Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Síða 28
40
Andlát H Tapað -fundið
Bjarni Sigurðsson, lést 18- apríl sl.
Hann fæddist í Kastalabrekku í Ása-
hreppi Rang. 4. mars 1961, sonur
Sigurðar Jónssonar og Steinunnar G.
Sveinsdóttur. Eftirlifandi unnusta
Bjarna er Hulda R. Hansen. tJtför hans
var gerö f rá F ossvogskapellu í morgun
kl.10.30.
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Páls-
húsum, veröur jarðsungin frá Garða-
kirkju í dag, föstudaginn 26.apríl,
kl.13.30.
PáU Pálmason, fyrrverandi ráöu-
neytisstjóri, andaöist aðfaranótt miö-
vikudagsins 24. apríl í Borgar-
föstudaginn 26. apríl, kl. 13.309 frá
Hallgrímskirkju.
Valdimar Sigurðsson, Leifsgötu 24
Reykjavík, veröur jarösunginn í dag,
föstudaginn 26. apríl, kl.13.30 frá
Hallgrímskirkju.
JHOWCA9
kaeliskápur
semer
rúmgóöur
ogódýr
Vegabréf fannst
Vegabréf með nafninu Hafliöi Magnús Guö-
mundsson fannst nýlega á Hótel Borg. Eig-
andi vinsamlegast hringi í síma 83641 eftir kl.
18.
Fermingardrengur
tapar úri sínu
Sl. sunnudag varð fermingardrengur fyrir því
óláni að tapa úri sínu á Selfossi sem hann
hafði fengið í fermingargjöf. Finnandi er vin-
samlegast beðinn aðhringja í síma 53550.
Sýningar
Nýlistasafnið, Vatnsstíg
I dag, föstudaginn 26. apríl, opnar Þóra
Sigurðardóttir sýningu í Nýlistasafninu við
Vatnsstíg. Þóra var við nám í Myndlista- og
handíðaskóla Islands á árunum 1975—81. Á
sýningunni eru pastelteikningar, grafík o.fl.
Sýningin stendur til 5. maí og veröur opin
alla virka daga kl. 16—20 en kl. 14—20 um
helgar.
Tónleikar
Einsöngstónleikar í
íslensku óperunni
Sunnudaginn 28. apríl kl. 15 syngur
óperusöngvarinn Walter Raffeiner ljóö
eftir F. Schubert og aríur eftir Wagner
og Weber. Walter Raffeiner er
hetjutenór, einn af fremstu Wagner-
söngvurum Þjóðverja um þessar
mundir. Hann starfar nú viö óperuna í
Frankfurt þar sem hann syngur
einkum í Wagneróperum. Undirleikari
á tónleikunum er Vasa Weber, æfinga-
stjóri í Islensku óperunni.
Aðalfundir
Kvenfólag
Lágafellssóknar
Aðalfundur Kvenfélags Lágafellssóknar
verður haldinn í Hlégaröi mánudaginn 6. maí
næstkomandi kl. 19.30.
Aflalfundur í
Fólagi óhugamanna
um réttarsögu
verður haldinn mánudaginn 29. apríl nk. í
stofu 103 í Lögbergi, Háskóla Islands, og hefst
hann kl. 20.30. Fundarefni: venjuleg aðal-
fundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að
mæta á aðalfundinn.
ÁÐUR KR. 9.750,-
Fundir
Vega kæliskáparnir íásl í þremur slærðum:
Vega 150 I., Vega 160 I.
SHOWCAP og Vega 280 I.
V***. 150 150 H. Br Br r»B, D. (»0 j.i
Vtw IM) IW) II. 121 Br 5b. D. (»0 já '
Vi-g.1 2BO 2HO II. 141 Br r»r, D, 60 4 jj
Skipholl 7 Símar
ik. 91-26800
91-20080
Kvæðamannafélagið
Iðunn
heldur fund og kaffikvöid á Haiiveigarstöðum
laugardaginn 27. apríl kl. 20.
