Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Page 26
38
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985.
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn: Stjömureíkníngar eru
tyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.'
Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar tij
þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað
innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
áfnir eru verðtryggöir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjömu reikningar eru meö hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verðtryggðir og með 9% vöxtum.
Lífeyrisbék er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
eyrissjóðum eða almannatryggingum.
innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.i
Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%.
Siérbók fær strax 3C%nafnvexti,2% bætast
sfðan við eftir þverja þrjá mánuði sem
inastæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu
mánuði. Ársávöxtun getur orðið 37.31%'
Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs-
ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru
færöir um áramót og þá bomir saman við'
vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
bætt við.
Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri.
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
lðnaðarbankinn: A tvo reikninga í
bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 36%
nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og
verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber
3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
§aman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misserislega.
30. júní og 31. desember. !
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára-
mót. Eftir hvem ársfjórðung em þeir hins
vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársfjórðung.
Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju'
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2
mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn
27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%.
Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði
32.5%. Sé tekið út standa vextir þess timabils
það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er
35.14%.
Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há-
vaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
íega-
Útvegsbanklnn: Vextir á reikningi með
*Ábét er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-|,
ing, eins og á 3ja mánaöa verðtryggðum
sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án i
verðtryggingar. Samanburður er gerður'
mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé
tekið út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð.
Verslunarbánkinn: Kaskó-reikningurinn er
óbundkin. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil
á ári, janúar—mars, apríl—júni, júlí—
september, óktóber—desember. I lok hvers i
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miðast við mánaðarlegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hag-
stæðasta ávþxtun latin gildg. Hún er nú ýmist
á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með,
30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á
verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtum.
Sé lagt inn á miðju tímabili Qg inn stæða
látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast
uppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt
fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir
reiknast þá 24%, án verðtryggingar.
tbúðalánareikningur er óbundinn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. i
1 C
Sparnaður er 2—5 árf lánshlutfall 150—200%
miðaö við sparnað með vöxtum og
,verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár.
Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á
hverjum tíma. Sparnáður er ekki bundinn við "É
fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður ■
hámarkslán eftir hvert spamaðartimabil. Sú
ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári.
Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru
stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.—
6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12
mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út
af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu,
standa vextir þess næsta tímabil. Sé
innstæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi
er ávöxtun Borin saman við ávöxtun 6
mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem
betri reynist.
Rikissjóður: Spariskirteini, 1. flokkur A
1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggð og með 7% vöxtum,
óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og
100.000 krónur.
Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin í 5 ár, til lO.’janúar 1990.
Þau eru verðtryggð og með- 6.71 vöxtum.
Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu,
fyrst 10. júlí næstkomandi.' Upphæðir erú 5,
10 og 100 þúsund krónur.
Spariskirteini með hreyfanlegum,*’’öxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til
10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru
hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða
verðtryggðum reikningum banka meö 50%
álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú.
Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Gengistryggð spariskírteini, 1. flokkurSDR
1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla-
bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari-
sjóðum og verðbréfasölum.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 hfeyrissjóðir eru í Tandinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að
lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti.
Biðtími eftir Iánum er mjög misjafn,
breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði
eftiraðstæðum. '
Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkoxnandi
skiptir um hfeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðirí
einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar!
á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtuninl
verður þá hærri en nafnvextirnir.
Ef 1.000 krónur hggja inni í 12 mánuði á
24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok
þess tima 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í
þvítiiviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuöina. Þá er innstæðan komin í 1.120
krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir
seinni sex mánuðina. Lokatalan verður
þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir eru 4% á mánuði eða 48% á i
ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því1
0,1333%.
Vísitölur
Lánskjaravisitala.
er 1106 stig í apríl, en var 1077 stig í mars.
Miðað er við 100 í júní 1979.
Byggingarvísitaia
á öðrum arsfjórðungi 1985, apríl-júní, er 200
stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig,
miðað við eldri grunn. Á fyrsta ársfjórðungi í
ár var nýrri vísitalan 185 stig.
