Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Page 27
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985. 39 . Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ýmislegt Gsstgjafar athugið. Tek aö mér matseld og frágang í heimahúsum vegna alls konar tæki- færisheimboöa. Njótiö viökomandi stundar óhyggjulaus. Uppl. í sima 77989. Matreiðslumeistari. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749. Mazda 626 '85. Vilhj. Sigurjónss., s. 40728-78606, Datsun 280 C. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Þorvaldur Finnbogason, 33309, Volvo 240 GL ’84. Hallfríöur Stefánsdóttir, s. 81349, Mazda 929 hardtop. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’85, bílasími 002-2236. Guöbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Datsun Cherry ’83. Guömundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626. Olafur Einarsson, s. 17284. Mazda 929 '83. Agúst Guðmundsson, Lancer ’85, simi 33729. Kenni 6 Mazda 628 á skjótan og öruggan hátt. Okuskóli og ÖU prófgögn ef óskaö er. Engir lág- markstímar. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik Þorsteinsson, simi 686109. Ég er kominn heim i heiðardalinn og byrjaöur aö kenna á fuUu. Eins og aö venju greiðið þiö aöeins fyrir tekna tima. Greiöslukorta- þjónusta. Geir P. Þormar, ökukennari, sími 19896. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og aö- stoðar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda. ökuskóU. ÖU prófgögn. Kennir aUan daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Kenni á Audi. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tíma. Greiöslu- kjör. Lærið þar sem reynsla er mest. Símar 27716 og 74923. OkuskóU Guöjóns O. Hanssonar. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta byrjað strax og greiöa aöeins fyrir tekna tíma, aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góðgreiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson, ökukennari, sími 40594. Ökukennsla—æfingatimar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Otvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni aUan daginn. Hjáipa þeim sem misst hafa bUprófið. Vísa greiöslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. ökukennsla—bif hjólakennsla. Læriö á nýjan Opel Ascona á fljótan og öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk sem hefur misst ökuréttindi. ökuskóU og prófgögn, greiösluskilmálar. EgiU H. Bragason ökukennari, simi 651359 Hafnarfiröi. Hreingerningar Þvottabjörn, hreingerningaþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur aUar venjuleg- ar hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bUsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.____________________________ Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggist á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun. Sími 685028. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingemingar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiöur á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595. * Hreingerningar é ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- Igagnahreinsun. Fullkomnar djúp- ihreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp „vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl.ísíma 74929. Hólmbræður- hreingerningastööin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 73143. Olafur Hólm. Þjónusta Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum aö okkur sprunguviðgerðir, há- þrýstiþvott og sandblástur fyrir viö- geröir, sOanhúöun gegn alkali- skemmdum, múrviögeröir, gerum viö steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni, málum þök og glugga, þétt- um svalir o.fl. Simi 616832. Tak að mér ýmlss konar múrviögerðir utan húss sem innan, einnig gangstéttalagnir og aðra steypuvinnu. Vönduö vinna. Sími 74775. Pfpulagnir, nýlagnir, breytingar. Endumýjun hitakerfa ásamt annarri pipulagningaþjónustu. Rörtak, simi 36929 i hádeginu og eftir kl. 19. Málning, sprungur. Tökum aö okkur málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Ger- um föst tilboð. Aöeins fagmenn. Uppl. i sima 84924 eftir kl. 18 og um helgar. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz log Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóii • Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarkS' tímar. Aöstoða viö endumýjun öku- skírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, simi 687666, bilasimi 002, biöjiö um 2066. Ökukennsla — bif hjólakennsla. Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt.. Kennslubíll Mazda 626, árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. Kenni ó Mazda 929. Nemendur eiga kost á góöri æfingu i akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræðslu i ökuskóia sé þess óskaö. Aðstoöa einnig þá sem þurfa aö æfa upp akstur að nýju. Hallfríður Stef- 1 ánsdóttir, símar 81349,19628,685081. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viöar- gólf, vönduö vinna. Komum og gerum verötUboö.Sími 78074. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Gerum viö og end- umýjum dyrasimakerfi. Einnig setj- um viö upp ný kerfi. Endurbætum raf- lagnir i eldri húsum og fyrirtækjum. Löggiltur rafverktaki, sími 75886 eftir kl. 18. Pípulagnlr, viðhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Viö lækkum hitakostnaöinn. Erum pipu- lagningarmenn. Simi 72999. Geymiö auglýsinguna. Viðgerðir og sérsmiði á húsgögnum, stigahandriöum, úti- hurðum o.fl. Uppsetningar á innrétt- ingum, veggjum o.fl. Húsgagnavinnu- stofa Olafs, simi 43842. Ath.: Tek aö mér þak- og gluggaviögeröir, múrverk, sprungufyllingar og fleira. Nota aðeins viöurkennd efni. Skoöa verkiö samdægurs og geri tilboð. Abyrgð á öllum verkum og góö greiöslukjör. Uppl. í síma 73928. Sprunguviðgerðlr, þakviðgeröir, þakrennuviðgeröir, glerisetningar, hreingemingar o.fl. Þið nefniö það, viö gerum þaö. ls- lenska handverksmannaþjónustan, simi 23918 og 16860. Körfubíll. Körfubílar til leigu fyrir stór og smá ■verk, önnumst einnig háþrýstiþvott, gerum tilboö ef óskaö er. Allar uppl. i síma 46319. Bílar til sölu Escort XR 3 árgerð ’82, svartur, beinskiptur, bíll í toppstandi, til sölu og sýnis aö Skafta- hUö 12, simi 12643. Til sölu VW rúgbrauð '82, disil meö mæli, innréttaöur feröabill, möguleiki á 4 svefnplássum, líka möguleiki á sætum fyrir 8 manns. Uppl.ísíma 687666. Til sölu 7^£^Z„/Si PZM hljóðneminn: bylting í hljóðupptöku. Fyrir: ráöstefnur, ræðuhöld, kórsöng, leik- listarflutning, hljómsveitir o.fl., o.fl. Verð kr. 2.595,-. Póstsendum. Tandy Radio Shack, Laugavegi 168. Simi 18055. Þjónusta Traktorsgrafa til leigu í alla aimenna gröfuvinnu. Uppl.ísima 75403. Tll sölu f allegur og vel meö farinn 19 feta Shetland hraöbátur meö Chrysler utanborðsvéi og 2ja hásinga vagni. Uppl. i sima 35051 á daginn og 35256 á kvöldin. Til sölu 23 feta bátur frá Mótun, árg. 1979. Vél Mitsubishi, 122 hestafla, dýptarmælir, taistöð, teppaklæddur. Ganghraöi um 20 sjóm. Upplýsingar Skipasalan Bátar og bún- aöur, Borgartúni 29, S-25554. Til sölu 3,6 tonna trébátur: dýptarmælir, talstöð, 3 rafmagnsfæra- rúilur, spil, tvöfalt rafkerfi, glussa- stýri. Vél BMC, árg. 1970, 38 hestafla. Upplýsingar Skipasalan Bátar og bún- aður, Borgartúni 29. S-25554. Bólstrun Madam. Glæsibæ, sími 83210, og Laugavegi 66, sími 28990. Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæð- um. Bólstrun Asgríms, Bergstaöa- stræti2, sími 16807. Verslun Bauhaus stólllnn vinsæli kominn aftur, fjaöurmagnaöur, stll- hreinn, fæst meö beyki-, svörtum, hvit- um og brúnum köntum. Reyr í setu og baki. Einnig gott úrval ítalskra stál- húsgagna og danskra beyki-borða. Ný- borg hf., húsgagnadeild, Skútuvogi 4, simi 82470. 10% kynningaraflsáttur af innihuröum úr beyki, lameleik, hvít- lökkuöum og ólökkuöum. Höfum einnig bílskúrshurðir sem þurfa litla um- hirðu, breidd 235 cm og 245 cm, hæð breytileg. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. Setjum útsaum á rókókóstóla, rennibrautir, píanóbekki, skemla og borð. Höfum úrval af stólgrindum, út- saumsboröum, pianóbekkjum, rókókó- sófasettum, sessalónum, simabekkj- um, innskotsborðum, sófaboröum og fleiru. Veriö velkomin. Nýja bólstur- geröin, Garöshomi, simar 16541 og 40500. Otto Varsand vörulistinn. Nú fer hver aö veröa síöastur aö fá sér Otto vörulistann. Nokkur eintök eftir til afgreiöslu aö Tunguvegi 18, Reykja- vik. Dragiö ekki aö senda pantanir. Verslunin Fell, sími 666375 og 33249. Jeppadekkjaútsalal 20% afsláttur frá áöur lægsta veröi á marKaðnum! Alliance 10—15 radial, kr. 6733. Alliance 11—15 radial, kr. 7048. Alliance 12—15 nylon, kr. 5919. Sóluö: 205-16 radial,kr. 2638. 750—16 nylon.kr. 2777. Grípið tækifæriö! Alkaup, Síðumúla 17, sími 687377.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.