Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Síða 6
6
DV. FQSTUDAGUR14. JUNI1985.
Það er enginn vandi að búa til eigið
grillstœði. Hlaðið saman hellum
eða flötum steinum, setjið steina i
botninn, álpappír yfir og kolin þar
á. Þarna er notast við grindina úr
bakaraofninum.
Beikonvafðar pylsur frá Ali voru
sórlega Ijúffengar.
Þetta kallast hefðbundið kolagrill.
Einnig hœgt að steikja á teini.
Penslið það sem á að grilla með
góðri grillolíu nema maturinn hafi
legið i sórstökum kryddlegi.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
IGRILLVEISLU:
Allur matur bragðast
vel á útigrillinu
Nánast allt sem nöfnum tjáir að
nefna, sem tilheyrir grill-elda-
mennskunni, er til í Útilífi. Viðar-
kurl sem stráð er yfir kolin og gefur
matnum sérstakan keim (á 215 kr.
og 250 kr.) ristar, alls kyns áhöld,
kolakörfur og áhaldið sem stúlkan
heldur á á myndinni, sem er til að fá
fljótt hita i kolin. Látin eru saman-
krulluð dagblöð í botninn og kolin
ofan á og kveikt i. Þannig hitna kol-
in mjög fljótt, þeim er svo hellt i
grillskálina. Þetta tœki kostar 790
kr. DV-myndir Bjarnleifur
Rafmagn í stað kola
Nú er mögulegt aö fá sér útigrill
sem gengur fyrir rafmagni. Það er
sömu eiginleikum búið og flest önnur
útigrill nema að ekki þarf kol eða olíu
til að steikin verði gómsæt.
GriUið er þannig úr garði gert að í
stað kola er notaður vikur. Vikurinn
umlykur glóöarteina sem hitna af
völdum rafmagns. GrUUð er bara
sett í samband eins og hvert annaö
rafmagnstæki og hægt að stiUa hit-
ann eftir þörfum. Vikurinn hitnar og
heldur í sér hita. Ekki þarf aö hrófla
við vikrinum og er hægt að nota
sama vikurinn í mörg ár.
Neytendasíðan hefur prófað
rafmagnsgrUUð. Niðurstaöan er sú
að það er handhægt og mjög auðvelt í
notkun. Sumum finnst fyrirhöfn að
nota kol. Fyrir þá er rafmagnsgrUl
ágætur kostur. GriUflöturinn er
einnig nokkuö rúmur þannig að þar
kemst fyrir nokkurt magn af kjöti tU
steikingar.
Það sem helst er að finna að
rafmagnsgrillinu er að nokkuð lang-
an tíma virðist taka að hita það. Það
hitnar heldur ekki eins nUkið og
venjulegt kolagrUl. Hins vegar kem-
ur þetta ekki að sök. Hitinn er nægi-
legur tU að úr verði gómsæt steik.
Hún þarf aöeins aö Uggja lengur á
teinunum.
Grillinu fylgir löng rafmagns-
snúra þannig að hægt er að hafa það
úti í garði og leiöa snúruna inn um
gluggatUtengingar.
Það er fyrirtækið Kjölur sf. sem
flytur þessi grUl til landsins og verð
þeirra er um 5.500 krónur. APH
SóUn skín, frídagur og alUr heima
við. Upplagt að halda smágriUveislu.
Það þarf ekki mikið til, pylsur og ham-
borgara, kol og kveikiefni.
Maðurinn hefur eldað mat sinn á
opinni glóö frá ómunatíð, þetta er
se;mUega elsta matreiðsluaðferðin.
Þaö er greinilega skemmtilegt að
hverfa aftur tU uppruna síns því aUir
hafa svo dæmalaust gaman af því að
glóða mat undir berum himni.
A boðstólum eru ýmsar tegundir af
grUlum (sjá nánar annars staðar á
síðunni). Það er einnig hægt að notast
viö einfalt heimagert, sem tekur ekki
svipstund að setja saman, svo fremi
þú hafir nokkrar heUur eða bara stóra
slétta steina.
Þolinmæði nauðsynleg
EldhoUð eöa skálin er fyrst af öUu
klædd innan með álpappír. Þaö er bæði
Við notuöum pappadiska. Því miður höfum við ekki rekist á bastundirdiska hór en þeir eru eiginlega alveg
nauðsynlegir.
Víði í Mjóddinni með brauði, þannig að
það hreinlega borgar sig ekki að búa
þá til heima. Við notuðum grUlpylsur
frá AU, bæði venjulegar (kosta rúml.
11 kr. stk.) og stórar, vafðar beikoni (á
18 kr. stk.). Þær voru sérlega góðar.
Einnig vorum við með lambakótel-
ettur (239 kr. kg.). Ráölegt er aö skera
vel utan af þeim fituna áður en þær eru
látaar á griUið því annars hringja
nágrannamir á slökkvUiðið. Gríðar-
lega mikUl munur var á stærð kótelett-
anna. Sú stærsta var hlussufeit og stór
og vó hvorki meira né minna en 145 g
og sú minnsta rétt um 40 g! Það var
varla meiri matur á þessari stóru en
þeirri litlu, rétt um munnbiti af kjöti
sem er þó mjög gott.
Það er einnig mjög gott að griUa
svínakjöt. Svínakótelettur verða alveg
sérlega ljúffengar matreiddar á úti-
griUi. Einnig má griUa svinaskanka
sem em ódýrir. Þá eru tveir skankar
látair á tein, hvor andspænis öðrum.
Skerið feminga í ysta lagið og pensUð
það með blöndu úr sinnepi, púðursykri
og olíu. GriUið í ca 10 mín. við mikinn
hita (hafið teininn neðarlega), færið
teininn svo upp og griUið áfram í ca 70
min.
Niðursneidd rifjasteik frá AU er
hreinasta lostæti matreidd á griUinu.
Hún kostar rúml. 260 kr.
Þá er mjög skemmtilegt að griUa
heilan grís. Þeir fást einnig hjá AU í
Hafnarfirðinum, vega 12—15 kg og
kosta tæpar 6.000 kr. Það er ekki mikið
á mann því slíkur grís dugar að
minnsta kosti handa 50 manns eða
Allgott úrval var til i MIKLAGARÐI. Kringlótta grillið, sam Paul Newton
stendur við, er á 1.500 kr., þau ferköntuðu eru á 3.875 kr. Rafmagnsgrillið,
neðst til hægri, kostar 3.990 kr. Minnsta grillið í Miklagarði hentaði vel
handa tveimur, kostaði 999 kr.
gert til þess að hUfa skáUnni og einnig
endurkastar álpappírinn hitanum frá
kolunum. Þá er nokkmm steinum
raðað í botainn. Það er gert tU þess að
spara koUn. Loks eru koUn sett ofan á
steinana, kveikikubbum raöað í og á
koUn og loks kveikt í öUu saman.
Þá verður að taka á þolinmæðinni
því það tekur ekkí skemmri tíma en ca
45 mín. þar til kolin eru orðin grá og
hæfilega heit til þess að hægt sé að
byrja matreiösluna.
Tímann má nota til þess að undir-
búa matseldina, pensla það sem á að
grUla, búa til salatið o.s.frv.
Keyptir borgarar ódýrari
en heimagerðir
Við vorum búin að kaupa okkur tU-
búna hamborgara. Þeir kosta 25 kr. í