Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Qupperneq 2
20
DV. FÖSTUDAGUR í. FEBRUAR1985.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS
- MEÐ VÍNI
Naust,
Vesturgötu 6- 8, sími 17759.
Óðal,
v/Austurvöll, sími 11630.
Rán,
Skólavörðustíg 12, sími 10848.
Ríta,
Nýbýlavegi 26, simi 42541.
Safarí,
Skúlagötu 30, simi 11555.
Skálkaskjól 2,
v/Hringbraut, sími 14789.
Skiphóll,
Strandgötu 1 —3, simi 525C2.
Skútan,
Dalshrauni 15, sími 51810.
Hjá kokknum,
Laugavegi 28b, sími 18385.
Hlóðir/Pöbbinn,
Hverfisgötu 46, sími 19011.
Hollywood,
Ármúla 5, sími 81585.
Hornið,
Hafnarstræti 15, sími 13340.
Hótel Borg,
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hótel Esja/Esjuberg,
Suðurlandsbraut 2, simi 82200.
Hótel Hof,
Rauöarárstíg 18, simi 28866.
Arnarhóll,
Hverfisgötu 8—10, simi 18833.
Bixið,
Laugavegi 11, simi 24630.
Broadway,
Álfabakka 8, sími 77500.
Duus hús,
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero,
Laugavegi 73, sími 23433.
Fógetinn,
Aöalstræti 10, sími 16380.
Hótel Holt,
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel Loftleiðir,
Reykjavíkurflugvelli, simi 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær),
v/Óðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga,
v/Hagatorg, simi 29900.
Hrafninn,
Skipholti 37, sími 685670.
í Kvosinni,
Austurstræti 22, sími 11340.
Keisarinn frá Kína/ölkeldan,
Laugavegi 22, sími 13628.
Klúbburinn,
Borgartúni 32, simi 35355.
Kópurinn,
Auöbrekku 12, sími 46244.
Leikhúskjallarinn,
Hverfisgötu, simi 19636.
Lsekjarbrekka,
Bankastræti 2, sími 14430.
Gaukur á Stöng,
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Glæsibær/Olver,
v/Alfheima, sími 685660.
Góðborgarinn,
Hagamel 67, sími 26070.
Grillið,
Hótel Sögu v/Hagatorg, simi 25033.
Gullni haninn
Laugavegi 178, sími 34780.
Hallarlundur,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Hellirinn,
Tryggvagötu 26, sími 26906.
Nýr skemmtistaður á Selfossi
Um síöustu helgi var opnaöur á
Selfossi nýr og glæsilegur skemmti-
staöur. Er hann að Austurvegi 46, í
sama húsi og Fossnesti.
Þessi nýi staöur heitir Inghóll og er
hann í eigu samvinnufélags leigubíl-
stjóra á Selfossi. Hafa þeir látið inn-
rétta þarna mjög skemmtilegan
veitingastaö á tveim hæöum. Aðal-
salurinn tekur á fjóröa hundrað
manns, þar af um tvö hundruð
manns í mat en á efri hæöinni er
fallegurbar.
Inghóll mun verða leigöur út fyrir
alls konar félagastarfsemi, einka-
samkvæmi og hvers konar uppákom-
ur. Ef salurinn er ekki í leigu um
helgar veröa þar haldnir almennir
dansleikir og barinn þá opinn í
tengslumvið þá.
Fyrsti almenni dansleikurinn
veröur þar í kvöld, föstudagskvöld.
Þá leikur hljómsveitin Kaktus fyrir
Nýi skemmtistaðurinn á Selfossi, Inghóll, er mjög skemmtilega innrétt-
aöur og á án efa eftir að verða vinsæll meðal heimamanna og gesta
þeirra. Ljósmynd Gunnar Sigurgeirsson.
dansi. A laugardagskvöldiö er þar kvöldiö veröur Inghóll opinn og þá
einkasamkvæmi en á sunnudags- veröurjasskvöld. -klp-
Er hann á við
tvær enskar?
Um siðustu helgi skemmti ung
dönsk nektardansmær gestum í Kóp-
inum í Kópavogi. Var hún aöeins ráö-
in þar þessa einu helgi því um þessa
helgi áttu aö koma þar fram tvær
meiriháttar dömur frá Englandi.
Eitthvaö mun hafa slegið aö þeim í
kuldanum í Englandi því þær komust
ekki til landsins núna. I þeirra staö
kemur Magnús Olafsson fram í Kóp-
inum á föstudags- og sunnudags-
kvöldið. Hann hefur kropp á við tvær
enskar en spurningin er hvaö hann
sýnir mikið af honum þar. Hljóm-
sveit Birgis Guölaugssonar leikur
fyrir dansi bæði kvöldin en á laugar-
dagskvöldiö er Kópurinn lokaöur
vegna einkasamkvæmis. -klp-
Veitingahús
vikunnar
Foringinn i oldhúsinu, Brynjar Ey-
mundsson, til vinstri og foringinn
í salnum, Birgir Jónsson, við
hlaðborðið í hádeginu á Gullna
hananum.
DV-mynd KAE
GULLNI HANINN
Einn af vinsælli veitingastööum í
Reykjavík í hærri gæöaflokknum, ef
svo má aö oröi komast, er Gullni han-
inn aö Laugavegi 178.
