Alþýðublaðið - 22.06.1921, Blaðsíða 1
Gefid út wdt ^LlþýOitfloklcmima
1921
Miðvikudagian 22. júní.
140, tötaht.
öneumiðar
^að aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 25. þ. m., verða afhentir
hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í dag kl. 1—5 síðd. í Báruhúsihu.
£jðs í myrkrunui.
Barátta franskra kommnnisia
gegn ðjöfnnði Banda-
manna.
Ait fraia á okkar daga hefir
jafnan verið litid tii Frakka sem
hinna helstu stuðningsmanna frels-
is og framfara. Framkoma þeirra
eftir heimsstyrjöldina héfir þó
breytt áliti manna f þessum efnum.
1. flokki Bandamanna hafa þeir
geugið á undan f hverskonar ó-
jöfnuði og ofbeldi við binar sigr-
uðu þjóðir og þó einkum Þjóðverja.
Má með sanni segja að þeir hafi
einskis svifist, er um það hefir
verið að ræða, að hnekkja Þýzka-
landi og koma í veg fyrir að það
gæti risið úr rústum.
Bretar hafa nú jafnaðarlega
reynt að færa sér sigra sína í nyt
líka, en þó er nú svo komið, að
þeim er farið að þykja nóg um
aðfarir Frakka, en láta þó leiðast
með til að féfletta Þjóðverja.
Er öll póiitík Bandamanna við
Þýzkaland ekki eingöngu hrópiega
ranglát, heldur einnig hneykslan-
lega óviturleg, því sjaldan eða
aldrei hefir á svo skömmum tíma
verið sáð eins, óspart til nýrrar
styrjaldar, og sennilega hefir aldrei
verið unnið eins ósleitilega að því,
að særa fram illa anda f heimin-
um, en einmitt hefir verið gert
nú með ofheidi Bandamanna.
„fhaldsmenn" og „framfara-
menn" í Frakklandi, Englandi og
Ámerífcu hafa fylgst furðulega vel
að í viðskiftunum við Þjoðveija.
Verkamenn f Englandi hafa öðru
hvoru verið áð rísa upp til mót
mæla, en ekki mátt sín mikils.
Ljós i myrkrunum er þvf sú drengi-
lega barátta, sem franskir kom-
múnistar heyja nú á sfðustu tímum
gegn ofbeldi sigurvegaranna.
í franska kommúnistafiokknum
eru taldar rúmiega 120,000 manna.
Gefa þeir út fjölda blaða, þar á
meðal 5 dagblöð og 40 vikublöð.
Mest lesið er „L'Humanité", sem
kemur út f 200,000 eintökum.
f þessum blöðum berjast kom-
múnistarnir af alefli gegn skaða-
bótaktöfum Bandamanna og allri
annari ósanngirni, er þeir hafa
sýnt Þjóðverjum á þessum siðustu
og verstu tfmum.
A móti þeim standa borgara-
flokkarnir og hægri jafnaðarmenn
hlið við hlið, að þvf er virðist
einlæglega ásáttir um það, að láta
eitt ganga yfir Þjóðverja og
frönsku kommúnistana.
Hversu alvarleg deilan er orðin
má sjá á eftirfarandi orðum sem
eitt af aðalblöðum frönsku borg-
araflokkanna, „Le Temps" flytur.
„Franskir kommúnistar" segir blað-
ið, „vilja heldur sameinast þýzk-
um kómmúnistum — „hinum þýzku
bræðrum" eins og þeir nefna þá
— heldur en að styðja stjórn lýð-
veldisins, sem kemur fram f nafni
alirar þjóðarinnar til þess að krefj-
ast þeirra skaðabóta, sem nauð-
synlegar eru til þess að rétta við
föðuriandið. Leiguþjónar Moskva
komsst ekki við af því að sjá sár
Frakklands; þeir kenna aðeins f
brjósti um Þýzkaland, þrátt fyrir
alia þess glæpi og svik alt fram
til þeirra tíraa að það beið ósigur,"
Oiafía Jíhannsðéttír'
talar kl. 8*/a f kvöld f húsi K.
F. Ú. M. — Allir velkomnir.
En kommúnistarnir láta ekki
æðrast. Þeir segjast munu berjast
móti öllum tilraunum stjórnarinn
ar til að hervæðast enn á ný gegn
Þjóðverjum. t maíávarpi þvf, sem
þeir gáfu út f Seinehéraðinu fýsín
þeir yfir þvf, að þeir mundu gera
skyldu sína við verkalýðinn.
„Verkamenn í París" stóð sein
ast f ávarpinu, „munu fyr hefja
byltinguna en láta fórna sér enn
þá einu sinni íyrir hsgsmuni auð-
mannannal"
ífægri jajnaðarmenu.
I Englandi, Danmörku og vfð-
ar eriendis hafa hægri jafnaðar-
menn enn sem komið er meira
fylgi en kommunistar.
Hverjir eru hægri jafaaðarmenn
og hver pólitík þeirra? Menn
þessir eru ekki á móti núverandi
þjóðfélagi, heldur þvert á móti
viija lappa upp á það á allan
hátt. Kjörorð þeirra er eadurbóta-
starfsemi. Á þingi vinna þeir sam-
an með borgaralegum flokkum að
eflingu auðvaldsíns og ríki þess.
Þeir eru föðurlandsvinir, þ. e. þeir
h&fa tekið höndum saman við
auðvald sinnar eigin þjóðar gegn
auðvaldi annara ríkja. í stríðinu
hvöttu þeir verkaraeanina til a®