Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Page 10
10 DV. FÖSTUDAGUR14. JUNI1985. Útlönd Útlönd Utlönd Útlönd Bandarísku herf lutningarnir: Þingmenn með áhyggjur af fslenskum þrýstingi — lýsa yf ir samúð með málstað íslendinga í bandarískri tímaritsgrein POLICY Bandarískt tímarit heldur því fram aö bandarísk þingnefnd hafi nú til umfjöllunar drög aö frumvarpi sem gæti, ef þaö yröi að lögum, gef- iö utanríkisróöuneyti Bandaríkja- stjórnar leyfi til að svipta Rainbow Navigation skipafélagiö einkarétti sínum á skipaflutningum til her- stöövarinnar í Keflavík. I grein í maíhefti tímaritsins Seatrade segir aö nefndin, sem hafi þessi drög til meöferðar, sé undir- nefnd Hernefndar fulltrúadeildar bandariska þingsins. Þessi undir- nefnd sérhæfir sig í flutningum á sjó. Samkvæmt drögunum, segir Seatrade, fær utanríkisráöuneytiö heimild til aö veita undanþágu frá lögunum ef það varðar þjóðaröryggi. Tímaritið náöi ekki sambandi viö þá þingmenn sem um máliö fjalla, en hefur heimildarmenn fyrir því aö frumvarpsdrögin njóti stuönings Hvíta hússins og utanríkisráðuneyt- isins. Utanríkisráðherra flæktur Seatrade hefur greinina á því aö segja aö margir Bandaríkjamenn eigi líklega erfitt að skilja hvers vegna bandaríski utanríkisráð- herrann sé að flækja sig í skipaflutn- ingamál „eyþjóöarinnar Islendinga” en að fólk á Islandi eigi í litlum erfið- leikum með að gera sér grein fyrir því hve alvarlegt vandamáliö sé. „Þetta byrjaði allt þegar einhver sniöugur bandarískur yfirmaöur hjá skipafélagi fór aö líta nánar á 80— Hans G. Andersen: Kaff if lutningar frá Hondúras? ára gömul lög sem segja að alla flutninga bandaríska varnarmála- ráðuneytisins til útlanda veröi aö af- henda skipum sem sigla undir bandariskum fána, ef slík skip bjóö- ast,” segir tímaritiö. Eimskip og Hafskip Seatrade skýrir svo frá þvi hvemig tvö skipafélög á Islandi hafi setiö aö herflutningunum til herstöövarinnar í Keflavík fram til ársins 1984 og not- iö hinna háu taxta vamarmálaráðu- neytisins. Eimskip og Hafskip hafi vanist því að geta reitt sig á þessa flutninga, og þegar Ranbow hafi náð undir sig nærri öllum viðskiptunum hafi skipafélögin íslensku kvartaö hástöfum yfir óréttlæti. Grein Seatrade er aö mestu skrifuö í vinalegum tón gagnvart afstööu Is- lendinga í deilunni. Tímaritið segir aö í upphafi hafi Hans G. Andersen, sendiherra Is- lands í Washington, þrýst á Banda- ríkjastjóm aö gera eitthvað í málinu. Síöar hafi hærra settir menn í utan- rikisþjónustum landanna gengiö í málið þegar hitt virkaði ekki. Þegar George Schultz hafi veriö á einni Evrópureisunni hafi hann komiö við í bakaleiðinni til Bandarikjanna á Is- landi til þess sérstaklega aö ræöa Rainbow Navigation- málið. Þingmenn á móti Seatrade bendir á aö þingmenn fulltrúadeildarinnar, sem eru í sjó- flutninga- og fiskveiðinefnd þings- ins, hafi skrifaö til utanríkisráðu- neytisins, vamarmálaráöuneytisins og sjávarútvegsskrifstofunnar (Maritime Administration) til aö kvarta yfir þrýstingi Islendinga. Bréfið lýsti áhyggjum þingnefnd- arinnar, sem 15 fulltrúadeildarþing- menn eiga sæti í, yfir sögusögnum um að „MarAd”, utanríkis- og vamarmálaráðuneytin, heföu látið undan þrýstingi frá ríkisstjóm Is- lands varðandi flutninga bandaríska hersins til stöðvar okkar i Keflavík, Islandi.” I svarbréfi utanríkisráðuneytisins var sagt aö vandamálið gæti haft WHILl MOST AMUI- cahs would have difficulty under- standing why the ■US Secretary of State would glnvolve himself in a maritime "ipute with the island nation |of