Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 5
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985.
5
Reykviskur myndlistarnemi styflur
vifl skorstein á húsþaki í Amster-
dam: — Oooo, teskeiflarnar hverfa
líka hérna.
DV-myndir -EIR.
segir vinkonan á skorsteininum.
„Annars hefur þetta breyst svo
mikið á undanfömum árum. Hér
áöur fyrr reyktu allir hass og það var
í tísku aö vera í dópinu. Nú er fólk
annað hvort í þessu eða ekki — og þá
alveg á fullu. Þetta með tiskuna
skiptir ofsalega miklu máli, það
þykir einfaldlega ekki smart lengur
að vera dópaður. Nú vill fólk vera í
góðu líkamlegu formi og hugsa
skýrt, það tímir ekki að dópa sig.”
Það er farið að síga á seinni
hlutann og gestimir farnir að síga
niður þakiö, sumir alla leið inn í litlu
20 fermetra íbúöina því nú er orðið
rýmra þar inni.
Enda er afmælisbarnið orðið 31
árs.
-EIR.
SmyglíLaxá:
Skinka leyndist
milli þilja
Tollverðir fundu talsvert magn af
smyglvamingi í flutningaskipinu Laxá
sem kom frá Póllandi í gær. Var vam-
ingurinn falinn víðsvegar í skipinu;
milli þilja í herbergjum skipverja, í
brúargólfi og tanki í vélarrúmi.
1 skipinu fundust 103 flöskur af
sterku áfengi af ýmsum gerðum, 55
kíló af skinku og 7 kassar af sterkum
bjór.
Tíu skipverjar, þar á meðal nokkrir
yfirmenn, hafa viðurkennt að eiga
smyglið. Málið er að mestu upplýst en
verið er aö kanna hvort fleiri um borð
eigihlutaömáli.
-EH.
Leiðrétting
Nafn norska sendiherrans á Islandi,
Annemarie Lorentzen, misritaðist í
sviðsljósi sl. miðvikudag.
Að auki var sagt aö lúörasveit fró
norska Hjálpræðishemum hefði komið
hingað til lands gagngert til aö spila á
þjóðhátíðardegi Norðmanna 17. maí,
en tilefni komunnar var 90 ára afmæli
íslenska Hjálpræðishersins.
Fjáröf lunarleiðir stjórnarf lokkanna í húsnæðismálum
opinberaðar:
Um 430 milljóna
aflað til ársloka
Fjáröflunarleiðir stjómarflokkanna
í húsnæðismálum fela í sér að aflað
verði allt að 430 milljóna á þessu ári.
Fyrsta leiðin felur í sér að söluskatt-
ur verður hækkaður úr 24 prósentum
upp í 25 prósent. Þessar breytingar
geta hugsanlega aflað ríkinu 250
milljóna til ársloka. Reyndar hefur
ekki enn verið ákveðið hvort miðað
verður við 1. júní eða 1. júlí við gildis-
töku. Ef seinni dagsetningin verður
fyrir valinu koma ekki nema um 200
milljónir í kassann.
önnur leið er skyldusparnaöur sem
settur verður á hátekjumenn. A þess-
ari leið er miðað viö að inn komi 40
milljónir. Þessi skattur verður settur á
tekjur síöasta árs og kemur því til út-
Stjóm Verslunarmannafélags
Reykjavíkur telur að það eigi strax að
ganga til viðræðna við vinnuveitendur
á grundvelli tilboös VSI.
„Okkur er ekkert að vanbúnaði að
ganga nú þegar til viðræðna. Mér þætti
miöur ef Vinnuveitendasambandið
héldi aö sér höndum bara vegna þess
að einhverjir fáir hefðu ekki áhuga á
borgunar nú í haust. Þá er miðaö við
að endurgreiðsla á þessum spamaði
fari fram 1986 og 1987. Enn hefur ekki
verið nefndur sá tekjuskattsstofn sem
miðað verður við. I þessu sambandi
má geta þess að stjóraarandstaðan er
alfarið á móti því að þessi skattur
verði settur á. Þeir benda .á að hús-
byggjendur tilheyri oft á tíðum tekju-
hærri hópunum vegna óstjórnlegrar
vinnu. Með þessu væri því verið að
bjóða þeim „rófuna” á sjálfum sér.
