólar- hringinn í síma 46600. Revíuleikhúsið hefur sýnt þetta vinsæla bamaleikrit fyrir fullu húsi helgi eftir helgi og er ekkert lát á eftirspum og því eins gott aö ná sér tímanlega i miða. Gamlársdagur: 18—22. Nýársdagur: 15—16 og 19—20. Vestmannaeyjar, sími 98-1966. Heimsóknartími kl. 12—22 alla dagana. Neskaupstaður, simi 97-7400—7403. Enginn fastur heimsóknartími. lsaf jörður, sími 94-3020. Frjáls heimsóknartími alla dagana. Landakotsspítali, simi 19600. Aðfangadagur: 14—16 og 18—20. Jóladagur: 14—16 og 18—20. Annar i jólum: 14—16 og 18—20. Gamlársdagur: 14—16 og 18—20. Nýársdagur: 14—16 og 18—20. Hafnarbúðir, sími 14182 29460 Frjáls heimsóknartimi. Fæðingardeild Land- spítalans, sími 29000 Aðfangadagur: 18—21. Jóladagur: 15—16 og 19.30—20. Annarí jólum: 15—16 og 19.30—20. Gamlársdagur: 18—21. Nýársdagur: 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur, sími 22544 Akureyrarapótek, sími 96-22444. Aðfangadagur, opið kl. 9—12. Jóladagur, lokað. Annar í jólum, opið kl. 11—12 og 20—21. Gamlársdagur, opið kl. 9—12 (bakvakt). Nýársdagur, lokað. Borgarnesapótek, simi 93-7168. Aðfangadagur, lokaö. Jóladagur, lokað. Annar í jólum, lokað. Gamlársdagur, opið kl. 9.30—12. Lokað síðan til 3. janúar. Egilsstaða apótek, sími 97-1273. Aðfangadagur, opið kl. 10—12. Jóladagur, lokað. Gamlársdagur, opið kl. 10—12. Nýársdagur, lokað. Húsavikurapótek, simi 96-41212. Aðfangadagur, opið kl. 10—12. Jóladagur, lokað. Gamlársdagur, bakvakt. Nýársdagur, bakvakt. Keflavíkurapótek, simi 92-1280. Aðfangadagur, opið kl. 9—12. Jóladagur, opið ki. 10—12. Annar í jólum, opið kl. 9—12. Gamlársdagur, opið ki. 9—12. Nýársdagur, opið kl. 9—12. Mosfellsapótck, sími 666640. Aöfangadagur, opið kl. 9—12. Jóladagur, lokað. Annar í jólum, lokað. Gamlársdagur, opið kl. 9—12. Nýársdagur, lokað. Neskaupstaðarapótek, simi 97-7118. Aðfangadagur, opið kl. 9—12. Jóladagur.lokað. Annar í jólum, lokað. Gamlársdagur, opið kl. 9—12. Nýársdagur, lokað. Sauðárkróksapótek, sími 95-5336. Aðfangadagur, opið kl. 9—12. Jóladagur, lokað. Annarí jólum.lokað. Gamlársdagur, opið kl. 9—12. Nýársdagur, lokað. Selfossapótek, simi 99-1177. Aðfangadagur, opið kl. 9—12. Jóladagur,lokaö. Annar í jólum, opið kl. 10—12. Gamlársdagur, opið kl. 9—12. Nýársdagur, lokað. Stjömuapótek, Akureyri, simi 96-21400. Aðfangadagur, opið kl. 10—12. Jóladagur, opiðkl. 11—12 og 20—21. Annar jóladagur, lokað. Gamlársdagur, lokað. Nýársdagur, opiðkl. 11—12 og 20—21. Stykkishólmsapótek, sími 93-8141. Aðfangadagur, opið kl. 9—12. Jóladagur, lokað. Annarijólum, lokað. Gamlársdagur, opið kl. 9—12. Nýársdagur, lokað. Vcstmannaeyjaapótek, simi 98-1116. Aðfangadagur, opið kl. 9—12. Jóladagur, lokað. Annar í jólum, bakvakt. Gamlársdagur, opið kl. 9—12. Nýársdagur, lokaö. Ölfusapótck, Hveragerði, sími 99-4197. Aðfangadagur, opið kl. 9—12. Jóladagur.lokað. Annar í jólum, lokað. Gamlársdagur, opið kl. 9—12. Nýársdagur,lokað. Skemmtistaðir Óðal: Diskótek á Þorláksmessu, opiö til kl. 01. Lokaö á gamlárskvöld. A nýárskvöld er opið til kl. 03. Vinsælustu lög ársins rif juð upp. GLÆSIBÆR: