Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Side 19
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985. 31 xóttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir • Siguröur Jónsson — besti leikmaður íslenska landsliðsins í Lúxemborg. Níu stiga sigur gegn Lúxemborg - Öruggur sigur íslenska landsliðsins íkörfu gegn landsliði Lúxemborgar í Kef lavík í gærkvöldi Frá Magnúsi Gíslasyni, fréttaritara DV á Suðurnesjum: tslenska landsUðið í körfuknattleik náði að sýna góðan leik í gærkvöldi gegn Lúxemborg er þjóðirnar léku landsleik i Keflavík, fyrsta landsleik- inn af fjórum í ferð gestanna hingað tU lands. Lokatölur urðu 93—84 eftir að Hálfdapurt í Lúxemborg —Jafntefli í landsleik íslands og Lúxemborgar í knattspymu, 0-0 Atvinnumaðurinn ungi, Sigurður Jónsson, var besti maður íslenska iandsUðsins í knattspyrnu sem gerði jafntefU við Lúxemborg á miðviku- dagskvöld en leikið var ytra. Ekkert mark var skorað í leiknum. Islenska liðið var slakt í fyrri hálf- leik en í þeim síðari var aukinn þungi settur í sóknarleikinn en inn vildi tuðran ekki þrátt fyrir nokkur góð færi. Islenska liöið var þannig skipað: Bjarni Sigurðsson, Þorgrímur Þráins- son, Ámi; Sveinsson, Sævar Jónsson, Magnús Bergs, AtU Eðvaldsson, Sigurður Jónsson, Ragnar Margeirs- son, Guðmundur Þorbjömsson, Lárus Guðmundsson og Teitur Þórðarson semvarfyrirliði. Allir reiknuðu með að Janus Guð- laugsson yröi fyrirliöi en hann fékk ekki leyfi hjá félagi sínu til að leika leikinn. Varamenn í leiknum á mið- vikudagskvöldið voru þeir Stefán Jóhannsson, Guöni Bergs og Einar Ás- björn Olafsson. —SK. NÝR LEIKUR HJÁ REAL OGINTER? — Einn leikmaður Inter borinn af velli „Ég man eftir því aft ég fékk þungt höfuð- högg og misstí meövitund, rankaði við mér er ég var borinn útaf á börum,” sagði ítalski landsliðsmaðurinn hjá Inter Miiano, Berg- omi, eftir að hafa fengið „sendingu” frá spánskum áhorfanda í leik Inter við Reai Madrid í undanúrslitum UEFA keppninnar. Atvikið átti sér stað á 32. mínútu, staðan þá 1—0 fyrir Real Madrid sem tryggði sér 3—0 sigur í leiknum og þvi úrslitasæti gegn júgúslavneska liðinu Zeljiznicar á saman- lögðu3—2. Talið er að það hafi verið glerkúla sem lenti á Bergomi og Inter hefur kært atvikið. Líklegt verður að teljast að liöin þurfi að ieika aftur á hlutlausum velli. Það var gert í haust er Celtic og Rapid Vín áttust við vegna skrílsláta skosku áhorfendanna og einnig 1971 í leik Inter gegn Borussia Mönchengiadback en þá fékk einn ítölsku leikmannanna flösku í höfuðið. Inter kærði leikinn fyrir UEFA og komst síðan áfram er liðin spiluðu á hlutlaus- um velli. Spuming hvort sama ákvörðun verður tekin nú en þá gæti 2—0 sigur Italanna í fyrri leiknum orðið þungur á metunum. Spánverjarnir voru mun sterkari í leiknum við Inter í fyrrakvöld og vöm þeirra var mjög traust með v-þýska órðhákinn Ule Stielke sem besta mann. Það var fyrirliði Real, Santillana, sem kom þeim á bragðið strax á 12. mínútu, hann var síðan aftur á ferðinni þremur minútum fyrir hlé og staðan í hléi því 2—0, samanlagt 2—2. Á 59. mínútu skoraði Gonzales sigurmark Real. Akveðið verður á fundi hjá UEFA á sunnu- dag eða mánudag hvort leikurinn verður lát- inn standa eða endurtekinn. Videoton áfram Hinn úrslitaleikur keppninnar vakti ekki eins mikla athygli. Þar mættust ungverska liðið Videoton og Zeljeznicar Sarajevo frá Júgóslavíu. Fyrri leik liðanna lauk með sigri Ungverjanna,3—1. Júgóslavamir réðu gangi leiksins og skoruðu strax á 7. mínútu og var Bathic þar að verki, Curic bætti öðm marki við fyrir heimaliðið