Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Síða 6
28 DV. FÖSTUDAGUR14. JUNl 1985. Leikhús — Leikhús — Leikhús — Leikhús nokkrir miöar eru til á morgun, laug- ardag. Þaö er rétt aö ítreka aö sýning- una verður því miður ekki hægt aö taka upp í haust. Þessar tvær aukasýn- ingar á Draumnum eru jafnframt síö- ustu sýningar leikársins hjá LR. Leik- arar í verkinu eru 20, þar af 8 nýút- skrifaöir leikarar frá Leiklistarskóla Islands. Þjóðleikhúsið Tvær sýningarvikur til loka leikársins. Chlcago. Söngleikurinn Chicago eftir Bob Fosse, Fred Ebb og J ohn Kander veröur sýnd- ur í Þjóðleikhúsinu á föstudags- og laugardagskvöld og nú eru ekki marg- ar sýningar eftir á verkinu þar sem líða tekur aö lokum leikársins Valborg og bekkurinn. Síöustu sýning- ar. Engin sýning veröur um helgina á leikriti Finns Methlings, Valborgu og bekknum, en hins vegar verða þrjár sýningar í næstu viku, á þriöjudags-, miövikudags- og fimmtudagskvöld og hefjast allar kl. 20.30. Eru þetta síö- ustu sýningarnar á verkinu. Uppselt hefur verið á sýningar leiksins undan- fariö. Edith Piaf í Gamla bíói — frumsýning verður 21 ■ júní_____________________ I næstu viku hefjast sýningar á I PIAF eftir ensku skáldkonuna Pam Gems í Garnla biói. Þaö er Hitt ieik- húsið sem stenciur fyrir heimsókn Lelkfélags Akureyrar suöur með þessa vinsælu sýningu, en sýningum lýkur nyröra um helgina. steinsson, Pétur Eggerz, Theódór PIAF er leikrit með söngvum og Júlíusson og Þráinn Karlsson. rekur sögu söngkonunnar frægu frá Miðasala hefst í Gamla bíói 18. vöggu til grafar. Stuttum atriðum er júní og er opin daglega frá 16 til brugöið upp til aö varpa ljósi á lífs- 20.30. Síminn er 11470. Handhafar hlaup Piaf og milli þeirra er stungið Visakorta geta tryggt sér miöa sím- nokkrum þekktustu og ástsælustu leiöis og pantanir eru teknar fram í söngvum hennar. tímann á auglýstar sýningar. I titilhlutverkinu, Edith Piaf, er Frumsýning er þann 21. júní, en Edda Þórarinsdóttir en túlkun næstu sýningar er fyrirhugaöar hennar á þessari margbrotnu og sér- 22.,23.,25.,26., þriðjudag og miöviku- stæðu konu hefur vakiö óskipta aö- dag, og svo 28., 29. og 30. sem er dáun og mikla athygli. Sunna Borg helgi. Ætlunin er aö sýna fram í júlí leikur vúikonu hennar í strætinu. en aðsókn ræöur hversu lengi. Guðlaug María Bjarnadóttir leikur Meö þessari heimsókn vill Hitt og syngur Marlene Dietrich og leikhúsið gefa Reykvíkingum og ná- Emella Baldursdóttir leikur ráðs- grönnum kost á ágætri og skemmti- konu Piaf, Madelaine. Karlmenn- legri sýnúigu Leikfélags Akureyrar irnir í leikhópnum þurfa aö bregða og lengja nokkuö leikáriö sem er sér í fjölda hlutverka, en þeir eru brátt á enda í leikhúsum borgar- Gestur E. Jónasson, Marinó Þor- innar. Leikfélag Reykjavíkur Síöasta sýnmgarhelgi. — Tvær auka- sýningar á Draumnum. I kvöld (föstu- dag) kl. 20.30 og annað kvöld kl. 20.30 veröa síðustu sýnúigar á hinum fræga gamanleik Shakespeares Draumi á Jónsmessunótt hjá Leikfélagi Reykja- víkur. Aðsókn á Draaminn hefur veriö með afbrigðum góð og er þegar sem næst uppselt á sýnúiguna í kvöld, Leikhus — Leikhús Islandsklukkan, eftir Halidór Laxness, veröur sýnd í næstsíöasta sinn sunnu- daginn 16. júní. Uppselt hefur veriö á síðustu sýningarnar á verkinu. Kvikmyndahús — Kvikmyndahús David Keith og Malcolm McDowell leika aðalhlutverkin í nýjustu mynd Bíóhallarinnar um fangabúðirnar í Gulag. Bíóhöllin Gulag Regnboginn Ein ný mynd lítur dagsúis ljós í Regnboganum. Er þaö Wild Geese 2, framhald myndarúinar um villi- gæsimar sem sýnd var í