Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Síða 5
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985.
27
nsmessunótt. DV-mynd GVA.
avíkur frumsýnir:
imur á
sssunótt
aö eigast. Þau flýja út í skóg þar sem álfar og
ýmsar furöuverur eru á kreiki. Af skógar-
ævintýrinu spinnast hinar ólíklegustu flækjur
og misskilningur sem ekki fæst greitt úr fyrr
en um það bil sem tjaldið fellur'.
Helgi Hálfdanarson þýddi leikinn, leikmynd
og búninga gerir Grétar Reynisson. Tónlist er
eftir Jóhann G. Jóhannsson. Söngtextar eftir
Shakespeare og Karl Ágúst Ulfsson. Leikstjóri
er Stefán Baldursson.
Skúlptúrsýning á Kjarvals-
stöðum
Kristjana Samper opnar á morgun
sýningu á skúlptúr aö Kjarvalsstöð-
um. Á sýningunni eru 24 verk og eru
23 þeirra unnin í leir og brennd meö
mlsmunandi tæknl og eitt verkanna
er steypt í brons. öll verkin á sýning-
unni eru unnin á sl. tveim árum og
eru unnin á verkstæði því sem hún
hefur á heimili sinu aö Þinghólsbraut
57 íKópavogi.
Þetta er fyrsta einkasýning
Kristjönu. Hún stundaði nám í Mynd-
listaskólanum í Reykjavík og síðan í
Myndlista- og handiðaskóla Islands
svo og University of Arisona.
Spunasmiðjan
Jasshátíð 1 Félagsstof nun stúdenta
Það veröur mikil jasshátíö í
Félagsstofnun stúdenta um þessa
helgi eins og fram hefur komið í
fréttum. Þar verða samankomnir
margir af bestu nútimajassleikurum
og munu þeir leika á föstudags- og
laugardagskvöldið.
Dagskráin bæöi kvöldin verður
semhér segir:
22. fsbrúarkl. 21.00:
Einleikur — Fred van Hove (píanó).
Kvartett — Peter Kowald (bassi),
Irene Schweizer (píanó), Paul
Lovens (trommur) og Heinz Becker
(trompet),
Dúett — Peter Brötzmann
(saxófónar og klarinett) og Han
Bennink (trommur og slagverk).
23. febrúar kl. 21.00:
Einleikur — Ulrich Gumpert
(píanó).
Tríó — Alexander von Schlippenbach
(píanó), Evan Parker (saxófónar)
og PaulOvens (trommur).
Einleikur — Irene Schweizer.
Sýning í
Djúpinu
' I dag opnaði Pétur Stefánsson
sýningu á 14 teikningum, sem hann
hefur gert á undanförnum mánuöum
í Djúpinu viö Hafnarstærti. Sýningin
er opin frá fimmtudegi til sunnu-
dagskvölds frá kl. 19 til 1 eftir miö-
nætti.
sstaðir:
irí rauðgrýti
Alls eru á sýningunni 23 myndir. Þetta er
fyrsta sýning Páls á höggmyndum en áöur
hefur hann haldiö málverkasýningar á ýms-
umstöðum hérálandi.
Sigfúsarkvöld á Egilsstöðum
og Neskaupstað
Nú um helgina munu þau Sigfús ljúfustu lögin hans Fúsa. Þau Elín
Halldórsson, Elín Sigurvinsdóttir og og Friöbjörn munu ýmist syngja
Friöbjörn G. Jónsson halda tvenna dúetta eöa einsöng hvort í sínu lagi
tónleika á Austf jörðum og flytja þar viö undirleik Sigfúsar.
Fyrri tónleikarnir verða í Vala-
skjálf á Egilsstööum, laugardaginn
23. febrúar kl. 17.00, og eru þeir á
vegum tónlistarfélagsins þar. Síöari
tónleikarnir veröa í Egilsbúð á
Neskaupstað, sunnudaginn 24.
febrúar kl. 21.00, á vegum menn-
ingarnefndar staöarins.
líka. Góö svefnpokagisting í nágrenni
svæöisins. Fararstjóri Kristján M.