en Csuhay sá um að koma Ung- verjunum í úrslitaleikinn með marki þremur mínútum f yrir leikslok. Urslitaleikir UEFA keppninnar fara fram 8. og22. maí. 1 Evrópukeppni bikarhafa fór austurríska liðið Rapid Vín í góða heimsókn til Moskvu, hafði 3—1 yfir eftir fyrri leikinn og reyndist ekki erfitt að halda því forskoti. Gerði jafn- tefli 1—1. Tékkneski landsliðsmaöurinn Paneka kom austurríska liðinu í forystu strax á 3. mínútu en Sovétmenn jöfnuðu á 29. minútu með marki Pozdnyakov. Austria mun því mæta Everton í úrslitum. -fros staðan í leikhléi hafði verið 50—32 ís- landi í vil. Islenska liðið byrjaði betur og komst í 7—2 en jafnt var síðan, 12—12 og 17— 17. Góður kafli hjá íslenska liðinu í síð- ari hiuta fyrri hálfleiks, skilaði síðan átján stiga forskoti í leikhléi. Gestimir byrjuöu með látum í síðari hálfleik og fyrr en varði höfðu þeir skorað 10 stig gegn engu. Staðan þá orðin 50—42. En nær komust leikmenn Lúxemborgar ekki og sigur Islands varaldreiíhættu. Þeir Valur Ingimundarson, Gylfi Þorkelsson, Jón Kr. Gíslason og Torfi Magnússon voru bestir í íslenska liðinu í gærkvöldi. Stig Islands: Valur 32, Jón Kr. 16, Torfi 12, Gylfi 10, Birgir 8, Ivar 8, Pálmar 5 og Arni 2. Leikinn dæmdu þeir Sigurður Valgeirsson og Jóhann Dagur. -SK. Sturla með Val Frá Magnúsi Gíslasyni, fréttamanni DV á Suðurnesjum: Körfuknattleiksmaðurinn Sturla örlygsson, sem þjólfaði og lék með Reyni, Sandgerði, í vetur og UMFN þar áður, hyggst leika með Valsmönn- um næsta vetur. Sturla mun stunda nám við lögreglu- skólann i Reykjavík og mun hann örugglega styrkja Valsliðið. -SK. HARKAN OFBOÐS- LEG í BORDEAUX — þegar Juventus tryggði sér rétt í úrslit Evrópubikarsins Frá Áma Snævarr, fréttamanni DV í Frakk- Iandi: Bordeaux tókst ekki aö vinna upp þriggja marka forskot ítölsku meistaranna í Juventus í síðari leik liðanna í Evrópubikamum í Bordeaux á miðvikudag en litlu munaði. Bordeaux vann verðskuldaðan sigur, 2—0, en það nægði ekki. Þetta var karlmannlegur leikur. Harka of- boðsleg og mikið af óþarfa brotum. Lítið fór fyrir knattspyrnunni framan af. Italska iiðið greinilega ákveöið í að halda forskoti sínu, lagði mikið kapp á varnarleikinn. Þeir Platini og Boniek vorú miklu meira í vörn en sókn. Spennan gífurleg og heimaliðið vel stutt af 40 þúsund áhorfendum. Það kom mjög á óvart að Portúgalinn Chal- ana var ekki í byrjunarliði Bordeaux. Hefur þó verið besti maður liösins að undanförnu svo þetta var alveg óskiljanlegt. Chalana kom inn sem varamaður á 55. mín. en náði sér þá aldrei verulega á strik. Dieter Miiller, besti maður Bordeaux í leiknum, skoraði fyrra markið á 24. mín. La- combe lék upp og gaf vel fyrir, Miiller fékk knöttinn. Sneri sér snöggt og skoraði. Þrátt fyrir þunga sókn tókst Bordeaux ekki að auka muninn fyrr en á 79. mín. Battiston spymti á markið af löngu færi — 25 metrum — og knött- urinn kom innan á stöng og í mark. Stórkost- legt mark og spennan í hámarki. En leik- menn Juventus héldu haus lokakaflann. Vörð- ust frábærlega nema hvað Tigana átti gott skot á markið á 86. mín. sem Bodini varði vel. Sex leikmenn voru bókaðir í leiknum, þar af þrír hjá Juventus, þeir Massimo Briaschi, Massimo Bonini og fyrirliðinn Gaetano Scirea. Platini komst hins vegar hjá bókun. Varð að hafa hægt um sig, bókun í Bordeaux hefði þýtt að hann hefði misst af úrslitaieikn- um við Liverpool. Paolo Rossi var tekinn út af á 65. mín. Vamarmaðurinn Claudio Prandelli setturinná. Liðin voru þannig skipuð: Bordeaux: Dropsy, Thouvenel, Specht, Battiston, Tusseau, Rohr (Chalana), Gii-ard, Tigana, Giresse, Lacombe