Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Blaðsíða 6
6 DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985. Leiðrótting á auglýsingu um áburðarverð 1985 Við skipshlið á ýmsum höfnum Afgreitt á bíla um hverfis landið í Gufunesi MAGNI1 26%N + 9%Ca Kr. 7.100 Kr. 7.300 Áður auglýst áburðarverð leiðréttist hér með og beðist er velvirðingar á mistökum þessum. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS. MEDAL EFNIS: ^rrrrrrrrrrralÖ DRAUMUR RÆTISTI WRANGLER JEPPADEKK , Fullkomin hjólbarðaþjónusta Tölvustýrð jafnvægisstilling Neytendur Neytendur Neytendur Stærri versl- anir standa betur að vígi DV verðkönnun í mið- og vesturbæ Þá er komiö aö hinni vikulegu verö- könnun DV á matvörum. Núna var fariö í verslanir í miöbænum og einnig í vesturbæ ofan Hringbrautar. Sömu vörur voru teknar inn í myndina og gert var í síðustu viku — kannaö verð á kjötvöru, smjörva, tómatsósu, maís- komi, hreinsilegi og kaffi. Meöalverö á molasykri reyndist 21,99, á appelsínum 64,00, banönum 68,42, kjötfarsi 133,96, kótelettum 245,64 og nautahakki 291,00. Þetta voru þær vörutegundir sem allir höfðu á boöstólum og þaö sama gilti um fyrrí verðkönnunina. Kaffið, sem litiö var á, er Bragakaffi i eins kilós pökkum, minnstu maískomadósir frá Ora, Vals- tómatsósu í litlum brúsum og fljótandi Ajax í 1,251 brúsum. Ef bomar eru saman niöurstöður úr þessum tveimur könnunum kemur í ljós eins og áður að stærri verslanir standa betur aö vígi við aö halda niöri veröi á unninni kjötvöru. Athyglisvert Ljósmynd: Kristján Ari. er þó aö minnsta verslunin, Kjötborg, þeir inn unna vöru frá stórum aðila, veitir þeim harða samkeppni sem Kjötveri. byggist að nokkru á því að þar panta -baj. Mokka Fljót- Tómat- mola Appel- Ban- KjÖtr Kóte- Nauta- Maís- andi Verslanir: sósa Smjörvi sykur sínur anar fars lettur hakk korn Ajax Kaffi Matardeild ekki 92,75 21,50 68,00 70,00 135,00 245,20 309,00 36,50 ekki 147,60 SS tu tu Víðir 32,40 99,80 21,00 55,00 61,50 138,00 239,00 248,00 34,00 67,90 ekkitU Kjötbúð 29,95 96,10 22,55 67,40 69,00 129,00 251,90 340,00 40,80 74,00 192,00 Vesturbæjar Kjötborg ekki 87,50 22,00 55,00 66,00 135,00 245,20 285,00 42,00 ekki ekki hf. tu til tu Verslun G. J. Fossberg 30,85 96,95 22,90 74,60 75,60 132,80 246,90 273,00 42,00 75,35 182,40 Utkoman úr þessari könnun og þeirri sem gerö var í síðustu viku er sem hér segir: JL-húsið: 858,15 VerslunG.J. Fossberg: 922,75 Kron: 952,70 Víðir: 862,30 Hagabúöin: 928,20 Melabúðin: 972,70 Vörumarkaðurinn: 878,20 MatardeUdSS: 941,45 Kjötbúð Vesturbæjar: 975,95 Kjötborg: 895,70 ÆTTARTENGSL 1 LEIKHÚSINU w&rqp*' V/gt * — Tíökast illi Hollywoodgiftingar hjá íslenskum leikurum? ISLENDINGUR i KRISTJANÍU Jgp- Wf ! Í DAGLEGRI VÍMU INGÚLFUR GUÐBRANDSSON HEFUR ALDREI KOMIÐ TIL ÚTLANDA — Nafnar frægra manna og kvenna segja frá 1 Starfsfólki ísælgætisiðnaði hættara við tannskemmdum enfólkiískipa- smíðaiðnaði „Niöurstööur rannsókna sem gerðar voru í Danmörku á tannheilsu starfs- fólks í sælgætisiðnaði í samanburði við starfsfólk annarra iðngreina sýndu aö hjá því fólki skemmdust 2,6 sinnum fleiri tennur heldur en hjá samanburö- arhóp sem vann í skipasmíðastöö og 33% af starfsfólki í sælgætisverk- smiöju haföi falskar tennur en 11% af þeim sem unnu við skipasmíðar,” seg- ir m.a. í bréfi frá Magnúsi R. Gíslasyni yfirtannlækni hjá Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytinu. Tilefnið var viðtal viö sælgætisfram- leiðanda á neytendasíðu fyrir páska, um að skaðlaust værí aö borða sælgæti, ef ítrasta hreinlætis væri gætt. Sælgæt- isframleiðandinn hélt því fram, að hans böm væru með heilar tennur og óskemmdar.en þau hefðu alla tíð verið með tannbursta upp á vasann'og notað Fyrirbyggjandi aðgerðir draga úr tannskemmdum hann óspart... Yfirskólatannlæknir- inn bendir á frekari rannsóknarniður- stöður: „Við athugun á tannholdi kom í ljós að 67% af starfsfólki i sælgætisiðnaði hafði tannholdsbólgu og tannstein en 29% þeirrasemunnuviðskipasmíðar. Með fyrirbyggjandi aðgerðum er hægt að draga úr hættunni á tannsjúk- dómum áhættuhópa eins og starfsfólks í sælgætisiðnaði og bakara, en þá má ekki loka augunum fyrir hættunni, heldur reyna að draga úr henni. Mikilvægt í þvi sambandi er að neyta sætinda semsjaldnast. Var aðaláhersl- an lögð á það atriði á tannverndardag- inn 29. janúar sl. með svonefndu laug- ardagssælgæti. ” A.Bj. i bæklingi sam grunnskólabömum var afhentur á dögunum var afl flnna leiðbeiningar um tannhrains- un. Foreldrar œttu afl kynna sér þennan bækling vel og kenna böm- um sinum réttar aðferflir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.