Iceland, the general of that >untry has had liule trouble mprehending the scriousness Jof the problem that has drag- ■ged on for over a year now. Lt Ball started when some bright ■American shipping executive ■took a closc look at an 80-year- ■old federal regulation stipulat- ■ing that all US defcnce cargo Imoving abroad must be carricd Itboard US-flag vessels, if such ressils are available. By 1984, no US-flag ships lad been deployed in the US-Iceland trade for over 15 Rtyjkavik- vcars, and two lcelandic steaxn- | hip companies enjoyed a lucrativc lationship with the Defence Depart- ent, hauling military equipment to and |írom the US naval air station at Keflavik n Iceland’s south-western coast. But with the help of amp4e private •■nture capital and support fnm the hnasters, mates and pllots ■wtoo, a team ided by Mark Yonge lavmdMd Ralnbow iNavigation, using a íormer American lAtlantic Lines’ container ship chartered gfrom the Maritime Administration ■MarAd). Flying the US flag, Rainbow I unqualified access to the Defence artment cargo moving to Keflavik, :r the terms of the 1904 Cargo reference Act. It filed tariffs for the bovement of containers, vehides and Pther cargoes from New York and Norfolk, Virginia and the Department began supplying the line with cargo. Now, over a year since Rainbow' fnto the trad^sermoiv-betwwHféyjka I Washfngton is ext&Mbely high. n* thattthe two maityfcelitojjic carriers in the US tr^dc, Eimskl ‘ »me ai provided by tovements to » taking nearly all of the cargo, being mtitled to move as much as it can, the ■celandic carriers are crying foulplay. 4ore significant But there is more to it than just á couple |of small companies reeling from the loss of ■ comfortable cushion. The viability of - r~ i ness, not the expulsion of Rain bow from the trade. Itut in tlieir lettcr to the executive branch the Mcrchant Marine Commii tee members voiced fear ’thai MarAd may bc directed to rer minate thc charter under whicl Rainbaw obioined iis vessr from the Rf'frvr And Ambassador Andersen told Seatrade thar the Departmem cargo is so important to lcelan dic carriers that Washingtoi should find a way of givinj Rainbow an unrelat prefercnceirade.like, forexam ple, the carriage of coffee fror -caughl in Ihe crossftre Freezing out the competition By Peter Goldmann, New York lobbying campaign conducted by Iceland’s Ambassador to the US, Hans G. Anderscn. When this failed to produce results, ‘higher-ups' in thc Icelandic and US diplomatic corps were drawn into the fray and in one of US Secrctary of State George Schultz’s recent European trips, a stop in Reyjkavik wu worked into the retum itinerary, with US-Icelandic ship- ping affairs at the top of his agenda. Concern has spread to the US Congress d in early Aprll, 15 members of the juse Mc.-chartt and Fisherics wrote to the departments or State, Trnnsportation and Defense, ex- pressing concern about allegations that 'MarAd and the Departments of State and Defense have acquiesced to pressures from the Government of Iceland concerning the carriage of US military shipment to our base in Kefiavik, Iceland’. TheState Department, in response to this letter, said that theproblem could af fect the status of the US station at Keflavik, but that 'Tort was being made to Honduras Nonc of the parties involvei is willing to discuss details nropo'cd solutions to the dis- pute From Washingtoi iHT»»NAtioN*i poini of view, the issue sensitive from both a defenci standpoint and a commercial