Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Síða 18
18
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRIL1985.
íþróttir
Víkingur
íúrslit
í2. flokki
tslandsmeistarar Víkings í 2. flokki
karla eru komnir í úrslit í bikarkeppni
HSt í 2. flokki. Á þriöjudagskvöld
sigruöu þeir Stjörnuna, 17—14, í undan-
úrslitum í Seljaskóla, náðu þriggja
marka forskoti snemma ieiks. Leik-
mönnum Stjörnunnar tókst aö jafna en
Víkingur komst aftur þremur mörkum
yfir. Eftir þaö var sigurinn nokkuð
öruggur.
t hinum leiknum í undanúrslitum
áttu tR og Valur að ieika sama kvöld.
Leíknum var frestaö þar sem einn ieik-
maður Vals, Guöni Bergsson, var með
landsliöinu í knattspyrnu í Lúxem-
borg. lR-ingar msttu til leiks enda
hafði þeim ekkert verið tilkynnt um
frestunina.
hsim.
Mark á síð-
ustu stundu
— tryggði Redbergslid
sænska meistaratitilinn
eftir20 ára hlé
Mark skorað úr aukakasti á síðustu
sekúndum úrsiitaleiks RedbergsUd og
Drott í handbolta tryggði Redbergslid
fyrsta meistaratitil sinn í 20 ár. Markið
var umdeUt, aðeins sjö sekúndum fyrir
leikslok hafði Drott jafnað, 20—20, þá
lét dómari leiksins stöðva tímann og
það nægði RedbergsUd tU að skora sig-
urmarkið. Drott leikmennirnir mót-
mæltu ákaft en ekkert gekk, markið
var dæmt gUt og RedbergsUd fór því
meösiguraf hólmi, 21—20. -fros.
Fram sigraði
f sveitasvigi
Sveit Fram sigraði í svigkeppni á 19.
Mullersmótinu sem háð var í Bláf jöU-
um í vikunni. Fimm sveitir kepptu en
tvær luku ekki keppni, KR og Víkings.
Í sveit Fram voru Eiríkur Haraldsson,
Sigurður Jónsson, Þorvaldur Sigurðs-
son og Hafþór JúUusson.
Tími Fram-sveitarinnar var 260.50
mín. í öðru sæti varð sveit ÍR á 278.64
og Ármanns í þriðja á 283.65 min.
hsim.
Hvar er pláss
fyrirTeit?
— Österkomið
í 4-liða úrslit
Frá Gunnlaugi Jónssyni, fréttaritara
DVÍSviþjóð:
Hvar ei' pláss fyrir Teit? Þess
spyrja sænsku blöðin nú eftir að öster-
liðið, sem Teitur Þórðarson fer tU,
tryggði sér sæti í 4-liða úrsUtum
sænsku bikarkeppninnar með þvi að
slá IKF Gautaborg út úr keppninni.
Tilefni spurningarinnar er stórgóð
samvinna beggja miðherja öster,
þeirra Nicklaus Petersen og Peter
Trevedsson, en þeir lögðu ásamt
markverði liðsins grunninn að
sigrinum á IFK Gautaborg.
GautaborgarUðið átti mun meira í
leiknum en þurfti þrátt fyrir það að
bíða lægri hlut, 2—0. Markvörður
öster gerði sér Utið fyrir og varði víta-
spyrnu og óvæntustu úrsUt 8-liða úr-
siitanna urðu staðreynd.
önnur lið sem tryggðu sér réttinn til
að leika í undanúrsUtum eru Hjalm-
stadt, Hammarby og Kalmar AIK.
Sem kunnugt er leikur Teitur nú
með svissneska iiðinu Yverdon en mun
að því búnu koma tU öster; Teitur er
ekki óþekktur þar, hann varð tvöfaldur
sænskur meistari með Uðinu og er þar í
miklum metum.
-fros
(þróttir
íþróttir
(þróttir
Iþróttir
Viggó Sigurðsson skorar fyrir Víking á miðvikudagskvöid.
DV-mynd Brynjar Gauti.
