Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Qupperneq 17
DV. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER1985. 17 Lesendur Lesendur Lesendur „Hún var nú eftir séra Valdimar þessi" I pistli nokkrum í DV í gær (3. sept.) bar svo viö aö fréttatíma sjónvarpsins kvöldiö áöur var hrósað upp í hástert og komist svo að orði: „Það er greini- legt að nýr fréttastjóri er tekinn við á stöðunni eftir mikla ládeyðu, sem hefir einkennt þennan dagskrárlið að undan- förnu.” Nú vill svo til að gamli fréttastjórinn hefir verið í sumarleyfi „að undan- förnu”og nýi fréttastjórinn tekurekki viö starfi hans fyrr en 1. nóv. nk. En gamli fréttastjórinn kom einmitt aftur til vinnu þennan umrædda frétta- dag að loknu leyfi. Þetta var sem sagt gamli grauturinn eftir allt saman. Þetta minnir á söguna af sóknar- nefndinni sem alltaf var að skamma sr. Brynjólf á Olafsvöllum fyrir lélegar ræður og vitna í góöar ræöur nágrannaprestsins, sr. Valdimars Briem. Einu sinni spyr sr. Brynólfur sóknarnefndarformanninn eftir messu: „Hvernig þótti þér ræðan hjá mér í dag?” „Og minnstu ekki á það. Þetta er alltaf sami grautur í sömu skál,” ansar hann. „Oho, hún var nú eftir sr. Valdimar þessi ræða, ég fékk hana lánaða,” sagði þá sr. Brynjólfur. Varöandi fullyrðingu um ládeyöu í sjónvarpsfréttum „að undanförnu”, verður að sjálfsögðu hver að hafa sína skoðun á því. En ég sé, að gefnu tilefni, ástæðu til að þakka frétta- og tækniliði sjónvarpsins sérstaklega fyrir hve vel þeim tókst að senda út fréttirnar þennan tíma, miðað við þær óvenju öröugu tæknilegu aðstæður sem búa þurfti viö. Þá á ég við að aðalsjónvarpssal þurfti að loka í hálfan annan mánuð og vinna fréttirnar og senda þær út með nýjum hætti. Nýja fréttastjóranum óska ég til hamingju og býð hann einlæglega velkominn til starfa 1. nóvember. Gamli fréttastjórinn í sjónvarpinu. Nauðungaruppboð Að kröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanns ríkisjóðs verða eftir- taldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem fram fer föstudag- inn 13. sept. 1985 kl. 16.00 við lögreglustöðina í Keflavik, Hringbraut 130, Keflavik. 0 -364, 0 -460, 0-1027, 0-1175, 0-1331, 0-1333, 0-1465, 0-1919, 0—2089, Ö-2130, 0-2164, 0-2234, 0-2454, 0- 2525, 0 - 2557, 0 - 2614, 0 - 3279, Ö-3306, Ö-3504, 0 -3579, 0- 3664, 0 -4277, 0 -4623, Ö-4820, 0 -5076, 0 -5244, 0 -5724, 0- 5330, 0-6161, 0-6194, 0-6343, 0-6442, 0-6749, Ö-7012, 0- 7022, 0 - 7039, 0 - 7318, 0 - 7463, Ö-8094, 0 - 8498, 0 -8603, 0- 8613, 0 - 8931, 0 — 9086, Z-2287, R—41110, R-61822, E-250, R — 57113, Þ—617, T —1100, G-6336. Auk þess verða seld, sjónvarpstæki, segulbandstæki, dósalokunarvél, ísskápur, disillyftarar, vélsög, sófa- sett, Micigan hjólaskófla, tengivagn, ST 15, SCH fræsari, kantlimingar- vél og fleira. Þá verður seld 2ja tonna trilla á lóðinni Túngötu 6, Grinda- vik. Greiðsla fari fram viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Keflavík. FÖSTUDAGSKVÖLD IJIiHUSINU 11Jl! HUSINU OPIÐ i ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 21 í KVÖLD GLÆSILEGT ÚRVAL HÚSGAGNA Á TVEIMUR HÆÐUM Raftækjadeild 2. hæð Rafmagnstæki alls konar Videospótur VHS. Hreinsispólur VHS. — Ferðatæki, ódýrar kassettur,— Reiðhjól - Nýr afgreiðslutími: Nú opið Mánud. — fimmtudaga kl. 9—18.30 Föstudaga kl. 9—21 laugardaga kl. 9—16 Laugardaga kl. 9—16 J Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best A A A A A Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 u riiuaci lJ ‘JUU-Jjj-l Hl UUDQ " 35 I I I I I I GERIMAX GERIMAX GERIMAX GERIMAX BLÁTT l GERIMAX Æb ■GERIMAX inniheldur I I 25% o meira GINSENG auk dagskammts af vítamínum og málmsöltum. örvar hugsun og eykur orku. gegn þreytu og streitu. _____gerir gott. Fœst í apótekum. TIL SÖLU Til sölu M. Benz 200 árg. 1981, ekinn 70.000 km, litur rauður, sjálfskiptur, vökvastýri, afl- bremsur, 4ra cyl., útvarp, kassettutæki, sumardekk. Raf- magn í rúðu, central læsingar, plussáklæði, gott lakk. Sjón er sögu ríkari. Skipti á ódýrari. Opið laugardag kl. 10—19. SB BÍLASALAN BUK Skeifunni 8 Simi68-64-77. Odýiir varahlutir í bíla og vinnuvélar Við seljum aðeins viðurkennda vara- hluti írá virtum íramleiðendum - vönduð vara sem notuð er aí bíla- og vinnuvélaverksmiðjum víðs vegar um heiminn. • Stimplar og slifar # Stimpilhringir • Pakkningar • Vélalegur • Knastásar • Tímahjólogkeðjur#Ventlar • Olíudœlur • Undirlyítur o.íl. ÞJ0HSS0H&C0 Skeifunni 17, Reykjavik S: 84515 og 84516 -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.