Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Blaðsíða 48
.1 *
FRETTASKOTIÐ
(68) * (7?) • (58)
Sími ritstjórnar: 68 66 11. Auglýsingar, áskrift og tfreifing, sími 27022.
Hafir þú ábendingu
eða vitneskju um
frétt — hringdu þá i
sima 68-78-58. Fyrir
hvert fréttaskot,
sem birtist eða er
notað i DV, greið-
ast 1.000 krónur og
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið i
hverri viku,
Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ1985.
Víðtæk leitað tveimur
mönnum:
Sofnuðu í
jeppanum
Mennirnir tveir sem saknað var á
Hveravöllum um helgina fundust í gær
heilu og höldnu. Komu þeir í leitimar
um miönætti í nágrenni Fjórðungsöldu
á Kjalvegi á milli Hveravalla og Kerl-
ingarf jalla. Voru þeir á leið suður í bif-
reið.
Ferðalangarnir eru norðan af
Blönduósi og Blöndudal og hugðust
heimsækja vin sinn sem býr í Arnes-
sýslu. Lögðu þeir af stað um kvöldmat-
arleytið á laugardag. Leit hófst að
mönnunum seinni partinn í gær þegar
þeir höfðu ekki skilað sér til byggöa.
Að sögn sofnuðu mennirnir í bílnum
á Hveravöllum og tafði það för þeirra.
Grunur leikur á að ölvun hafi verið í
spilinu og voru mennimir með bmgg í
farangrinum þegar þeir fundust.
-EH.
/
Bílskúr og
þrír bílar
skemmdust
Mikið tjón varð þegar eldur kom
ur?) í bílskúr að Miöengi 8 á Selfossi
um hádegisbilið á sunnudag. Bíl-
skúrinn er ónýtur, ásamt einum bíl,
og tveir bílar stórskemmdir, Range
RoverogPeugeot.
Þegar slökkviliðiö kom á staðinn
var bílskúrinn orðinn alelda. Einnig
loguðu tveir bílar sem vom á hlaðinu
fyrir framan skúrinn. Þá var
eldurinn að teygja sig í íbúðarhúsið.
Slökkvistarf gekk vel og var því
lokið eftir um hálf a klukkustund.
Að sögn Eggerts Vigfússonar,
slökkviliðsstjóra á Selfossi, mun
maður hafa verið að gera viö bíl inni
í bflskúrnum. Hann brá sér frá stutta
stund og var allt orðið alelda þegar
hannkomtilbaka.
Maðurinn mun hafa verið að log-
sjóða, en þó er engan veginn víst aö
þaö sér orsök eldsins. Ibúðarhús-
næðið bjargaðist að mestu.
-JGH
ómissandi
•mm&'
LOKI
Og þá er að leggja
Skota!
a
Þingvallavatni:
Þau sáust
sigla út
á vatnið
Stafán Þór Hafsteinsson, Álfa-
skeiði 86 Hafnarfirði, 25 óra.
Sigrún Bjarnadóttir, Bergþóru-
götu 31 Reykjavik, 21 árs.
Sigurður öm Aðalsteinsson,
Borgarholtsbraut 25 Kópavogi, 29
ára.
Engir sjónarvottar voru aö slysinu
á Þingvallavatní snemma á sunnu-
dagsmorgun. Talið er að það hafi
orðið á tímabilinu 4 til fimm um
morguninn.
ÞAU FÓRUST A
Komið hefur í ljós að sumarbú-
staðareigandi sá bát sigla út með
ströndinni um þetta leyti morguns.
Nóttin var björt og þótti siglingin í
sjálfu sér ekkert merkileg.
Þá er vitaö um annað tilvik þar
sem sumarbústaðareigandi heyrði
vélarhljóð frá báti úti á vatninu um
þettaleytimorguns.
MNGVALLAVATNI
Þau sem fundust um hádegisbilið á
sunnudag voru ekki í venjulegum
björgunarvestum heldur svokölluð-
um flotjökkum líkt og hafnsögumenn
munu klæöast í starfi sínu.