og Múller. Juventus: Bodini, Favero, Caricola, Scirea, Cabrini, Bonini, Tardelli, Platini, Boniek, Briaschi (Pioli 88. mín.), Rossi (Prandelli). hsím. Oxford í 1. deild og kamDavínið flaut Fró Sigurblrni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV ó Englandi: Oxford tryggði sér sæti í 1. deild ó miðvikudag þegar liðið slgraði Shrewsbury 1—0 ó Manor Ground í Oxfordshire sem næsta leiktímabil veröur mhmsti völlurinn í 1. deild. Rúmar aðeins 14 þúsund áhorfendur. Mikil veisla eftir leikinn því þetta er i fyrsta skipti sem Oxford kemst í 1. deild. 27 ár fró því liðið byrjaði í deildakeppninni. Robert Maxwell eigandi og stjórnarformaður skólaði við leikmenn i kampavíni. Dave Langan skoraði eina mark leiksins. Nokkrir leikir voru á miðvikudag. Urslit. l.deild AstonVilla-Watford 1—1 Luton-Nottm. Forest 1—2 Man. Utd.-Southampton 0—0 Stoke-Norwich 2—3 WBA-Sunderland 1—0 Nigel Callaghan náði forustu fyrir Watford. Mark Walters jafnaði. Ahorf- endur 11.493. Gary Mills skoraði fyrra mark Forest. Moss jafnaði úr víti en Hodge skoraði sigurmark Forest. Áhorfendur 10.156. Keith Bertschin, fyrrum leikmaður Norwich, skoraði sitt fyrsta mark fyrir Stoke. Það nægöi skammt. Rosario, Gordon og Donowa skoruðu fyrir Norwich, Saunders síöara mark Stoke. Ahorfendur 4.597 — minnsti áhorfendafjöldi í 1. deild á leiktímabilinu. Nicky Cross skoraði sigurmark WBA. Ahorfendur 7.423. 3. deild Lincoln-Doncaster 0—2 Reading-Plymouth 1—1 4. deild Hereford-Crewe 3—2 Mansfield-Scunthorpe 0—1 -hsím. Þorbergur í Svíþjóð „Þetta er ekki endanlega ákveðið en ég hef áhuga á að komast í hóskóla- nóm í markaðsfræðum í Sviþjóð,” sagði Þorbergur Aðalsteinsson, lands- liðsmaðurinn kunni i Vikingi i hand- knattleiknum. Hann hélt til Svíþjóðar í morgun ósamt Ernu, eiginkonu sinni. Þau koma aftur heim ó mónudag. Þorbergur hefur fengið tilboð frá 1. deildar liði, Saab, og mun kynna sér það betur. Saab hefur mikinn óhuga ó að fó hann til sin en mólin skýrast um helgina. hsím. _______________________ Skagamenn unnu ÍBK Islandsmeistarar IA unnu IBK í litlu bikarkeppninni i leik sem hóður var í Keflavík í gær. Skagamenn voru allan timann sterkari aðilinn og léku oft ógætis knattspyrnu. Fyrri hálfleik- ur var markalaus en í þeim siðari skoruðu Akurnesingar tvisvar, Ölafur Þórðarson ó 59. mínútu og fjórum mínútum seinna bætti Lúðvik Bjarnþórsson við öðru marki og við það sat. Þetta er annar leikur keppninnar ó - þessu vori, í fyrsta leiknum sigraði FH Keflvíkinga. emm/—fros Gisli Halldórsson, heiðursf orseti ISI. Stytta af Gísla íLaugardal Undirbúningur er nú hafinn að því að reisa styttu af Gísla Halldórssyni, heiðursforseta ISt, i Laugardalnum i Reykjavík. Ragnheiður Stefónsdóttir myndhöggvari er byrjuö að vinna að styttunni. Það var fyrir forgöngu Alberts Guð- mundssonar f jármólaráðherra að haf- ist var handa um verkið en ISl vinnur nú að undirbúningi þess. Gísli var for- seti ISI um langt árabil og vann þar mikið og merkt starf. Flest eða öll ar mannvirkin i Laugardal eru teiknuð af honum en Gisli er sem kunnugt er arki- tekt. bsim. Pfaffúrleik Jean Marie Pfaff, belgiski landsliðs- markvörðurinn sem leikur með Bayérn Miinchen, mun ekki leika meira ó þessu keppnistimabili. Hann mun lóta f jarlægja botnlanga i dag og mun því ekki geta hjólpað Miinchen liðinu í baróttunni um þýsku tvennuna, deildarkeppnina, þar sem þeir eru efstir, og bikarinn en þeir munu mæta liðl Lórusar Guðmundssonar, Bayer Uerdingen 22. mai. -fros MTÓttír íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.