Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Síða 29
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985.
41
XQ Bridge
Frakkland B sigraði í keppni Efna-
hagsbandalagsins í Bordeaux. Hlaut
197 stig. 2. V-Þýskaland 186 stig. 3.
Italía 185,5 stig. 4. Danmörk 183 stig. 5.
Holland 177,5 stig og 6. Bretland 177.
• Síðan komu Frakkland A, Mónakó,
Belgía, Lúxemborg og Irland. Sveitir
Portúgals og Spánar hættu við þátt-
töku á síöustu stundu. Danska sveitin
rann á rassinn í lokaumferðunum,
þegar hún var talin sigurstranglegust.
Eftir að hafa sigrað Ira, 24—6, tapaði
hún 25—3 fyrir Belgíu. Það vakti
athygli að sveit Mónakó var meðal
efstu sveita framan af og að.
Lúxemborg sigraði Italiu, 18—12.
I kvennaflokki sigraði Holland.
Frakkland í öðru sæti, Spánn þriöja. I
piltaflokki sigraöi England. Holland í
ööru og Danmörk þriðja.
Eftirfarandi spil kom fyrir í keppn-
inni þar sem Dönunum Schaltz og
Boesgaard tókst að villa um fyrir
frönskum sagnhafa sem lét blekkjast
vegna afkastanna. Vestur, Schaltz,
spilaöi út spaðakóng, síöan spaðaás og
spaðaniu í þremur gröndum suðurs.
Noríiuk
+ 762
V A3
0 ADG5
+ K1084
VtPTl !l
+ AKG109
G94
0 10987
* 5
Austuu
♦ 4
V 865
0 6432
+ AG732
SUÐUR
+ D853
f KD1072
0 K
+ D96
Auðvelt virðist nú aö fá 10 slagi en í
þriðja slag hafði vestur spilað spaða-
níu, Lavinthanhall í laufi eða hvað? —
Austur kastaði smátiglum á spaðann.
Suður drap þriðja spaöann á drottn-
ingu. Tók tígulkóng, spilaði síðan
hjarta á ásinn. Tók tígulslagi blinds.
Austur frávísaði í laufi en hélt fast i
hjörtun litlu. Suður var nú á vega-
mótum. Hann vissi að vestur átti
upphaflega 5 spaða, 5 tígla — og að
hans áliti laufás, Hann spilaði hjarta
frá blindum, svínaði tíunni.
Boommmm, tveir niöur.
Ævintýralegt mát mætti kalla þessa
skák sem kom fyrir í Vínarborg 1912.
Tietz hafði hvítt og átti leik gegn May.
May
A
i
fr * V
'ák ‘ §111
111 I ■
A
t m A I 11
iiSiípí: s
TIETZ
1. Rxe4!! - Rcxe4 2. Hxe4! - Rxe4
3. Hxe4! - Dxe4 4. Rg5!! - Dg6 5.
Dxh7+!! - Dxh7 6. Rf7 mát.
Vesalings
Emma
Sjáðu, þetta var maðurinn hennar Stinu sem fer svona
1 með okkur.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11163, slökkvi-
liöiö ogsjúkrabifreið.simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
,lið ogsjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík
vikuna 26. apríl—2. maí er i Holts Apóteki og
Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kL 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga ki. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14.
Apótekin eru opin til skiptis annan hvern
sunnudag frá kl. 11—15. Uppiýsingar um
opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nesapótek; Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardga kl. 9—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl.
9—12.30 og '14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapétek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
heigidögum eru læknastofur lokaöar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upþlýsingar hjá heilsugæslustöðinní í
síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Lalli og Lína
Mig vantar 300 krónur fyrir bensíni, 500 krónur í
hreinsunina og svo eitthvert smáræði í viðbót. Get urðu
ekki látið mig fá 10.000 krónur?
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Rcykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl.
■ 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum. '■
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BaraaspítaliHringsins: Kl. 15—16aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
M' .'
Bilanir
Stjörnuspá
Spáln gildir fyrir laugardaginn 27.apríl.
Vatnsberínn (21.jan.—19.febr.):
Heppnin verður þér hUðhoU í dag og ættirðu ekki að hika
við að taka áhættu í fjármálum ef svo ber við. Skapið
verður gott og þér Uður best í fjölmenni.
Fiskamlr (20.febr.—20.mars):
Þú munt eiga ánægjulegar stundir með vinum þínum í
dag.Skapið verður með besta móti og þú ert bjartsýnn á
framtíðina. Þú nærð einhverjum merkum áfanga.