Atvinna í boði
VEXTIR BflNKfl OG SPABISJÚÐft (%)
innlAn með sémuörum SJA séhlista ilil ti ii ii ii ll li ii »1
innlAn úverðtryggð
sparisjOosbækur Öbundm nwt*ða 244) 244) 244) 244) 24.0 24.0 244) 24,0 24,0 244)
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaúa uppsogn 274) 28.8 2741 274) 274) 274) 2741 274) 27,0 27,0
6 mánaóa uppsögn 364) 39,2 304) 31,5 384) 31,5 31.5 30.0 31.5
12 mánaóa uppsógn 324) 34,6 324) 31.5 324)
18 mánaóa uppsógn 3741 40,4 374)
SPARNAÐUR - LANSRÉTTUR Sparaó 3-5 mánuói 274) 274) 274) 274) 274) 27,0 274)
Sparað 6 mán. og mera 31,5 304) 274) 27,0 31,5 304) 304)
innlAnsskírteini Ti 6 mánaóa 32.0 34,6 304) 314á 31.5 31.5 324) 31.5
tékkareikningar Avtsanarwkrangar 224) 224) 124) 114) 19,0 194) 19,0 194) 184)
Hlauparaimingar 194) 164) 124) 114) 19.0 12,0 194) 194) 18,0
innlAn verðtryggo
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaóa uppsögn 44) 44) 2.5 0.0 2.5 14) 2.76 14) 14)
6 mánaóa uppsógn 6 5 6.5 34> 3.5 3.5 3,5 3.5 24) 3.5
innlAn gengistryggð
GJAIDEYRISREIKNINGAR Bandarfkjadoiarar 9J 9.5 84) 84) 14) 74) 7.5 7,5 8.5
Sterimgspund 134) 9,5 104) 114) 1341 104) 10.0 104)' 12Æ
Vestur þýsk mórk 54) 44) 4.0 54) 54) 44) 44) 44) 54)
Danskar krónur 104) 9.5 104) 84) 104) 1041 10.0 104) 104)
útlAn úverðtryggð
ALMENNiR VlXLAR (forvextáj 314) 314) 314) 314) 314) 314) 31.0 314) 31.0
VIÐSKIPTAVlXLAR (forvextá) 32,0 324) 324) 32,0 32.0 324) 3241 32,0 32.0
ALMENN SKUIDABREF 344) 344) 344) 344) 34,0 344) 344) 344) 344)
VIOSKIPTASKUIDABRÉF 354) 354) 35.0 35.0 354) 35.0
HLAUPAREIKNINGAR Yfxdráttur 324) 324) 324) 32.0 32.0 32,0 324) 324) 324)
útlAn verðtryggó
skuldabrEf Aó 2 1/2 ári 4.0 44) 44) 4.0 4.0 4.0 44) 44) 4.0
Lengn en 2 1/2 ár 54) 54) 54) 5.0 5.0 54) 5.0 54) 54)
útián til framleiðslu •
VEGNA INNANLANDSSOLU 244) 244) 24,0 244) 244) 24,0 244) 244) 244).
VEGNA ÚTFLUTNINGS SDR refcnimynt 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9,75 9.75 9,75
Óska vftir að ráða
ungan og röskan mann, helst meö rétt-
indi á hjólaskóflu. Vs. 686172, hs. 51422.
Ráðskona óskast f svait
á heimili í Breiðafirði. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H-736.
Kona óskast til starfa
við bakstur, þarf að geta byrjað straz.
Uppl. i simum 76785 og 46945.
Lftifl fyrirtaaki
óskar aö ráða stúlku nú þegar til sendi-
og afgreiðslustarfa auk léttra skrif-
stofustarfa. Þarf að hafa bíl. Uppl.
leggist inn hjá DV merkt „Framtíðar-
starf” fyrir 29. apríl nk. (Pósthólf 5380,
125 R.).
Atvinna óskast
21 árs rafvirki
óskar eftir vel launaðri framtíðar-
vinnu, getur hafiö störf strax, ýmislegt
kemur til greina. Uppl. í sima 75492.
19 ára piftur óskar
eftir atvinnu í sumar. Flest kemur til
greina. Er með stúdentspróf og bíl-
próf. Nánari uppl. í síma 99-1049 eftir
ki. 19 næstudaga.
Áraiðanleg 18 ára stúlka
nýkomin frá USA óskar eftir atvinnu
nú þegar, hefur góða enskukunnáttu,
vön afgreiðslustörfum. Uppi. í síma
71052 eftirki. 15.
Ungur maflur
óskar eftir framtiðarstarfi, helst víð
útkeyrslu eða hliðstæð störf. Flést ann-
að kemur til greina. Hef sendibii tii
umráða.Sími 31894.
Sveit
7 ára dreng langar til
’ að komast i sveit í mánaðartima í sum-
; ar, t.d. í júní. Uppl. í síma 92-3784.