Regnboganum fyrú- nokkrum árum. Myndin fjallar um sérþjálfaða sveit sem ætlaö er aö leysa Rudolf Hess úr hinu illræmda Spandau fangelsi. Aöalhlutverk mynd- arinnar eru í höndum Scott Glenn, Edward Fox og Laurence Oliver. Richard Burton lék aðalhlutverkiö í fyrri myndinni sem varö mjög vúisæl og var einnig ætlað aö leika í þessari mynd en sem kunnugt er lést hann. Myndúi er nýkomin á markaðinn, var frumsýnd í London fyrr í þessum mánuöi. Annars er allt óbreytt í Regnbog- anum ef undanskiliö er aö Olgandi blóð fellur út. I B-sal er myndúi Ur valíum- vímunnl. Jill Clayburg leikur þar konu sem á viö eiturlyfjavandamál að stríða. Nýja bíó Bíóið heldur áfram aö sýna ævintýramyndina, Romancing the stone en hún var ein af vúisælustu myndunum vestanhafs á síðasta ári. Hún fjallar um rithöfundmn Joan Wilder sem fer til Columbíu til aö hjálpa systur srnni. Þrátt fyrú- miklar hættur giska ég á aö myndin endi vel. Háskólabíó Lítiö lát er á vinsældum Beverly Hills Cop. Eddie Murphy leikur þar snjalla löggu sem berst við ótínda glæpamenn í millahverfinu Beverly Hills. Ekki nóg meö þaö aö Eddie Murphy sé aö veröa einn allra vúisælasti leikarinn, fötin sem hann klæöist í myndinni hafa einnig slegiö í gegn. Tónabíó James Bond myndin For your eyes only mun að öllum líkúidum verða á tjaldi Tónabíós yfir helgúia. Myndin var upphaflega sýnd fyrir um þaö bil tveimur árum og naut þá mikilla vinsælda. Hm sprenghlægilega gamanmynd The man with two brains (Maðurinn með tvo heila) kynni þó að skjótast á sýningarskrá bíósúis en hún veröur næsta mynd. Aðalhlutverk þeirrar myndar leikur Steve Martúi. Hann er í hlutverki heilalæknis sem veröur yfir sig ástfanginn af heila. Miklar tilraunir hans til þess aö verða sér úti um líkama fyrir heilann mis- takast og á endanum situr læknú-úin uppi meö tvo heila. Tónabíó veröur lokaö á þriöjudag og miðvikudag vegna breytinga. Austurbæjarbíó Sömu myndir verða um helgina. Bandarískur blaöamaður er sendur til Moskvu til að fylgjast meö foriceppni Olympíuleikanna. Sovéska leýniþjónustan hefur illan bifur á honum og telur hann njósnara. Honum er varpaö í fangelsi og er þar beittur pyntingum þar til hann skrifar undir játningu um aö hafa komið til Sovét- ríkjanna sem n jósnari. Hann er sendur til Síberíu þar sem húiar illræmdu Gulag-fangabúöú- eru staðsettar. David Keith og Malcolm Mcdowell ;leika aöalhlutverkin. Báöir eru þekktir leikarar og ættu gestir Bíóhallarúinar því ekki aö veröa f yrir vonbrigöum. Myndin er byggð á skáldsögu sem jþó var byggö aö nokkru leyti á frá- sögnum rússneskra andófsmanna. Annars verður engin breyting á sýningunum hjá Bíóhöllinni. Evrópu- frumsýningarmyndin Flamingo Kid jfærist í sal 2 og Heavenly Bodies og Cotton Club munu skipta meö sér verk- umísal4. -fros Kvikmyndahús Clint Eastwood myndúi Tishthrope, í öndvegi. Hún fjallar um lögreglumann sem á í baráttu við vændiskvenna- moröúigja sem ernskis svífst. Undir lokúi veröur CUnt svo ástfanginn af kvenréttúidakonu í fyrsta skipti á ferlinum. Austurbæjarbíó Þriöja kvikmyndaútgáfan á sögunni um Uppreisnina á Bounty er að finna í Laugarásbíó. Skipverjar á Bounty gera uppreisn eftir að hafa veriö uppsigaö við skipstjóra fleytunnar. Sjónvarpiö sýndi á sínum tíma aöra af tveimur fyrstu kvikmyndunum um þennan atburö en eintakið sem Laugarásbíó er meö til sýningar hefur hvarvetna hlotiö gott lof. Meðal annars h já íslenskum gagnrýnendum. Stjörnubíó Runaway heitir spennandi ævúitýra- mynd sem ef aö líkum lætur á eftir að veröa vinsæl. Tom Selleck leikur aöal- hlutverkiö, lögreglumann