Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 8
8
Útlönd
Útlönd
Útlönd
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985.
Útlönd
SkákíMoskvu
Alþjóöaskáksambandiö hefur
ákveöiö aö halda heimsmeistara-
einvígiö í skák í Moskvu eftir allt
saman. Aöur höfðu menn gert því
skóna að keppnin yrði haldin í
Frakklandi.
Skákeinvígið á milli Gary Kasp-'
arov og Anatoly Karpov á aö hefj-
ast 2. september.
Þeir uröu að hætta viö einvígi sitt
fyrr á þessu ári eftir 48 leiki. I ein-
víginu í haust veröa skákirnar tak-
markaöar viö 24. Ef hvorugur hef-
ur sigrað eftir 24 skákir mun Karp-
ov heimsmeistari halda titlinum.
PLO vill ræða
við ísrael
Hussein Jórdaniukonungur sagöi
í Bandaríkjunum aö Frelsissamtök
Palestinumanna, PLO, væru reiöu-
búin að hefja beinar samningaviö-
ræður við Israelsmenn á grundvelli
tveggja mikilvægra samþykkta
Sameinuöu þjóöanna. Ef rétt er þá
er þetta talsverð stefnubreyting
hjá PLO.
Hussein sagöi á blaöamanna-
fundi í Washington aö þessar viö-
ræður yrðu að vera innan ramma
alþjóölegrar ráöstefnu um vanda-
mál Miðausturlanda og að Sovét-
menn yröu að fá að taka þátt í ráö-
stefnunni. En hann sagði aö aöal-
viöræðumar ættu aö vera á milli
sameiginlegrar samninganefndar
Jórdaníumanna og PLO og Israela.
Ofnígangáný
Bandariskir eftirlitsmenn hafa
gefiö forráðamönnum kjamorku-
ofnsins á Þriggja mílna eyju leyfi
til aö setja ofninn sem stoppaöi
vegna leka árið 1979 í gang á ný.
Ríkisstjóri Pennsylvaníu og báð-
ir öldungadeildarþingmenn fylkis-
ins og fjölmargir félagahópar hafa
mótmælt ákvörðuninni.
Ofninn sem var settur í gang var
ekki sá sem lak áriö 1979 en hann
var stoppaður stuttu eftir aö
systurofn hans f 6r að leka.
Fíknilyf japróf
Bandaríski herinn hyggst prófa
borgaralega starfsmenn sína í við-
kvæmum stööum til aö athuga
hvort þeir séu fíknilyfjanotendur.
Pentagonið hefur beöiö landher,
flota og flugher aö senda sér áætlun
um hvemig slíkar prófanir geti;
farið fram.
Láta veröur starfsmenn sem á aö
prófa vita fyrirfram aö þeir geti átt
von á að þurfa að pissa í rannsókn-
arglas hvenær sem er. Þeir sem
ekki vilja láta prófa sig eiga á
hættu aö missa starfiö.
Flugsýning
Mikill viöbúnaöur var á flugsýn-
ingunni í París i gær. Flugsýningin
hefst í dag en í gær voru blaöa-
mönnum kynntar helstu flugvél-
arnar. Um 1.000 aðilar sýna á sýn-
ingunni.
A siöustu sýningu, fyrir tveimur
árum, drógu sumir sýnendur sig til
baka vegna kreppunnar sem þá
var i öUu flugi, en nú er uppgangs-
tími i fluginu og nógir sem vilja
sýna.
Sovétmenn, sem tóku ekki þátt
áriö 1983 vegna stirös sambands
viö Frakkland i kjölfar brottvisun-
ar sovéskra sendimanna frá
Frakklandi, sýna nú flugvél sem
>eir segja aö sé stærsta flutninga-
vél í heimi, Antonov 124. Einnig má
sjá líkan af Mirage 2000 vélinni,
jróuöustu orrastuflugvél Frakka.
Fær Sýrlandsher lög-
regluvald í Líbanon?
Amin Gemayel, forseti Líbanon, hef-
ur gefið i skyn aö Libanir kunni að fá
Sýrlendinga til aö aöstoða við öryggis-
gæslu í Líbanon. Gemayel er nú í Sýr-
landi þar sem hann hefur rætt við Ass-
adforseta.
Gemayel sagöi aö einungis yf irgrips-
miklar umbætur á stjómmálasviöinu
gætu komiö landinu úr þeirri klípu sem
það er í nú og sýrlenskur her gæti
hjálpaö til við að koma þeim á. Hann
sagöi aö „sýrlenski herinn gæti mynd-
að sterkt afl sem gæti komið slikri
áætlun í gagniö i samvinnu við hinn
löglega her Líbanon.”
Forsetinn lagði áherslu á aö Líbanon
væri arabaland, og það myndi í fram-
tiðinni styöja sig viö Sýrland.
Gemayel sagöi aö hann og Assad
heföu gert drög aö stjómmálabreyt-
ingum sem þyrfti að gera og að þau
drög væra byggö á hugmyndum þjóö-
stjórnar Karamis forsætisráðherra.
Gemayel og Assad eru einnig sagðir
hafa rætt um fjöldamoröin í
palestínsku flóttamannabúöunum í
Beirút. Nú hafa 300 manns látiö lífiö
þar og 1.100 hafa særst. Shíta-múslím-
ar hafa barist þar gegn liösmönnum
Freisissamtaka Palestinumanna.