Baldursson. Uppl. og farmiðar á skrif-
stofunni Lækjargötu 6a, simar 14606
og 23732.
Dagsferfl sunnudaginn 24. febrúai
kl. 13, Lœkjarbotnar — Selfjall —
Sandfell.Gönguferö fyrir alla. Botna-
hellir o.fl. skoöaö. Góð útsýnisfell.
Verð 300 kr. frítt f. börn m. fullorönum.
Ólafsskarflsvegur — Bláfjöll, skíöa-
ganga kl. 10.30 ef færð leyfir. Uppl. i
símsvara 14606.
Þórsmörk I vetrarskrúða, góugleöi
8.—10. mars. Sjáumst, jafnt sumar
sem vetur.
Feröafélagið Utivist.
Opið hús og forða-
kynning hjá MÍR
Opið hús veröur i félagsheimili MlR,
Vatnsstíg 10, nk. laugardag, 23. febrú-
ar, kl. 14—16. Veröur þá m.a. skýrt frá
árlegum sovéskum dögum MlR, sem
efnt verður til nú í vor, i lok apríl og
byrjun mai. Einnig verður feröa-
kynning. Kynntir verða ýmsir mögu-
leikar á feröalögum til Sovétríkjanna
og innan þeirra en þó einkum sagt frá
hópferö MlR-félaga, sem farin
verður í júli og ágúst nk. til Sovétríkj-
anna. Liggur þá leiöin m.a. tll Siberiu
og austustu héraða Sovétríkjanna,
Mlð-Asiu og aö Svartahafi, auk nokk-
urra daga dvalar i Moskvu.
Aðgangur að opnu húsi MlR er öilum
heimlll.'
Kvikmyndir
Kvikmyndir í MÍR
Kvikmyndir veröa að venju sýndar í
félagsheimili MlR, Vatnsstíg 10, nk.
sunnudag, 24. febrúar, kl. 16. Sýndar
verða frétta- og fræöslumyndir frá
Sovétríkjunum. Aðgangur ókeypis og
öllum heimill.
Tilkynningar
Foreldrar og annað
áhugafólk um
uppeidismál
Hópur áhugafólks um dagvistunarmál
stendur fyrir fundi um dagvistarmál
sunnudaginn 24. febrúar kl. 15 aö Hótel
Borg.
Ræðumenn verða:
1. Guörún Jónsdóttir, borgarfulltrúi.
2. Sigríður Dúna Kristmundsdóttlr,
alþingismaöur.
3. Héöinn Emilsson, faðir,
4. Inglbjörg Rafnar, borgarfulltrúi.
5. Salóme Þorkelsdóttir, alþlngism.
Umræður og fyrirspumir.
Þar sem stutt er i lokatimræðu og af-
greiðslu frumvarps á Alþingi um átak i
dagvistunarmálum barna hvetjum við
foreldra og annað áhugafólk um þessi
mál til að f jölmenna á fundinn.
Kvennahúsið,
Hótel Vík
Laugardagskaffi og umræöur kl. 13.
Hundurinn, þjófurinn, fanginn. Ingi-
björg Hafstað kynnir skilgreiningu
norrænna karla á sjólfum sér.
Kynning i Myndllstar-
skólanum í Reykjavik
A laugardaginn stendur yfir kynning á
verkum nemenda í teiknideild frá kl.
14—18 í Myndilstarskólanum í Reykja-
vík, Tryggvagötu 15 (gengið inn frá
Grófinni).
