Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR 7. JONI1985.
15
Menning Menning
Christian Eggen.
Ungir norrænir einleikarar
CHRISTIAN EGGEN
TénlelkaröA Norrœna híisslns — Unglr
nomenlr elnlelkarar — Chrlstlan Eggen,
pian61elkari frá Noregl.
Efnlsskrá: Edvard Grleg: FJögur lýrlsk
stykkl; Wolfgang Amadeus Mozart: Sónata I
F-dúr KV. 533 — 494; Frederlc Chopln:
Barcarolle op. 60; Carl Nlelsen: Sulte op. 45. ,
Eftir smáhlé hélt tónlelkarööln
„Unglr norrænlr elnleikarar” áíram
hjá Norræna húsinu. Meö þessari tón-
leikaröö virðist Norrsna húsiö vera aö
vlnna aftur þaö frumkvsöi sem þaö
um skeiö haföi i ténleikahaldi, og þé
sérstaklega tónleikum norrsnna
gesta, í höfuðboiginni. Þessa má einnig
sjá merki i þvi aö Norrsna húsiö er
samstarfsaöili aö Sumartónleikum i
Skáiholti, þelrri miklu og merkilegu
tónlistarhétið sem haldin veröur i júli
og ágúst. Er nú óskandl aö þetta nýja
blómaskeiö, sem viröist i uppsiglingu,
kosti ekki sams konar bakslag og hiö
fyrra.
Tónleikarööin ungir norrsnir ein-
lelkarar ber þvi allavega vitni aö stórt
sé hugsað i öllu menningarsldpulagi i
Norrsna húslnu um þessar mundir.
Þriöji einleikarinn, Christian Eggen
pianóleikari frá Noregi, reyndist síöur
en svo nokkur eftirbátur þess sem á
undan lék. Leikur hans ber mjög svo
alþjóölegan svip en þó gsddur afar
persónulegum bls. Hann leikur til
dæmis Mozart þannig aö vel má
merkja áhrif frá innsýn samiendra
pianista tónskáldsins, án þess aö þess
veröi vart aö hann hafi gleypt kenn-
inguna hráa elns og svo margan ungan
píanistann hendir sem inni í þeirri fabr-
ikku lendir. Eins var þaö meö Grieg.
Þar skeytti Eggen lítt um áskapaöar
heföir ýmissa þjóölegra pianlsta en
Tónleikar
Eyjólfur Melsted
spilaöi þennan frsga landa sinn meira
í ætt viö aöra evrópska rómantfkera
sama timabils. Þ6 gat manni engan
veginn fundist aö hann brygðist Grieg
eöa þjóöerni sinu á nokkurn hátt meö
þessu. Svipaöa sögu er aö segja af
skiptum hans viö Chopin og Nielsen.
Eggen tekst aö varöveita sina eigin
persónulegu drstti i alþjóölegu svip-
móti. Ttekni hans og færni eru aö sjálf-
sögöu í samrsml viö þaö sem krafist
veröur af píanlsta í svo háum flokkl
Þarna nutu menn þess sem sagt aö
hiusta á góöan, ungan pianista leika af
list, nema hvaö fjárans pedalarnir á
píanóinu mörruðu, og það eigi alilitiö
og alls ekki i fyrsta sinn sem þeir
svekkja njótendur píanóleiks í
Norræna húsinu. EM
SJONVORP
JUNITILBOÐ
22", 33.750,- stgr.
22", 36.250,- st9r.
m/fjarst.
Kr. 8.000,-, útborgun,
eftirstöðvar á 6 mán.
VAXTALAUST.
Umboðsmenn
um allt
land.
SJÓNVARPSDEILD
SKIPHOLTI 7 - SÍMAR 20080 & 26800
TILBOÐ
Teg. Árg. Km Verð Útb. Eftirst. til
Skoda120 L '80 65.000 75.000,- 20.000,- 6 mán.
Skoda120 L '80 63.000 75.000,- 15.000,- 8 mán.
Skoda 120 GLS '81 52.000 115.000,- 35.000,- 10 mán.
Skoda 105—5 '82 14.000 125.000,- 50.000,- 8. mán.
Skoda Rapid '82 30.000 195.000,- 50.000,- 10 mán.
Plymouth Road Runner '76 100.000 140.000,- 35.000,- 12 mán.
Plymouth Volaré st. '78 130.000 185.000,- 25.000,- 12 mán.
Ford Cortina '76 97.000 75.000,- 25.000,- 8mán.
Mercury Monarch '77 85.000 120.000,- 25.000,- 10 mán.
Simca Horizon '79 97.000 115.000,- 30.000,- 10 mán.
Lada 1600 '81 35.000 120.000,- 40.000,- 8 mán.
Wartburg st. '82 42.000 90.000,- 20.000,- 8 mán.
Wartburg st. '83 17.000 100.000,- 25.000,- 10 mán.
Fiat 132 '74 170.000 35.000,- 5.000, 6 mán.
Nissan Micra '84 20.000 280.000,- 130.000, 8 mán.
i
I
I
■ ■■ •— ’ —'
!