Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Síða 31
«
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRIL1985.
43
Aö þessu sinni eru engar breytingar
á toppsætum listanna fjögurra. Ekki er
þó alveg aö marka New York listann
vegna þess að hann er vikugamall og
breytingar gætu hugsanlega hafa átt
sér staö. Þaö verður þó að teljast ólík-
legt því We Are The World á eflaust
eftir að sitja á toppnum þar enn um
sinn. Lagið er ennf remur í efsta sætinu
í London og á rás 2 og ekkert fararsnið á
því. I Bretlandi eru þó ýmsar hrær-
ingar á listanum, þrjú lög klífa hratt
upp og fer þar fremst í flokki lag með
Bronski Beat og Marc Almond sem
áður var í Soft Cell. Á íslensku listun-
um vekur athygli lagið Behind The
Mask með náunga að nafni Greg
Phyllinganes. Skýringamar á vinsæld-
um þessa lags eru þær að það var
leikið í Skonrokki síðastliðinn föstu-
dag. Þróttheimafólk heldur sig aðra
vikuna við Axel F úr Beverly Hills Cop
en fyrmefndur Phyllinganes er
liklegur kandidat í efsta sætið að viku
liðinni.
-SþS-
...vinsælustu lögin
ÞRÓTTHEIMAR 1 LONDQN
1.(1) AXELF 1. (1) WEARETHEWORLD
Harokl Foftemsier USA For Atrica
2.1-1 BEHIND THE MASK 2. (2) EVERYBODY WANTS TO RULE THE
Greg Phyligsnex WORLD
3. (9) WELCOME TO THE PLEASUREDOME Teara For Feara
Frankie Goes To Holywood 3. (4) MOVECLOSER
4.(2) WE ARETHEWORLD Phyiis Netson
USA For Africa 4. (8) ONEMORENIGHT
5. (3) WIDE BOY PhiCoKns
Nh Kerahew 5. 17) COULDIT BE l'M FALLING IN LOVE
6. (6) WE CLOSE OUR EYES David Grant & Jaki Graham
GoWest 7. (24) IFEELLOVE
7.(1 RYTHM OF THE NIGHT Bronski Beat & Marc Aknond
DeBarge 8. (22) DONT YOU (FORGET ABOUT ME)
8. (8) EVERYBODY WANTS TO RULE Simple Minds
THEWORLD 9. (6) WE CLOSEOUR EYES
Teare For Feara GoWest
9.(5) SOMELIKEITHOT 10. (20) LOOK MAMA
Power Station Howard Jones
10.(7) ONE MORE NIGHT
PhlCoEns
1 RÁSII | NEW YORK
1. (1) WEARETHEWORLD 1. (1) WE ARE THE WORLD
USA For Africa USA For Africa
2. (2) WIDEBOY 2. (3) CRAZYFOR YOU
Nik Kerahaw Madonna
3. (3) YOUSPINMEROUND 3. (4) NIGHTSHIFT
Dead Or ASvo Commodores
4. (4) SOMELIKEITHOT 4. (2IONEMORENIGHT
Power Station Phil Collins
5. (8) WELCOME TO HE PLEASUREDOME 5. (7) RYTHM OF THE NIGHT
Frankie Goes To HoHywood DeBarge
6. (5) IWONTLETYOUGO 6. (6) l'M ON FIRE
Agnetha Fdltakog Bruce Springsteen
7. (6) SAVE APRAYER 7. ( 9 ) OBSESSION
Duran Duran Animation
8. (15) BEHIND THE MASK 8. (1DDONTYOU
Greg Phyinganes Simple Minds
9. (10) EVERYBODY WANT'S TO 9. (12IONE NIGHTIN BANKOK
RULE THE WORLD Murray Head
Teara For Feare 10. (10) MISSING YOU
10. (7) NIGHTSHIFT Diana Ross
Commodores (
Óæskilegar nýjungar
Islendingar hafa löngum verið seinir til að tileinka sér
nýjungar og þá gildir einu á hvaða sviði það er. I mörgum til-
vikum er ekki nema gott eitt um það að segja að við skulum
seinir til að taka upp nýja siðu. Til að mynda hefur afbrota-
mennska verið á mjög frumstæðu stigi hér um langan aldur,
skipulagning afbrota lítil sem engin og þau yfirleitt framin í öl-
æði. Niðurstaðan hefur orðiö sú að lögreglan hefur sjaldnast
lent í vandræðum með að góma glæponana. Þetta ástand hefur
jafnframt leitt til þess að lögreglan hefur enga reynslu í því að
leysa flókin afbrotamál og hefur þurft að kalla á aðstoö er-
lendra spæjara þegar slík mál hafa komið upp.