Hrúturinn (21.mars—20.aprU):
Þetta verður mjög ánægjulegur dagur hjá þér og þú af-
jkastar miklu i starfi. Liklegt er að þér bjóðist stöðu-
■hækkun. Þú færð skemmtilega heimsókn í kvöld.
Nautið (21.aprU—21.maí);
| Þú nærð einhver jum merkum áfanga í dag og kemur það
' þér á óvart. Skapið verður með besta móti og þú verður
j hrókur alls fagnaðar hvar sem þú kemur. Skemmtu þér í
kvöld.
Tvíburamlr (22.mai—21.júní):
iÞað getur reynst nauðsynlegt fyrir þig að starfa á bak
ivið tjöldin þó það kunni að vera þér á móti skapi. Þú
itryggir þér stuðning áhrifamikillar manneskju.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):
Þú nærð góðum árangri í viðskiptum i dag og kemur til
með að styrkja stöðu þína á vinnustað .verulega. Þúfærð
einhverja ósk uppfyllta sem getur skipt sköpum fyrir
þig-
Ljónið (24.júlí—23.ágúst):
Þér hlotnast óvæntur heiður í dag vegna góðrar f rammi-
stöðu. Dagurinn verður mjög ánægjulegur hjá þér og þú
leikur á als oddi. Skemmtu þér með vinum í kvöld.
Meyjan (24.ágúst—23.sept.):
Þér verður vel ágengt í fjármálum í dag og heppnin
verður þér hliðholl. Hugmyndaflug þitt er mikið og
kemur það í góðar þarfir. Bjóddu ástvini þinum út i
kvöld.
Vogin (24.sept.—23.okt.):
Þú munt eiga skemmtilegar stundir á vinnustað og
vinnufélagar þínir reynast þér hjálplegir. Þér berast
góöar fréttir af fjármálum þínum og hefuröu ástæöu til
að vera bjartsýnn.
Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.):
Stutt feröalag í tengslum við starfið gæti reynst mjög
ábatasamt. Hafnaðu ekki nýjum hugmyndum án þess að
athuga þær. Heppnin verður þér hUðholl.
Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.):
Þú afkastar miklu í dag og styrkir stöðu þína á vinnu-
stað. Skapið verður gott og þú verður hrókur aUs fagn-
iaðar hvar sem þú kemur. Dveldu heuna í kvöld.
I
Steingeitin (21.des.—20.jan.):
i Þú nærð góöum árangri í því sem þú tekur þér fyrir
jhendur í dag. Srnntu einhverjum andlegum viðfangs-
j efnum sem þú hefur áhuga á. Þér berast góðar fréttir af
; fjármálunum.
tjarnarnes, simi 1830. Akureyri s'mi 24414. ■
Keflavík súni 2039. Vestmannaeyjar súni
1321.
HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, súni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri súni
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, súni 53445.
Súnabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjumtilkynnistí05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svaraö allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana. 1
Söfnin
'Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
Borgarbókasaf n
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið opið á
laugard. id. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheúnum 27, súni 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—
30. april er eúinig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
. um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheúnum 27, súni 83780. Heún-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Súnatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, súni 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö
■mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, súni
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgúta.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö
imánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
:frá kl. 14-17.
Anicríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13 17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrimssaín Bcrgstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30 16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
I.istasafn lslands við Hringbraut: Opið dag-
. lega frá kl. 13.30-16.
Náltúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13-18.
Krossgáta
1 X T~ M ({?
9 1 h-
10 // /2 J _
/3> T+ 1 !Q>
1? 1 *
zo L
21 22
Lárétt: 1 tími, 6 leit, 8 lækur, 9 títt, 10
kall, 11 tuska, 13 bólstur, 15 öðlast, 17
mynni, 18 múlinn, 19 gengur, 21 fæðu,
22 púkar.
Lóðrétt: 1 innyfli, 2 varla, 3 sár, 4
: girnd, 5 lést, 6 prik, 7 stefna, 12 mjúkar,
14 ho.'fði, 16 fyrr, 17 tryllt, 20 þögul.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 víf, 4 viss, 7 öreigi, 9 laglega,
10 skip, 11 sag, 13 lán, 15 atar, 17 snauð,
il9staurar.
Lóðrétt: 1 völ, 2 Irak, 3 feginn, 4 vilpa,
5 siga, 6 sía, 8 gestur, 10 slys, 12 grær,
14ást, 16aða, 18 au.