Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Side 4
22
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR1985.
Hvað er á seyði
um helgina?
Messur
KIRKJA ÓHÁOA SAFNAÐARINS:
Messa kl. 14. Sr. Baldur Kristjánsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu kl. 10.30
árdegis. Guðsþjónusta kl. 2. Organleik-
ari Jón Mýrdal. Miövikudagur 27.
febrúar: Fyrirbænastund í safnaðar-
heimilinu kl. 19.30. Fimmtudagur 28.
febr.: Samverustund fyrir foreldra
fermingarbarna í safnaðarheimilinu
kl. 20.30. Dagskrá og kaffiveitingar.
Séra Guðmundur Þorsteinsson.
BÚSTAOAKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Pálmi
Matthíasson og kirkjukór Lögmanns-
hlíðarkirkju á Akureyri flytja mess-
una. Konukvöld Bræðrafélagsins kl.
20.30 sunnudagskvöld. Þriðjudagur:
Fundur ÆFB. Miðvikudagur: Félags-
starf aldraðra milli 2 og 5. Föstumessa
miðvikudagskvöld kl. 20.30. Séra Olaf-
urSkúlason.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guös-
þjónusta kl. 10.00 f.h., séra Árelíus
Níelsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL:
Laugardagur: Barnasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 14.00. Sunnudagur:
Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00.
Guðsþjónusta í Menningarmiðstööinni
viö Gerðuberg kl. 14.00. Séra Hreinn
Hjartarson.
NESKIRKJA: Laugardagur: Sam-
verustund aldraðra kl. 15.00, í umsjá
Hverfafélags sjálfstæðismanna í Nes-
og Melahverfi. Svala Nielsen syngur
einsöng viö undirleik Reynis Jónas-
sonar og Sigríður Hannesdóttir flytur
gamanmál, undirleikari Aage Lor-
ange. Sr. Frank M. Halldórsson.
Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.00,
séra Guðmundur Öskar Ölafsson.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Frank M.
Halldórsson. Mánudagur: Æskulýðs-
starf kl. 20.00. Fimmtudagur: Biblíu-
lestur kl. 16.30. Séra Guðmundur
Oskar Ölafsson. Föstuguðsþjónusta kl.
20.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
Athugið. Opiö hús fyrir aldraða þriöju-
daga og fimmtudaga kl. 13.00 til 17.00.
8REIÐHOLTSPRESTAKALL:Barna-
samkoma kl. 11. Messa kl. 14 í Breið-
holtsskóla. Séra Lárus Halldórsson.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Guðsþjónústa kl.
14.00. Stína Gísladóttir guðfræðinemi
prédikar, Margrét Hróbjartsdóttir
safnaðarsystir leiöir athöfnlna. Þriðju-
dagúr 26. febrúar: Bænaguðsþjónusta
á föstu kl. 18.00. Föstudagur 1. mars:
Síðdegiskaffi kl. 14.30.'Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson.
WBrvaiBS«a,r: Mannlegt sjónarmið
Sýning á ljósmyndum bandaríska
ljósmyndarans Margaret Bourke
White verður opnuö í Kjarvalssal á
Snorri Kathleen.
Tónleikar
í Norræna
húsinu
Laugardaginn 23. febrúar nk.
verða tónleikar í Norræna húsinu og
hef jast þeir kl. 17.00.
Þar munu þau Kathleen Bearden
fiðluleikari og Snorri Sigfús Birgis-
son píanóleikari flytja verk eftir
Franz Schubert, Charles Ives, Igor
Stravinsky og Eugene Ysaýe.
Þetta eru fyrstu opinberu tónleikar
Kathleen Bearden hér á landi en hún
hefur haldið tónleika í heimalandi
sínu, Bandaríkjunum. Síðan hún
fluttist til Islands með eiginmanni
sínum, Þórhalli Birgissyni fiðluleik-
ara, fyrir tæpum tveim árum, hefir
hún leikið meö ýmsum hópum og
hljómsveitum og stundaö kennslu. I
vetur kennir hún fiöluleik við
Tónlistarskóla Kópavogs og Nýja
Tónlistarskólann í Reykjavík.
Kjarvalsstaðir:
Rut Rebekka
t vestursal
Rut Rebekka Sigurjónsdóttir opn-
ar á laugardaginn sýningu á mál-
verkum og grafíkmyndum í vestur-
sal Kjarvalsstaða. Myndir Rutar eru
flestar unnar á síöasta ári eftir að
hún kom frá dvöl í norrænni gisti-
vinnustofu í Viborg í Danmörku þar
sem hún hélt fyrstu einkasýninguna.
föstudaglnn kl. 18.00. Þetta er
farandsýning sem sett er upp á veg-
um Menningarstofnunar Bandaríkj-
anna, Ljósmyndasafnsins og
Kjarvalsstaða.