Nöfn unga fólksins sem drukknaði
í Þingvallavatni snemma á sunnu-
dagsmorgun eru þessi:
Stefán Þór Hafsteinsson, Alfa-
skeiöi 86 Hafnarfiröi. Hann var fædd-
ur 2. maí 1960 og þvi 25 ára. Stefán
Þór var giftur.
Sigrún Bjarnadóttir, Bergþóru-
götu 31 Reykjavík. Hún var fædd 16.
september 1963 og því 21 árs. Sigrún
áttiunnusta.
Sigurður öm Aöalsteinsson, Borg-
arholtsbraut 25 Kópavogi. Hann var
fæddur 8. október 1955 og því 29 ára.
Sigurðurvargiftur.
Þau Sigurður öm og Sigrún fund-
ust um hádegisbilið á sunnudag.
Stefán Þór hefur enn ekki fundist.
Leit hefur staðið yfir á Þingvalla-
vatni frá því þeirra þriggja
var fyrst saknað. Leitað var til mið-
nættis á sunnudag og aftur til mið-
nættisígærkvöldi.
Sá þremenninganna sem enn hefur
ekki fundist var hvotki í björgunar-
vesti né flotjakka líkt og hin.
-JGH
Leit að Stef áni hófst aftur í morgun
og verður leitaði dag.
-JGH
sjáeinnig
bls.5
Skotar hand-
teknir tvisvar
— um hundrað lögreglumenn í
viðbragðsstöðu vegna leiksins í kvöld
í
í
i
4
4
4
4
Skotamir tveir sem handteknir vom
um helgina fyrir að ráöast á lögreglu-
bil frömdu fleiri illvirki um helgina. Að
sögn lögreglunnar bárust fleiri kæmr á
mennina stuttu eftir að þeir voru látnir
lausir í gær. Kom leigubílstjóri að máli
við lögregluna og sagðist hafa séð
mennina, sem vom mikið ölvaðir, með
skæri í fórum sínum. Lögreglumenn
fóra þvi á stúfana og handtóku menn-
ina að nýju. Þeir hafa nú verið iátnir
lausir á nýjan leik.
Samkvæmt þeim upplýsingum lög-
reglunnar verður 80—100 manna lög-
reglulið í viðbragðs'Stöðu á Laugar-
dalsvelli í kvöld. Þá verður fylgst með
því að ekki sé borið áfengi inn á völl-
inn. Að sögn lögreglu er sérstakur við-
búnaður viðhafður vegna þess að oft
vill koma til uppþota þegar stórir hóp-
ar manna fylgja kappliðum en talið er
aö um 1200 Skotar séu hér á landi gagn-
gert til þess að sjá leikinn í kvöld.
-EH.
Kókaínfanginn seg-
ist vera með AIDS
Rod Stewart og vinkona hans, Kelly Amberg, koma til landsins.
DV-mynd GVA.
Italski maöurinn sem handtekinn
var í síðustu viku fyrir að smygla
kókaíni í sendibréfum frá Brasilíu
segist vera með sjúkdóminn AIDS eða
alnæmi. Að sögn fíkniefnalög-
reglunnar f ór maðurinn að kvarta und-
an vanlíðan stuttu eftir að hann var
handtekinn og segist hann vera
haldinn sj úkdómnum.
Italinn situr nú í fangageymslu lög-
reglunnar. Ekki hefur þótt ástæða til
að leggja hann á sjúkrahús. I samtali
við DV sagði Lúðvík Eiðsson hjá fíkni-
efnadeild lögreglunnar að ekkert væri
vitað nánar um málið á þessu stigi.
Fíkniefnalögreglan hefði aðeins viljað
koma þessum upplýsingum á framfæri
viö landlækni sem hefur látið rannsaka
mannrnn.
1 samtali við DV sagði Guðjón
Magnússon landlæknir, að hann gæti
ekki tjáð sig um þetta mál.
-EH.
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
á