Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Side 7
7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Mörk:
Stjúpur og f jóla
vinsælustu blómin
„Þaö eru stjúpumar og fjólan sem
eru vinsælustu sumarblómin. Þær hafa
alltaf verið þaö og verða þaö alltaf,”
sagði Pétur Olason í Mörk í samtali við
DV.
I Mörk voru sumarblómin á 18 kr.
Þau stærri, eins og dalíur og tóbaks-
hom, á 90 kr. Þar var til gott úrval af
fjölærum plöntum, margar á 60—80
kr.,einnigál00kr.
Mörk hefur sérhæft sig í runnum og
trjáplöntum og er úrvalið af þeim
gifurlega mikið. Gróðrarstööin er
umvafin einkagarði þannig að bæði
runna- og trjátegundirnar njóta sín
mjög vel og smekklega.
Nú býður Möric upp á stilkrósir eftir
nokkurt hlé og eru þær allar á 250 kr.
„Þetta hefur verið þægilegt vor en
ræktunin samt ekki mikið fyrr á
ferðinni. Kannski þaö hafi verið heldur
þurrt,” sagði Pétur í Mörk.
-A.Bj.
-.V:
Gróflrarstöðin Mörk ar umvafin fallegum gróðri og allt umhverfi hennar
mjög snyrtílegt. DV-mynd Vilhjólmur
Olían hæsti
gjaldaliðurinn
„Þá koma hér tölumar úr april-
uppgjörinu. Þær eru heldur hærri en
siöast en sumt ætti líka að duga í
nokkra mánuöi,” segir m.a. í bréfi frá
konu á Vestfjörðum sem lengi hefur
verið með okkur í heimilisbókhaldinu.
Matur og hrónlætisvörur eru upp á
rúmL 6400 kr. en heimilismenn eru
aðeins tveir. Meðaltalskostnaöur er
þvíuppárúml. 3200 kr.
„Liðurinn annaö er upp á 9300 kr. Er
olían þar hæst eins og alltaf eða tæpl.
1900 kr.”
Þá sendir þessi kona okkur
verðkönnun sem verkalýðsfélagið
gerði í febrúar og færum við henni
þakkir fyrir. -A.Bj.
ALLAR STÆRÐIR
HðPFERÐABfLA
SÉRI.EYFISBlLAR akureyrar h.f.
FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F.
RÁRHÚSTORGI 3. AKUREYRI StMI 25000
Hi-sound
Takkasími m/skífuvali
og 10-númera minni.
Vegghulstur og kló
innifalið í verði.
1.700.- kr.
5 metra framlengingar-
dós á 590,- kr.
Höfum einnig síma -
tengla og -klær fyrir-
liggjandi á lager.
Útsölustaðir um allt
land.
Sendum í póstkröfu.
RRFEIHu 5F.
Síðumúla 4,
s. 91-687870
Athugi
Fresturinn er
renna út
TUR
AF SKATTSKYLDUM TEKJUM
AF AIYTN N UREKSTRl
Fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa tekjur
af atvinnurekstri er nú heimilt að draga 40% frá skatt-
skyldum tekjum til að leggja í fjárfestingarsjóð.
Frádrátturinn er bundinn því skilyrði að helm-
ingur fjárfestingarsjóðstillagsins sé lagður inn á bund-
inn 6 mánaða reikning fyrir 1. júlí n.k. vegna tekna árs-
ins 1984. Ef reikningsárið er annað en almanaksárið
skal lagt inn á reikninginn innan 5 mánaða frá lokum
reikningsárs.
Innstæður á reikningunum eru verðtryggðar sam-
kvæmt lánskjaravísitölu og bera sömu vexti og aðrir 6
mánaða reikningar.
Reikningsinnstæðum má ráðstafa að loknum 6
mánaða binditíma, en innan 6 ára.
Enn er hægt að njóta þeirra skattfríðinda sem að
framan er lýst, við álagningu tekjuskatts og eignaskatts á
árinu 1985 vegna tekna ársins 1984. Fresturinn a<5 þessu
sinni er til 1. júní n.k.
Upplýsingar um stofnun fjárfestingarsjóðsreikninga eru
veittar í sparisjóðsdeildum og hagdeild Landsbankans.
LANDSBANKINN
Græddur er geymdur eyrir