Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Blaðsíða 2
20 DV. FÖSTUDAGUR 31. MAI1985. Ef þú vilt út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI Alex., Laugavegi 126, sími 24631. Arnarhóll, Hverfisgötu 8—10, sími 18833. Bixið, Laugavegi 11, sími 24630. Broadway, Álfabakka 8, sími 77500. Duus hús, v/Fischersund, sími 14446. El Sombrero, Laugavegi 73, sími 23433. Fógetinn, Aöalstræti 10, sími 16380. Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22, simi 11556. Glæsibær/Úlver, v/Álfheima, sími 685660. Haukur i horni, Hagamel 67, simi 26070. Grillið, Hótel Sögu v/Hagatorg, sími 25033. Gullni haninn, Laugavegi 178, stmi 34780. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, sími 30400. Hellirinn, Tryggvagötu 26, sími 26906. Café Gestur, Laugavegi 28b, sími 18385. Hlóðir/Pöbbinn, Hverfisgötu 46, sími 19011. Hollywood, Ármúla 5, sími 81585. Hornið, Hafnarstræti 15, sími 13340. Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 11440. Hótel Esja/Esjuberg, Suðurlandsbraut 2, sími 82200. Hótel Hof, Rauðarárstíg 18, sími 28866. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37, sími 25700. Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Hótel Óðinsvé (Brauðbær), v/Óðinstorg, simi 25224. Hótel Saga, v/Hagatorg, sími 29900. Hrafninn, Skipholti 37, sími 685670. Kaffivagninn, Grandagarði, sími 15932. i Kvosinni, Austurstræti 22, sími 11340. Keisarinn frá Kína/úlkeldan, Laugavegi22, sími 13628. Klúbburinn, Borgartúni 32, sími 35355. Kópurinn, Auðbrekku 12, sími 46244. Leikhúskjallarinn, Hverfisgötu, simi 19636. Lækjarbrekka, Bankastræti 2, sími 14430. IMaust, Vesturgötu 6—8, sími 17759. Óðal. v/Austurvöll, sími 11630. Rán, Skólavöröustíg 12, sími 10848. Rita, Nýbýlavegi 26, sími 42541. Safari, Skúlagötu 30, sími 11555. Skálkaskjól 2, v/Hringbraut, sími 14789. \ Skútan, Dalshrauni 15, sími 51810. Sælkerinn, Austurstræti 22, simi 11633. Torfan, Amtmannsstíg 1, sími 13303. Matsveinn i El Sombrero — sést hér glóðarsteikja Gftarieikur og söngvar frá S-Ameriku í El grisakjöt. Sombrero. DV-mynd: VHV. GRISAVEISLUR í EL SOMBRERO — á hverju fösfudagskvöldi. Spönsk stemmning við langborð Það er spönsk stemmning í veit- ingastaönum E1 Sombrero, Lauga- vegi 73, þessa dagana. Spánskir skemmtikraftar, Los Grandores Paraquas, skemmta — með söng og gítarleik. Á hverju föstudagskvöldi eru haldnar grísaveislur að spönskum sið í E1 Sombrero, þar sem spönsku skemmtikraftarnir skemmta, ásamt harmonikuleikara. Þeir sem taka þátt í grísaveislunni fá að sjálfsögöu aö bragða á sangría og síðan er boðið upp á grísakjöt, kjúklinga, salat og hvítvín og rauðvín. Aðgangs- eyrir í veisluna er kr. 1100 og er þá matur og drykkur innifalinn í því verði. Stemmningin er mikil og eru ,fimm sextán manna langborö. Það eru margir Islendingar sem Hótel Saga — Súlnasalur, verður opinn á sunnudaginn, í tilefni þess aö þá er sjómannadagurinn. Matur verður framreiddur og þá mun hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar hafa tekið þátt í grísaveislum á Spáni. Það er því tilvaliö tækifæri að rif ja þær upp í E1 Sombrero. -SOS, leika fyrir dansi. Það má því fast- lega reikna með því að margir sjó- menn leggi leið sína — fari á bullandi lensi í Súlnasalinn á sunnudaginn. -sos. Sjómannakvöld í Súlnasalnum VEITINGAHÚS VIKUNNAR: Stefán Stefánsson, annar yfir- matsveinn Múlakaffis, og Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri staðarins. DV-mynd KAE MULAKAFFI — þekkt fyrir hinn fjölbreytta „mömmumatseðil" sinn Múlakaffi hefur lengi verið þekkt fyrir að veitingastaðurinn matreiöir „mömmumat”, en svo eru matar- réttir kallaðir sem menn hafa alist upp við að fá á heimilum sinum. Má þar nefna mat eins og saltkjöt og baunir, kjötsúpu, saltfisk, hvítkáls- böggla, kjötboÚur, skötu og gellur. Frá því aö Múlakaffi var opnað 1963, hefur veriö boðið upp á þessa heimilislegu rétti, ásamt mörgum öðrum. Alls er hægt að fá 55 mismun- andi rétti i Múlakaffi á verðinu frá kr. 175 til 325. Múlakaffi býður upp á fimm rétti í hádegi og á kvöldin. Yfirleitt er boðið upp