Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 6
6 DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985. Sjöunda og síðasta verð- könnun í þessari umferð Sjöunda vikulega verðkönnunin í matvöruverslunum verður jafnframt sú síöasta í þessari umferð. Sem fyrr halda þeir stóru forystunni en margar smærri verslanir fylgja þeim samt f ast eftir. Við heildarútreikning eru sömu vörutegundir og áður — smjörvi, molasykur, appelsínur, bananar, kjötfars, kótelettur og nautahakk. Þessar vörutegundir hafa fengist alis staðar, nema molasykurinn reyndist ekki fóanlegur í einni verslun í síðustu verðkönnun og það sama varð uppi á teningnum núna. Tegundin sem á boðstólum var héma er hins vegar á svipuðu verði og sama magn í næstum eins pakkningu. Því látum við þessa tegund gilda fyrir tvær verslanir — Kjötmiöstööina við Laugalæk og Verslunina Valgarð í Breiðholtinu. Þessi síöasta verðkönnun er unnin úr búðum í Breiöholti — svonefndum Golanhæðum Islands. Viöurnefnið er sennilega af svipuöum rótum runnið og eldra nafn á öðru hverfi — Smáíbúöa- og Bústaðahverfið hét manna á meðal Kasablánka meðan það var aö byggj- Verslanir: Tómat- sósa Smjörvi Mola- sykur Appel- sínur Bananar Kjöt- fars Kóte- lettur Nauta- hakk Maís- korn Fljót- andi Ajax Kaffi Verslunin Ásgeir 35,50 93,00 22,35 69,00 75,00 125,00 269,00 295,00 43,55 74,40 182,40 Víðir, Breiðholti 32,10 89,50 19,00 69,00 59,00 119,00 239,00 228,00 39,60 69,70 ekki til Breiðholtskjör 37,50 90,90 21,50 68,00 74,50 130,00 242,00 282,00 43,50 ekki til 170,20 Valgarður 37,55 96,95 24,15 55,50 81,00 135,00 235,00 230,00 46,25 ekki til 174,70 Kjöt og fiskur 32,40 97,00 23,30 66,00 76,00 142,00 265,00 266,00 43,55 ekki til 182,00 Hólagarður 35,90 88,90 19,80 59,00 58,00 125,00 239,00 229,00 39,81 68,00 166,80 Útkoman úr unnum verðkönnunum er eftirfarandi: Hólagarður: 818,70 Víðir, Breiðholti: 822,50 Verslunin Valgarður: 857,60 JL-húsið: 858,15 Víðir, Austurstrœti: 862,30 Víðir, Starmýri: 867,80 Hagkaup: 875,00 Vörumarkaðurinn, Eiðistorgi: 878,20 Nóatún, Rofabœ: 886,85 Kjötmiðstöðin: 889,95 Kjötborg: 895,70 Vörumarkaðurinn, Ármúla: 896,70 Mikligarður: 903,95 Austurborg: 908,80 Breiðholtskjör: 908,90 Múlakjör: 913,00 Áskjör: 914,60 Árbæjarkjör: 920,10 Verslun M. Gilsfjörð: 922,75 Hagabúðin: 928,20 Sundaval: 929,95 SS, Laugavegi: 930,25 Kjörbúð Hraunbæjar: 930,95 Kjöt og fiskur: 935,30 Grensáskjör: 935,25 Sunnukjör: 937,55 Matardeild SS: 941,45 Bústaðabúðin: 941,50 Kron, Tunguvegi: 948,20 Verslunin Ásgeir: 948,35 SS, Austurveri: 952,20 Kron, Dunhaga: 952,70 Melabúðin: 972,70 Kjöthöllin: 974,00 Kjötbúð Vesturbæjar: 975,95 Réttarholt: 997,00 300 g f itu- klumpar af sunnudags- steikinni Sunnudagsstelkin kostaði rúmar 900 kr. Þetta var að vísu stórt lambalæri, rétt um 3 kg. En við vorum mörg og það veittl ekkert af þessu. Þegar búa átti lærið undlr steik- ingu kom í ljós að á því var óvenju- mikið og þykkt fitulag og það skorið mjög hátt upp. 1 búðinni, þar sem lœrið var keypt, var sagt að búið væri að hreinsa mestu fituna af. Skorið var utan af lærinu eins og nauðsynlegt var talið til þess að hsgt væri að snæða það. Það sem skorið var af reyndist vega hvorkl meira né minna en 290 g. Reiknað á því kg verðl sem iærið kostaði var það fyrlr 86 kr. Nokkuö mlkil afföll! Og svo ætla þelr enn að hækka kjötið eftir nokkra daga. Það fer að verða hverri meðalfjölskyldu of- viða að kaupa sér lamb í sunnu- dagsmatinn. A.Bj. ast. Þar áttu einungis blankir að búa og börn talin ódælli en gerðist annars staðar í borginni. Síðar fluttist þetta orð á Breiðholtið því þar bjuggu þeir auralitlu með sérdeilis erfið börn og unglinga til