Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Page 35
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1985. 47 Föstudagur 31. maí Sjónvarp 19.15 A döfinnl. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Barnamyndasyrpa. Myndir fró finnska, tékkneska og sænska sjónvarpinu. 19.50 Fréttaógrlpótóknmóll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Klassapia. (Fantastico). Skemmtiþóttur meö ítöisku söng- konunni Raffaellu Carra i aöal- hlutverki. Hún flytur einkum bandarisklög. 21.35 Maðurinn bak viö mynda- vélina. Bresk heimildamynd um kvikmyndatökumanninn Dieter Plage og Mary, konu hans, sem ferðast heimshonia milli til að taka dýralífsmyndir, oft viö erfið og jafnvel hóskaleg skilyrði. Þýöandi: JónO. Edwald. 22.30 Vogun vinnur, vogun tapar. (A Song for Europe). Ný bresk-þýsk sjónvarpsmynd sem byggö er ó sannsögulegum viöburöum. Leikstjóri John Goldschmidt. Aðalhlutverk: David Suchet ó- samt Maria Schneider, Reinhard Glemnits, George Claisse og Robert Freitag. Myndin er um hóttsettan starfsmann lyf- sölufyrirtækis i Sviss sem kærir húsbændur sína fyrir brot ó viöskiptareglum Efnahagsbanda- lagsins. Hann veröur að gjalda þessa uppljóstrun dýru veröi þeg- ar fyrirtækið hefur gagnsókn. Þýöandi Kristmann Eiösson. 00.10 Fréttirídagskrórlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskró. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Sclir eru syndugir” eftir ‘ W.D. Valgardson. Guðrún Jörundsdóttir endar lestur þýðing- arsinnar(19). 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsumóttum. 15.30 Tilkynnlngar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siödegistónleikar. a. Rómansa i f-moll op. 11 eftir Antonín Dvorók. Salvatore Accardo leikur ó fiölu með Concertgebouw-hljóm- sveitinni í Amsterdam; Colin Davis stjómar. b. Konsert- rapsódía fyrir selló og hljómsveit eftir Aram Katsjatúdan. Karine Georgian leikur meö Sinfóniu- hljómsveit rússneska útvarpsins; höfundurinn stjórnar. 17Ö00 Fréttir ó ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskró kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Daglegt móL Valdimar Gunnarsson flytur þóttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjólmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Fró tónskóldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir „Mors et vita”, strengjakvartett eftir Jón Leifs. 22.00 Tónllst. 22.15 Veöudregnir. Fréttir. Dagskró morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Cr blöndukútnum — Sverrir PóllErlendsson. (RUVAK). 23.15 Asveitalinunni. Umsjón: Hilda Todadóttlr. (RUVAK). 24.00 Fréttir. Dagskróriok. Næturút- varp fró RAS 2 tU kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00-16.00 Pósthóiflð. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Stjóm- andi: Jón Olafsson. Þriggja min- útna fréttir sagöar klukkan: 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. 23.15 — 03.00 Neturvaktln. Stjómendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Astvaldsson. Rósirnar samtengdar aö lokinni dagskró rósarl. Sumardagskró rósar 2 hefst 1. júní. Útvarp Sjónvarp Föstudagsmynd Sjónvarpsins: VOGUN VINNUR, VOGUN TAPAR Boöiö veröur upp ó spennumynd í sjónvarpini' í kvöld kl. 22.30 — „A Song for Europe”, sem nefnist Vogun vinnur, vogun tapar. Myndin segir fró manni nokkrum i Basel í Sviss sem fór með bréf í póst aö næturlagi. Þetta er hóttsettur starfsmaður í lyfsölufyrir- tæki í Sviss sem kærir húsbændur sína fyrir brot ó viðskiptareglum Efna- hagsbandalagsins. Hann gerir sér ekki grein fyrir því, þegar hann lætur bréfiö í póst, hvað framtíðin ber í skauti sér. Hann veröur aö gjalda þessa uppljóstrun dýru veröi þegar fyrirtæki hans hefur gagnsókn. Spennan er mikil undir lok myndarinnar og kemur þó eiginkona mannsins mikið við sögu. Myndin er ný bresk/þýsk sjónvarps- mynd sem er byggö ó sannsögulegum atburðum. David Shchat — leikur Steve Dyer i föstudagsmyndinni. Útvarp, rás 2, kl. 16.00 — Léttirsprettir. JónfærTeit ogÞorgrím Sjónvarpkl. 