Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Síða 18
18 DV. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER1985. íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir Enginn stórleikur — í annarri umferð deildabikarsins á Englandi 1 gær var dregiö í aöra umferð ensku deildarbikarkeppninnar. Nú fóru nöfn 1. og 2. deildar liðanna í hattinn en eng- inn stórleikur kom út úr drættinum i þetta sinn, engin 1. deildar liðanna keppa saman. Nokkrir forvitnilegir leikir eru þó þar á meðal. T.d. mætir Arsenal Hereford á úti- velli en þessi lið mættust í FA bik- arnum í fyrra og skyldu jöfn á velli 4. deildar liðsins. Arsenal vann svo létt í síðari leiknum, 7—2. Everton fær Bournemouth, Liverpool leikur við Oldham, sem er í fínu formi í 2. deild núna, og Man. Utd. leikur við annað „formliö” úr 2. deild, Crystal Palace. Sigurður Jónsson og félagar fara í heimsókn til Brentford og núverandi bikarhafar, Norwich, keppa við 4. deildar liðið Preston á útivelli. Hér kemur svo heila klabbið: Exeter—Aston Villa Wrexham—Stoke Hereford—Arsenal Sheff. Utd,—Luton Shrewsbury—Huddersfield Leeds—Walsall Crewe—Watford Chester—Coventry Gillingham—Portsmouth Everton—Bournemouth Brentford—Sheff. Wed. WBA—Port Vale Nott. For,—Bolton Sunderland—Swindon Liverpool—Oldham Man. City—Bury C. Palace—Man. Utd. West Ham—Swansea QPR-Hull ^ Ipswich—Darlington/Scunthorpe Millwall—Southampton TOYOTA Opið á laugardogum kl. 13.00 til 17.00. Corolla árg. '82, 4ra dyra, sjálfsk., ekinn 53.000, Ijósbrúnn. Verð 290.000. Volvo 245 GL árg. ‘79, 105.000, dökkgrænsans. 320.000. ekinn Verð: Toyota Crown dísil, 5 gíra, '82, ekinn 160.000, blár. Verð 420.000. Mitsubishi L—200, árg. '82, ekinn 50.000, gulur. (Vökvastýri. Verð 480.000. I I 1 svs/„jyy'-vvwi. 'JmtUKÍ Toyota Carina GL, árg. '82, 5 g., ekinn 36.000, rauður. Verð 340.000. Toyota Tercel, árg. '81, 4ra dyra, sjálfsk., ekinn 60.000, vínrauður. Verð 230.000. Mazda 323, árg. '82, 1500, ekinn 53.000, beis-met. Verð 275.000. Volvo 345 GLS, árg. '82, ekinn 42.000, vinrauður. Verð 310.000. Mazda 626, árg. '79, 1600, ekinn 51.000, blár. Verð 210.000. Mazda 929, árg. '82, 4ra dyra, beinsk., blár, ekinn 50.000. Verð 370.000. '82 ÓSKUM EFTIR Toyota Land Cruiser disil station árg. '81- ÁSÖLUSKRÁ. SAAB 99 GL, árg. '76, e. 150.000. Verð: 160.000 Lada Sport, árg. '78, e. 100.000. Verð 125.000 SAAB 900, árg. '80, e. 63.000. Verð 320.000 HI-ACE, bensín, e. 50.000. Verð 450.000 Ford Bronco, árg. '74, e. 200.000. Verð 160.000 Ford Cortina '79, e. 72.000. Verð 140.000. TOYOTA u/. 2% Nybýlavegi 8 200 Kópavogi S. 91-44144 Wimbledon—Blackburn Preston—Norwich Fulham—Notts C. Brighton—Bradford Newcastle—Barnsley Oxford—Northampton Derby—Leicester Bristol R.—Birmingham Mansfield—Chelsea Orient—Tottenham Grimsby—York. Leikið er heima og heiman. Fyrri leikirnir veröa 23. og 24. september og síöari umferðin hefst 7. okt. -SigA. Spánn og Brasilía — í úrslitum heimsmeistarakeppni unglingaliða Það verða Spánn og Brasilía sem leika til úrslita í heimsmeistarakeppni unglingalandsliöa í knattspyrnu, en báðar þjóöirnar unnu andstæðinga sína í undanúrslitum. Spánn vann Sovétríkin, 4—3, eftir vítaspyrnu- keppni eftir að staðan hafði verið 2—2 eftir venjulegan leiktíma og framleng- ingu. Brasilía vann Nígeríu, 2—0. -fros. Stór áfangi hjá Clemence Ray Glemence mun á morgun veröa annar lcikmaöurinn í enskri knattspyrnusögu til þess aö leika eitt þúsund deildarleiki. Þá á Tottenham aö leika viö Newcastle á heima- velli sínum, White Hart Lane. Eini leikmaöurinn sem leikið hefur þennan leik er varamarkvöröur