Þar var áöur Halti haninn til húsa
en þann veitingastaö stofnaöi Birgir
Jónsson árið 1972. Var þaö grill-
staöur og jafnframt fyrsti pizza-
staöurinn í Reykjavík. Hann gekk
vel en Birgir gekk meö stærri
drauma í maganum. Hann lét þá
rætast í október 1983 en þá hækkaöi
hann hanann sinn í tign með því að
opna Gullna hanann.
Hann fór áður erlendis og kynnti
sér starfsemi lítilla veitingastaöa
þar sem eigendurnir og jafnvel öll
fjölskyldan starfar. Kallast þessir
staðir Bistro en þaö er samnefnari
yfir litla veitingastaði þar sem reynt
er að uppfylla allar óskir gestanna.
Þaö er kjörorö Birgis og hans
samstarfsfólks á Gullna hananum,
enda er staöurinn þegar umtalaöur
fyrir góða og persónulega þjónustu. I
eldhúsinu ræður ríkjum Brynjar
Eymundsson og þaö sem hann sendir
fram er hvert lostætiö af ööru.
Gullni haninn er þegar þekktur
fyrir nautalundir sínar, en þar má
velja úr 10 mismunandi steikum, þá
er einnig mjög vinsælt aö panta þar
fondue en þá steikja gestimir sjálfir
fisk, ost og kjöt úr besta hráefni. A
matseðlinum þar er margt aö finna.
Má þar t.d. nefna í forrétt ristað
humarkjöt í rjómakoníaksósu, eld-
steikta lúöu „Pemó” og margt
fleira. Fiskifantasía Gullna hanans
er sérstök en þar em bornir fram sex
heitir fiskréttir, hver með sínu
bragöi. Af kjötréttum má ne&ia góm-
sæta rétti úr lambakjöti, holdanauta-
buffsteik „Dijon” meö rjómasinnep-
sósu og gljáöur hamborgarhryggur
aðhætti hússins.
Gullni haninn tekur aöeins 44
manns í sæti. Þar er þéttsetinn bekk-
urinn, sérstaklega um helgar, og því
betra aö hringja áöur og athuga
hvort borð sé laust. Dyravarsla er
þar um helgar og því enginn troðn-
ingur eöa ónæði af öörum gestum.
Lítil vínstúka er á staðnum og létt-
vínslistinn þar stór.
Sé pantað léttvín með matnum fá
gestimir tappann úr flöskunni til að
þefa af áöur en víni er hellt í glösin.
Er slíkt ekki gert almennt hér á
veitingahúsum en meö því getur
gesturinn fundið út hvort vínið sé
skemmt. Af rauðvínstappa finnst
fúkkalykt og hvítvínstappa ediksým-
lykt ef eitthvað er að víninu í flösk-
unni. Koníak er boriö fram meö kaffi
ef óskaö er. Koníaksglösin standa þá
á grind sem eldur er í og heldur
þannig víninu mátulega heitu — þaö
er að segja ef gesturinn man eftir að
snúa glasinu reglulega.
Á Gullna hananum er framreiddur
ódýrari matur í hádeginu og er þar
einnig úr mörgum réttum aö velja.
-klp-
Ef þú vilt út
að borða
Sælkerinn,
Austurstræti 22, sími 11633.
Torfan,
Amtmannstíg 1, sími 13303.
Við Sjávarsíðuna,
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, simi
15520.
Ypsilon,
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Zorba,
Laugavegi 126, sími 24631.
Þórscafé,
Brautarholti 20, sími 23333.
AKUREYRI:
Bautinn,
Hafnarstræti 92, sími 21818.
H 100,
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Hótel KEA,
Hafnarstræti 87 — 89, sími 22200.
Laxdalshús,
Aðalstræti 11, stmi 26680.
Smiðjan,
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Sjallinn,
Geislagötu 14, sími 22970.
VESTMANNAEYJAR:
Skansinn/Gestgjafinn,
Heiðarvegi 1, simi 2577.
Skútinn,
Kirkjuvegi 21, sími 1420.
Hallarlundur/Mylluhóll
v/Vestmannabraut, sími 2233.
KEFLAVÍK:
Glóðin,
Hafnargötu 62, sími 1777.
KK-húsið,
Vesturbraut 17, sími 4040.
AKRANES:
Hótel Akranes/Bóran,
Bárugötu, stmi 2020.
Stillholt,
Stillholti 2, sími 2778.
SELFOSS:
Skíöaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími (99) 4414.
Inghóll,
Austurvegi 46, sími 1356 / 2585.
Gjáin,
Austurvegi 2, sími 2555.
VEITINGAHÚS
— ÁNVÍNS
Múlakaffi,
v/Hallarmúla, sími 36737.
Prtan,
Bergþórugötu 21, simi 13730.
Potturinn og Pannan,
Brautarholti 22, sími 11690.
Smiöjukaffi,
Smiðjuvegi 14d, simi 72177.
Svarta Pannan,
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Veitingahöllin,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Kofinn,
Síðumúla 3—5, sími 35708
Kokkhúsið,
Lækjargötu 8, stmi 10340.
Lauga-ás,
Laugarásvegi 1, sími 31620.
Mandarín,
Nýbýlavegi 20, sími 46212.
Árberg,
Ármúla 21, simi 686022.
Fjarkinn,
Austurstræti 4, simi 10292.
Gafl-lnn,
Dalshrauni 13, sími 51857.
Hressingarskálinn,
Austurstræti 18, sími 15292.
Kaffivagninn,
Grandagarði, simi 15932.
m lin .tlN
Matstofa NLFl,
Laugavegi 26, sími 28410