Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Blaðsíða 13
DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNI1985.
13
Tökum á — tækin vantar
„Tökum 6 — tokin vantar”. Þetta
eru einkunnarorö fjársöfnunar sem
Landssamband hjartasjúklinga
gengst fyrir dagana 7. og 8. júní
næstkomandi. Tilgangur söfnunar-
innar er aö afla fjár til kaupa á tækj-
um og búnaöi i væntanlega hjarta-
skurödeild Landspitala Islands.
Landssamband hjartasjúklinga
var sto&iað 8. október 1983, eöa fyrir
aöeins rúmlega einu og hálfu ári.
Markmlö samtakanna er aö vinna
gegn hjarta- og æöasjúkdómum og
aö styrkja og efla þá sem þjást af
hjartasjúkdómum. Þessum mark-
miöum hefur landssambandiö unniö
miklö gagn á stuttri starfsævi sinni
meö þvi meöai annars aö kau'pa og
gefa Landspítalanum og Borgar-
spitalanum ýmis tæld sem brýn þörf
hefur veriö fyrir í baráttunni viö
hjartasjúkdóma. Tækl sem ekki
heföi veriö hægt aö kaupa ef framiag
Landssambands hjartasjúklinga
heföi ekld komiö til. Andviröi þelrra
tækja, sem þegar hafa veriö gefin i
þessu skyni, nemur mörgum
mllljónum króna og hefur þessa fjár
veriö afiaö meö söfnunum, áheitum
og gjöfum frá velunnurum
samtakanna.
En betur má ef duga skal. Áöur en
lengra er haldiö þykir mér þó rétt aö
leiörétta þann almenna misskilning,
sem viröist mjög útbreiddur, þaö er
aö rugla saman Hjartavernd og
Landssambandl hjartasjúklinga.
Margir viröast ekki gera neinn mun
á þessum samtökum. Hér er hins
vegar um alg jörlega ólík samtök aö
ræöa þó þau séu á skyldum meiöi.
Hjartavemd er félagsskapur sem
vinnur aö þvi aö skapa sérfræðlngum
aöstööu og tækifæri til aö fram-
kvæma rannsóknir í sambandi viö
hjarta- og æðasjúkdóma og safna
tölulegum upplýsingum á því sviðL
Vissulega þörf starfsemi sem kemur
iað notum í baráttunni gegn hjarta-
sjúkdómum. Þessi starfsemi nær þó
ekki til sjúklinganna eftir aö þeir
hafa fengiö sjúkdóminn.
Landssamband hjartasjúklinga er
aftur á móti samtök sjúkiinganna
sjálfra sem velflestlr hafa gengist
undir hjartaskuröaögerö. Samtök
sem einbeita kröftum sínum aö
málefnum sem snerta sjúklinga
belnt.
hefur veriö tll á siöasta einu og hálfa
ári frá þvi samtökin voru stofnuö,
hafa veriö mjög jákvæö. Arangurlnn
endurspeglast i þeim mörgu og dýru
tækjum sem samtökin hafa nú þegar
gefiö sjúkrahúsunum. Fyrlr þaö
erum viö félagar Landssambands
hjartasjúklinga innilega þakkiátir.
Eitt af aöalmarkmiöum Lands-
sambands hjartasjúklinga er aö
aö gréiöa götu þeirra, sem þurfa aö
fara utan til Bretlands eöa Banda-
® „Á stofnskrá Landssambands
hjartasjúklinga er, auk margs
annars, það markmið að fá hjarta-
skurðaðgerðirnar heim til íslands.”
Þaö er aö sjálfsögöu á ailra vitoröi
aö hin ýmsu samtök sjúklinga i
landinu hafa á undanfömum árum
og áratugum lyft grettlstaki í
baráttunnl vlö hina ýmsu sjúkdóma
sem hrjá mannkyniö. I mörgum
titvikum hafa þessi sjúklingasamtök
gjörbreytt til hins betra allri aöstööu
þessara sjúklinga og gefiö þeim
auknatrúálifið.
