Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985.
45
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
A SKOTÆFINGU
MEÐ
LÖGREGLUMÖNNUM
Eins og alþjóö veit bera íslenskir lög-
reglumenn ekki skotvopn við almenn
skyldustörf. Reynsla í allri meöferö
skotvopna er hverjum lögreglumanni
þó nauösynleg og er m.a. einn af mörg-
um þáttum sem fjallað er um í viða-
mikilli undirstööuþjálfun lögreglu-
manna í Lögregluskóla ríkisins.
Aö sögn Bjarka Elíassonar yfirlög-
regluþjóns þurfa lögreglumenn í starfi
sínu oft aö bera skotvopn. Má í því
sambandi minna á aflífun særðra dýra
og heimsóknir erlendra fyrirmanna. I
slíkum heimsóknum er þess oft krafist
af öryggisástæöum aö íslenskir lög-
reglumenn í öryggisgæslu beri skot-
vopn.
Lögreglumenn æfa nú af kappi fyrir
væntanlega vaktakeppni lögreglunnar
í skotfimi sem haldin veröur í næsta
mánuði.
Aö sögn Bjarka Elíassonar er öllum
lögreglumönnum innan Lögreglu-
stjóraembættisins í Reykjavík heimil
þátttaka og er hvert lið skipaö
flmmtánskyttum.
Þeir sem hljóta síðan 187 stig eða
fleiri af 200 mögulegum keppa síöan til
úrslita um meistaratitilinn í skotfimi.
Lögreglumenn í umferðardeild voru
um daginn í æfingahúsnæði lögreglu-
manna á Seltjarnamesi og æfðu sig af
kappi fyrir væntanlega skotkeppni.
Það var auðséð að umferðardeildar-
menn voru í ágætis æfingu, teljast
a.m.k. vel skotfimir. Sigurður Snorra-
son, lögregluþjónn í umferðardeild, sá
um þjálfunina og stjómaöi æfingunni.
Eftir tiu skot hjá hverjum komu
menn saman og reiknuðu út
árangur hvers og eins. Þeö er mikil-
vœgt að mannskapurinn beri sér-
stakar heymarhlífar við skot-
rafingarnar, enda sæmilegustu
skothvellir sem heyrast i þröngu
æfingahúsnœðinu.
Skotstjórinn, Sigurður Snorrason, fylgdist af vandvirkni með árangri hvers
og eins í sérstökum sjónauka.
/r
Brooke Knapp hafði alla ævi ver-
ið flughrædd en var ákveðin i að
sigrast á hræðslunni. 1978 varði
hún 60 flugtímum tU að búa sig und-
ir fyrsta sólóflug sitt út frá Santa
Monika i Kaliforníu. „Ég var svo
hnedd,” sagði stúlkan, „að ég sá
ekki einu sinni f jöUin í kring. Eh
ég elska aö fljúga síðan.”
Nú er stúlkan komin á kaf í fiug-
bransann og rekur eigíð leiguflug-
féiag í Los Angeles sem hefur geng-
ið vel. Á siðasta ári setti hún ásamt
aðstoðarf lugmanni nýtt hraðamet í
að fljúga í kringum jörðina, nýtt
met fyrir aUa flokka venjulegra
flugvéla. Mílurnar voru 23.340 í
Guifstream III þotu og tíminn 45
klst. 32 mínútur og 53 sekúndur.
Stoppaði stúlkan í Moskvu, Pek-
ing, Tokyo og London en endaði í
Washington DC. Hver segir svo að
ekki sé hægt að yfirvinna flug-
hræðslu?
Hver kannast ekki við stórboxar-
ann Sugar Ray Leonard? Sugar
Ray er garaall boxmeistari í Amer-
iku en var látinn hætta atvinnu-
mennsku í faginu 1982 þegar lækn-
ar fundu að eitthvað var athuga-
vert við sjón hans á hægra auga og
gæti verið hættuiegt fyrir kauða að
standa í frckara boxi í btti. Sugar
Ray vttdi nú ekki alveg gleypa nið-
urstöður læknanna aiveg hráar
heldur lét framkvæma á sér augn-
uppskurð og fór síðan í aðra skoð-
un. Aðgerðln tókst vel, Sugar Ray
stóðst frekari iæknisskoðanir og er
nú tUbúinn í slaginn aftur.
Var kappinn farinn að æfa aftur á
fullu tveimur vikum eftir augnao
gerðina og er nú á góðri ieið með að
komast i sama gamla f ormið aftur.
Elton John, söngvarinn heims-
frægi, var ó ferðalagi á Karabísku
eyjunni Montserrat. Strákur var
nýbúinn að lýsa því yfir að hann
yrði sko öruggiega eilifðarpipar-
sveinn og hefði áhuga á aUt öðru en
giftingu.
En ástin er lœvís. A paradísar-
eyjunnl varð stjarnan ástfanj
og stuttu síðar var Elton John gift-
ur stúUcunni Renötu Blauei,
þritugri yngismær, fæddri í Þýska-
sem Eiton og félagar voru á hljóm-
leikaferö. Er kom tfl Sidney giftu þau
brúðkaupið: „Ég er sérstaklega
ánægður yfir því að ég skulí hafa gift
mig í Sidney því það þýddi aö enginn
ættingja mtana gat verið viðstaddur.”
Það eru fjórir sem skjóta í einu i þar til garðar skotskifur. Fró vinstri: Smári
Jónsson, Bjami Magnússon, Guðbrandur Sigurðsson og Hörður
Sigurðsson.