Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Qupperneq 1
Tugmilljóna gjaldþrot Tæknibúnaðar hf.: Tapar Landsbanki íslands milljónum? — bankinn er helsti kröfuhafi íþrotabúið Stórt gjaldþrotamál er í uppsigl- hann: „Upplýsingar um biMthalds- Heisti viöskiptabanki Tæknibúnað- ig eru aðeins einn eöa tveir til í öUu ingu, þaö er gjaldþrot fyrirtækisins gögn eru ekki opinberar á þessu ar hf. og stærsti kröfuhafinn er landinu taldir líklegir kaupendur aö Taeknibúnaöar hf. Gjaldþrotið er af stigi.” Landsbanki Islands. Talið er líklegt eignumþess. stærðargráöunni 40 tii 50 milljónir DV hefur örugga vitneskju um aö að hann tapi milljónum króna vegna Þessa dagana er verið aö reyna að króna. Talið er Ifklegt að helsti stærð gajdlþrotsins sé á bilinu 40 til þessa gjaldþrots. Mestur hluti lán- selja eignirnar í einu lagi. „Það er kröfuhafinn, Landsbanki Islands, 50 milljónir. „Þetta gjaldþrot er anna var veðsettur í lausaf jármun- verið að gera sem mest mat úr eign- tapimilljónumkrónavegnaþess. mjög stórt miðað við umfang fyrir- um. Tæknibúnaður hf. átti enga hús- unum,” sagði Markús Sigurbjörns- „Þaðerbúiðaðúrskurða fyrirtæk- tækisins,” sagði einn heimildar- eign. son skiptaráðandi. ið gjaldþrota, kröfulýsingarfrestur mannaDV. Líkur eru á að Iðnrekstrarsjóður Ekki tókst að ná í bankastjóra rennur út eftir tvo mánuði,” sagði Tæknibúnaður hf. var til húsa að tapi líka verulegum fjárhæðum. Landsbankans vegna þessa máls. Og Markús Sigurbjömsson, skiptaráð- Skúlagötu 51. Það framkiddi oliunýt- Sjóðurinn gekk í ábyrgö fyrir hluta Iðnlánasjóður vildi ekki tjá sig um andiímálinu. ingarmæla í fiskiskip. „Meginuppi- af lánum Landsbankans. Iðnrekstr- það. Þess má geta að stærsta gjald- Um það hve miklar kröfur verða staðan í eignum þess nú er lager af arsjóður er nú hluti af Iðnlánasjóði þrotamál á Islandi, gjaldþrot Endur- sagðiMarkús: „Þaðséstekkifyrren stökum hlutum fyrir olíunýtingar- Islands. tryggingafélags Samvinnutrygg- að kröfulýsingarfresti loknum.” mælana og vélar til að búa þá til,” Vandi kröfuhafa er hve Tæknibún- inga,erafstærðargráðunni500millj- Varðandi heildarskuldir svaraöi sagöiskiptaráðandi. aðurhf. varsérhæft fyrirtæki. Þann- ónirkróna. -JGH islanda, Þriðja uppfærala Þjóðleikhússins 6 leikrKi Halldórs Laxness var frumsýnd i gsarkvöld. Viðstödd frumsýninguna voru forseti Is- lands, Vigdís Finnbogadóttir, herra Pótur Sigurgeirsson, biskup og nóbelsakéldið Halldór Laxness. Hór eru þessir frumsýningargestir é tali við þjóðielkhússtjóra, Gfsla Aifreðsson. DV-mynd KAE Steingrímur áframá beinnilínu — sjá bls. 10 Löng langlfnumínúta — sjá bls, 3 Leikdómurum íslands- klukkuna — sjá bls. 42 Áburðarverk- smiðjantapar -sjábls.5 Erkennurum illavið 9. bekkinn? — sjábls. 16 Hálfdapurtf Lúxemborg sjá íþróttir bls, 31 Leigubflstjóri sparkarf ungmenni — sjábls. 3 Hvaðeráseyði umhelgina? — sjá bls. 19 Verðbólga eykst næstu tvo mánuði: Gengið sigið um 4 prósent — stjórnin ráðgerði 5% lækkun á öllu árinu Meðalgengi íslensku krónunnar hefur falliö um 4% frá áramótum. I þjóðhagsáætlun er gert ráð fyrir að gengið falli ekki meira en 5% á öllu árinu. Búist er við nokkrum verðhækkunum innanlands vegna þessa. Gengið var nokkuð stöðugt í janúar og febrúar að sögn Seölabankans. Það var svo í mars sem það fór að síga. Og þann 8. mars skaust dollarinn upp á himininn, fór í 42,80 kr. en var um ára- mótin 40,50 kr. Og þann 19. apríl síðastliðinn hafði meðalgengið lækkað um 5%. Staðan hefur örlítið lagast síðustu dagana aftur og lækkunin er nú 4%. Reiknað er með að þetta gengissig seytli inn í verðlagið. Auk þess er 3% launahækkun 1. maí í pípunum. Láns- kjaravísitalan fer því hækkandi næstu tvo mánuðina. Síðasta hækkun lánskjara- vísitölunnar mældi 15% verðbólgu á ári. Næstu tvo mánuðina er reiknað með að hún mæli 23% til 28% veröbólguhraða á ári. Seölabankinn gerir svo ráö fyrir því að í júlí lækki verðbólgan, mæld sem hækkun lánskjaravísitölunnar, niður í um 15% á ári. Og í lok ágúst er búist viðaðhúnnálgistlOprósentin. -JGH. Skákmótið íBorgarnesi: Mokry efstur Frá Sigurjónl Gunnarssyni, frétta- ritara DV í Borgarnesi: Eftir þriðju umferð skákmótsins í Borgamesi er Mokry efstur meö 2 1/2 vinning. Næstir koma Lein, Guð- mundur Sigurjónsson, Margeir Péturs- son og Karl Þorsteins með 2 vinninga hver. Fjórða umferö verður tefld í dag. Urslit skáka í gær: Guðmundur Sigurjónsson vann Dan Hansson, Jansa og Margeir gerðu jafntefli, Mokry og Lombardy gerðu jafntefli, Lein og Karl Þorsteins gerðu jafntefli, Kurt Hansen vann Magnús Sólmundar- son, skák Hauks Angantýssonar og SævarsBjarnasonarfóríbið. -APH. Bílvelta Það slys varð á Olafsfjarðarvegi á fimmtudagsmorgun að bíll valt sunnan við Hvamm í Amarneshreppi. Tveir menn voru í bílnum sem er mikið skemmdur. Þeir meiddust báðir á fótum og voru fluttir á sjúkrahúsið á Akureyri þar sem annar þeirra liggur enn. Slysið átti sér stað kl 6.05. Báðir mennirnir vom komnir út úr bílnum og upp á veg þegar lögreglan á Akureyri, sem var að koma frá Dalvík, kom á slysstaðrétteftiróhappið. -SOS. „ALLIR í STRÆK” „Hér eru allir í stræk,” sagði sá eini náttúrafræðingur sem mættur var til vinnu í morgun á Hafrannsóknastofn- un viðDV. I dag er búist við fámenni á stofnun- inni. Um 30 náttúrafræðingar, sem eru félagar í BHM , ákváðu að mæta ekki til vinnu vegna óánægju sinnar með niðurstöðurkjaradóms. APH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.