Alþýðublaðið - 22.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.06.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Knattspyrnumót Islands. í kvöld keppa ,,K. og „Víkingur“ lzl. ö. Eng;an má vanta á Töllinn. Mjólkursala. Á Lnugaveg 2 verður eftirleiðis seld mjólk austan úr Ölvesi. Byrjað verður að selja í dag (miðvikudag). — Þeir, sem óska að gerast fastir kaupendur og tryggja sér mjólk tii októberioka, ttlkynni það sem fyrsí á sama stað. — Byrjað er að selja tnjólkiaa klukkau 8 ádregis. KDatísppumót Islands. í kvöld hefst aðal knattspyrnu- mótið á þessu sumri. Þó að mót- in séu orðin allmörg árlega, hefir jafnan þótt mest koma tii þessa móts, og knattspymufélögin hafa ávalt haft meiri hug á að sigra á knatbpyrnumóti íslands, en öðrum mótum. Ber það einkum til, að kept er ucn, hvert félag skuli teljast bezta knattspyrnufélag ís- latids á komandi ári, og eru sig- uriaunin, auk þessarar nafnbótar, 11 silfurpeningar og knattspyrnu- bikar íslands, gefinn af „Fram" árið 1912. Það ár vann K, R. bikarinn, en næstu 2 árin var ekki kept um hann. Sfðan 1915 hefir mótið verið haldið á hverju ári og vann Fram þá bikarinn 4 ár f röð, þá K. R. árið 1919, en Víkingur 1920. Ætla Víkingar nú að vinná mót- ið í 2. sinn, en Frammönnum þyk- ir sem bikarinn hafi haft ærið Ianga útivist og vilja nú vinna hann á ný. Má búast við harðastri viðureign milli þessara félaga, svo sem var á síðasta móti. Unnu Frammenn þá með 2 mörkum gegn 1, svo að sýnilegt er, að rajög jafnt er komið á með fé- lögunum. Þriðji keppandinn er K. R. og mun það félag nú hafa veikasta liðið, en þó gæti svo farið, að það bæri sigur af hólmi. í kvöld kl. 9 keppa K. R. og Vikingur, og má búast við góð- um leik. i» ðigion t| vegúu. Ðansleik hélt íþróttasambandið í gærkvöldi þátttakendunum f leik- mótinu og gestunum frá Noregi. Var þar einnig útbýtt verðlaunum og minningargjöfum. Skjaldbreiðnr systor eru beðn* ar að mæta í kvöld kl. 9 f Templ- arahúsinu uppi, f árfðandi erind- um, sbr, augl. f blaðinu f gær. Próf. Har. Nfelsson flytur fyr- irlestur í Frfkirkjunni í kvöld kl. 9 um bók eftir merka enska konu, þar sem hún skýrir frá reýnslu sinni af afskiftum annars heims af oss. Aðgangur er ókeypis, og sér- staklega eru allir synodusprestarn- ir beðnir vera þar velkomnir. FnlltrúaráÓsfandnr f kvöld kl. ;i/a. élafía Jóhannsdóttir talar f kvöld f K, F. U. M. Mun hana vart skorta áheyrendur, bæði vegna mælsku sinnar og þess, að að- gangur kostar ekkert. 5 blaðamenn danskir verða f konungsförinni hingað, þar á með- al einn frá hægri jafnaðarmönnum. Nýjar vörur með nýju verði: Kristalssápa í 1 og 7 libs dós- um, handhæg flát fyrir hverja húsmóður. Orænsápa, Sápndnft, Sélskinssápa, Fægilögur, Ofn- sverta, Skósverta og margar fleiri vörur eru nýkomnar til Jóh. 0gm. Oddssonar, Laugaveg 63. ~~~ Nýtt verð: Melis höggvinn Melis . . mulinn Eandis . . . hjá Jóh. ðgn. 6ððssyni, Laugaveg 63. — Sími 339. K aupid Alþýðubladið! XTjól Rulla Vindlar Reyktóbak hjá Jtt. Ögm. Oððssyni, Laugaveg 63. Grammofönplötnr nýjar og ógallaðar til sölu með tækifærisverði. Til sýnis á afgr. Alþbl. 25 krönur kosta kaffistellin nú, sem kost- :: uðu áður 38 krónur hjá :: Jöh. 0gm. Oddssy?si, .... Laugaveg 63. ... \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.