skamms tima. En niöurstaðan úr sjöundu verðkönnun DV bendir til þess að sér- deilis ódýrt hljóti að vera að versla í Breiðholti — gleðilegt fyrir þá aura- litlu ef einhverjir eru eftir af frum- byggjunum. Þrjár efstu verslanir í verðkönnuninni eru einmitt í Breið- holtinu og hinar þrjár úr því sama hverfi dreifast nokkuð örugglega um miðju. Þannig að íbúar á staðnum eru nokkuö vel í sveit settir hvað matvöru- verslanir snertir. Athugið að þótt í töflunni standi að ekki fóist fljótandi Ajax eöa kaffi er ekki þar með sagt að það fáist alls ekki á staðnum. Þama vantar einungis nákvæmlega það sem leitaö var að — Ajaxið í 1,250 lítra brúsum og Braga- kaffi í gulum kílópokum. Og vert er að geta þess að verslunin Víðir var með sértilboð á bönunum sem er óvenju- hagstætt — 29 krónur kilóið — en það er ekki inni í heildartölunni. Sama er aö segja um nautahakk í versluninni Asgeiri, þar var líka hægt að fá ódýr- ara nautahakk á 220 krónur kílóið en svolítið annan gæðaflokk. Fylgt var fyrri reglum í þessu efni þar sem meðal annars JL-húsið var með nauta- hakk á tilboðsverði þegar verðkönnun var gerð í vesturbænum. I því tilviki var hærra verðið látið ráða og sitja því allir við sama borð aö þessu leyti. Eins er ekki úr vegi að taka fram að verö á appelsínum er mjög misjafnt en reynt var að taka venjulegar Jaffa-appelsín- ur og ef þær ekki fengust að finna þá aðrar sambærilegar. I næstu viku birt- ast svo heildamiðurstöður þessara sjö verökannana á vegum DV undanfarn- ar vikur. baj. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur UNDRAEFNIPR0FAÐ: Uppfyllti ekki loforð auglýsingarinnar Svipaö efni en langtum ódýrara verið lengi til á markaðnum auglýsingunni. Pakkinn kostar 554 kr. með „undraefninu” er mosinn alveg og skv. leiðarvísi á hann að duga ó 50 jafnmikill. Engin breyting. Til þess að taka af öll tvímæli Undraefni sem eyöir mosa á nokkrum mínútum var auglýst í út- varpinu fyrir heigi. Margir hafa ugg- laust rokið til og keypt þetta efni — og orðið fýrir miklum vonbrigöum. Þetta er róndýrt og gerir ekkert gagn, í það minnsta ekki eins og lofað er í m!. Við á neytendasíöunni keyptum okkur pakka og prófuðum strax. Það gerðist nákvæmlega ekki neitt. Fjómm dögum eftir að vökvað var prófuöum við aftur. Aö þessu sinni afmörkuðum við lítinn blett og vökvuðum gaumgæfilega. Var magniö af efninu um það bil þriðjungi sterkara en gefið var upp að nota ætti, það er notað á þrisvar sinnum minni blett. Eftir um það bil 45 min. kom í ljós svört rák þar sem vökvað hafði verið mjög ríkulega. Rákin varð nokkuð greinileg en síðan gerðist ekki neitt. Þekktur mosaeyðir I mosaeyðinum er klóoxúrín, járn- súlfat og þvagefni. Við höfðum sam- band við Pál Marteinsson, verslunar- stjóra hjá Sölufélagi garðyrkjumanna, og spurðum hann um þessi efni. Járnsúlfat er þekkt mosaeyðiefni sem selt er í Söufélaginu. 2 kg kosta 115 kr. og duga á 50—75 ferm blett. Efninu er blandað saman við sand og stráð á mosabreiðu og virkar eftir nokkradaga. Þvagefni (60% af innihaldinu) er ekkert annaö en köfnunarefnis- óburður. Páll sagðist ekki þekkja undraefnið nema úr auglýsingu og gat þvi ekki tjáð sig um gæði þess. Um járnsúlfatið sagði hann ennfremur að það væri ekki eitrað en fólki væri ráðlagt aö láta ekki ung böm skríða ó blettinum í viku eftir að efnið hefði verið notað. Þá benti Páll á að sum eiturefni yrðu ekki virk nema í 10—12 stiga hita. Því er fólki alltaf ráðlagt að blanda eitur- efni með vel volgu vatni, samt ekki heitu, því það eykur eiturverkunina. Þegar við prófuöum mosaeyðinn var lofthiti varla miklu meiri en 5—6 gráður. A.Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.