Þriöja leiðin semkann að verða far-
in er að settur verði á eignaskattsvið-
auki. Þessi leið getur aflaö 90 milljóna.
Frá félögum er gert ráð fyrir að komi
70 milljónir. Enn hefur ekki verið nefnt
við hvað verður miðað í þessu sam-
að semja núna,” sagði Magnús
Sveinsson, formaður Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur, í viðtali við
DV.
Stjórn félagsins samþykkti einróma
að félagið væri reiöubúiö til að ræða við
vinnuveitendur þegar í stað enda fy rir-
sjáanleg kaupmáttarrýrnun á næstu
vikum.
bandi. Frá einstaklingum er hins
vegar gert ráð fy rir að komi 20 milljón-
ir. Reyndar hefur einnig heyrst að þaö
geti orðið 30 milljónir. I þessu sam-
bandi verður miðaö við skatt á þá sem
eiga skuldlausa eign upp á 1750 þúsund
eöa meira.
Fjórða leiðin er þekkt og felst í því
að hækka verð á brennivíni og tóbaki.
Þessi leið getur fært ríkinu allt að 40
milljónum ef að líkum lætur.
Samkvæmt heimildum DV er ráð-
gert aö söluskattshækkunin haldist á
næsta ári og einnig eignaskattsaukinn
og aö það f é sem aflast með þessu móti
verði eymamerkt húsnæðismálum
áfram.
Vinnuveitendasambandinu hafa
verið tilkynnt þessi tiðindi.
„Eg fagna þessu,” segir Magnús
Gunnarsson, framkvæmdastjóri VSI.
Hann segir að enn hafi ekki verið tekin
afstaöa til þess hvort gengið verði til
samninga við einstök félög.
-APH.
Fjórir stórir á
aldarafmæli
Listasafnsins
— ogvegleg
myndlistar- og
safnsaga
I Listasafni Islands er að hef jast
meiriháttar sýning í tilefni af
aldarafmæli safnsins sem var í
haust. 111 verk Þórarins B. Þor-
lákssonar, Asgríms Jónssonar,
Jóns Stefánssonar og Jóhannesar
S. Kjarval verða sýnd. Sýningin
verður opnuð á laugardag og mun
standa út ágústmánuö.
Jafnframt kemur út vegleg saga
íslenskrar myndlistar og Lista-
safnsins, 1884—1984, með 167 lit-
myndum af öndvegisverkum í
myndlistinni, einnig fjölmörgum
svarthvítum myndum. Bókin er
einnig heimildar- og uppsláttarrit
með f jölmörgum upplýsingum.
APH
VR vill viðræður strax
AÐ ÖLLU LEYTI NÝR
FJÓRHJÓLADRIFINN BÍLL
EN BYGGÐURÁ
LANGRI REYNSLU.
Ný vél með reimdrifnum, yfirliggjandi knastásum, sparneytnari, þýðari og kraftmeiri en gamla vélin.
Nú fimm gíra í stað fjögurra áður og auðvitað með háu og lágu drifi að auki.
Eiginlega er SUBARU með tíu gíra áfram og tvo gíra afturábak. Slaglöng, sjálfstæð gormafjöðrun
að aftan í stað flexitora áður. Endurbætt fjöðrun að framan.
Stærri að ytra og innra máli en áður, óneitanlega fallegri. Nýtt og fjölbreytt litaúrval.
Hlaðinn alls konar þægindaaukum, svo sem aflstýri, „central” hurðalæsingar, skuthurð og bensínlok
eru opnanleg innanfrá, mjög rúmgóð, lokuð geymsluhóf í skut, hill holder, hljóðeinangraður,
hæðarstilling á bílstjórasæti, rafknúin fjarstýring útispergla, stillanleg stýrishæð,
snúninghraðamælir, tölvuklukka og margt fleira.
AKIÐ EKKI ÚT í ÓVISSUNA - AKIÐ Á SUBARU.
MUNIÐ BÍLASÝNINGAR OKKAR ALLAR HELGAR KL. 14
17.
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560.