Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Side 3
DV. FÖSTUDAGUR14. JONI1985. 21 Hátlðardagskrá: 17. JÚNÍ Reykjavík Það verður mikið um að vera í Reykjavík á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Dagskráin verður þessi í höf uðborginni: I. Dagskráin hefst: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.00. Forseti borgarstjómar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. II. Vlð Austurvöll: Lúðrasveit verkalýðsins leikur ættjarðar- lög á Austurvelli. Kl. 10.40. Hátíöin sett. Kolbeinn H. Pálsson, formaöur Æskulýðsráðs Reykjavíkur flytur ávarp. • Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. • Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. • Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsöng- inn. • Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. • Karlakór Reykjavíkur syngur: Island ögrumskorið. • Avarp fjallkonunnar. • Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Eg vil elska mitt land. Kynnir: Asdís J. Rafnar. Kl. 11.15. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. III. Akstur og sýning gamalla bifreiða: Kl. 11.00—12.00 Félagar úr Fornbílaklúbbi Islands aka gömlum bifreiðum um borgina. Kl. 13.30. Hópakstur Fornbílaklúbbs Is- lands: Vestur Miklubraut og Hring- braut, umhverfis Tjömina og að Kola- porti. 14.30—17.00 Sýning á bifreiðum Fombíla- klúbbs Islands í Kolaporti. IV. Hallargarður og Tjörnin: Kl. 13.00—19.00.1 Hallargarði verður mini- golf. — A suðurhluta Tjarnarinnar verða róðrarbátar frá Siglingaklúbbi Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur. V. Útitafl: Kl. 13.30. Unglingar tefla á útitafli. Skák- sveitir úr tveimur skólum aðstoða við skákina. VI. Hljómskálagarður: Kl. 14.00—18.00. Skátadagskrá. Tjaldbúðir og útileikir. Kl. 14.30—15.15. Glímusýning. Golfsýning. Kl. 17.30. Leikþáttur fyrir börn. Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og öm Arnason. VII. Skrúðganga: Kl. 14.00. Safnast saman við Hlemmtorg. Kl. 14.20. Skrúðganga niður Laugaveg og Bankastræti. Lúðrasveitin Svanur leikur. VIII. Dagskrá í miðbtenum: Lækjartorg, Lækjargata, Banka- stræti. Kl. 14.30. Leikþáttur fyrir börn á Lækjartorgi. Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. Kl. 14.50. Bjössi bolla og Jón Páll Sigmars- sonáLækjartorgi. KI. 15.00. Sultuleikhúsið flytur sýninguna „Hunangsmáni” í Lækjargötu, á Lækjartorgi og í Bankastræti. Kl. 15.45. Félagar úr Félagi tamninga- manna sýna hesta sína í Lækjargötu. Kl. 15.45. Tóti trúður skemmtir á Lækjartorgi. Kl. 16.00. Leikþáttur f yrir böm endurtekinn á Lækjartorgi. Kl. 16.30. Stjúpsystur skemmta á Lækjartorgi. Kl. 16.45 Hunangsmáninn endurtekinn. Kl. 17.00. Félagar úr Vélflugfélagi Islands fljúga flugvélum sínum yfir borgina. IX. Gerðuberg: Kl. 15.00—18.30 . Blönduð dagskrá fyrir eldri borgara. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson. X. Kjarvalsstaðlr: Kl. 16.00—18.00. Blönduð dagskrá. Islenska hljómsveitin. Þjóðlagaflutningur. Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir dansa og kynnir íslenska búninga. XI. Iþróttir: Kl. 14.00. Reykjavíkurmótið í sundi í Laugardalslaug. XII. Kvöldskemmtun í Miðbænum: Kl. 20.30—23.30. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar og Big-Band Ríkisút- varpsins leika fyrir dansi. XIII. 17. júni tónleikar í Höllinni: Kl. 21.00—00.30. Laugardalshöll. — Fram koma hljómsveitirnar: Mezzoforte, Grafík, Gipsy, Megas, Lúðrasveitin Svanur leikur við innganginn. Verð að- göngumiða kr. 100,-. Forsala aðgöngu- miða hefst sunnudaginn 16. júní. Seltjarnarnes Þjóðhátíðardagskrá á Seltjamarnesi hefst kl. 13.15 með skrúðgöngu við dæluhús hita- veitunnar við Lindarbraut. Kl. 13.30 verður lagt af stað og gengiö verður eftir Lindar- braut, Valhúsabraut, Skólabraut, Melabraut og að húsi aldraðra. Staönæmst þar og lúðra- sveit leikur nokkur lög. Haldið aftur af stað og gengið að Mýrarhúsaskóla. Hátíöin verður sett við Mýrarhúsaskóla kl. 14 af Emu Kristinsdóttur Kolbeins, formanni kvenfélagsins. Hátíðarræða: Guðrún Þor- bergsdóttir bæjarfulltrúi. Ávarp fjallkonu: Unnur Steinsson. Nokkrar stúlkur úr skólakór Seltjamarness syngja, 11 og 12 ára böm skemmta með leik, dansi og söng. Lúðrasveit Seltjarnarness leik- urámilliatriða. Kaffisala á vegum Björgunarsveitarinnar Alberts hefst í félagsheimilinu kl. 15. Kópavogur 10.00 Skólahljómsveit Kópavogs leikur við Kópavogshælið. 13.30 Farið verður í skrúðgöngu frá Mennta- skólanum í Kópavogi á Rútstún. Hornaflokkur Kópavogs leikur i göng- unni. Skátar sjá um fánaborg. 14.00 Hátíðardagskrá á Rútstúni. Hátiðin sett: Sigurður Elías Hjaltason. Hornaflokkur Kópavogs leikur, stj. Björn Guðjónsson. Ræða dagsins. HLH flokkurinn. Nýstúdent: Pétur Már Olafsson. Skólakór Kársness, stj. Þórunn Bjömsdóttir. Hátíðarljóð. Big Band, stj. Ámi Scheving. Bjössibolla. Verðlaunaafhending fyrir víðavangs- hlaup. Kynnir Gunnar Steinn Pálsson. Fallhlífarstökk, víðavangshlaup, 5 flokkar karla og kvenna. Minigolf. Skátar sjá um leiki fyrir bömin. 17—19 Diskótek. Umsjón handknattleiksdeild Breiða- bliks. Hafnarfjörður Fjölbreytt hátíðardagskrá veröur í Hafnar- firöi 17. júni: Kl. 8.00Fánardregniraðhúni. Kl. 10.00 Skemmtiatriði verða á þremur stöðum: Kaplakriki: 17. júní-mótið í frjálsum íþróttum. Lækjarskóh: Báta- leiga Fits. Hvaleyrarholtsvöllur: Knatt- spyma á milli FH og Hauka í 6. og 5. flokki karla. Fallhlifarstökkvarar verða með sýningu — koma t.d. með knöttinn sem leikiö verður með. Kl. 13.45 Safnast saman í Hellisgerði. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Kl. 14.00 Helgistund í Hellisgerði. Séra Ein- ar Eyjólfsson. Kór Flensborgarskóla syngur. Kl. 14.30 Skrúðganga frá Hellisgerði. Geng- ið verður upp Reykjavíkurveg, niður Amarhraun, Tjamarbraut — fram hjá Sólvangi, Lækjargötu — að Lækjarskóla. Kl. 15.00 Hátíðarskemmtun við Lækjar- skóla. Hátíð sett: Albert Már Stein- grímsson, formaður Æskulýðs- og tóm- stundaráðs. Hátíðarræða: Ingvar Jóns- son. Avarp fjallkonu: Halla Katrín Arn- ardóttir. Skemmtanir: Sýning stúlkna úr Björk, Leikfélag Hafnarfjarðar, Bjössi bolla, dansatriði, Baldur Brjánsson. Kl. 17.00 Handknattleikur við Lækjarskóla. FH—Haukar í 3. flokki kvenna og 4. flokki karla. Kl. 18.00 Unglingadansleikur við Lækjar- skóla. Herramenn leika. Kl. 19.45 Kvöldvaka við Lækjarskóla. Lúðrasveit Hafnarfjarðar, ávarp ný- stúdents — örn Almarsson, Flensborg- arkórinn, Leikfélag Hafnarfjarðar með glens og gaman. Hafnarf jarðarmeistar- ar í frjálsum dansi sýna. Magnús Olafs- son. Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi til kl. 00.30. Kynnir verður Hrafn- hildur Pálsdóttir. Grindavík Fjölbreytt útihátíðarhöld verða þann 17. júní 1985 í Grindavik. Dagskráin hefst klukkan 11.00 með guðs- þjónustu í Grindavíkurkirkju og þjónar sóknarpresturinn, séra Jón Ámi Sigurðsson, fyrir altari. Eftir hádegi, klukkan 13.30, verður safnast saman í skrúðgöngu við íþróttavöllinn. Aður en lagt verður af stað flýgur flugvél yfir og gaukar góðgæti að bömunum og skólahljóm- sveitin leikur nokkur lög. Skrúðgangan leggur af stað klukkan 14.00 og verður gengið niður á skólalóðina, en þar hefstbamaskemmtunkl. 14.30. Skemmtunin hefst með ávarpi bæjar- stjórans, Jóns Gunnars Stefánssonar, þá flytur fjallkonan hátíðarljóð, stúlkur syngja og leika og fluttur verður nýstárlegur leik- þáttur. Farið verður í þríhjólakeppni barna 3- 6 ára og kassabílarall 7-12 ára krakka. Þá kemur brúðuleikhús í heimsókn. Hestamenn verða með hesta, einnig verða björgunar- sveitarmenn, körfuknattleiksdeild, og lions- menn bjóða upp á skemmtun og síðan verður unglingahljómsveitin Stormsveitin og diskó. A meðan bömin skemmta sér verður fullorðna fólkinu boðið í kaffi á vegum eigin- kvenna knattspyrnumanna UMFG í skólanum klukkan 16.00-18.00. Um kvöldið hefst útiskemmtun með ávarpi formanns þjóðhátíðamefndar, Kristins Benediktssonar, þá syngur kór lionsmanna, börn sýna dans og Evelyn og Kolbrún syngja um það sem ekki má. Hljómsveitin Upplyfting sér síðan um dansinn en honum lýkur klukkan 01.00. Akranes Kl. 15.00- 18.00 Veislukaffi í safnaðarheimili Akra- neskirkju. Kl. 15.30 Skemmtidagskrá á íþróttavelli. Kl. 16.00 Fallhlífarstökk sýnt. Kl. 20.00 Kvöldvaka í íþróttahúsinu. Fjöl- breytt skemmtidagskrá, sem endar með því að hljómsveitin Tíbrá leikur fyrir dansi. Kl. 22.00 Gömlu dansarnir í félagsheimilinu Rein. Félagar úr harmóníkufélaginu leika fyrir dansi. Mosfellssveit Hátíðardagskráin í Mosfellssveit verður þessi í stórum dráttum: Kl. 10—12. Iþróttamót UMFA við Varmá. A Tungubökkum verður flugsýning. Kl. 11—12. Lágafellskirkja. Barnasam- koma. Kl. 13.30. Skrúðgöngur. Lagt verður af stað úr Tungu- og Holtahverfi annars vegar og hins vegar úr Teigahverfi. Göngurnar sameinast við Skólabraut og ganga að hátiðarsvæðinu. Kl. 14.00 Hátíðin sett. Avarp Magnúsar Sig- steinssonar oddvita. Skólahljómsveit leikur, Stjörnukappleikur í léttum dúr og moll. Brúðuleikbíll. Síðan er farið í íþróttahúsið að Varmá. Þar verður barnaskemmtun, hljómsveit, tískusýn- ing, Baldur Brjánsson, töframaður kem- ur i heimsókn og fleira. Kl. 15.30 Kaffisaia. Hestamannafélagið Hörður verður með sýningu og einnig Björgunarsveitin Kyndill. Kl. 15—20 Utsýnisflug frá Tungubökkum. Kl. 19.30—20.30 Barnadagskrá og leikir í Varmárskóla. Kl. 20.30—21.30 Fjölskylduskemmtun. Skólahljómsveit, Sæmi og Didda taka létta sveiflu, fegurðarsamkeppni, sam- kvæmisleikir og fleira. Kl. 22—24 Hátíðardansleikur