Neskirkja -
starf aldraðra
verður á morgun, laugardag, kl. 15 i
umsjá hverfafélags sjálfstæðismanna i
Nes- og Melahverfi, Svala Nlelsen
syngur einsöng við undirleik Reynis
Jónassonar og Sigriður Hannesdóttir
flytur gamanmál við undlrleik Aage
Lorange,
Fjölskyldusamvera
hjá KFUM og K
Sunnudaginn 24. febrúar býöur KFUM
og K i Reykjavík upp ó fjölskyldusam-
veru. Þar er eitthvað fyrir alla, unga
og gamla, smáa og stóra. Viö hittumst
á Amtmannsstíg 2b, húsið er opið frá
kl. 15. Ki. 15.30 verður fjölskyldu-
keppni í ratleik, kaffi og meölæti
veröur á boöstólum fyrir þó sem þaö
vilja. Kl. 16.30 hefst samverustund
meö söng, sögu og mörgu ööru. Sr. Val-
geir Ástráðsson talar út frá bibliunni.
Hraunbúar 60 ára
Á afmælisdag Hraunbúa, 22. febrúar,
afmælisdegi Baden Powell, er stofnaði
skátahreyfinguna, munu skátamir
fara i blysför í Viðistaðakirkju sem er i
byggingu ekki langt frá skátaheimilinu
Hraunbyrgi. Sóknarpresturlnn mun
annast helgistund í fokheidri kirkj-
unni, upplýstri af kertum og blysum
skátanna. Síðan verður haldin kvöld-
vaka i Víðistaöaskóla, sem einnig er á
næstu grösum, og flugeldasýning að
henni lokinni. Þá hæfir að skjóta upp 60
flugeldum, einum fyrir hvert ár,
A laugardaglnn, 23. febrúar, verður
velslunni haldlð áfram og haldlð skáta-
ball sem fjallarekkaflokkurlnn „Trail
iP’sérum.
Til foma þótti engin velsla nema hún
stæði i nokkra daga og svo verður enn.
Sunnudaginn 24. febrúar verða þvi
veislulok að slnni msð siðdegiskaffi-
Hvað er á seyði
um helgina?
drykkju í félagsmiðstöð bæjarins. Þar
verður vinum og velunnurum boðið
ásamt fyrirmönnum bæjarfélagsins og
nærliggjandi sveitarfélaga. En hvað er
skátakaffi án skátanna? Því eru einnig
eldri skótar sem yngri velkomnir og
eðli málsins samkvæmt allir velunnar-
ar félagsins.
Tapaðfundið
Lyklakippa tapaðist
Tapast hefur lyklakippa á leiöinni frá
Glæsibæ aö Grensásstöö. Finnandi
vinsamlegast beöinn aö hringja í
37974 i hádeginu eða eftir kl. 18.
Hver hefur fundið
gítar og trúðsbúning?
Tapast hefur frá Leiklistarskóla
islands Gibson bassagítar, í svartri
tösku merktri Alþýöuleikhúsinu og
gulur samfestingur (trúöbúningur) úr
búningasafni skólans. Finnandi vin-
samlegast hafi samband í síma
25020.
Sýningar
Galleri Gangur
Hallgrímur Helgason sýnir um þessar
mundír i Gallerí Gangi. Sýningin
stendur til mánaöamóta.
Kynning á verkum Rúrí
Um þessar mundir stendur yfir
kynning á verkum Rúrí (Þuriöar
Fannberg) á Skipulagsstofu
höfuöborgarsvæðislns. Þessi sýning er
liður í kynningu á starfandi listamönn-
um á höfuðborgarsvæðinu og viður-
kenning á mikilvægi þeirra viö mótun
daglegs umhverfis.
Sýningln er opin á vinnudögum frá kl.
9—12 og 13—17 að Hamraborg 7, Kópa-
vogi.
PÚNIK 0G EINAR
0G DANSBAND ÚNNU'
vilhjAlms.
, FÖSTUDAGS 0G
LAUGARDAGSKVÚLD.
KVÚLDVERÐUR KL.
8—10.
HÚSIÐ OPIÐTIL KL.3j