Margaret Bourke White (1904—
1971) var einhver þekktasti blaða-
ljósmyndari sem um getur. Hún
starfaði fyrir tímaritiö Life og mynd-
aöi á vegum þess marga af örlaga-
ríkustu atburðum þessarar aldar.
M.a.fylgdi hún herjum Bandamanna
í síðari heimsstyrjöldinni. Þá var
hún um skeið í för með Gandhi á
Indlandi allt til þess aö hann var
myrtur.
Nýtt íslenskt
gamanleikrit
— f rumsýnt f Borgarnesi
Leikdeild Skallagríms Borgamesi
frumsýnir gamanleikritiö Ingiríði
Oskarsdóttur í samkomuhúsinu í,
Borgarnesi laugardaginn 23. febrúar
kl. 21.00.
Ingiríður er nýtt íslenskt gaman-
leikrit með söngvum og tónlist. Leik-
ritiö er eftir Trausta Jónsson veður-
fræðing. Nær öll tónlistin í leikritinu
er eftir Bjarna Valtý Guðjónsson og
semur hann einnig flesta söngtext-
ana. Hljómsveitarstjórn og útsetn-
ingar annast Björn Leifsson. Leik-
stjóri er Guðjón Ingi Sigurðsson.
Leikendur í verkinu eru 9 en alls hafa
um 30 manns tekið þátt i uppfærsl-
unni. Næstu sýningar eru á sunnu-
dags-, þriöjudags- og fimmtudags-
kvöld á sama tíma.
Ásdís sýnír í Gallerí Borg
Á fimmtudaginn opnaði Ásdís
Sigurþórsdóttir sýningu á verkum
sinum í Gallerí Borg í Reykjavík.
Ásdís stundaði nám viö Myndlista-
og handíöaskóla Islands 1974—76 og
78—’80 og brautskráðist úr grafík-
deild skólans. Ásdis hefur tekiö þátt í
samsýningum og fyrstu einkasýn-
ingu sína hélt hún í Gallerí Langbrók
vorið 1982.
Sýning Ásdísar í Gallerí Borg
stendur til 5. mars nk. og er opin frá
kl. 12—18 virka daga en kl. 14—18 um
helgar.
Handverksmenn á leikæfingu i Draumi ó Jó
Leikfélag Reykj
Drau
Jónsmc
Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir á laugar-
dagskvöldiö hinn fræga gamanleik Draum á
Jónsmessunótt eftir William Shakespeare.
Leikritið er sýnt í samvinnu við Leiklistar-
skóla Islands sem leggur til 8 af 20 leikurum.
Er þetta í fyrsta sinn sem slík samvinna tekst
með atvinnuleikhúsi og skólanum.
Leikritið gerist að mestu á Jónsmessunótt. 1
'því segir frá ungum elskendum sem er meinaö
Kjarval
Höggmynd
Páll Guðmundsson frá Húsafelli opnar á
laugardaginn sýningu á höggmyndum á
austurgangi Kjarvalsstaöa. Myndirnar eru
höggnar í rauðgrýti úr nágrenni Húsafells.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00, Árni
Arinbjarnarson organisti. Skátar
koma í heimsókn. Föstudagur: Æsku-
lýðsstarf kl. 17.00 til 19.00. Séra Halldór
S. Gröndal.
FRÍKIRKJAN i REYKJAVÍK:Barna-
samkoma kl. 11.00. Guöspjalliðímynd-
um, smábarnasöngvar og barnasálm-
ar. Afmælisbörn boðin sérstaklega vel-
komin. Sunnudagspóstur handa öllum,
framhaldssaga. Við píanóiö Pavel
Smit. Þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga er bæna-
stund í kirkjunni kl. 18.00 og stendur í
stundarfjórðung. Séra Gunnar Björns-
son.
DÖMKIRKJAN: Laugardagur:
Barnasamkoma í kirkjunni kl, 10.30,
séra Agnes M. Sigurðardóttir. Sunnu-
dagur: Messa kl. 11.00, séra Hjalti
Guömundsson. Messa kl. 14.00, vænst
er þátttöku fermingarbarna og for-
eldra þeirra. Foreldrar lesa bænir og
texta. Séra ÞórirStephensen. Dómkór-
inn syngur, organleikari Marteinn H.
Friöriksson.
LANDAKOTSSPlTALI: Messa kl.
10.30, organleikari Birgír As Guð-
mundsson. Séra ÞórirStephensen.
