Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985. 41 XQ Bridge Þetta furöulega spil kom fyrir í leik Pakistan og Brasilíu í heimsmeistara- keppninni í Biarritz í Frakklandi 1982, sveitakeppnini. Það voru ótrúlegir hlutir sem gerðust viö bæði borð. N ORÐUK A 109742 <?G52 O 1063 + 87 Vlsti h Aijstuk A enginn + AKDG v KD983 Á6 O ÁG9874 K «32 SuÐUII A 8653 1074 ■ D52 + K64 + ÁDG1095 Það voru þekktir kappar í opna her- berginu, Chagas og Asumpaco, V/A, en norður Zia Mahmood, Pakistan. Suður gaf. A/V á hættu og sagnir gengu. Suður Vestur Norður Austur pass 1 T 1 H 1 S pass pass pass TTvTn7J?7^'‘1':\i1 '/Mi/.' •'*1 áw! II'i/V 1.................... ....... 1981 King Feattires Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Hún stefnir á bílskúrinn. Jafnvel í svefni leiðist henni að ganga. Einn spaði austurs auðvitað krafa en samt sem áður sagði Chigas pass. Einn spaöi spilaður og þó Asumpaco ætti aðeins fjögur tromp, samanlagt, fékk hannllslagi. A hinu borðinu varð lokasögnin einnig í spaða. Þar voru Pakistanar með spil A/V og klifruðu upp í sjö hjörtu. Þá fórnaði norður allt í einu í sjö spaöa. Dobl og austur byr jaði á því aö taka fjóra trompslagi. Norður fékk tvo slagi, 2100 til Pakistan og 18 impar fyrir spiliö. Það má vinna sjö hjörtu, — reyndar tveir vinningsmöguleikar. Til dæmis hægt að trompa einn tígul í blindum og gera með því-spil vesturs góð. Ef ekki kemur tígull út í byrjun er líka hægt að gera spil austurs góð. Það er aö taka trompin, kasta einu laufi á spaða. Trompsvína fyrir laufkóng og innkoma átígulkóng. Skák Á skákmóti 1958 kom þessi staða upp í skák Partos, sem hafði hvítt og átti leik, og Alexandrescu. 1. Dxe7!! - Hxe7 2. Hxe7 - Dh8 3. Dxd7 - Dd4+ 4. Kg2 - Dh8 5. Hxd6 og hvítur vann auðveldlega. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi- liðið og sjúkrabifreið, simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- iið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Iiigreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 11.—17. jan. er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10x-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10- 12. Hafnarfjörður: Ifafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I,ækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frákl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðmgardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga ki. 15—16 og 18.30- 19.30. Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáis heimsóknartiini. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alia daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga ki. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aila daga frá kl 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og Sest þú við gluggann. Ég sest við neyðarútganginn. Lalli og Lína 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriö judaginn 15. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú ert dugmikil og ákveöin persóna sem hefur enn ekki fengið tækifæri til að sýna hvað í þér býr. Hvemig væri að takast á við störf í þágu hverfismála? Það gæti orðið upphafið að öðru meira. Fiskarair (20. febr.—20. mars): Þetta er góður dagur til fjármáiaákvarðana. Þú hefur næmt auga fyrir arðvæn- iegum tekjulindum og átt auðvelt með að finna þér áhugamál sem þyngja pyngjuna til muna. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Líkaminn tekur breytingum til batnaðar með léttum leikfimisæfingum. Þú færð alveg hreint stórkostlega hugmynd í dag og skait drífa þig í að framkvæma hana strax. Nautið (21. apríl—21. maí): Nudd og gufuböð eru öldungis óbrigðul ráð við fúhnennsku og stygglyndi ýmiskonar. Nýríkur ættingi tekur skyndiiega upp á þvi að gera sig breiðan. Lækkaðu^ í honum rostann með sparki þéttingsföstu. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Taku frumkvæðið. Þú ert fæddur forystusauður og ættir ekki að þurfa að láta þessa rindia, sem eru yfirmenn þinir, komast upp með neitt múður. Þú færð óvænta sendingu í pósti. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú átt einkar gott með að iniðia öðrum af þeim nægtabrunni vísdóms og visku sem fáum einum er gefið að dreypa á — og er ekkert nema gott eitt um það að segja. Reyndu að vera svoiítið hress. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Elshugi þinnersniiiingur, en þú tekur náttúrlega ekkert eftir þvi. Þú mættir aiveg að ósekju bæta við þig nokkrum kílóum og þá einkum og sérstaklega í kringum iendar og lær. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Yfirnáttúrulegir atburðir setja svip sinn á þennan dag og það heldur ófrýnilegan. Láttu sem ekkert sé og ímyndaðu þér bara aö þú sért fullur og sjáir ofsjónir. Þá veröur þetta allt í lagi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ættir að fara í læknis- skoðun í dag. Þaö er aldrei að vita hvaö gengur á þarna inni. . . Þér vegnar vel í lagadeilum og máiaferlum. Taktu heldur betur frumkvæðiö í ástamálum. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú nærð ágætum árangri í vinnunni, en heiisunni virðist hraka sem er ekki nógu gott. Þú ættir að syngja miklu meira og vera alveg ófeiminn við að taka iagið þegar sá er gáiiinn á þér. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Staðreyndin virðist einfaldiega vera sú að þú hugsar ekki nógu mikið. Afleiöingin af því ætti að vera augljós, eða hvað? Gerðu við biluð áhöld og tól og faröu ekki seint að sofa. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Faröu út aö borða með fjölskyldunni í kvöld. Það þarf ekki að vera svo dýrt. Þegar heim er komiö skuluð þið fara í einhvern skemmtilegan leik, eins og t.d. nípuleik. tjarnarnes, simi 18230. Akureyri s«mi 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubiianir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seitjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seitjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Kefiavik sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmanna- eyjum tiikynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað aiian sólar- hrrnginn. Tekiö er viö tiikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell- um, sem borgarbúar teija sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðaisafn: Utlánsdeild, Þinghoitsstræti 29a, sími 27155. Opið rnánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára born á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sóiheimasafn: Sóiheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatiaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöö í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið :mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga :frá kl. 14-17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30 16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 neina mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlémmi. Listasafn Islands viö Hrim.b; nt: Opiö dag- lega frákl. 13.30 -16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 1 2 T~ H n S" 1T 7- ' IO 1 J 12 'L 1 mmm )? • 12 /9 pT 2/ 22 23 Lárétt: 1 heift, 5 svik, 7 farga, 9 tangi, 10 kliður, 11 súrefni, 12 hvíli, 14 kven- dýr, 15 pár, 16 greinar, 18 drykkur, 20 ákost, 22 fönn, 23 hæð. Lóðrétt: 1 kyndill, 2 blóm, 3 sjó, 4 gróður, 5 gröf, 6 æviskeiö, 8 sífellt, 13 draga, 15 hrúga, 17 skvaldur, 19 samstæðir, 21 féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hækkun, 8 ósa, 9 anar, 10 liðug, 11 gá, 12 krappar, 14 usli, 16 agn, 18 reiöur, 20 eflir, 21 ár. Lóðrétt: 1 hólkur, 2 Æsir, 3 kaðal, 4 kaupið, 5 ung, 6 naga, 7 krárnar, 13 paur, 15 sef, 17 grá, 19 il.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.