one. An; move to dilute the rules for carriage of thi Dcpartment’s cargo to lceland would set precedent on other routes which would b certain to raise the ire of other larger US- fiag carriers like Sca-Land, US Lincs am American President Lines, all of whicl enjoy preferential access to sizeabli military shipments to Europc Mediterranean and the Pacific. Legal initiatives Ðut congressional sources indicate that some sort of amendment to the 1904 Act may be the only way to cool the tension. A legislative initiative is understood to be under review in the __________ of the House Armed Scrvice Committee to provide the Department of Delense with legal deviation from the terms of the 1904 Act in a casc where national security is concerncd. Lawmakers drafting this meas- ure wcre not available for comment at presstime, but some congressional sources bclieve it would be readily supported by the State Department and White House. Meanwntle, confidcucc in an cer.tu: regaining of access to defence busincss was demonstratcd by the announcement April by Samband Line of a US-lceland service. The Reyjkavik-based carrier, which has called at the small port of Gloucester, Massachusetts for several years, will now go into direct competition with Rainbow by adding calls at New York and Portsmouth, Virginia with a 164TEI British newbuilding. Said Samband iresident, Axel Gislason, *We are Greinin i Seatrade rekur gang Rainbow Navigation-mólsins og bendir ó mikilvœgi herflutninganna fyrir fslendinga. áhrif á stööu herstöövarinnar í Keflavík, en aö ráðuneytin væru að reyna aö finna lausn á málinu. Blaðið segir 1 íslenska embættis- menn neita því að þeir hafi hótað lokun stöövarinnar, en segir aö „sú staöreynd að Shultz taldi viðeigandi aö heimsækja Reykjavik gefi til kynna að rikisstjórn Islands hafi meira en rétt gefið slíka hótun í skyn.” Kaffiflutningar frá Hondúras Meðal annarra möguleika á lausn sem Seatrade veltir fyrir sér er að sjávarútvegsskrifstofan, sem leigir Ranbow Navigation- skipið, sem notaö er í flutningana, rifti þeim kaupleigusamningi. Einnig vitnar blaöið í Hans G. Andersen sem hafi sagt í viðtali við Seatrade aö flutningamir væru svo mikilvægir Islendingum að Banda- ríkjastjórn ætti að fá Rainbow Navigation aðra flutninga þar sem Bandaríkjamenn hafa einokunar- rétt, til dærnis kaffiflutninga frá Hondúras. Rajiv Gandhi í Washington: Pakistanar áhyggjuf ullir vegna aukinna tengsla Bandaríkjanna og Indlands Hinn nýi forsætisráöherra Ind- lands, Rajiv Gandhi, kom til Banda- ríkjanna á þriðjudag í opinbera heimsókn sem stendur til 16. júní næstkomandi. Stjómmálaskýrendur telja að fáar ríkisstjómir komi til meö að fylgjast betur meö heimsókn Gandhis til Bandaríkjanna heldur en stjóm Zia U1 Haqs í Pakistan. Pakistanar em áhyggjufullir yfir heimsókn Gandhis og bættum samskiptum Indlands og Bandaríkjanna. Indland og Pakistan hafa, sem kunnugt er, eldað grátt silfur saman á síöustu áratugum, m.a. háð þrjár blóðugar styrjaldir frá því er Indland hlaut sjálfstæði áriö 1947. Móöir Rajiv, Indira, var talin nokkuö vinstrisinnuð, í þeirri merk- ingu aö hún sóttist lítið eftir sam- skiptum við Bandaríkin, hvorki hemaðarsamvinnu né á efnahags- sviöinu. Sonur hennar, Rajiv, er hins vegar nokkuö óskrifað blað enn, en þó talinn meiri raunsæismaöur en móöir hans og ekki vilja láta draga sig í dilk hvaö hugmyndafræði varö- ar. Rajiv er fyrrverandi atvinnuflug- maöur, menntaöur erlendis og giftur ítalskri konu. Rajiv tók viö af móöur sinni sem forsætisráðherra Indlands