Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1985, Qupperneq 7
DV. FÖSTUDAGUR12. JULI1985.
29
Sveinn
Sigur-
bergsson
— fagnar
hann
sigri?
3000
kylfingar
verða á
ferðinni
Meistaramót allra
golf klúbba verða
um helgina
Þaö er óhætt að segja að allir kylf-
ingar landsins verði á ferð og flugi
um helgina. Já, meira en 3000 kylf-
ingar verða með golfpokana sína á
fullri ferð, berjandi kúlur um holt og
hæðir. Þá verða að sjálfsögðu að-
stoðarmenn á ferðinni til að bera
golfpoka eða draga kerrur á eftir
sér.
Framundan er mesta golfhelgi
landsins eða nokkurs konar
verslunarmannahelgi kylfinga.
Kúlur verða slegnar allt frá Leirunni
á Reykjanesi að golfveili þeirra
Vopnfirðinga. Meistaramót allra
golfklúbba landsins stendur nú yfir
og verður keppt fram á sunnudag.
Þá verða margir meistarar krýndir
og mörgum verðlaunabikurum
verður hampaö.
>i6ARBf ^
MEÐAL EFNIS:
i
er á seyði um helgina?- Hvað er á seyði um helgina?
sýningunni eru 30 málverk og teikning-
ar, allar í eigu Kjarvalsstaða. Þar á
meðal eru nokkur verk sem keypt hafa
verið á síðustu árum og ekki hafa sést
opinberlega fyrr. Sýningin er opin dag-
lega frá kl. 14—22, fram til júlíloka.
Laugardaginn 13. júlí verður opnuð í
vestursal og á göngum Kjarvalsstaða
sýning! á 164 ljósmyndum af íslenskum
ustamönnum, eftir rússnesk-franska
ljósmyndarann Vladimir Sichov.
Sýningin verður opin daglega kl.
14-22 tU 28. júlí.
Listmunahúsið,
Lækjargötu 2
Sumarfrí til 17. ágúst.
Listamiðstöðin
v/Lækjartorg.
Engin tilkynning borist um sýningu
þessa helgi.
Mokka kaffi
v/Skólavörðustig
Jón Axel Bjömsson sýnir grafík-
myndir á Mokka. Þetta er í fyrsta
skiptið sem Jón Axel sýunir grafík-
myndir, en hann hefur eingöngu sýnt
akryl- og olíumálverk fram að þessu.
Myndirnar á Mokka eru unnar í kopar,
dúk og tré.
Nýlistasafnið,
Vatnsstig
Hollenski listamaðurinn Douwes Jans
Bakker sýnir verk sín í Nýlistasafninu.
Sýningin er opin frá kl. 16—20 alla
daga til 21. júlí.
Norræna húsið
v/Hringbraut
1 kjallara hússins stendur yfir sýning á
sjávarmyndum Gunnlaugs Scheving. I
anddyri hússins sýnir norski lista-
maðurinn Guttorm Guttormsgaard
grafíkmyndir og stendur sú sýning til
22. júlí.
Gallerí Grjót,
Skólavörflustíg 4a
Þar stendur yfir samsýning aðstand-
enda gallerisins. Opið virka daga ki.
12—18, lokað um helgar.
Galleri Langbrók,
Amtmannsstíg 1
I Galleríi Langbrók stendur nú yfir
sumarsýning Langbróka. Á
sýningunni eru grafíkmyndir, kera-
mik, glermyndir, vatnslitamyndir,
textíl o. fl. Þetta er sölusýning og
stendur hún fram í miðjan ágúst.
Sýningin er opin virka daga frá kl. 12—
18 og um helgar kl. 14—18.
Gallerí íslensk list,
Vesturgötu 17.
Engin sýning um þessa helgi.
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning, opin á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum frá kl.
14-16.
Þjóðminjasafnifl
Þar eru til sýnis myndir eftir Sölva
Helgason. Opið á þriöjudögum,
fimmtudögum, laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13.30—16.
Er Stef-
anía
slæm?
Napóleon
prins
#
a
íslandi
Frakkar
seilast til
áhrifa á 19. öld|
,,Karpov er ekki
lengur heimsmeistari
— segir Kasparov
//
Húsaleigufrumskóg
urinn
G. Sal. Hrókur alls
Hróarskeldufagnaðar
— eða er hann orðinn of gamall?