21.35 — Maðurinn á bak við myndavélina: Dýralífsmyndír teknar við háskaleg skilyrði íheimsókn Jón Olafsson tekur nokkra létta spretti í þætti sínum, Léttir sprettir, í útvarpinu, rós 2, kl. 16 í dag. Þaö verða fleiri en Jón sem verða ó sprettinum í útvarpssal því að landsliðsmennirnir Teitur Þóröarson, fyrirliði landsliðsins í knattspyrnu, og Þorgrímur Þróinsson koma í heimsókn til Jóns. Þessir tveir leikmenn voru í sviðs- ljósinu í landsleik Islands og Skotlands sl. þriðjudag. Teitur lét verja fró sér vítaspyrnu og Þorgrímur kom við sögu þegar Skotar skoruðu sigur- markiö í leiknum, 1—0. Maöurinn ó bak viö myndavélina, nefnist bresk heimildarmynd um kvik- myndamanninn Dieter Plage og Mary, konu hans. Þau hafa ferðast heims- horna milli til aö taka dýralífsmyndir. Þær feröir hafa oft veriö sögulegar og hafa þau hjón oft lent i miklum ævintýrum þegar þau hafa tekið myndir við erfið og jafnvel hóskaleg skilyröi. Þau segja fró ævintýrum og ýmsum eftirminnilegum atvikum i þættinum í kvöld sem verður ón efa forvitnilegur og skemmtilegur. Það er hreint ótrúlegt hvaö lagt er ó sig til að taka dýralífsmyndir eins og þau hjón hafa gert. Myndin hefst kl. 21.35. NÝTT í SJÓNVARPI: Sambýlingar — nýr breskur gaman- myndaflokkur hefur göngu sína á morgun Nýr breskur gamanmyndaflokkur hefst í sjónvarpinu annað kvöld, laugardag, kl. 20.35. Flokkurinn er í sex þóttum og f jallar um ungt fólk sem kaupir sér húsnæði í sameiningu. Sambýlingar nefnist gamanmynda- flokkurinn. Fyrsti þótturinn segir fró ! þeim Paul og Mörshu sem hafa verið gift í þrjú ár og eru oröin úrkula vonar 'um aö fó eigið húsnæði. En öll vanda- ! mól virðast úr sögunni þegar þau finna draumahúsiö. Nema hvaö? Hafa þau- ef ni eöa róö á að kaupa það? Murray og Diana, sem eru sambýlingar Paul og Mörshu, eiga viö sama vandamál að stríöa — og þá er þaö sem Marsha fær hugmynd... Veðrið Austan- og suðaustangola eöa kaldi og skýjað um land ailt, rign- ing öðru hverju, einkum sunnan- og austanlands. Hiti 6—10 stig. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 5, Egilsstaðir snjóél 4, Hö&i rigning ó síöustu klukkustund 7, Keflavíkurflugvöllur alskýjaö 8, Kirkjubæjarklaustur súld 7, Rauf- arhöfn alskýjaö 3, Reykjavík rign- ing 8, Sauöárkrókur skýjaö 3, Vest- mannaeyjar alskýjað 7. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen jhálfskýjað 9, Helsinki alskýjaö 10, tKaupmannahöfn skýjaö 15, Osló I léttskýjaö 15, Stokkhólmur létt- skýjað 12, Þórshöfn skýjaö 10. Utlönd ki. 18 í gær: Algarve skýj- að 20, Amsterdam léttskýjaö 15, Aþena skýjaö 19, Barcelona (Costa Brava) mistur 20, Berlín léttskýjað 19, Chicago alskýjað 21, Feneyjar (Rimini og Lignano) hálfskýjað 25, Frankfurt léttskýjað 20, Glasgow skýjað 18, Las Palmas (Kanaríeyj- ar) hálfskýjað22, London léttskýj- aö 17, Lúxemborg léttskýjað 17, Madrid skýjað 25, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 22, Mallorca (Ibiza) skýjað 24, Miami skýjað 32, Montreal skýjað 23, New York skýjað 21, Nuuk súld 5, París skýj- að 18, Róm léttskýjað 21, Vín, þrumuveður ó síðustu klukku- stund, 16, Winnipeg alskýjað 18, |Valencia (Benidorm) léttskýjaö23. Gengið Gengisskráning nr. 98 29. mai 1985 kL 09.15. Eining kt 12.00 Kaup Sab .TolgenBÍ Oolar 141.670 41,790 42.040 Pund 52J17 52,467 50.995 Kan. doVar 30,179 30,266 30,742 Dönskkr. 3,7339 3,7446 3,7187 Norsk kr. 4,6689 4,6824 4,6504 Sænsk kr. 4,6494 4,6628 4,6325 jFu mark 6,4545 6,4730 6.4548 ÍFra. franki 4,3967 4,4094 4,3906 Belg. franki 0,6661 0,6680 0,6652 Sviss. franki 15,9441 15,9901 15,9757 fioll. gytini 11,8794 11,9136 11,8356 Vþyskt mark 13,4019 13,4405 13,3992 it. lira 03)2102 0,02108 0,02097 Austurr. sch. 1,9067 1,9121 1,9057 Port. Escudo 0,2381 0,2388 0,2362 Spá. peseti 0,2372 0,2378 0,2391 Japanskt yen 0,16555 0,16603 0,16630 irskt pund 41,941 42,062 41,935 SOR (sérstok 41,2468 dréttarréttindi) t 41,3656 Simsvarí vagna ganglsskráningar 221M. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerdi, simi 33560 V ------^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.