Landssamband hjartasjúklinga
ætlar sér sama sess i sögunni og
mörg önnur samtök sjúklinga hafa
þegar markaö sér. Til þess aö svo
megi veröa þarf aö stilla saman
strengi allra félagsmanna sam-
takanna og velunnara þeirra. Eg sé
ekkert þvi tll fyrlrstöðu aö svo megi
veröa þvi aö byrjunin lofar
sannarlega góöu.. Oll vlöbrögö
almennings og fyrirtækja, sem leltaö
rikjanna til aö leita sér lækninga því
þaö er sannarlega mikið fyrlrtækl
fyrir hjartasjúkling aö fara til fram-
andi lands og gangast þar undlr
mikla hjartaskuröaögerö. Auk
taugaspennu og kviöa vegna
aögeröarlnnar sjálfrar bætist þaö oft
viö aö s júklingurinn talar ddd ensku
og getur þvi ekki tjáö sig viö lækna
eöa hjúkrunarllö, hvaö sem á
gengur. Þetta eykur enn á spennuna
og kviöann hjá sjúklingnum og var
þó nóg fyrir. Til aö draga úr þessari
spennu og einnig til aö vera sjúkl-
ingnumtU trausts og halds, þá er þaö
oftast svo aö fylgdarmaður fer meö i
þessa erfiöu ferö og þá ja&ian
nókominn aðstandandi. Sé sá ekki
enskumælandi þarf jafnvel aö fá einn
fylgdarmann i viöbót sem talar
ensku. AUt kostar þetta penlnga, auk
Kjallarinn
ALFREÐ G.
ALFREÐSSON
VARAFORMAÐUR LANDSSAM-
BANDS
HJARTASJÚKLINGA.
fyrirhafnar og þjánlnga. Utvega
þarf farseöla og gjaldeyri, panta
hótel og afla greiöshitryggingar fyrir
sjúkrakostnaöi frá Trygginga-
stofnun riklsins sem greiöir feröa-
kostnaö og sjúkrahúsvist sjúklings.
Sjúkllngurinn veröur siöan oftast
sjólfur aö bera allan kostnaö af
feröalögum og upplhaldi fylgdar-
mannsins eöa mannanna séu þeir
flelri en einn. Mörgum reynlst þetta
þungur baggi og einnlg er þetta and-
jlegt álag á sjúkUnginn og aöstand-
endur hans. Marglr þurfa jafnvel aö
taka lán tll aö standa skil á ÖUum
kostnaöinum sem er samf ara þvi aö
leita sér lækninga erlendis.
Framhjó öUu þessu má auöveld-
lega komast meö þvi aö skapa
aöstööu hér á lslandi tU aö fram-
kvæma hjartaskuröaögerölr. Þaö
myndi létta gifurlega undir meö
sjúkUngnum, bæöi fjárhagslega og
andlega. Mikill gjaldeyrissparnaöur
yröi einnig af þessari breytingu.
En er þetta mögulegt? Já,
vissulega. Viö höfum lækna og
hjúkrunarfólk tll staöar meö
kunnáttu og hæfnl tU aö annast
þessar skuröaögerölr en þaö sem á
vantar er aöstaöa, tækjabúnaöur og
þjálfun starfsfólks.
A stofnskrá Landssambands
hjartasjúklinga er, auk margs
annars, þaö markmiö aö fá hjarta-
skuröaaögeröirnar heim tU lslands.
Aö þessu hefur veriö unniö i samráöi
við islenska hjartasérfræðinga og
meö góöum skUningi opinberra aöila
meö þeim árangri aö nú hefur veriö
ákveölö aö koma upp á þessu ári
jhjartaskurðdelld á Landspitala
Islands. Þaö er elnmitt þess vegna
sem Landssamband hjartasjúkUnga
snýr sér nú tU almennings i landlnu
meö merkjasölu 7. og 8. júni næst-
komandi undlr kjörorðlnu „Tökum á
— tækln vantar”.
Þaö er von okkar aö þiö takiö öU
vel á móti sölufólki okkar, smáu sem
stóru, og kaupið merki og stuöliö
þannig aö þvi aö langþráður
draumur megl rætast. Semsé aö
hjartaskurðaögeröimar flytjist heim
svo aö hjartasjúklingar þurfi ekkl í
framtiöinnl aö fara tll útlanda til aö
ieitasérUdminga.
Tökum á. Kaupum merkl. Tækin
vantar. Meö fyrirfram þökk fyrir
góöar undirtektir.
F.h. stjórnar Landssambands
hjartasjúkUnga,
Alfreð G. Alf reðsson
varaformaður.