Ölver opið til kl. 3 e.m. á föstu- dags- og laugardagskvöld og til kl. 1 e.m. á Þorláksmessu og annan í jólum. KLÚBBURINN: Föstudags- og laugardags- kvöld opið til 3, diskótek. Þorláksmessu opið frá 22 til 1. Annan i jólum opið frá 22 til 2, diskótek. SAFARI: Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Rickshow fyrir dansi og - Harpa Karls sér um diskótekiö til kl. 3. • Þorláksmessu opið til kl. 1, diskótek. Annan í jólum er opið til kl. 2, Asgeir Braga verður í diskótekinu. YPSILON, KÓPAVOGI: Kráin opnuð kl. 18 í kvöld, diskóið kl. 21. Rokkbræður skemmta. Laugardagskvöld: Ðiskótek, kráin opnuð kl. 18. A Þorláksmessu og annan í jólum verður kráin opnuð kl. 18 og diskóið hefst kl. 21. Opið til kl. 1 e.m. Rokkbræður skemmta einnig sunnudagskvöldið 23. desember. HÓTEL SAGA: A föstudags- og laugardags- kvöld leikur dúett Andra og Sigþórs á Múnis- bar, ölstofan opin. Ath. Grillið er opið alla daga vikunnar frá ki. 8—23. HOLLYWOOD: Diskótek á föstudags- og laugardagskvöld. Lokað á Þorláksmessu. Á annan í jólum verður diskótek og skemmti- atriðitil kl. le.m. LEIKHÚSKJALLARINN. Diskótek á föstu- dags- og Iaugardagskvöld. Lokað Þorláks- messu. Opið til kl. 1 e.m. á annan í jólum. SIGTÚN: Stuðmeun leika fyrir dansi á föstu- dags- og laugardagskvöld til kl. 3 e.m. A Þor- láksmessu leika þeir til kl. 3 og annan í jólum tilkl. 2e.m. ÞORSKAFFI: A föstudags- og laugardags- kvöld leika hljómsveitirnar Pónik og Einar ásamt Dansbandi Onnu Vilhjálms. Lokað á Þorláksmessu. Þá leika Pónik og Einar ásamt dansbandi Önnu Vilhjálms einnig á annan í jólum til kl. 2 e.m. HÖTEL BORG: Diskóið á fullu föstudags- og laugardagskvöld. A Þorláksmessu og annan í jólum leikur hljómsveit Jóns Sigurðssonar undir gömlu dönsunum. Opið til kl. 1 e.m. bæðikvöldin. Broadway Hátíðardagskrá veitingahússms Broadway um jólin. Ríó trió mun leika á jólakvöldum Broadways sem verða 21., 22., 26., 28. og 29. desember. Jólagestur verður söngkonan Shady Owens. Bankar s Lokað á Þorláksmessu, aöfangadag, jóladag, annan i jólum, gamlársdag, nýársdag og 2. janúar. Peningamóttaka verður í Austur- bæjarútibúi Landsbankans og Austurbæjar- útibúi Búnaðarbankans. Aðfangadagur: 15.30—16 og 19—21. Jóladagur: 15.30-16.30 og 20-21. Annarí jólum: 15.30—16.30 og 20—21. Gamlársdagur: 15.30—16.30 og 19—21. Nýársdagur: 15.30—16.30 og 20—21. Apótek Laugavegsapótek er opið allan sólarhringmn yfir jólin. Það er að segja dagana 21.—27. desember. Holtsapótek er opið virka daga til kl. 22 á kvöldin. Frá 28. desember til 3. janúar er það Lyfjabúðin Iðunn sem verður opin ailan sóiarhringinn og Garðsapótek verður opiö alla virka daga til kl. 22. Akranesapótek, sími 93-1957. Aðfangadagur, opið frá kl. 9—13. Jóladagur, opið frá kl. 13—14. Annar í jólum, opið frá kl. 13—14. Gamlársdagur, opið kl. 13—14. Nýársdagur, lokað. Heimaey, kertaverksmiðja, auglýsir. Hinn hreini logi Heimaeyjarkertanna veitir birtu og yi* Gott merki sem gleymist ekki. HEIMAEY KERTAVERKSMIÐJA, SÍMI 98-2905. Dreifing: LINDA sími 68-74-41.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.