Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Page 34
46 DV. FÖSTUDAGUR 26. APRIL1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓk BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Salur 1 Páskamyndin 1985 Bcsta gamanmynd seinniára: Lögregluskólinn (Police Academy) Tvimælalaust skemmtileg- asta og frægasta gamanmynd sem gerft hefur verið. Mynd sem slegið hefur öll gaman- myndaaðsóknarmet þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Kim CattraU. Mynd fyrir aUa fjölskylduna. lsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. I Salur 2 Leikur viö dauðann (Deliverance) Höfum fengið aftur sýningar- rétt á þessari æsispennandi og frægu stórmynd. Sagan hefur komið út í ísl. þýöingu. AðaUilutverk: Burt Reynolds, John Voight. Leikstjóri: John Boorman. lsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 GREYSTOKE Þjóðsagan um 'FARZAN Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Simi 31182 Sér grefur gröf Hörkuspennandi og sniUdar- vel gerð ný amerisk saka- málamynd i lituin. Myndin hefur aðeins verið frumsýnd í New York, I.ondon og I,os Angeles. Hún hefur hlotið frá- bæra dóma gagnrýnenda sem hafa lýst henni sem einni bestu sakamálainynd síðari tíma. Mynd í algjörum sér- flokki. — Isl. texti. John Getz, Frances McDormand. Leikstj. Joel Coen. Blaðaumsögn: Blood Simple er einhver ánægjulegasta æfing i spennu- mögnun sem fram hefur komið undanfarin ár. Djarfleg klipping og seiðnndi tónlist Carters Burwell krydda svo enn frekar þetta bráðglúrna. feikilega spennandi verk. Blood Simple er einfaldlega. þrillerí fyrsta gæðaflokki. Morgunblaðið. Iæikur allra aðila er góöur, sérstaklega finnst mér einka- spæjaranum takast vel upp. DV. Sýndkl.5,7, 9 og 11.10. Vígvellir (Killing fields) Stórkostleg og áhrifamikU stórmynd. Umsagnir blaöa: „VígveUir er mynd um vin- áttu, aöskUnað og endurfundi manna.” „Er án vafa með skarpari stríðsádeilumyndum sem gerðar hafa verið á seinni ár- um.” „Ein besta myndin í bænum.” Aðalhlutverk: SamWaterson, HaingS. Ngor. Leikstjóri: Roland Joffe. Tónlist: Mike Oldfield Sýnd kl. 7.30 og 10. Hækkað verð. LAUGARÁi SALURA 16 ára Wl MO-T:' ] 3Écr" Ffwn !t<i man wno bruujhl vou & Ndwno; lorripocn s Vocotlcr’ *** v ll'j fhe limc of yoot Irft* < ’i&vki thct may lojt ci lífctimc. Ný bandarísk gamanmynd um stúlku sem er að verða sextán en allt er í skraUi. Systir hennar er að gifta sig, aUir gleyma afmæUnu, strákurinn, sem hún er skotin í, sér hana ekki og fífUö í bekknum er aUt- af aö reyna við hana. Hvern fjandannáaðgera'? Myndin er gerð af þeim sama og gerði Mr. Mom og National I^impoons vacation. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALURB Dune Ný, mjög spennandi og vel gerð mynd gerð eftir bók Frank Herbert en hún hefur selst í 10 mHljón eintökum. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Max von Sydow, FrancescaAnnisog poppstjaman Sting. Tónlist samin og leikin af TOTO. Sýndkl.5,7.30 og 10. Hækkað verð. SALURC ELDSTRÆTIN Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11. Úrval HENTUGT 0G HAGNÝTT I.KiKFfilAC RFYKIAVlKIIR SÍM116620 GÍSL í kvöld kl. 20.30, allra síðasta sinn. agnes - BARN GUÐS laugardag kl. 20.30, aUra síðasta sinn. DRAUMUR Á JÓNSMESSU- NÓTT sunnudagkl. 20.30, miðvikudag 1. maí kl. 20.30. Miðasala í Iönókl. 14—19. Sími 16620. m t/íMVÁ' Bjf) 'T IÉ.^uIUi Skammdegi Vönduð og spennandi ný islensk kvikmynd um hörð átök og dularfuUa atburði. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnardóttir, Eggert Þorleifs- son, María Sigurðardóttir, HalUnar Sigurðsson. Leikstjóri: ÞráinnBertelsson. „Rammi myndarninar er stórkostlegur, bæði umhverf- ið, árstíminn, birtan. Maður hefur á tUfinningunni að á sUkum afkUna veraldar geti í raunmni ýmislegt gerst á myrkum skammdegis- nóttum þegar tunglið veður í skýjum. Hér skiptir kvik- myndatakan og tónUst ekki svo Utlu máli við að magna spennuna og báðir þessir þætt- ir eru ákaflega góðir. Hljóöupptakan er ernnig vönd- uö, ein sú besta í íslenskri kvikmynd til þessa, Dolbyið drynur. .. En þaö er Eggert Þorleifsson sem er stjarna þessarar myndar.. . Hann fer á kostum í hlutverki geöveUta bróðurms svo að unun er að fylgjast með hverri hans hreyfingu.” Sæbjörn Valdimarsson, MBL. 10. april. Sýnd í 4ra rása Dolbystereo. Sýndkl. 5,7,9og 11. H/TT Lr ikhúsifl 61. sýnrng mánudag, 29. apríl, kl. 20.30. , Fáar sýningar eftir. Miðasalan í Gamla bíói er opin frá kl. 14 til 19, nema sýningar- daga tU kl. 20.30. Simi 91-11475. Miðapantanir lengra fram í tímann í sima 82199 frá 10 til 16 aUa virka daga. MiOA* CCVMOr* **» III SVWING micst a AlrACO »0*Ima»a GÆJAR OG PÍUR 80. sýn. í kvöld kl. 20.00, sunnudag kl. 20.00, miövikudag (1. maí) kl. 20.00, f jórar sýningar eftir. KARDIMOMMU- BÆRINN laugardagkl. 14.00, 50. sýn. sunnudag kl. 14.00. ÍSLANDS- KLUKKAN 2. sýn. laugardag kl. 20.00, rauð aðgangskort gUda, 3. sýn. þriðjudag kl. 20.00. Litla sviðið: VALBORG OG BEKKURINN sunnudagkl. 16.00. Vekjum athygli á eftUmið- dagskaffi í tengslum við síðdegissýnUtgu á Valborgu og bekknum. DAFNIS OG KLÓI fimmtudag 2. maí kl. 20.00. Sala aðgöngumiða hefst 28. apríl. Miðasalakl. 13.15-20.00. SUni 11200. Btó HOUIM Slml 7*000 " SALUR1 frumsýnir nýjustu mynd Francis Ford Coppoia Nœturklúbburinn (The Cotton Club) Splunkuný og frábærlega vel gerð og leikin stórmynd sem gerist á bannárunum í Banda- ríkjunum. THE COTTON CLUB er ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið enda var ekkert til sparaö við gerð hennar. Þeim félögum COPP- OLA og EVANS hefur svo sannarlega tekist vel upp aft- ur, en þeir gerðu myndina The Godfather. Myndin verður frumsýnd í London 3. maí nk. Aðalhlutverk: Richard Gere, Gregory Hines, Diane Lane, Bob Hoskíns. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Framleiðandi: Robert Evans. Handriteftir: Mario Puzo, Willlam Kennedy, Francis Coppola. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin eri Dolby Stereo og sýnd í Starscope. SALUR2 2010 Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR3 Loðna leynilöggan Frábær grínmynd frá Walt Disney. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðaihlutverk: DeanJones og Suzanna Pleshette. Sýnd kl. 5 og 7. Dauðasyndin Sýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Sagan endalausa Sýndkl.5. Þrœlfyndið fólk Sýndkl.7, Hot Dog Sýnd kl. 9 og 11. RtVIUUtlH/HUSH) ÖKÆINA IL/lfTA\IN 2. sýning sumardagmn fyrsta kl. 20.30, 3. sýning mánudaginn 29.4. kl. 20.30. Miðapantanir í Broadway daglegakl. 14.00. SUni 77500. „LITLI PRINSINN" OG „PÍSLARSAGA SÍRA JÓNS MAGNÚSSONAR" Tónverk eftir Kjartan Ölafs- son. Leikgerö og leikstjóm Halldór E. Laxness. Sýning í kvöld, föstudag, kl. 21.00. ATH. síöasta sýning. Miðapantanir í síma 17017. Frumsýnir: The Bostonians Mjög áhrifamikil og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd byggö á frægri sögu eftir Henry James. — Þetta er sannarlega mynd fyrir hlna vandlátu. Vancssa Redgrave — Chrlstopher Reeve — Jessica Tandy. Leikstjóri: James Ivory. tslenskur texti. Myndin er gerö í DOLBY STEREO Sýnd kl. 3,5.30,9ogll.l5. Ferðin til Indlands StórbrotUi, spennandi og frá- bær aö efni, leik og stjóm byggð á metsölubók eftU- EM. Forster . Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr Dýrasta djásn- iö) Judy Davis — Alec Guinness — James Fox — Victor Bencrjee. Leikstjóri: David Lean tslenskur texti. Myndin er gerð í Doiby stereo. Sýndkl. 3.05,6.05 og9.15. Huldumaðurinn HULDUMAÐURINN Spennumögnuð refskák stór- njósnara í hinni hlutlausu Sví- þjóð, meö Dennis Hopper — Hardy Kruger — Gösta Eknian—Cory Molder. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. 48 stundir Endursýnum þessa frábæru mynd i nokkra daga. Aöalhlutverk: Nick Nolte og Eddle Murphie. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Hvítir mávar Aðalhlutverk: Egiil Diafsson, Ragnhiidur Gísladóttir og Tínna Gunniaugsdóttir. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Dleikfelag AKUREYRAR EDITH PIAF íkvöldkL 20.30, laugardag 27. apríl kl. 20.30, uppselt. eftir Olaf Hauk Símonarson. Söngvar og tónlist: Olafur HaukurSímonarson. Leikstjóm: Sigrún Valbergs- dóttir. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Lýsing: Alfreð Alfreðsson. Utsetning: Gunnar Þóröar- son. Frumsýning sunnudag 28. aprílkl. 17.00, 2. sýn. miðvikudag 1. maí kl. 15.00. Miðasala í turninum við göngugötu alla virka daga kl. 14—18, þar að auki í Ieikhúsinu fimmtudag og fösíudag frá kl. 18.30, laugardag frá kl. 14.00 og sunnudag frá kl. 13.00 og f ram að sýningu. Sími 96-24073. Munið leikhúsferðir Fiugleiða til Akureyrar. Hrikaleg, hörkuspennandi og vel gerð kvikmynd með harð- jaxlinum Charíes Bronson í aðalhlutverki. Myndin er gerð eftir sögu R. Lance Hill en höfundur byggh- hana á sann- sögulegum atburðum. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Sýnd í A sal kl. 5,9og 11. Sýnd i B sal kl. 7. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 16 ára. Places In The Heart í fylgsnum hjartans Sýnd í A sal kl. 7. Sýnd i B sal kl. 5,9 og 11.05. Simi50249 Ghostbusters Vinsælasta myndin vestan- hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegið í gegn. TitiUag myndarinnar hefur verið ofarlega á öllum vinsældaUstum undanfarið. Mynd sem aUir verða að sjá. Grínmyndársins. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigoumey Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis. Sýndkl.9. Leðurblakan eftir Toh. Strauss. Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deckert. Leikstjóri: ÞórhUdur Þorleifs- dóttir. Leikmynd og búningar: Una CoUins. Lýsing: Asmundur Karlsson. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. I hlutverkum eru: Sigurður Bjömsson, Olöf K. Harðar- dóttir, Guðmundur Jónsson, Halldór Vilhelmsson, Sigríður Gröndal, Asrún Daviðsdóttir. John Speight, Hrönn HafUða- dóttir, Elisabet Waage, JúU’us V. Ingvarsson, Guðmundur Olafsson og Eggert Þorleifs- son. Frumsýning laugardag 27. april kl. 20.00, uppselt. 2. sýningsunnudag28. aprílkl. 20.00, 3. sýning þriðjudag 30. april kl. 20.00. Eigendur áskriftarkorta em vinsamlegast beðnir að vitja miða sinna sem fyrst eða hafa samband. Styrktarfélagar hafa for- kaupsrétt þrjá fyrstu söludag- ana. Miöasalan er opin frá kl. 14.00—19.00, nema sýningar- daga til kl. 20.00, simi 11475. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ-BÍÓU BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.