Stjörnuspeki
Nýttl
Framtíðarkort. Kortinu fylgir ná-
: kvæmur texti fyrir 12 mánaöa tímabil
og texti fyrir 3 ár aftur í timann og 3 ár
fram á við í stærri dráttum. Stjörnu-
spekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími
10377.
’ Spái f spil, bolla og lófa,
sími 46972. Steinunn. Geymið auglýs-
inguna.
Húsaviðgerðir
I Húsaviflgarflir —
] sprunguviðgeröir — háþrýstiþvottur —
! viögerð á steyptum þakrainum — fræs-
um úr fyrir tvöföidu gleri. Gerum föst
verðtilboð. Löggiltur meistari. Uppl. i
síma 77576.
Húsprýfli.
Viðhald húsa, háþrýstiþvottur,
sprunguviögerðir, sílanúðun gegn
alkalískemmdum, gerum við steyptar
þakrennur, hreinsum og berum í,
klæðum steyptar þakrennur með áli og
jámi, þéttum svalir, málum þök og
glugga. Stærri og smærri múrverk.
Sími 42449 eftir kl. 19.
Tökum afl okkur alhliða
húsaviðgeröir, háþrýstiþvottur, sand-
blástur, sprungu- og múrviðgerðir.
Gerum upp steyptar þakrennur og
berum í þær þéttiefni. Fúavöm og
margt fleira. Eins árs ábyrgð.
Meðmæii ef óskað er. Simar 79931 og
76394.
Verktak sf., simi 79746.
Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og
sandblástur, fyrir viðgerðir og
utanhússmálun, sprunguviðgerðir,
múrverk, utanhússklæðningar,
gluggaviðgerðir o.fl. Látið fagmenn
vinna verkin. Þorg. Olafsson
húsasmiðam.
Sími 27022 Þverholti 11
Tapað -fundið
Kvenúr tapafllst
fyrir utan Fæðingarheimili Reykjavík-
ur, Þorfinnsgötu, föstudaginn 19. aprfl.
Finnandi vinsamlega hringi i sima
43863.
Skemmtanir
Baldur og Konnl.
Tal og töfrar. Sigild skemmtiatriði.
Baldur Georgs, simi 641065.
Gófla veislu gjöra skal.
En þá þarf tónlistin að vera i góöu lagi.
Fjölbreytt tónlist fyrir árshátiðina,
einkasamkvæmið og alla aðra dans-
leiki þar sem fólk vill skemmta sér.
Ðiskótekið DoUý, sími 46666.
Barnagæsla
Tek afl már bamagœslu
eftir samkomulagi öll kvöld vikunnar,
er 18 ára við fjölbrautanám á uppeldis-
SVÍði.Uppl.ísima 44847.
óska eftir 12—13 ára stelpu
til að passa 2ja ára strák, aöallega um
helgar, stundum á kvöldin. Uppl. i
sima 15543 fyrir hádegi.
Einkamál
Maflur sem er afl komast á
eftirlaun, hress og kátur, óskar eftir
kynnum við konu á svipuðum aldri
sem hefur áhuga á dansi og feröalög-
um. Svarbréf sendist DV (pósthólf
5380,125 R) fyrir 30. apríl, merkt „Vor
655”.
Kennsla
Blómaskroytinganámskeið.
Kennari Uffe Balslev. Innritun og upp-
lýsingar í síma 612276 kl. 19-22 virka
daga og 14—22 um helgar.
Almenn tjáskipti.
A morgun, hinn 27. apríl, hefjast aftur
hin vinsælu námskeið i almennum tjá-
skiptum. Námskeiðin eru ætluð fólki á
öllum aldri sem vill styrkja persónu-
leika sinn. Uppl. og innritun i síma
621126 frá kl. 16-19 í dag og 10-12 á
morgun.
Tónskóli Emils.
Kennslugreinar, píanó, rafmagnsorg-
el, harmóníka, gítar og munnharpa,
allir aldurshópar. Innritun daglega i
símum 16239, 666909. Tónskóli Emils
Brautarholti 4.
Innrömmun
Alhlifla innrörnmun,
150 geröir trérammalista, 50 gerðir ál-
rammalista, margir litir fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smellurammar,
tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40
litir. Opið alla daga frá kl. 9—18.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími
25054.
Líkamsrækt
Simi 76640 - Vlfl bjóflum 10 tima
í ljós, sána og nuddpott á kr. 650, þrek-
hjól og hristibelti á staðnum, einnig
tímar í nudd. Komið og slakið á í
breyttu umhverfi. Höfum ávallt kaffi á
könnunni. Baðstofan Þangbakka 8,
Mjódd._______________________________
Alvöru sólbaflsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baösstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti
í Jumbo Special, 5 skipti í andlits-
ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra-
rauðir geislar, megrun, nuddbekkir,
MA sólaríum atvinnubekkir eru vin-
sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í
Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar
bekkina eftir hverja notkun. Opið
mánudag — föstudag 6.30—23.30,
laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20.
