Alþýðublaðið - 21.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1921, Blaðsíða 3
ÁLÞ?ÐUBLÁÐIÖ 4 Auglýsing um að hinn sérstaki timareikningur falli niður. Reglugerð stjórnarráðsins 15. marz 1921, um sérstakan tima- reikning, er úr gildi feld. Þetta kemur til framkvæmda þannig, að miðvikudagurinn 22. júní eudar einni klukkustuad eftir miðnætti, samkvæmt ^tfmareikningi þeim, sem ákveðinn er með nefndri reglu- gerð, og ber þá að seinka klukkunni eftir því. Þetta birtist almenningi hérmeð til leiðbeiningar og eftirbreytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. júní 1921. Jón Hermannsson, 1 vel við una að hann hlaut beltsð Liðlegir voru gifmumennirnir marg* ir fleiri, en ekki rúm til að telja þá alla upp, Enda vlrtist reyna lltið á glímumannahæflleikana i gær, þvf sjaldan mun hafa sést hér eins fjörlaus glfma og bragða- fá. Er full ástæða til þess, að farið verði að athuga, hvernig stendur á afturför þeirri sera sýni Ieg er í glímunni. Hún er of góð fþrótt til þess að fara f hundana fyrir ræktarleysi. Mannslát. í gær lézt úr tauga* veiki á Landakotsspftala Þorgerð ur V. Gunnarsdóitir kona ólafs Þór.irinssonar steinsmiðs á Njálsg. 54. Hún lætur eftir sig 6 börn öll ung og liggur það elzta f taugaveiki. Knattspyrnnmót íslands hefst á morgun með kappleik K. R. ög Vfkings. Þetta er veglegasta mót ársins. Kept um íslandsbikarinn og fylgja honum 11 peningar handa sigurvegurunum. Aðgongnmiðar að aðalfundi Eimskipafélags íslands verða af- hentir næstu daga f Bárunni; sbr. augl. á öðrum stað. Sírins fer kl. 10 í fyrramálið. Fnlltrúaráðsfnndnr er á morg- un kl. 7lh. Mjálparstoð Hjúkrunarfélagsim Lfkn er opin sem hér segir: Mánndaga. . . . kl. n—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e. fe Laug&rdaga ... — 3 — 4 e, h. Landhelgisbrot. Beskytteren heflr tekið vjð strandvörnum i stað Liands Falk um tfma. Tók hann 20. þ. m. tvo þýzka togara; var annar að veiðum við Ingólfs- höfða en hinn nokkru austar; og einn enskan togara frá Hull. Norska stjornin segir af sér. Skeyti frá utanrfkisráðuneytinu f Kristjanfu tii ræðismanns Norð- manna hér segir- að stjórnin hafl sagt af sér 19, júnf; en hafl verið beðin að sitja fyrst um sinn. [Orsökin til þessa er enn ekki kunn, en gera má ráð fyrir, að það $é vegna verkfalianna og ráðstafana f sambandi við þauj. lítlenðar Jréttír. Belgiskir hafnarverkamenn snerta ekki á þvf, meðan kola- verkfaliið er l Engiandi, að ferma skip kolum, sem eiga að fara til Engiands. Sömu fregnir eru sagðar af frönskum verkamönnum. Terzlnn Búsaa. Eftir því sem Krassin segir, hafa Rússar p&ntað vörur í Eng* landi upp á 5 miijónir sterlings- punda og í Þýzkalandi hafa þeir pantað vörur fyrir 400 miljónir marka. Ensk skip eru þegar farin að sigia til Petrograd með vörur og taka þar fullfermi vara tii Englands aftur. 14 miljónir manna eru nú i alþjóðasambandi kom* múnistiskra verkaiýðsféiaga. Fnllnaðarúrslit ítolskn kosninganna. ítöisku kosningunum lauk svo, að borgaraflokkamir fengu 267 sæti, jafnaðarmEnnaflokkurinn 120, katólski ðokkurinn 106, kommun* istar 15, lýðveldismenn 12, slav neski flokkurinn 5 og þýzki 4. Með hryðjuverkum sfnum og ó* jöfnuði í kosningabaráttunni hefír fascistunum. hersveitum borgara- flokkanna, tekist að hafa þing- mannafjölda jafnaðarmannaflokk- anna úr 156 niðut i 135. Kosn- ingarnar kostuðu fleiri tugi manna líflð og mesti fjöldi var særður. Ágætur, lítill lystivagn til sölu með. tækifæris- verði. — Upplýsingar á Klapparstíg 8. - Sími 510. Skrijstoja almennmgs, Skólavördustíg 5, tekur að sér innheimtu, annast um kaup og sölu, gerir samn- inga, skrifar . stefnur og kærur, ræður fólk i allskonar vinnu eftir því sem hægt er. Fljót af- greiðsla. Sanngjörn ómakslaun. St. Skjaiðbreil nr 117 Systurnar beðnar að koma til viðtals í Tempiarahúsið (uppi) annað kvöld kl. 9. — Áriðandi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.