Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Blaðsíða 32
44
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Karólína Mónakóprinsessa sést
oft í heimspressunnl enda stúlkan
starfsöm og eftirsótt f réttaefni.
Karólína tók nýveriö þótt í miklu
skátamóti sem haldiö var í glæsi-
görðum Marchaishailarinnar rétt
fyrir utan París. Stúlkan er vist
ekki vön því að sjást á skátamótum
á undanförnum árum en hér áöur
fyrr var slfkt ekkert tiltölumál
enda Karólína alvöruskáti þar til á
16. aldursári. Stundum segja menn
nú einu sinni skátl, ávallt skáti og
virðist það gilda ágætlega um
prinsessuna. Karólina og hinar 70
stúlkurnar sem tóku þátt í skáta-
mótinu við glæsihöllina sváfu
þarna undir berum himni, grilluðu
sinar pylsur og m.a.s. iæddust út i
skóg til að pissa. Ekki má gleyma
þvi að flysja þurfti kartöflurnar
fyrir kvöldmatinn og auðvitað þvo
upp alla diskana. „Þetta var allt
eins og vera orðin tólf ára gömul
aftur, frábær tími, en svakalega er
nú eitthvað langt siðan,” sagði
prinsessan hæstánægð með skáta-
útileguna.
Juan Carlos, konungur Spánar,
og kona hans, Sofia, eru mikið
skiðafólk og nota hvert tækifæri er
gefst frá opinberum embættis-
skyldum til að skreppa til fjalia á
skiði. Spánn er nú reyndar ekkl
mesta skiðaland í heimi og þekktur1
fyrir flest annað en fallegar skiða-
brekkur. Hjónakornin konung-
bornu skelltu sér þvi til paradísar
skiðamannsins, Sviss, til borgar-
innar Gstaad. Borgin er ekki eln-
ungis þekkt fyrir skiðasvæðin í
grenndinni heldur einnig fyrir að
vera vlðkomustaður rikra og eðal-
borinna er elska það að fara á
skíði.
En kapp er best með forsjá. Hinn
konungbornl skiðameistari vaidi
sér of bratta brekku elnn sólar-
morguninn i Gstaad. Hann réð ekk-
ert við hraðann á nýsmurðum úr-
valsskiðunum, náði ekkl einni
beygjunni og snarflaug á rassinn.
Hann brákaðist illa á hægri hand-
legg og var fluttur i skyndi á næsta
spitala.
Síðan flaug DC 8 einkaflugvélin
með hann aftur heim í höllina þar
sem kóngsi þurfti að hanga i heilan
mánuð og sinna embættisskyldum
sinum úr rúminu.
Nancy Reagan, eiginkona Ron-
alds Reagan, forseta Bandaríkj-
anna, er sögð mikil húsmóöir og
njóta sín einna best í eldhúsi Hvíta
hússlns, þar sé hún laus frá öllum
skarkala hins opinbera lifs. Auðvlt-
að sér Nancy ekki um heimilishald
í því stóra húsi en forsctafrúin fær
þð af og til að læðast inn i eldhúsið
og brasa eitthvað handa sjálfri sér
og sinum ektamanni.
Um daginn átti ein af frænkum
Nancy frá Kaiiforniu afmæli og þá
var aö sjálfsögðu boðið til smá-
privatveisiu i Hvíta húsinu. Nancy
vildi nú sjálf sjá um baksturinn og
bakaði forkunnarfagra og aldeilis
bragðgóða kókoshnetutertu með
súkkulaöibragði. Síðan birtist for-
setafrúin í stofunni, þar sem
gestirnir biðu, með ilmandi af-
raksturinn.
Þaö voru meira en 450 manna er tóku þótt í hátíðarsýningunni á Chorus Line, átta ára velgengni og nýtt met á Broadway hvað
tlma varöar.
Söttg-
leikjamet
Fjölbrautaskólanum í Garðabæ var
slitið í fyrsta sinn þann 18. maí síðast-
liðinn og voru þá brautskráðir 17 stúd-
entar. Fimm útskrifuðust af viðskipta-
braut, þrír af málabraut, þrír af fé-
lagsfræðibraut, tveir af uppeldisbraut,
einn af íþróttabraut, einn af heilsu-
gæslubraut, einn af eðlisfræöibraut og
einn af tónlistarbraut.
Eitt frægasta veitingahús Parísar-
borgar heitir Maxims, þekkt fyrir
glæstan mat og freyðandi kampavín
auk nokkuö hárra reikninga. Annars
skiptir upphæð reikninganna ekki öliu
fyrir þá er Maxims sækja heim, yfir-
leitt fólk er lætur sig verð kræsinganna
litlu skipta, hugsar meir um bragð og
meltingu.
„Allt Broadwaystræti er hér í
kvöld,” sagði leikstjórinn Joseph Papp
á heljarinnar afmælissýningu ó söng-
leiknum Chorus Line í New York.
Atta ára velgengni söngleiksins og
3389. sýning á leiknum vinsæla var
ástæða mikillar hátíðarsýningar fyrir
Bestum námsárangri á stúdents-
prófi náöi Margrét Einarsdóttir með A
í nær öllum greinum.