„Stefnum nú
á þrennuna”
—sagði Howard Kendall eftir að Everton
hafði sigrað Bayem Miinchen
Frá Sigurbirni Áðalsteinssyni, frétta-
manni DV á Englandi:
„Þeir voru hreint stórkostlegir, leUt-
menn Everton, einnig í fyrri háUleikn-
um. Ég veit að við lendum á móti góð-
um mótherjum, Rapid Vinarborg, í úr-
slitum Evrópukeppni bikarhafa en ég
tel nú að við höfum raunhæfa mögu-
ieika á þrennunni, það er sigur 1. deUd
og bikar á Englandi, og í Evrópu-
keppninni,” sagði Howard KendaU eft-
ir að Uð hans, Everton, hafði tryggt sér
rétt í úrsUtaleikinn með sigri á Bayern
Miinchen, 3—1, i síðari leik Uðanna i
undanúrsUtum Evrópukeppni bikar-
hafa á Goodison Park í Liverpool á
miðvikudagskvöld.
Leikmenn Everton léku mjög vel.
Fengu góö færi framan af
— TrevorSteven skaut framhjá opnu
marki, Kevin Sheedie komst einn í
gegn. Pfaff, belgíski landsliðsmaður-
inn hjá Bayern, varði mjög vel. Hann
fékk sprautu fyrir leikinn vegna
meiðsla, gat t.d. ekki sparkað frá
marki. Síðan kom Bayem meira inn í
myndina og skoraði á 37.mín, Kögl átti
aUan heiður af markinu. Braust í gegn
— NeviUe SouthaU varöi frá honum.
Knötturinn féU tU Dieter Hoeness.
Vörn Everton iUa á verði. Hoeness gat
lagt fyrir sig knöttinn áöur en hann
skoraði.
Everton jafnaði á 48.mín. Langt inn-
kast Gary Stevens, — Andy Gray skall-
aði aftur fyrir sig tU Graeme Sharp
sem „hálfhitti” knöttinn en hann fór þó
í markið. Eftir markið sótti Everton
mjög og á 72.mín. náði Uðið forustu
með marki Gray. Bayem hefði nægt
1—1 en nú fóru alUr Þjóðverjamir í
sóknarleikinn. Reyndu að jafna. Það
tókst ekki og Everton átti skyndisókn
á 86.mín. Gray fékk knöttinn og Steven
frir. Aðeins einn þýskur tU varnar.
Gray gaf á Trevor sem komst frír að
markinu. Vippaði knettinum yfir
Pfaff. 3—1 og þaö var einnig saman-
lagt úr báðum leikj um.
Liörn. Everton: Southall, Stevens,
Mountfield, RatcUffe, Hauwe, Reid,
Steven, Bracewell, Sheedie, Gray og
Sharp. Bayern: Pfaff, Dremmler,
WUlmar, Eder, Augenthaler, Lerby,
Pfliigler, Matthaus, IJoeness, Kögl og
Nachtweih. hsím.
Markvarsla í heimsklassa
— hjá Kristjáni Sigmundssyni, þegar Víkingur tryggði sér rétt f úrslit
bikarkeppni HSÍ—Víkingur vann Val 26-18
Kristján Sigmundsson sýndi mark-
vörslu í algjörum heimsklassa — eins
og svo oft síðustu mánuðina — sem
lagði gmnn aö auðveldum sigri Vik-
ings gegn Val í undanúrsiitum bikar-
keppni HSt í Seljaskóla á miðvikudag.
Kristján varði 23 skot, þar sem Víking-
ur fékk knöttinn, og nokkur önnur þeg-
ar Valsmenn náðu boltanum aftur. Úti-
spUarar Víkings gengu á lagið og skor-
uðu mörg faUeg mörk enda komnir í
leikæfingu þó lítið sé æft. Sjötti leikur
Iiðsins á níu sólarhringum.
Það kom talsvert á óvart hve Vals-
menn voru taugatrekktir framan af.
Urðu á margvísleg mistök og eftir að-
eins 11 mínútur var staðan oröin 7—2
fyrir Víking. Þorbergur Aðalsteinsson
var Valsmönnum erfiður — skoraöi
Kristján Sigmundsson.
fimm síðustu mörk Víkings í fyrri hálf-
leiknum. Staðan í hálfleik 11—7.
Þegar staðan var 14—9, eftir 39
mín., reyndu Valsmenn aö taka þá
Þorberg og Viggó Sigurðsson báða úr
umferð. Það gafst þeim iUa. Að vísu
minnkuðu þeir muninn í þrjú mörk en
mest vegna þess að Víkingar misstu
tvo menn út af á stuttum tíma. Síðan
komu fimm Víkingsmörk í röð, staðan
22—14, átta marka munur og úrslit
ráðin. Átta marka munur í lokin, 26—
18.