Öryggisráðið
fundar
Fundur öryggisráös Sameinuöu
þjóöanna um ástandið í Líbanon á aö
hefjast í dag, að beiðni Egyptalands.
Oliklegt er þó talið aö nokkuö komi út
úr þeim fundi því aö Sýrlendingar og
Libanir era á móti því aö fundurinn sé
haldinn.
Egyptar vilja að rætt verði um að-
stæöur Palestínumanna í flóttamanna-
búðunum í Beirút og fjöldamorð á
þeim sem shíta-múslímar era taldir
hafa framið.
Egyptar hafa rætt um að nota her-
menn Sameinuðu þjóðanna sem stadd-
ir era í Libanon til aö sinna öryggis-
gæslu í búöunum. Þetta þyrfti þó ör-
yggisráðiö að samþykkja og líklega
myndu Sovétmenn nota neitunarvald
gegnþeirri tillögu.
Hl pp
wm - j pplt'' ' } ■ ■ * 1
Skœruliðar shita-múslima skjóta sprengju úr sprengivörpu gagn flóttamannabúðum Palestinumanna I
Beirút.
Öskubakkinn
á 27.000 kr.
— aömírállinn sem keypti hann rekinn
Caspar Weinberger, vamarmála-
ráðherra Bandaríkjanna, hefur leyst
aðmírál og tvo aðra hermenn frá störf-
um eftir að upp komst aö þeir heföu
samþykkt kaup á öskubökkum í flug-
vélar og kostuðu þeir rúmar 27.000
krónur.
Weinberger sagði aö slíkar aögerðir
ættu aö vera sjálfsagöar hvenær sem
slík tilfelli kæmu upp.
Það var Grumman-flugvélafyrirtæk-
ið sem framleiddi öskubakkana. Þaö
lækkaöi veröið niöur í um 2.000 krónur
eftir aö málið varö upplýst.
Fyrirtócið hélt því þó fram að upp-
haflegt verö heföi veriö sanngjarnt.
Einungis heföu verið pantaðir nokkrir
sérhannaðir öskubakkar. Þeir heföu
veriö sértilbúnir f yrir s jóherinn.
Weinberger hefur oft verið gagn-
rýndur fyrir aö taka of vægt á yfir-
mönnum sem láta kaupa alls kyns
smááhöid á mörg þúsund krónur. Á
blaðamannafundi lagöi Weinberger til
aö ein leið til að leysa reykinga-
vandamál um borð væri hreinlega að
reykja ekki eöa nota „hinar gömlu, en
tiltölulega öraggu mæjoneskrukkur. ”
Weinberger sagðist ekki myndu
borga 50 dollara, og heldur ekki 10 doll-
ara fyrir öskubakkana.
Sjóherínn er einnig aö rannsaka
kaup á 16.000 króna skrúflyklum frá
Grumman og hvemig lítiö áhald gat
hakkað í verði frá um 100 dollurum
upp i 2.700 dollara á einu árL
Páfi hundeltur?
Byssa sem fannst á Tyrkja sem var
handtekinn í Hollandi fyrir tveim vik-
um kom úr sömu sendingu byssufram-
leiöandans og byssa sem notuö var til
að skjóta Páfa i Róm árið 1981. Byssan
var meöal 21 byssu sem framleiðand-
inn sendi til Sviss. Nú velta menn fýrir
sér hvert sambandið sé á milli.
Tyrkinn var handtekinn á síöasta
degi heimsóknar Páfa til Hollands.
Hlaöin 9 mm sjálfvirk Browning byssa
var i farangrí hans. Lögregla yfirheyr-
ir nú Tyrkjann til aö athuga hvort hann
hafi veriö í slagtogi meö Tyrkjunum og
Búlgörum sem ákærðir eru fyrir morö-
tilræðið viö páfa 1981.
Svona hugsar taiknari Dagans Nyhetar sér ratsjórflugvélina nýju sam
kemst I gagnifl ó nnstu órum.
Svíar búa til
ratsjárflugvél
Svíar era í þann veginn aö framleiöa
ratsjárflugvél sem getur aukið mjög
loftvarnagetu sænska hersons. Ratsjá
Svía myndi vera sett á búk Saab-
Fairchild 340 flugvélar og myndi hún
virka líkt og ratsjárnar á Awacs flug-
vélum Bandaríkjamanna.
Sænska blaöiö Dagends Nyheter
segir aö vélin myndi ekki sist verða
notuð á vesturlandamærum Svíþjóðar
við Noreg, til að sýna Sovétmönnum aö
Svium sé atvara þegar þeir lýsa sig
hlutlausa.
Blaðið bendir á að nær óhjá-
kvæmilegt sé fyrír kjarnorkuvopnaða
kafbáta Atlantshafsbandalagsins aö
skjóta skeytum á Sovétríkin án þess að
þau skeyti fari yfir Svíþjóð. Þetta á
sérstaklega viö þá kafbáta sem
staðsettir eru milli Islands og Noregs.
Gert er ráð fyrir aö vinna við vélina
hefjist á þessu ári, en hún verði tilbúin
árið 1990 til notkunar svo einhverju
nemi.