Hátíðleg athöfn var haldin í skólan-
um og fluttu ávörp m.a. Þorsteinn Þor-
steinsson skólameistari er afhenti
prófskírteini, Arni Olafur Lárusson,
forseti bæjarstjórnar Garöabæjar, og
séra Bragi Friðriksson sóknarprestur.
Maxims hefur nú sannarlega fært út
kvíarnar, búinn að opna glæstan veit-
ingastað í miðborg Peking, eigi langt
frá Torgi hins himneska friðar, ef ein-
hverjir skyldu vera á leiðinni. Nú gefst
Kínverjunum tækifæri til að stinga
prjónunum í sandinn, hvíla sig á hrís-
grjónunum og smakka alvörufrans-
mannamat með f rönskum eðalvínum.
fullu húsi tiginna gesta. Chorus Line
setti nýtt met á Broadway, leikhúsgöt-
unni frægu, engin sýning hefur gengið
eins lengi. Sá sem var hvað vinsælast-
ur áöur en Papp og Chorus Line kom-
ust á toppinn var söngleikurinn
Grease.
Meö stúdentahópnum á myndinni
eru Gísli Ragnarsson aöstoðarskóla-
meistari, til vinstri, og Þorsteinn Þor-
steinsson, skólameistari Fjölbrauta-
skólans í Garðabæ, til hægri.
A vorönn voru nemendur skólans
tæplega 300.
Mikinn tíma tók að undirbúa ævin-
týrið. Senda þurfti heila herdeild af
kínverskum matreiðslumeisturum til
Parísar til að kynna sér galdra”haute
cuisine” þeirra fransmanna og lengi
stóðu menn i stríði við kínversk yfir-
völd er voru ei of hrifin af hugmynd-
inni.
Alls hafa meira en 22 milljónir
manna séð söngleikinn í gegnum árin
og borgaö ófáar krónumar í vasa leik-
hússins og þess fyrirtækis er sá um að
setja söngleikinn upp. Samfelld sigur-
ganga Chorus Line.
Victoría Príncipai hofur fulia ástœðu til að
brosa út að eyrum é myndinni, nýtrúlofuð önd-
vegismannl auk þess sem sjónvarpsmynda-
flokkur hennar, hinn vinsœli Dalias, er búinn að
vera á toppnum hvað hylli varðar i nokkur ár.
Pamela giftirsig
Pamela Ewing, eða réttu nafni
Victoria Principal, er vinsælt augna-
yndi, blaðamenn og ljósmyndarar
þyrpast að hvar sem ungfrúin sýnir
sig. Annars verður Victoria ekki ung-
frú mjög lengi í viðbót þvi stúlkan er í
giftingarhugleiðingum, og þaö í alvör-
unni. Biðill hennar og ástmaður er
kunnur skurðlæknir í Kalifomiu, dr.
Harry Glassman, og hafa þau verið
saman fyrir alvöru á annað ár.
Hljómsveltln Bucks Flzz lót ei delgan siga þrótt
fyrlr alvarlegt umferðarelye og elaem malflel
tveggja maðlima. Þau Mlka Nolan, Charyl
Baker, Bobby Gee og Jay Aston hafa óetœðu til
að vera glöð þessa dagana.
Bucks Fizz komin á ról
Hljómsveitin Bucks Fizz er aftur
komin á ról eftir að tveir meölima
hennar lentu í alvarlegu umferðarslysi
fy rir réttum fimm mónuöum.
Mike Nolan og Cheryl Baker hentust
margra metra út úr ökutæki hljóm-
sveitarinnar er það rakst af öllu afli á
vörubíl á þjóðvegi nálægt Newcastle í
Norðvestur-Englandi.
Nolan var meövitundarlaus í fimm
daga og um tíma var honum ekki hug-
aðlíf.
Á fimm mánuðum hefur margt
breyst. Hljómsveitarmeölimir eru
heilir heilsu og ákveðnir í að láta
óhappið engu breyta um framtíðar-
áformin. Það var fullt hús aðdáenda í
Birmingham þann 22. mai síöastliðinn
er hljómsveitin kom loks fram aftur og
skemmti gestum eins og hún hefði ekki
annaö gert síðustu f imm mánuði.
Fjölbrautaskólanum í Garðabæ var slitið I fyrsta sinn hinn 18. maí síðastliðinn. I vor útskrifuð-
ust alls 17 nýstúdentar frá Fjölbrautaskólanum. A myndinni sjóum við hinn föngulega hóp
nýstúdenta, Gísla Ragnarsson aðstoðarskólameistara, til vinstri, og Þorstein Þorsteinsson
skólameistara, til hægri.
Útskríft Fjölbrauta-
skólans í Garöabæ
Allt tilbúið, krœsingarnar krauma í pottinum. „Ég brúka kapitalismann til að þjóna sósíalismanum,"
sagði franski yfirkokkurinn og vísaði nokkrum innfæddum til sætis. Forstjóri Maxim, Le Jarre, með her
kinverskra þjóna sem eru tilbúnir í slaginn.
FRANSKIR KOKKAR í PEKING