Verið ávailt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256.
Afró, Sogavsgi 216.
Byrjum sumarið meö nýjum perum. 1
öllum bekkjum glænýjar Osram perur.
Lágmarks B-geislun. Sjáumst. Afró,
simi 31711.
Snyrti- og sólbaflsstofan Sœlan.
20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800.
Nýjar perur. Einnig bjóðum við alla al-
menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta-
aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan
Sælan Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími
72226,___________________________
Simi 25280, Sunna, Laufásvegi 17.
Við bjóðum upp á djúpa og breiða
bekki, innbyggð sér andlitsljós. Visa,
Eurocard. Verið velkomin.
A Quicker Tan.
Það er það nýjasta í solarium perum,
enda lætur brúnkan ekki standa á sér.
Þetta er framtíðin. Lágmarks B-
geislun. Sól og sæla, simi 10256.
Sól, sói, sól.
12 timar frá 800 kr. Við notum Osram
perur. Andlitsljós. Perur mældar
reglulega. Sólbaðsstofan Ströndin,
Nóatúni 17, sími 21116.
Heilsuræktin Þinghólsbraut 19
Kóp.,simi 43332.
Osram-Osram. Nýjar perur — nýjar
perur.
Við bjóðum þér ljósatima sem gefa þér
árangurogöryggi.
Timapantanir eftir kl.17 i síma 43332.
Sólbaflstofan Hlóskógum 1,
sími 79230. Erum með breiða og djúpa
bekki með góðri andlitsperu sem má
slökkva á. Sér klefar og sturtuaðstaða.
Bjóðum krem eftir sólböðin. Kaffi á
könnunni. Verið velkomin. Opið alia
daga.
Splunkunýjar perur á
Sólbaðsstofunni, Laugave^i 52, sími
24610. Dömur og herrar, gxípið tæki-
færið og fáið 100% árangur á gjafverði,
700 kr. 10 tímar, Slendertone grenn-
ingartæki, breiðir bekkir með og án
andlitsljósa. Snyrtileg aðstaða.
Greiðslukortaþjónusta.
Garðyrkja
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður (hrossatað),
dreift ef óskað er. Uppl. í síma 43568.
Til sölu húsdýraóburflur
og gróöurmold og sandur á mosa,
dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og
traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni.
Vanir menn. Uppl. í síma 44752.
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður, dreift ef
óskað er. Uppi. i síma 685530.
Garfleigendur—garðeigendur.
Nú er rétti tíminn til að huga að
vorstörfum i garðinum. Látið vana
menn vinna störfin. Alfreð Adólfsson
garðyrkjumaður, sími 12218.
Skipulagsþjónusta.
Þarftu að skipuleggja garðinn þinn,
umhverfis fyrirtækið eða stærri land-
svæði? Láttu sérfræðinga skipuleggja
svæðiö, sjáum um útboð og höfum eft-
irlit með framkvæmdum. Landhönn-
un, sími 54270. Skipulagsstofa — ráð-
gjöf — útboð—tilboð — eftiriit.
Kúamykja — hrossatað — sjávar-
sandur —
trjáklippingar. Pantið tímanlega hús-
dýraáburöinn og trjáklippingar.
Ennfremur sjávarsand til mosa-
eyöingar. Dreift ef óskað er.
Sanngjamt verð, greiðslukjör, tilboð.
Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta
— efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópa-
vogi, símar 15236 — 40364 og 99-4388.
Túnþökur.
Urvalsgóöar túnþökur úr Rangárþingi
til sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veit-
um kreditkortaþjónustu, Eurocard og
Visa. Landvinnslan sf., simi 78155 á
daginn, 45868 á kvöldin.
Ósaltur sandur á grasbletti,
til mosaeyöingar, dælt og dreift ef ósk-
að er. Sandur hf., Dugguvogi 6, simi
30120.
Garfleigandur — Nýtt
Dreifum lifrænni, fljótandi áburöar-
blöndu á grasflatir og trjágróður. Inni-
heldur þangmjöl, köfnunarefni, fosfór
og kali auk kalks og snefilefna. Virkar
fljótt og vel. Sáning hf., Hafnarfirði,
sími 54031.