Siglingar
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30*
Kl. 11.30
Kl. 14.30
Ki. 17.30
Frá Reykjavík
Kl. 10.00*
Kl. 13.00
Kl. 26.00
Kl. 19.00
Kvöidferðir 20.30 og 22X)0.
A sunnudögum í apríl, maí, september og
október.
A föstudögum og sunnudögum i júní, júlí og
ágúst.
* Þessar ferðir falla niður á sunnudögum
mánuðina nóvember, desember, janúar og
febrúar.
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem verða til sýnis
laugardaginn 27. apríl, frá kl. 10—15.30, að Skútahrauni
2, Hafnarfirði.
1 stk. Hino ZM 802 vörubíll, órg. 1982.
1 stk. Daf 3300 vörubíll, árg. 1982.
1 stk. Volvo N—1025 vörubíll, árg. 1982.
1 stk. Mitsubishl pickup L 200 4WD, árg. 1982.
1 stk. Mitsubishi mini-bus L 300, árg. 1983.
1 stk. Subaru st. 4WD, árg. 1982.
J HAGVIRKI HF
§ SÍMI 53999
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985.
I gærkvöldi
í gærkvöldi
BLUSINN RISTIDJÚPT
Ríkisútvarpið bauö upp á valkost-
inn margumrædda í gærkvöldi, rás 1
og 2. Eg reyndi báöa þegar ég kom
heim um áttaleytiö. Valdi þann fyrri,
þ.e. leikrit Agnars Þórðarsonar. Eg
kom inn i mitt leikrit og var því ekki
mikið inni í gangi mála þegar þaö
endaöi skyndilega. En þaö sem ég
heyrði hljómaöi svo sem ágætlega.
Leikritin á fimmtudagskvöldum
hafa löngum veriö eitt af þvi besta í
dagskrá útvarpsins og er ég fylgj-
andi áframhaldi i dagskrárgerð á
þeim vígstöðvum. Það mætti jafnvel
endurflytja nokkur af þeim leikritum
sem tekin hafa veriö upp í gegnum
tíðina. Þau eru mörg hver mjög góð.
Eg slökkti svo þegar sinfóníutón-
leikamir byrjuðu. Slfkt útvarpsefni
má gjaraan missa sig mín vegna.
Hins vegar fylgdist ég vel með sein-
asta dagskrárliðnum sem var bein
útsending úr Djúpinu. Ég var nefni-
lega á staðnum. Alveg satt. Þaö er
skemmst frá þvi aö segja aö blús
Magnúsar og félaga var alveg frá-
bær. Stemmningin þaraa var líka
mjög góð undir tilheyrandi áhrifum
víns og öls og trúi ég ekki öðru en
eitthvað af henni hafi heyrst í við-
tækjum landsmanna. Meira af sliku.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
Gunnar Snorrason kaupmaður:
Forðast myndir f rá
Póllandi og Rússlandi
Eg hlusta ekki ýkja mikið á rás 1,
það er helst á morgnana að ég fylgist
með morgunútvarpinu hjá honum
Stefáni Jökulssyni. Það er mjög góð
dagskrá. Nú, svo hlusta ég á leikrit á
fimmtudagskvöldum, óskalög sjúkl-
inga og einnig þættina um daglegt
mál.
Rás tvö er yfirleitt notuð héma á
daginn í versluninni hjá mér, þannig
að maður heyrir mikið af henni.
I sjónvarpi horfi ég alltaf á frétt-
irnar. Eg er mikill aðdáandi Derr-
icks og kem til með að sakna hans ef
ekki verða sýndir fleiri þættir með
honum næsta vetur. Eg horfi á bíó-
myndirnar í sjónvarpinu ef þær eru
góðar en forðast myndir frá Póllandi
og Rússlandi. Þær eru mér lítt að
skapi. Mér finnst vanta meira af inn-
lendu efni hjá sjónvarpinu. Kollgát-
an var góð en það má hiklaust vera
meira um þess konar þáttagerð;
spumingaþætti og skemmtiþætti.
Skipaferðir
HULL/GOOLE:
Dísarfell ...22/4,6/5,20/5,3/6.