Víkingur — núverandi bikarmeistari
— leikur því sinn þriðja úrsUtaleik í
röð í bikarkeppninni. Verðskuldaði að
ná þeim áfanga eins og leikmenn Uðs-
ins léku gegn Val. Nær alUr leikmenn
Uösins áttu góðan leik. Auk Kristjáns
ekki síst Hihnar Sigurgíslason sem
skoraði gullfalleg mörk. Allur annar
bragur á leik liösins efth- aö Guðmund-
ur fyrirliði Guðmundsson byrjaði að
leika meö aftur eftir meiðsli. ValsUðið
var heldur dauft í þessum leik, tauga-
spennan alltof mikil. Helst að Þorbjörn
fyrirUði Jensson reyndi eitthvað. Ein-
ar Þorvarðarson var nokkuð frá sinu
besta í markinu. Varði 12 skot í leikn-
um.
Mörk Víkings skoruðu Þorbergur
7/1, HUmar 5, Viggó 5/3, Guömundur 4,
Karl Þráinsson 4 og Steinar Birgisson
1.
Mörk Vals skoruðu Þorbjörn 5,
Valdimar Grimsson 4, Jakob Sigurðs-
son 4/1, Jón Pétur Jónsson 2, Þorbjöm
Guðmundsson 2 og Theodór Guðfinns-
sonl.
Dómarar Gunnar Kjartansson og
Rögnvald ErUngs. Víkingur fékk 4
vítaköst, öll nýtt, Valur tvö. Kristján
varði annað frá Valdimar. Einum
Valsmanni var vikið af velU, þremur
Víkingum.
hsím.
..Draumaúrslitaleikur”
fyrir áhorf endur, segir Krist ján Arason, um úrslitaleik
bikarsins, FH-Víkingur
„Fyrir handknattleiksunnendur er
þetta draumaúrslitaleikur, FH og Vík-
ingur spila skemmtilegasta sóknar-
boltann og þá eru þetta liðin sem bæði
komust i undanúrsUt Evrópukeppninn-
ar,” sagði Kristján Árason, FH, um úr-
slitaieik bikarkeppninnar í handknatt-
leik.
„Klaufar að missa
niður forskotið”
—sagði Magnús Teitsson, Stjörnunni, eftir leikinn við FH
„Dómgæslan auk klaufaskapar hjá
okkur varð þess valdandi að við misst-
um forskotið niður,” sagði Magnús
Teitsson, Stjörnunni, eftir að hafa mátt
þola naumt tap fyrir íslandsmeistur-
um FH í 4-Iiða úrslitum bikarkeppni
HSI, 23—22, sem fram fór í íþróttahúsi
Hafnarfjarðar í fyrrakvöld.
Stjörnumenn komu FH í opna
skjöldu strax í byrjun leiksins er þeir
tóku þá Kristján Arason og Hans
Guömundsson úr umferð. Stjaman
komst í 11—6 og í hálfleik höföu þeir
12—10 yfir. Er um það bil tíu mínútur
voru til leiksloka náðu FH-ingar að
jafna 19—19 og síðan að tryggja sér
23—20 forystu sem Stjörnunni tókst
aðeins að minnka niöur í eitt mark
fyrir leikslok, 23—22.
Kristján Arason og Guðjón Arnason
áttu bestan leik FH-inga.
Hjá Stjömunni stóð Brynjar Kvaran
upp úr, varði mjög vel.
Mörk FH: Kristján 10/7, Þorgils 5,
Hans og Guðjón A. 3, Valgarður og Jón
Erling 1.
Mörk Stjömunnar: Hannes Leifsson
7, Guðmundur 6/3, Magnús 4, Eyjólfur
3, Skúli og Sigurjón 1.
-fros
„Leikurinn við Stjörauna einkennd-
ist af vanmati okkar, við voram ekki
komnir niður á jörðina eftir að hafa
tryggt okkur Islandsmeistaratitilinn.
Við voram heppnir að ná sigri í lokin,”
sagði Kristján eftir Stjörnuleikinn.
-fros
i
10
smisjóBui
hafnarfj
M
Kristján Arason.
íþrótti
íþróttir
íþróttir