Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Side 7
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985.
7
Neytendur Neytendur
Raddir neytenda
Nýbúin að byggja og
útgjöldin mikil
Visa ferðatékka í Bandaríkjadollurum,
sterlingspundum, frönskum frönkum
og spönskum pesetum.
Ferðatékka í vestur-þýskum mörkum
frá Bank of America og ferðatékka í
Bandaríkjadollurum frá American Express.
VISA greiðslukort til afnota innanlands og utan.
Verið velkomin í bankann. Starfsfólk gerir sitt ýtrasta til að
veita skjóta og örugga þjónustu í öllum viðskiptum.
BIJNAÐARBANKIÍSLANDS
TRAUSTUR BANKI
Einn íslenskra banka býður Búnaðarbankinn Visa ferðatékka í
portúgölskum escudos frá Banco Pinto & Sotto Mayor í Portúgal
og ferðatékka í ítölskum lírum frá Banco di Roma.
Við bjóðum einnig:
Ætlarþú til útlanda ísumar?
„Liðurinn „annað” er alltaf nokkuð
hár hjá okkur. Við erum nýbúin að
byggja einbýlishús. Utgjöldin eru m.a.
bensín 3075,00
fasteignagjöld 6742,00
afborgun af bíl 11400,00
lífeyrissjóðslán 23700,00
skattur 2660,00
rafmagn og hiti 5100,00
steinull 2721,00
Matarliðurinn er einnig frekar hár
hjá okkur núna. Keypti í páskamatinn
fyrir mánaðamótin og einnig í afmæli
sem var fy rst í mánuðinum. ’ ’
Þannig hljóðaði bréf frá konu á Vest-
fjörðum. Hún var meö matarkostnað
upp á 2277 kr. á mann, sem er mjög
lágt verð miðað við aðra sem sent hafa
inn seðla fyrir marsmánuð.
A. Bj.
Flest á afturfótunum
„Sendi hér smá útskýringar meö
liðnum „annað” í bókhaldinu , "segir
m.a. í bréfi frá konu sem búsett er í
litlum bæ úti á landi.
„Það gekk flest á afturfótunum í
mars.
Þvottavélin bilaði og þurfti 2300 kr.
sér til bjargar. Bíllinn sagði stopp og
þurfti í viðgerö. Eldsneyti og þunga-
skattur urðu að 8610 kr.
Tannlæknirinn fékk óvænta atvinnu
og fyrir það greiddum við 5900 kr.
Heimasætan á bænum fékk
óviðráðanlega löngun í reiðhjól og fóru
3500 kr. í útborgun þar.
Afborganir af ýmsum lánum voru
alls um 20 þús. kr. Og þar með hætti ég
upptalningunni. Sæl að sinni.”
R.B.
Það er betra að hafa tekjurnar í lagi
þegar útg jöldin eru svona mikil.
En svona geta sumir mánuðir verið,
allt bilar og útgjöldin fara upp úr öllu
valdi. Sem betur fer koma svo ódýrari
mánuðir inn á milli.
-A.Bj.
MIKIL VERMKttJM
UUGAVE&I 95
|357o
Mikil útgjöld
Liðurirm „annað” hjá þessari fjöl-
skyldu var upp á nærri 61 þús. kr.
Matarkostnaðurinnvar 13 þúsund íalit,
þannig að heildarútgjöld urðu hátt á 74.
þús.kr.
Hringið
kl. 13-15 eða
SKRIFH)
Erlend viðskiptj