ROTTERDAM:
Disarfell ...23/4,7/5,21/5,4/6.
ANTWERPEN:
Dísarfell ...24/4,8/5,22/5,5/6.
HAMBURG:
DísarfeU ..26/4,10/5,24/5,7/6.
HELSINKI:
HvassafeU 2/5.
FALKENBERG:
AmarfeU 2/5.
LARVIK:
Jan . 29/4,13/5,28/5,10/6.
GAUTABORG
Jan . 30/4,14/5, .29/5,11/6.
KAUPMANNAHÖFN
Jan ..1/5,15/5,30/5,12/6.
SVENDBORG:
Jan ... 2/5,16/5,1/6,13/6.
ÁRÖSAR
Jan ... 2/5,16/5,1/6,13/6.
GLOUCESTER, MASS.:
Jökulfell 9/5.
NEW YORK
JökulfeU. 10/5
PORTSMOUTH:
Jökulfell 10/5
H ALIFAX, KANADA:
JökulfeU 15/5.
Kvikmyndir
Kvikmyndasýning
Austria
Félagió Austria gengst fyrir kvikmyndasýn-
ingu á Hótel Loftleiðum sunnudaginn 28.apríl
kl.17 e.h.
Sýndar verða myndimar:
„Alte Pracht — neu erwacht” um
endurvaktar fornar handíðir; „Robert Stolz”,
æfiatriði hins fræga tónskálds, og „Waffen fiir
16.000 Mann”, vopnabúrið fræga í Graz frá
timum Tyrkjastríðanna.
Tilkynningar
Dansleikir Orators
á Hótel Borg falla niöur. Vegna gagngerra
breytinga á húsnæði Hótel Borgar falla dans-
leikir Orators, félags iaganema, niður um
óákveðinn tíma en Orator hefur staðið fyrir
dansleikjahaldi á Hótel Borg í vetur til að
standa straum af kostnaði við margvíslega
starfsemi félagsins. Aðsókn aö þessum dans-
leikjum hefur verið afbragðsgóð og vonast
laganemar til að hún verði ekki síðri þegar
Orator-dansleikirnir hefjast að nýju eftir
breytingarnar. Breytingar þessar munu m.a.
fela i sér töluverða stækkun á húsnæðinu, en
laganemar telja að það ætti að vera honum
gjölmörgu gestum mjög kærkomið.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Félagskonur, vinsamlegast hafið samband
við einhverja i stjóminni fyrir 1. maí út af
heimboði þann 9. maí til kvenfélags í
nágrannabyggð.
Kaffisala Skagfirsku söng-
sveitarinnar í Reykjavík
Laugardaginn 27.aprfl nk. heldur Skagfirska
söngsveitin í Reykjavík kaffisölu í Hreyfils-
húsinu við Grensásveg. Húsið opnað kl.15. A
boðstólum veröur veislukaffi, kórsöngur og
hlutavelta.
Frá Breiðfiröingaf élaginu
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður vor-
fagnaði sem vera átti 26. aprfl frestað til
3. maí. Nánar auglýst síðar.
Skemmtinefndin.
Doktorsvörn við verkfræði-
og raunvísindadeild Há-
skóla íslands
Laugardaginn 27. april 1985 fer fram doktors-
vörn við verkfræði- og raunvísindadeild Há-
skóla Islands. Páll Imsland jarðfræðingur
mun þá verja ritgerð sína, „Petrology,
Mineralogy and the Evolution of the Jan
Mayen Magna System”, til doktorsnafnbótar
í raunvisindum.
Andmælendur af hálfu verkfræði- og raun-
visindadeildar verða Peter Baker, prófessor í
jarðvísindum við háskólann í Nottingham, og
prófessor, dr. Sigurður Steinþórsson. Deildar-
forseti verkfræði- og raunvísindadeildar,
prófessor, dr. Þorleifur Einarsson, stjómar
athöfninni.
Doktorsvörnin fer fram í hátíðasal háskól-
ans og hefst kl. 2 e.h. öllum er heimill aðgang-
ur.