Óbermið atvinnurekendanna
Rúm vika er síðan atvinnurek-
endur lögðu fram launatflboö tU
Alþýöusambandsins. Utan Dags-
brúnar hafa fálr skoriö upp herör
gegnþvi.
Ætla mætti samkvæmt uppsláttum
aö þarna værl einstakt gylUboö á
feröum sem verkafólk ætti að flýta
sér aö þlggja meðan sjensinn gefst.
DV fetaði i fótspor Morgunblaðsins
af stakri trúmennsku og spuröi fólk
hvemig þvi lltist á boö atvinnurek-
enda. Fæstir viömælenda höföu
kynnt sér það en blaðamenn DV,
engu slakari en blaöamenn
Moggans, héldu áfram ótrauöir:
,JCn vUtu ekki 24% kauphækkun?”
,Ertu ekki inná þvi aö þeir lægst
launuöu hækld mest?” Jú, jú, svar-
aöi fólk, aö sjálfsögöu — og tU-
ganglnum var náö. Hugmyndir at-
vinnurekenda eru orönar gjald-
gengur umræöugrundvöUur þótt
fæstir virðist vita um innihaldiö.
Ekki hafa forsvarsmenn verka-
fólks staöiö sig betur — þótt heiðar-
legar undantekningar finnlst — þar
hefur hver étiö upp eftir öörum:
„Meira en ég átti von á.” „Rétt aö
hefja viðræður tafarlaust.”
Raunar viröist manni þesslr
forystumenn fegnastir stingl einhver
uppá einhverju viö þá, þannig aö þeir
þurfi hvorki aö hugsa né framkvæma
sjálflr, enda hengjast þelr ekkl i ól
atha&ianna. Þarna komast þeir hjá
þvi aö setja fram kröfur lnnan félag-
anna, hvaö þá aö ræöa þær viö fé-
lagsmenn og meta hvernig þeim
verði náö fram. Þaö er ekkl nema
von aö mennlrnir hrópi himinlifandi
þegar allt erf iöiö er fré þeim tékiö.
Hvað felst í tilboðlnu?
Athugum fyrst hvaö þaö þýöir
fyrir þá sem fá greidd lógmarkslaun
BIRNA
ÞÓRÐARDÓTTIR
SKRIFSTOFUMAÐUR
— en þau eru 14.075 krónur.
Samkvæmt tilboöinu heföu lág-
markslaunin hækkaö 1. júni uppi
14.262 kr., vegna þess aö launa-
hækkunin miöast viö taxta, sem eru
undir lágmarkslaunum.
Stórir hópar afgreiöslufólks fá
greidd lágmarkslaun, byrjendur i
almennri verkamannavlnnu, þjón-
ustustörfum ýmiss konar auk sumar-
fólks o.fl. Þessir hópar fengju 187
króna hækkun á mánnði til 1. sept.
skv. tilboði atvinnurekenda. Eftir
nýoröna búvöruveröshækkun
jafngQdir þaö heilum 8 litrum af
mjókámánuöi.
Algengasti Sóknartaxti er 15.869
kr. Atvinnurekendur bjóöa hækkun i
femu lagi, þannig aö mánaöarlaun
þessa Sóknarfélaga yröu kr. 19.2641.
júli 1986, og héldust óbreytt frá þvi til
óramóta 1986/1987. Þetta jafngildir
21,4% hækkun á 18 mánaöa tímablli
þegar gera má ráö fyrir a.m.k. 45%
veröbólgu á sama tíma.
Atvlnnurekendur gera róö fyrir
sérstakri reiknitölu sem fyrr fyrir
konur i bónusvinnu. Reiknitalan er
langt undir öllum töxtum.
Bónuskonum er áfram ætlaö aö
leggja hellmikla vinnu af mörkum
áöur en þær ná lægstu töxtum.
Engin visitölutrygglng er fólgin í
tilboöi atvinnurekenda en 1. des. ’85
og 1. júni ’86 er gert ráö fyrir aö meta
þróun visitölu framfærslukostnaöar.
Haf i hækkantr f ariö f ramúr spám at-
vinnurekenda hafa Alþýöu-
sambandiö og atvlnnurekendur frest
til næstu mánaöamóta til aö bjarga
málunum. Ekki er gert róö fyrir af-
skiptum einstakra verkalýðsfélaga.