á þrjá kjötrétti og tvo til þrjá fiskrétti. Þegar við heimsóttum Múlakaffi sl. miövikudag þá var boö- ið upp á eftirtalda rétti í hádeginu: lambakótelettur kr. 300, hassy á kr. 190, buff stroganoff á kr. 230, gellur á kr. 195 og steiktan fisk á kr. 185. Þeir sem vildu fá aðra rétti gátu valið þá sjálfir af matseðli veitinga- staðarins. Það er alltaf margt um manninn í mat hjá Múlakaff i og þar er búinn til matur fyrir vinnustaði úti í bæ. Múlakaffi er opnaö kl. 7 á morgn- ana og er þá boðið upp á heit vínar- brauð, rúnstykki, pönnukökur, brauð og aö ógleymdum risakleinunum frægu, ásamt ýmsu ööru bakkelsi. Þaö er allt bakað i Múlakaffi, nema brauðin. Síðan er allt á fullu á veit- ingastaðnum allan daginn — boðið upp á kaffi, mat, kaffi, mat og kaffi. Múlakaffi lokar siöan kl. 23.30 á kvöldin. Múlakaffi tekur 180 manns í sæti. Þar starfa nú fimm matsveinar, und- ir stjórn yfirmatreiðslumannanna Stefáns Stefánssonar og Þórðar Þor- kelssonar, sjö lærlingar eru á staðn- um, einn kjötiðnaðarmaður og 25 starfsstúlkur. Það má segja að þjónustan sé góð í Múlakaffi, því að kappkostað er að matur sé tilbúinn á stundinni — þrátt fyrir að t.d. sextíu manna hópur kæmi óvænt og óskaði eftir mat. Aðalmatartimarnir eru frá kl. 11.30 til 14 og síðan kl. 17.30 til 21 á kvöldin. Eftir þann tíma er hægt að fá brauð og ýmislegt meðlæti f ram til aö lokaö erkl.23.30. Fyrir utan að matreiða mat fýrir matargesti þá sér Múlakaffi um aö senda mat í fyrirtæki, eins og fyrr segir og einnig tekur veitingahúsið að sér að sjá um veislur úti í bæ og veitir alla þj ónustu sem til f ellur í því sambandi. -SOS ÓTRÚLEGT, EN SATT! — nokkrar tölur úr eldhúsi Múlakaffis Vlð fengum nokkrar fróðlegar töl- ur hjá matsvelninum 1 Múlakaffi. • Boðlð verður upp á lambalærí í dag á veltlngastaðnum. Það verður nóg að gera í eldhúsinu því að mat- sveinarnir handlelka þar um 150 lambaleri. • Fyrir þá sem stla að fá sér súpu dagsins, er fróðlegt að vlta að á disk þelrra kemur aðeins smáhluti af þeim teplega 300 lítrum af súpu sem f ramrelddlr verða. • Ef kjötbollur eru á boðstólum fyrir 800 manns þá eru stelktar 2400 bollur. • Og að lokum ein ævlntýraleg tala. Það tekur Múlakaffl aðeins tvær til þrjár mínútur að sjóða kart- öflur fyrir um 300 manns. Eldhús staðarins er afar fullkomlð. -SOS Ef þú vilt út að borða Við Sjávarsíðuna, Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, sími 15520. Ypsilon, Smiðjuvegi 14d, simi 72177. Þórscafé, Brautarholti 20, sími 23333. AKUREYRI: Bautinn, Hafnarstræti 92, sími 21818. H 100, Hafnarstræti 100, sími 25500. Hótel KEA, Hafnarstræti 87 — 89, sími 22200. Laxdalshús, Aðalstræti 11, sími 26680. Smiðjan, Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Sjallinn, Geislagötu 14, sími 22970. VESTMANNAEYJAR: Hallarlundur/Mylluhóll v/Vestmannabraut, sími 2233. Skansinn/Gestgjafinn, Heiöarvegi 1, simi 2577. Skútinn, Kirkjuvegi21, simi 1420. KEFLAVÍK: Glóðin, Hafnargötu 62, simi 4777. KK-húsið, Vesturbraut 17, sími 4040. AKRANES: Hótel Akranes/Báran, Bárugötu, sími 2020. Stillholt, Stillholti 2, sími 2778. SELFOSS: Gjáin, Austurvegi 2, simi 2555. Inghóll, Austurvegi 46, simi 1356 / 2585. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suöurlandsveg, simi (99) 4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS Askur, Suðurlandsbraut 14, simi 81344. Árberg, Ármúla 21, sími 686022. Fjarkinn, Austurstræti 4, simi 10292. Gafl-lnn, Dalshrauni 13, sími 51857. Hressingarskálinn, Austurstræti 18, sími 15292. Seoul. Siöumúla 3-5, simi 35708 Kokkhúsið, Lækjargötu 8, simi 10340. Lauga-ás, Laugarásvegi 1, sími 31620. Mandarín, Nýbýlavegi 20, sími 46212. Matstofa NLFÍ, Laugavegi 2 6, sími 28410 Múlakaffi, ,v/Hallarmúla, simi 37737. Pítan, Bergþórugötu 21, sími 13730. Potturinn og pannan, Brautarholti 22, sími 11690. Shanghai, Laugavegi 28, simi 16513. ■ Smiðjukaffi, Smiöjuvegi 14d, sími 72177. Svarta pannan, Hafnarstræti 17, sími 16480. Trillan Ármúla 34, simi 31381. Veitingahöllin, Húsi verslunarinnar, sími 30400.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.