Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Blaðsíða 11
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985. 11 Endurskins- merki á alla vegfarendur — DV kannar hvar hægt er að fá endurskinsmerki Endurskinsmerki er hægt að fá í öllum sautján apótekum höf- uðborgarinnar og Hafnarfjarðar utan einu, Borgarapóteki, og eitthvað lítið var til í Laugavegs apóteki. Viö hringdum í ellefu matvöruverslanir í Reykjavík og Hafnarfirði. Aðeins í einni stórversluninni voru endurskins- merki til og í annarri límmiðar ein- göngu. 1 níu matvöruverslunum voru ekki til endurskinsmerki. Betra ástand var á Egilsstöðum. Að vísu voru ekki til endurskinsmerki í apótekinu en þau voru gefin í matvöru- verslun Kaupfélags Héraðsbúa. Kaup- félagið hefur látiþ búa til endurskins- merki fyrir viðskiptavini sína. Það hangir í spotta með öryggisnælu eins og talið er heppilegast. Verra ástand ríkti á ísafirði. Þar var hvorki til endurskinsmerki í apótekinu eða í matvöruverslun. Að sögn afgreiöslustúlkna hafði það aldrei verið til í matvöruverslunum og ekki mjög lengi í apótekinu. Gott ástand var á Akureyri. Þar voru til endurskinsmerki á þeim stöðum sem við höfðum samband við, sem var apótek og tvær stórar mat- vöruverslanir. Þaö er brýn þörf á að allir gangandi vegfarendur séu meö endurskins- merki. Nú er dimmasti tími ársins og dökkklæddir vegfarendur sjást ekki þar sem þeir eru á gangi nema endur- skinsmerki komi til. Lítið gagn er talið að límmiðunum. Best er að hengja endurskinsmerki í mjaömahæö sitt á hvora hlið, þannig að merkið dingli frjálst. Ekki er talið nógu öruggt að hafa merki á bakinu. A.B.J. Innritun í skólann, Stórhoiti 16, daglega kl. 2-5 síðdegis símí 27015. Uppiýsingar á öðrum tíma í sfma 68 57 52 Framhaldsnemar hafi samband sem fyrst. Ýtarlegur upp- iýsingabúeklingur fáaniegur. Hringið eða komið. Sértímar síðdegis fyrir konur 35 ára og eldri Þú lærir nótur og tónfræði léttilega Kvöldtímar fyrir fullorðna byrjendur i Byrjendur : læra undirleikvið alþekkt lög Hefðbundinn gítarleikur i fvrir i lengra komna Gott, skemmtilegt tónlistamám fyrir krakkana Sólbaðsstofan Borgartúni 29, Áröra sími 621320. Líkams- og heilsuræktin Borgartúni 29, sími 28449. IVIinnsta B geislun í góðum bekkjum. Vorum að skipta um perur. Allt sérklefar. Hjá okkur þarf ekki að panta tíma. Góðar sturtur og eitt gufubað. öllu má ofgera en það er sannað mál að! hæfilegur skammtur af Ijósuni gerir öllum | gott, Gefum okkur sjálfum tíma og lífgum upp á útlitið. Rekum burt streitu og | stress í góð um bekkjum með nýjum | og viður- kenndum perum. % 1 Jœja, þá eru það aukakílóin. Þau hverfa ótrúlega fljótt með góðri líkamsþjálfun. 0 Hjá okkur eru öll tæki o __. sem til þarf og ávallt leiðbeinandi ástaðnum. Hinar geysivinsælu teygjuæfingar byrja áftur nú í janúar. Komdu þór í gott form fyrir vorið. Góðar sturtur og eimgufubað. ro Alltaf heitt á könnunni Golfmen og aðrir íþróttamenn: Komið ykkur í form kfyrir sumarið. s Notið veturinn til að æfa. Æfingaform við allra hæfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.