Margt bendir nú til þess að íslenskir glæponar séu að byrja
að tileinka sér erlenda siðu í störfum. Til dæmis var uppáhalds-
iðja erlendra bófa, bankarán, gjörsamlega óþekkt fyrirbæri
hér á landi þar til í fyrra. Þá voru framin tvö slík meö stuttu
millibili, annað eins og klippt út úr videomyndunum, með
haglabyssu, leigubílaráni og öllu tilheyrandi og kom reyndar á
daginn að fremjandinn hafði glápt frá sér vit og rænu fyrir
framan videoið. Hitt ránið er enn óupplýst þótt afbrotamaður-
inn hafi, samkvæmt lýsingum vitna, verið hinn undarlegasti í
útliti, jafnvel svo sérkennilegur að maður skyldi ætla að sjón-
daprir bæru kennsl á hann á löngu færi á göngulaginu einu.
Og á miðvikudagskvöldið hófst svo nýr kafli í afbrotasögu
landsins. Þá var hótað að sprengja sjónvarpshúsið í loft upp án
þess að ástæður væru tilgreindar. Sprengjuhótanir af þessu tæi
eru daglegt brauð í útlöndum og gera fólki ekki mikið til miska
nema þegar staðið er við hótunina. Vonandi hafa íslenskir af-
brotamenn vit á því að apa slíkt ekki eftir.
Litlar breytingar á listum, einn listinn reyndar gamall, sá
bandaríski. Prince, Tears For Fears og Howard Jones eru stór-
stígir á Islandslistanum en í Bretlandi ríkir lognmolla. -SþS-
Bandaríkin (LP-plötur)
1. (1) NO JACKET REQUIRED...........Phil Collins
2. (3) BORNIN THE USA............Bruce Springsteen
3. (4) BEVERLYHILLSCOP...............Úrkvikmynd
4. (2) CENTERFIELD .................John Fogerty
5. (5) PRIVATE DANCER ...............TinaTurner
6. (6) LIKEAVIRGIN......................Madonna
7. (7) MAKEITBIG...........................Wham
8. (8) WHEELSARETURNING..........REOSpeedwagon
9. (-) WE ARE THE WORLD.............USA For Africa
10. (12) DIAMOND LIFE......................Sade
ísland (LP-plötur)
1. (1) STANSLAUST FJÖR............Hinir & þessir
2. (2) NO JACKETREQUIRED............PhilColtins
3. (9) PURPLE RAIN ......................Prince
4. (11) SONGS FROM THE BIG CHAIR..Tears for Fears
5. (4) NIGHTSHIFT ..................Commondores
6. (3) THE SECRET OF ASSOSIATION
....................................PaulYoung
7. (17) DREAMINTO ACTION............HowarsJones
8. (5) EYES OF A WOMAN............Agnetha Faftskog
9. (7) CONSERTS OF DREAMS .....Richard Clayderman
10. (6) LITLA HRYLLINGSBÚÐIN........Úr söngleiknum
Bretland (LP-plötur)
1. (1) HITS ALBUM II..................Hinir og þessir
2. (2) THE SECRET OF ASSOSIATION......Paul Young
3. (4) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
4. (3) NO JACKET REQUIRED.............Phil Collins
5. (5) REQUIM.................Andrew Lloyd Webber
6. (6) BORNIN THE USA............Bruce Springsteen
7. (9) WELCOME TO THE PLEASURE DOME............
.......................Frankie Goes To Hollywood
8. (7) ALF............................Alison Moyet
9. (8) DREAM INTO ACTION..............HowardJones
10. (10) GO WEST.........................GoWest