Landsmót íslenskra
skólalúðrasveita
Laugardaginn 27. apríl verður landsmót íslendcra
skólalúðrasveita haldið í íþróttahúsi Digranes-
skóla. Mótið sækja rúmlega tuttugu dtólalúðra-
sveitir víðs vegar af landinu, eða alls um fimm
hundruð ungir hljóðfæralcikarar. Mótiö hefet
klukkan 13.30 með feik Homaflokks Kípavogs. Kl.
14.00 mun bæjarstjóri Képavogs, Kristján
Guðmundsscn, setja mótið. Síðan mun hver sveit
leika tvö til þrjú lög og verður byrjað á Reykja-
vikursveitunum, síðan verður fariö réttsælis hring-
inn í kringum landið og endað með Skílahljto-
sveitKípavogs.
Vinabæjaráðstefna i
Norræna húsinu
Laugardaginn 27. aprfl nk„ kl. 10 f.h., efnir
Norræna félagið til ráöstefnu um vínabæja-
mál í Norræna húsinu í Reykjavik.
Tfl ráðstefnunnar er efnt í samstarfi við
vinabæjanefnd félagsins og stjómir félags-
deilda Norrænu félaganna á Vestur-, Suður-
og Suðvesturlandi. Ráðstefnan er ætluð sveit-
arstjómarmönnum svo og öilum þeim félags-
mönnum Norræna félagsins sem áhuga hafa.
Frummælendur á ráðstefnunni verða
Tómas Tómasson, forseti bæjarstjómar
Keflavíkur, og Sigurður Simonarson, for-
maður félagsdeildar Norræna félagsins i
Keflavík. Fundarstjóri verður Kristjana
Kristjánsdóttir, formaður félagsdeildar NF í
Garðabæ, er Unnar Stefánsson, formaður
Vinabæjanefndar NF, setur ráðstefnuna.
Reykjavík að vori
— FerðNVSV
NVSV hefur sumarstarf sitt meö því aö
Skipstjórinn á Klakki dæmdur
Sakadómur Vestmannaeyja dæmdi
skipstjórann á skuttogaranum Klakki
VE 103 frá Vestmannaeyjum í 280
þúsund króna sekt á miðvikudag fyrir
landhelgisbrot.
Afli og veiöarfæri skipsins, alls að
verðmæti 2,6 milljónir króna, voru
gerö upptæk. hhei.
fara í tíundu feröina í ferðarööinni
„Umhverfið okkar” laugardaginn 27.
aprii kl. 13.30 frá Norræna húsinu.
Farið verður í náttúruskoðunar- og
söguferð um hluta Reykjavíkurlands,
áætlað er að ferðinni ljúki milli kL 18 og
19 í Grófinni. Fargjald verður kr. 200
og frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
Allir velkomnir.
Leiðsögumenn verða Arni Hjartarson
jarðfræðingur, Arni Einarsson lif-
fræöingur og Guölaugur R. Guðmunds-
son sem fræðir okkur um sögu og
örnefni svæðisins.
Rætt um drauma í Nor-
ræna húsinu
Mánudagskvöldið 29. apríl verður
rætt um drauma, útlenda og innlenda, í
Norræna húsinu. Annikki Kaivola-
Bregenhaj talar um áhrif menningar á
draumaráðningar og Carsten Bregen-
hoj fjallar um alþýðlegar ráðningar
drauma. Hafa þau hjónin unnið lengi
að þjóðfræðilegum rannsóknum á
draumum. Þá skýrir Erlendur Har-
aldsson dulsálfræðingur frá rannsókn-
um sínum á innihaldi drauma eftir
kynferði og Hallfreður Öm Eiríksson
rabbar um mismunandi merkingar
nokkurra íslenskra draumtákna. Að
þessu loknu verður svarað
spurningum.
Túlkað verður eftir þörfum.
BELLA
Mér þykir leiðinlegt að þú skulir
vera að segja upp. Væri ekki hægt
að ráða þig aftur við jólamáltíð
fyrirtækisins?