FRÍKIRKJAN HAFNARFIRÐI:
barnasamkoma kl, 10.30. Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Kristján Þorvaröarson,
guðfræðinemi prédikar. Orgel og kór-
stjórn Þóra Guðmundsdóttir. Séra Ein-
ar Eyjólfsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag-
ur: Félagsvist i safnaöarsal kl. 15.00.
Sunnudagur: Bænasamkoma og
messa kl. 11.00, séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Kvöldmessa kl. 17.00.
Ihugun, altarisganga. Séra Karl Sigur-
björnsson. Þriðjudagur: Fyrirbæna-
messa kl. 10.30. Beöið fyrir sjúkum.
Miövikudagur: Föstumessa kl. 20.30.
Aö henni lokinni eöa kl. 21.15 hefst les-
hringur á vegum Reykjavíkurpróf-
astsdæmis um Lima-skýrsluna í umsjá
dr. Einars Sigurbjörnssonar. Kaffi-
veitingar. Fimmtudaguí-: Opið hús
fyrir aldraöa kl. 14.30. Laugardagur 2.
mars: Samvera fermingarbarna kl.
10.10. Kvöldbænir með lestri Passiu-
sálma er í kirkjunni alla virka daga
föstunnar nema miðvikudaga kl. 18.00.
LANDSPÍTALINN: Guðsþjónusta kl.
10.00. Séra Karl SigUrbjörnsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11.00. Guösþjónusta kl. 14.00.Gideon-
félagar kynna starfsemi félágsins.
Miðvikudagur: Föstumessa kl. 20.30.
Séra Ámi Bergur Sigurbjörnsson.
SELJASÓKN: Barnaguðsþjónusta i
Öiduselsskóia kí. 10.30. Bamáguös-
þjónusta í íþróttahúsi Seljaskóla kl.
10.30. Guösþjónusta í ölsuselsskóia kl.
14.00, altarisganga. Þriöjudagur:
Fundur i æskulýðsfélaginu kl. 20.00 í
Tindaseli 3. Fimmtudagur: Fyrlr-
bænamessa i Tindaseli 3 kl. 20.30,
Sóknarprestur,
LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund
bamanna kl. 11. Söngur, sögur og
myndir, Guðsþjónusta kl. 14,00,
prestur séra Sigurður Haukur Guö-
jónsson. Organleikari Jón Stefánsson.
Sóknarnefndin,
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11, séra Tómas Sveinsson.
Messá kl, 2, séra Arngrimur Jónsson.
Föstuguðsþjónusta miövikudagskvöid
kl. 20.30, séra Arngrímur Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Laugar -
dagur:Barnasamkoma í safnaðarheim-
ilinu Borgum ki. 11 árdegis. Sunnudag-
ur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl.
11.00. Þriöjudagur: Dr. Björn Bjöms-
son prófessor flytur fyrirlestur um siö-
fræðllegt efni í safnaðarheimilinu
Borgum kl. 20.30. Þetta verður fyrsti
fyrirlesturinn af fjórum, sem fluttir
verða á vegum safnaöarlns næstu
þriöjudagskvöld. Fjalla þeir um Bibli-
una, siðfræðina og málefni líðandi
stundar. Almennar umræður — alllr
velkomnir, Séra Ámi Pálsson,
Ferðalög
Dagsferðir
sunnud. 24. mars:
1. kl. 13. Þorlákshöfn — Hafnarnes —
Flesjar. Létt ganga með ströndinni.
Verökr.400.
2. kl. 13. Skiöaganga úr Bláf jöllum um
Heiðinahá aöGeitafelli. Verðkr. 400.
Brottför frá Umferöarmiðstööinni,
austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt
fyrir böm í fylgd fullorðinna.
Helgarfarð i Þórsmörk 8. —10 mars.
Gist i Skagfjörösskála, miðstöövarhit-
un, svefnpláss stúkuð niður i einingar
fyrir fjóra, rúmgóð setustofa. Göngu-
feröir og skíðagönguferðir. Upplýsing-
ar á skrifstofu F.L, öldugötu 3.
Helgarferð 22.-24. febr.
Vetrarferfl i góubyrjun: Hekluslóðir
— Hraunteigur. Gönguferðir: 1. Sel-
sund — Bjólfell — Næfurholt, 2. Hraun-
teigur, náttúrudjásn sem á fáa sina
SPIRUUNA
NÆRINGARRÍKASTA AFURÐ JARÐARINNAR FYRIR ÞÁ SEM
VILJA MEGRA SIG.
NÁTTÚRULÆKNINGABUÐIN
Laugavegi25,sími 10262 og 10263.
V4®’