Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Blaðsíða 44
44 DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985. Sviðsljósið Sviðsljósið AMERIKUMAÐ- UR í PARÍS Dean Martin tróð upp í París um áramótin. Hann hefur ekki áður skemmt þar opinberlega. Hann söng á nýársnótt i Moulin Rouge við fádæma undlrtektir. Ágóðann af Parísarferðinni gaf Martin tfll fatlaðra. Jólasveinarnir eru dálítið skuggalegir nðungar í augum þeirra sem lítið þekkja til þeirra. Sissy Spacek og Mel Gibson f „The River". NÝMYNDMEÐ SISSY SPACEK Sissy Spacek sem frægust varð fyrir leik sinn í „Coalminers daughter” er nú aftur komin á hvíta tjaldið. Nýja myndin heitir „The River”. Hún var frumsýnd í Ameriku um áramótin við góðar undirtektir. Á móti Sissy leikur Mei Gibson sem er upprennandi stjarna vestanhafs. Sagt er að bann likist bæði Montgomery Clift og Steve McQueen. Þaö ætti ekki að verða honum f jötur um fót á framabraut- inni. ELISABETH SCHARLETT JAGGER Mick Jagger og Jerry Hall fædd- ist dóttir á Uðnu ári. Þeirri stuttu hefur nú verið gefið nafnlð EUsa- beth Scharlett. Er það veglegt nafn sem e.t.v. á eftlr að beyrast oft á komandl árum. öll skringilegu uppátœkin á jólaböllunum geta vafist fyrir ungum dömum. „Hann sáði . . . Það þarf ekki að hafa lifað mörg jól til að vita að jólasveinunum er vel treystandi. DV-myndir GVA. EINÍSTAÐ ABBA Svíar lelta nú aUt hvað af tekur að poppstjörnu tfl að fyfla skarðið sem ABBA skildi eftlr sig. Um þessar mundir þykir ungfrú sem kallar sig Carolu líklegust til að ná toppnum í Svíþjóð. Þegar hefur verið gerð sjónvarpsdagskró með hennl. Þar var Carola studd af gríðarstórri hljómsveit og 100 manna kór sem sá um bakraddirn- ar. Skömmu fyrir ára- mót hélt starfsfólk Frjálsrar fjölmiðlunar ásamt skylduliði jóla- dansleik í Tónabœ. Hér birtum við nokkrar myndir af því sem helst bar fyrir augu á samkomunni. Þar bar svo sem vœnta mátti mest á yngstu kyn- slóðinni. Þá létu jóla- sveinarnir sig ekki vanta frekar en fyrri daginn. Eftir að þau yngstu höfðu dansað lyst sína hófst dans- leikur fyrir sölubörnin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.