Ekki viröist þetta hættulegt en samt
öruggara aö hafa vamagla.
I fyrsta lagi er þess gætt aö
mögulegar uppsagnir samningsins
hafi sömu dagsetningar og launa-
hækkanir og hver kannast ekki viö
sönginn: „Ja, ef þiö ganglö ekki aö
þessu núna, þá fáiöi ekki
kauphækkun um mónaöamótin I ”
I ööru lagi skal ekki telja til
hækkunar framfærsluvisitölu þaö
sem riklsstjómln kann aö kalla
„aðgeröir vegna úrbóta i húsnæöis-
málum” — o.fl. i þeim dúr. Þar undir
fellur nýleg hækkun söluskatts.
Það er haekkun sem ekki er hækkun!
Loks bjóöa atvlnnurekendur
skattalækkun tilaö vega uppó móti
hækkun framfærsluvisltölu. Ekkl fer
á milll mála hver stjómar. Skatta-
lækkun atvinnurekenda felst i þvi aö
hækka óbeina skatta ó neytendur enn
meira, en þaö telst ekkl valda
hækkun á framfærsluvisltölu, sbr.
framangreint. Þarmeð fengju at-
vinnurekendur tvöfaldan frádrátt ó
framfærsluvisitöluspánni sinni og
allt væri i lukkunnar velstandi. Búiö
aö relkna út aö vöruverö heföi i engu
hækkaö og hrlngekja Undralandsins
héldi áfram aö snúast óhrindmö.
Köstumþessum
kalelk frá okkur
Þaö er ekki aö undra þótt
Steingrimur Hermannsson og
félagar hafi fagnaö frumleika at-
vinnurekenda en fyrir félaga verka-
lýöshreyfingarinnar er engan
fagnaöarboöskap þar aö finna. Við
eigum aö kasta þessu tilboöi úti ystu
myrkur.
Náist engir samningar á milli
ASI og VSI fyrir 25. júni veröa launa-
liöir samninga lauslr 1. sept. Fram
til þess tima þarf að móta skýrar
launakröfur og baróttuleiöir tilaö ná
þeim fram. Kröfur sem taka fyrst og
fremst miö af þörfum þeirra sem
berjast í bökkum í dag. Félög
Alþýðusambandsins hafa ekki sett
fram launakröfur og þeir sem hvaö
ókafastir eru aö ganga tU samninga
nú þegar hafa i engu gefiö upp um
hvað þeir ætU aö ræöa — ekkert hafa
þelr boriö undir félagsfundi né leltaö
eftir hugmyndum félaganna.
Kröfur samtaka
kvenna 6 vlnnumarkaði
Samtök kvenna á vinnumarkaöi
hafa rekiö áróöur fyrir ókveðnum
kjarakröfum og m.a. tekiö undir lóg-
markslaunakröfu Starfsmanna-
félags rikisstofnana (SFR).
Kröfurnar miöa fyrst og fremst aö
þvi aö bæta raunverulega hag þeirra
sem lægst launin hafa. Þær eru:
— 20 þúsund króna lágmarks-
laun og enga taxta þar fyrir neðan.
Sömu krónutöluhækkun — 6 þúsund
krónur — á öll laun fyrir ofan lág-
markslaun.
— Burtmeötvöfaldalaunakerfiö.
— Fulla vísitölutryggingu launa —
mánaöarlega.
— Atvlnnuöryggi fiskvinnslufólks
veröi sambærilegt viö öryggi annars
verkafólks.
Þessar kröfur veröa ræddar þann
10. júni aö Hallveigarstöðum á
almennum fundi Samtaka kvenna á
vinnumarkaöi um horfur i kjara- og
samningamálum. Eg vil hvetja alla,
og sér i lagi konur sem ástandiö
brennur heitast á, aö mæta og taka
þátt i þvi aö hefja baráttu gegn
eilífðar undanslætti og vælukjökri.
Blrna Þórðardóttir.
^ „Þaö er ekki aö undra þótt Stein-
grímur Hermannsson og félagar
hafi fagnaö frumleika atvinnurekenda
en fyrir félaga verkalýöshreyfingar-
innar er engan fagnaöarboðskap þar
aðfinna.”