Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Qupperneq 1
GuðmundurJ. Guðmundsson um mannekluna í frystihúsunum:
„Þetta hrynur niður
þegar skólar byria”
— sjá viðtal
ábls.3
Hundasýning
Garðabæjar-
krakka
— s já bls. 44
DVáheimilis-
sýningunni
— sjá bls. 6
Getur Einar
ekkikepptmeð
Evrópuúrvalinu?
— sjá íþróttir
bls. 18 og31
I / ÆUUUKmm
í pökkunarsal hins glæsilega frystihúss ísbjarnarins í örfirisey var starfsfólk við ótrúlega fá borð í gær þrátt fyrir að landað hefði verið úr
togara um morguninn. „Það hefur aldrei verið eins fátt fólk í ísbirnin.um frá þvi að ág fór að vinna hérna árið 1969," sagði Dýrley Sigurðar-
dóttir verkstjóri. „Ástandið er uggvænlegt. Og þetta er ekkert einsdæmi. Fólk vill ekki vinna í fiski. Þeir ranka við sér þegar húsin eru
orðin tóm," sagði Dýrlay. -KMU/DV-mynd VHV.
„Hlægilegur skrípaleikur”
— segir Jón Páll Halldórsson útgerðarmaður um hugsanlega yfirdráttarheimild sjávarútvegsráðherra
„Þetta er rökrétt samhengi viö
hringavitleysuna sem gengur í þessu
kerfi. Mér finnst þetta hlægilegur
skrípaleikur,” sagöi Jón Páll
Halldórsson, framkvæmdastjóri
Hraðfrystihúss Norðurtanga hf. á Isa-
firöi, í samtali við DV, aöspuröur um
Litiðinná
kennaranám•
skeiðí
Varmárskóla
— sjá bls. 11
þá hugmynd sjávarútvegsráðherra aö
færa hluta af aflakvóta ársins 1986 yfir
á síöustu mánuöi ársins 1985.
J gærkvöldi hélt Halldór Ásgrímsson,
sjávarútvegsráöherra, fund meö út-
geröarmönnum á Akureyri. Þar sagði
hann meðal annars að þessa daga væri
Norskir
kjósendurenn
tvístígandi
— sjá bls. 10
Topptfu
— sjá bls43
veriö aö marka viskveiðistefnu næstu
ára. Yrði ofan á að mörkuð yröi stefna
til næstu þriggja ára, væri hugsanlegt
aö færa aflakvóta næsta árs yfir á
síöustu mánuöi þessa árs.
„Mér finnst þetta svo broslegt,”
sagöi Jón Páll, „aö ráöuneytið ætli að
Dýrtaðvera
skilvís
— sjá bls. 4
Flugstöð við
gæsluskýlið
— sjá bls. 4
fara að veita yfirdráttarheimild á afla-
kvóta næsta árs. Væri þá ekki best að
láta bara Seðlabankann um þetta? Þaö
er auðvitaö farið að saxast á okkar
kvóta, en aö fara aö bæta viö hann á
þennan hátt er alveg út í loftiö,” sagði
JónPállHalldórsson. -KÞ
Eigendur
myndbandaleig
óttast
kollsteypu
sjá bls. 5