við skóla. Damos leikur fyrir dansi. Kl. 22—00.30 Unglingadiskótek á vegum UMFA. ávarp fjallkonu, Karlakór Keflavikur, hátíðarræða, Bjartmar Guðlaugsson skemmtir og spáð verður í veðrið. Sæl- gætisregn. Kl. 15.30 Iþróttahús Keflavíkur. Unglinga- lúðrasveit, ávarp útilegumannsins og tröllskessunnar. Hindrunarhlaup bæjar- stjórnar og bæjarstarfsmanna. Litla leikfélagið í Garðinum og Jóhannes Kristjánsson verður með gamanmál. Kl. 17.15 Hestasýning á malarvellinum. Kl. 17.30 Knattspyrnuleikur. Kl. 20.30 Utiskemmtun við Holtaskóla. Hljómsveitin Miðlarnir leika. Bjartmar Guðlaugsson syngur lög af væntanlegri plötu sinní og Rúnar Júlíusson af nýút- kominni plötu sinni. Hátíðardagskráin verður þessi í stórum dráttumá Akranesi: Sunnudagur 16. júní: Kl. 13.30 Hæfileikakeppni í Arnardal. Börn og unglingar fá þá tækifæri til að sýna listir sínar. Viðurkenningar verða veitt- ar. Kl. 19.00 Furðufataball í Arnardal. Ungling- ar mæta til leiks í hinum ýmsu búning- um. Mánudagur 17. júní: Kl. 9.00 Fánahylling skáta á Akratorgi. KI. 10.30 Kvikmyndasýning í Bíóhöllinni. Sýndar verða teiknimyndir fyrir börn. Kl. 13.15 Hátíðarmessa í Akraneskirkju. Séra Jón Einarsson, prófastur í Saurbæ. Kl. 14.00 Hátíðin sett á Akratorgi: Pálína Dúadóttir. Avarp: Þórir Olafsson skóla- stjóri. Avarp fjallkonunnar: Guðfinna Rúnarsdóttir. Kirkjukór syngur. Lúðra- sveit Akraness leikur. Kl. 15.00 Skrúðganga. Gengið verður frá Akratorgi aö íþróttavelli. Keflavík Það verður mikið um að vera í Keflavík um helgina — þar stendur hátíð yfir í þrjá daga. Dagskrá verðurþannig: Laugardagur 15. júní: Kl. 14.00 Víðavangshlaup. Hlaupið verður 2.000 m um götur bæjarins. Hlaupið er fyrir áhugaskokkara. Kl. 14.30 Ratleikur og fjölskylduganga. Gengið verður eftir ákveðnum reglum um Kefla vík. Kl. 20.30 Unglingadansleikur í Holtaskóla. Sunnudagur 16. júní: KI. 14.00 Bæjarkeppni í frjálsum íþróttum milli Keflavíkur og Selfoss. Þessi keppni var síðast upp úr 1950. Keppt verður um Aðalstoðvarbikarinn. Kl. 20.30 UngUngadansleikur í Holtaskóla. Mánudagur 17. júni: Kl. 14.00 Hátíðar- og skemmtidagskrá í skrúðgarðinum. FánahyUing, setning, Þess má geta að kaffiveitingar verða í Holtaskóla kl. 15—18 og 20—23. Njarðvík Þjóðhátíðardagskráin í Njarðvíkum verður í stórum dráttum þessi 17. júní: Kl. 11.15 Víðavangshlaup frá Stapa. Kl. 13.30 Ytri-Njarðvíkurkirkja. Ingólfur Bárðarson, formaður hátíðamefndar, setur hátiðina. Messa. Eftir messuna verður skrúðganga frá kirkjunni að há- tíðarsvæðinu viö Stapa. Þar verður ýmislegt til skemmtunar. Lúðrasveit TónUstarskólans, undir stjórn Haraldar Haraldssonar, leikur. Ræðu dagsins flyt- ur Áki Granz, forseti bæjárstjórnar. Síð- an kemur ávarp fjallkonu, fánahyUing, Karlakór Keflavíkur kemur í heimsókn, boðið er upp á bamatíma, Hjálparsveit skáta verður með sýningu, Leikfanga- land — TívoU, sælgætisregn úr flugvél og boðið upp á kaffiveitingar. Kl. 20.30 Fjölskyldudansleikur í Stapa frá kl. 20.30 til 24. FÖSTUDAG LAUGARDAG OG SUNNUDAG Forsala aógöngumióa frá kl.4 ídag í anddyri SÚLNASALAR GILDlHFiffáJ^ sími 20221

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.