á erfiöri stundu og vilja ýmsir meina aö slíkt hafi veriö honum þvert um geö. Hann er yfirleitt talinn hlynntur Bandaríkjunum og vestrænni sam- vinnu frekar en of nánum tengslum viö Sovétríkin eins og á dögum móð- urhans. Pakistanar hafa síöustu sjö ár þeg- ið mikla efnahags- og hemaðaraö- stoö frá Bandaríkjunum sem séö hafa um að gefa herforingjum Zia U1 Haq allt það besta sem bandarísk vopnabúr hafa haft upp á að bjóöa. Bandaríkin réttlæta þennan mikla stuöning sinn viö Pakistan meö auknum umsvifum Sovétmanna í Afganistan og síharönandi bar- dögum við landamæri Pakistan. Ef Sovétmenn ryddust yfir Pakistan væru þeir komnir aö langþráöu Ind- landshafinu. Þaðhefurmeðalannars komið fram hjá ýmsum sérfræðing- um er grannt fylgjast með eðli sovéskra stjómmála og ákvarðana- töku aö sumir þeirra telja hemaöinn í Afganistan aöeins eitt stig í lang- tímaáætlun Sovétmanna aö ná fót- festu viö Indlandshaf. Slíkt heföi gífurlega mikið aö segja meö allt hemaðarjafnvægi í álfunni og gæfi Sovétmönnum óskastööu í heims- hlutanum. Pakistanar óttast nú aö rísandi stjama hins nýja forsætisráðherra Indlands og vaxandi tengsl Indverja og Bandaríkjamanna komi niöur á samvinnu þeirra viö Bandaríkin. Vitaö er að ýms bandarísk fyrir- tæki vilja stórauka fjárfestingu sína á Indlandi en hafa fram aö þessu ver- ið hrædd við þaö vegna þjóð- nýtingarstefnu Indiru Gandhi. Nú sjá þessi sömu fyrirtæki fram á nýja möguleika undir nýjum og hugsan- lega jákvæðari herrum í Nýju Delhí. Þaö vakti athygli á síöustu vikum aö á undan heimsókn Rajivs til Bandaríkjanna hefur hann ekki hik- að viö aö láta hafa eftir sér ýmislegt í heimspressunni um samskipti Pak- istan og Bandaríkjanna I maí síöastliðnum lét hann hafa eftir sér viö Le Monde í París aö ný- Samskipti Indlands og Pakistans hafa löngum verifl stirfl. Á síflustu fjörutíu órum hafa þjóðirnar háfl þrjú blóflug strifl sfn á milli. Á myndinni sjáum vifl indverska hermenn bera á brott Ifk pakistansks liflsforingja í strifli nágrannalandanna 1971. gerður samningur Bandaríkjanna viö Pakistan um sölu á 40 fullkomn- nm F-16 orrustuþotum væri óraunsær.” Slíkum vopnabúnaði, ef notaöur, veröur beitt í striði við Ind- land”. Rajiv telur vopnaupp- byggingu Pakistana á siöustu árum langt umfram þaö sem eölilegt geti talist, þrátt fyrir nálægö sovésks stríðsreksturs í nágrannaríkinu Afganistan. Það eru svona yfirlýsingar sem stjómin í Islamabad hefur mestar áhyggjur af. Með þeim telur hún að Gandhi sé að leggja línuna og undir- búa Bandaríkjamenn fyrir heim- sóknina, gefa þeim fyllilega í skyn hvað Indverjar vilji og hvaö Banda- ríkjamenn þurfi aö gera ef þeir ætli aö búast við einhverri samvinnu við Indverja í framtíöinni. Stjómin í Islamabad veit þaö og skilur aö Bandaríkjamönnum er mikið í mun aö koma á góöum sam- skiptum við Indverja, enda hafa þau veriö í lægö í mörg ár. Stjómin í Islamabad gerir sér einnig grein fyrir því aö bankalánin og Vestur-Evrópuþjóðir sýni öðru landi í þessum heimshluta minni at- hygli eftir þvi sem tengsl Indlands viö Bandaríkin aukast. Zia Ul Haq er ekki talinn standa of traustum fótum í Islamabad, hann komst sjálfur til valda í hallarbylt- ingu þegar Ali Bhutto var steypt af stóli og tekinn af lífi. Zia hefur að miklu leyti reitt sig á stuöning stjómarinnar í Washington. Meö aukinni samvinnu Banda- rikjanna og Indlands eru allar líkur á aö stuðningur Bandaríkjanna við stjómina í Islamabad minnki og þá eru ýmsir sem sjá sæng Zia U1 Haq uppreidda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.