Clemence hjá Tottenham, Pat Jennings, sem náði þessum merka áfanga í febrúar 1983 þá leikmaður með Arsenal. Jennings gekk sem kunnugt er til liðs viö Tottenham liðiö fyrir nokkrum vikum eftir aö hafa áöur lýst því yfir aö hann væri hættur aö leika knattspyrnu. Ray Clemence ákvað áriö 1982 að keppa ekki oftar fyrir Englands hönd og þrátt fyrir aö eiga góöa möguleika á aö verða valinn í lið Englands nú fyrir heimsmeistarakeppnina í Mexíkó þá heldur hann fast við skoðun sína. Hann hóf feril sinn fyrir Scunthorpe áriö 1965 en var seldur til Spurs 1981. Clemence er 37 ára. -fros. Einar Vilhjálmsson keppir á morgun í síðasta Grand Prix móti ársins. „Geri ekki ráð 1 keppa í Canbi — segir Einar Vilhjálmsson sem hugsanlega mi Evrópuúrvalssæti sitt vegna mei „Eg er í vafa hvort ég þigg boðið um að keppa meö Evrópuliðinu í heimsbik- arkeppninni í Canberra. Eg geri ekki ráð fyrir því en mun þó ekki afþakka boðið fyrr en 10,—12. næsta mánaöar, ég á eftir að skoða þessi mál betur,” sagði Einar Vilhjálmsson spjótkastari í samtali við DV í gær. Einar dvelst nú í Róm þar sem hann mun taka þátt í síð- asta Grand Prix móti sumarsins í Margir þekktir með — á öldungamóti sem f ram fer í frjálsum íþróttum á laugardaginn Allt stefnir í metþátttöku í meistaramóti öldunga í frjálsum íþróttum sem haldið verdur í Laugardal um helgina. Yfir 60 keppendur úr 15 félögum og héraössambönd- um eru skráðir til leiks og cru 10 konur þar á meðal. Keppt verður í öllum helstu meistara- mótsgreinum, svo sem 110 m grindahlaupi, 100, 200, 400, 800, 1500 og 10.000 m hlaupum, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti, sleggju- kasti, hástökki og langstökki. I sumum grein- um er meiri þátttaka en þekkst hefur á ís- lenskum meistaramótum í áratugi. Þannig' eru t.d. um 15 keppendur skráðir til leiks í langstökki, kúluvarpi og kringiukasti og milli 10 og 15 keppendur í 100 m hlaupi, 10.000 m hlaupi og spjótkasti. Keppt verður frá 10—13 og 16—18 á laugar- daginn á frjáisfþróttavellinum í Laugardal. Margir kunnir kappar frá fyrri árum eru skráðir tii leiks og verður áreiðanlega gaman að sjá þá leika listír sínar. Dagskrá mótsins erhéraðneðan. HLAUP: KÖST: STÖKK: 10.00 110 m grind sleggjukast langstökk 10.30 100 m kv. og ka. 11.00 1500 m Spjótkast kv. og ka. 11.30 400 m kv. og ka. hástökk Hléfrá 13.00 til 16.00 16.00 200 m kúluvarp kv. og ka. Stangarstökk (?) 16.30 800 ra 16.45 10.00 m kv. og ka. 17.00 kringlukastkv.og ka. frjálsum íþróttum. Gefi Einar ekki kost á sér í úrvalslið Evrópu þá mun aðeins einn Norðurlandabúi taka þátt í heimsbikarkeppninni í Ástralíu sem fram fer 4.-6. næsta mánaðar. Það er sænski hástökkvarinn Patrick Sjöberg en norska langhlaupadrottningin hefur þegar afþakkað sæti sitt eins og viö greindum frá á íþróttasíðunni í gær. „Eins og staöan er í dag þá hef ég ákaflega lítið erindi á mótið. Eg hef misst allan takt úr köstum mínum Motocros — á sunnudagir Lokakeppnin í Islandsmeistaramót- inu í mótocross veröur háð á sunnu- daginn í Njarðvík. Ragnar Stefánsson á KTM 500 hefur nú forustu með 210 stig. I öðru sæti er Valdemar John- McEnroe va — á opna bandarísl John McEnroe, sennilega besti tennisleikari í heiminum í dag, burst- aði Joakim Nyström í fjórðungsúr- slitum opna bandaríska meistara- mótsins í tennis. McEnroe, sem varð af viðureign við Boris Becker er Nyström sigraði hann, vann með 6—1, 6—0 og 7—5 og var sigur hans aldrei í hættu. Eins og er virðist enginn geta unnið Bandaríkjamanninn en félagi hans, Jimmy Connors, þykir einnig kominn í,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.