sem sér- hæfir sig í að gera viö vélmenni Hann lendir í baráttu við glæpamenn sem beita allskonar meöulum í baráttunni. Hvergi er veikan punkt aö fínna i þess- ari mynd, spenna frá upphafi til enda. Mynd sem hægt er aö mæla með. -fros. Hvað er á seyði um helgina? — Hvað er á seyði um helgina? — Hvað er á seyði um helgina? — Hvað er á seyði um Sýningar Hafnarborg, Hafnarfirði Ungverskur listamaður, Probstner Janos, opnar sýningu á teiknúigum laugardaginn 15. júní. Sýningin stend- ur til 23. júní. Opið alla daga frá kl. 14.00- 19.00. Norræna húsið v/Hringbraut Islenskir sternar. Á morgun, laugar- daginn 15. júní, kl. 14.00, verður opnuð sýning á íslenskum steinum í anddyri Norræna hússúis. Sýnúigúi nefnist Is- lenskir steúiar og er sett upp á vegum Félags áhugamanna um steinafræöi í samvinnu viö Norræna húsiö. Sýningin mun standa yfir í tvær vikur. I sýning- arsölum í kjallara Norræna hússrns stendur yfir sýnúig á sjávarmyndum Gunnlaugs Schevings. Sýningúi mun standa til 25. júli og er opin daglega kl. 14-19. Torfi Harðarson sýnir á Salfossi Laugardaginn 15. júní opnar Torfi Harðarson sýnúigu í húsi Listasafns Ámessýslu, Selfossi. Myndimar em unnar með litkrít, kolum og blýanti. Sýnihgin er opúi frá kl. 14- 22 alla daga til 23. júní. Þetta er fimmta sýn- ing Torfa. Finnskir listmálarar i Listamanna- skálanum i Hveragerði Finnsku listmálararnir Elína Sand- ström og Juhani Taivjarvi halda sýn- úigu á verkum súium í Listamanna- skálanum í Hveragerði 14,- 23. júní. Á sýningunni eru 50 myndir. Sýningin er opin daglega fram til 23. júní. Kjarvalsstaðir v/Miklatún A Kjarvalsstöðum standa yfir 5 sýn- mgar. I vestnrsal sýna 18 féiagar List- málarafélagsins. I austursal sýnir Tryggvi Árnason grafíkmyndir, í vest- urfoisal sýnir Myriam Bat-Yosef málaöa hluti ýmiss konar. I austurfor- sal sýnir öm Ingi skúlptúra og mynd- verk. Fyrir framan kaffistofuna eru til sýnis þær sex tillögur sem valdar voru til frekari útfærslu í hugmyndasam- keppni um hlutverk og mótun Arnar- hóls. öllum sýningunum lýkur um helgina. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Þar stendur yfir hin árlega sumar- sýning. Að þessu sinni eru sýnd um 35 myndverk og hefur áhersla veriö lögö á aö hafa sýninguna sem fjölbreytileg- asta, bæöi hvaö myndefni varöar svo og tækni. Á heimili Ásgrúns á neöri hæö hússins eru sýnd verk frá fyrsta og öðrum tug aldarinnar, oliumálverk, vatnslitamyndir og teikningar. Uppi í vinnustofu málarans á annarri hæð hússrns hafa verið dregúi fram yngri úrvalsverk í eigu safnsins. Safnið er opiö alla daga vikunnar nema laugar- daga kl. 13.30—16. Aðgangur er ókeypis og verður sýnúigm opm til ágústloka. Galleri Grjót, Skólavörðustíg 4a Þar stendur yfir samsýnúig aðstand- enda gailerísúis. Opið virka daga kl. 12—18, lokað um helgar. Ásmundarsalur v/Freyjugötu Engin sýning í gangi þessa helgi. Ásmundarsafn v/Sigtún „Konan í list Asmundar Sveúissonar” nefnist sýningin sem nú gefur aö líta í Ásmundarsafni og er henni ætlað aö sýna listunnendum konuna í list Ásmundar. Er sýningunni skipt í fjór- ar einingar sem sýndar eru í fjórum sölum safnsins: kona og bam uppi í kúlunni; kona og karl niöri i kúlunni; kona viö vinnu í pýramidum og kona sem tákn í skemmunni. Safniö er opið yfir sumariö alla daga kl. 10—17. Galleri Langbrók, Amtmannsstig 1 Valgaröur Gunnarsson sýnir grafíkverk í gallerí Langbrók. Sýningin er opin virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18 og lýkur henni 16. júní.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.