Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Page 20
32
DV. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER1985.
Þjónustuauglýsingar //
Pípulagnir - hreinsanir
Er strflað?
Fjarlægi stíflur úr viiskum, wc rörum, baðkerum
.og niðurföllum, notum ný og fuilkomin tæki, raf
___^ magns.
——? Upplýsingar í síma 43879.
V ^fk-Qr-jV J Stífluþjónustan
I ^ Anton Aðalsteinsson.
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON, SÍMI16037
BÍLASÍM! 002-2131.
Þjónusta
Isskápa og frystikistuviögerðir
Önnumst allar viögerðir á (,—T *
kæliskápum, frystikistum, \
fry stiskápum og kælikistum. \
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góðþjónusta.
SSvasivarK
Reykjav.kurvegi 25
Hafnarfirði, simi 50473.
“ F YLLIN G AREFNI “
Höfum fyrirliggjandi griis a hagstæóu veröi.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfritt og þjappast vei.
Ennfremur höfmn við fyririiggjandi sand og möl af
ýinsurn grófleika.
(ívm »
SÆVARHOFDA 13. SIMl 81833.
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum að okkur:
STEYPUSÖGUN KJARNABORUN
MÚRBROT 0G MALBIKSSÖGUN
GÓDAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITID TILBODA
0STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNABORUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 81228
Húsaviðgerðir
23611 23611
Polyurethan
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum,
stórum sem smáum, s.s. þakviðgerðir, múr-
verk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþétt-
ingar, málningarvinnu, háþrýstiþvott og
sprautum urethan á þök.
Steinsteypusögun—kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Bílaá.ími 002-2183
Fifuseli 12
409 Reykjavík
simi 91-73747
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum,
stórum og smáum, þakviðgerðir, múrverk, tré-
smíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar,
málningarvinnu, klæðum þakrennur með áli og
járni og berum í steyptar rennur.
Tuttugu ára reynsla.
HÚSPRÝÐIsf. sími42449 e.k,. 19.
VERKTAKATÆKNI SF.
Tökum að okkur allar viðgerðir
og breytingar á húselgnum, s.s. trésmíðar,
múrverk, pípulagnir, raflagnir,
sprunguþéttingar, glerísetningar
og margt fleira.
Einnig teikningar og tæknlþjónustu
þessu viðkomandi.
Fagmenn að störfum.
Föst tilboð eða tímavinna.
VERKTAKATÆKNI SF.
® 37389
Borum fyrir gluggagötum,
hurðargötum og stigaopum
Fjarlægjum veggi og vegghluta
litið ryk, þrifaleg umgengni.
Borun ÐV
yanir menn
Upplýsingar í síma:
24381 og 78947
Hagstætt verð
Loftpressur —
traktorsg röfur
Tökum aö okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum
einnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum
fyllingarefni og mold.
Vélaleiga
Sfmonar Símonarsonar,
Víðihlíð 30. Sími 687040.
ISTEINSTEYPUSÖGUN -I
KJARNAB0RUN
Leitið tilboða
• Múrbrot •Gólfsögun • Veggsögun
• Raufarsögun • Malbikssögun
Fljót og góð þjónusta Þrifaleg umgengni.
gideKm
SÍMArT651454 54779
VÉLALEIGA
SKEIFAN 3. Sfmar 82715 - 81565 - Heimasími 46352.
Traktorsloftpressur — JCB grafa - Kjarnaborun
[ allt múrbrot.
STEINSTEYPUSÖGUN
:{
120 P
150 P
200P
300 P
<007
HILTI-borvélar
HILTI-naglabyssur
Hrærlvélar
Heftlbyssur
.Loftbyssur
Loftpressur
Hjólsaglr
Jérnkllppur
Slfplrokkar
Rafmagnsmilningarsprautur
Loft mélningarsprautur
Glussa milnlngarsprautur
Hnoðbyssur
Háþrýstidælur
Juðarar
Nagarar
Stlngsagir
Hitablásarar
Beltaalipiválar
Hlsaskerar
Fræsarar
Dilarer
Ryðhamrar
Loftflsyghamrar
Umbyssur
Taliur
Ljóskastarar
Loftnaglabyssur
Loftkýttlsprautur
Rafmagns-
skrúfuvélar
Rafstöðvar
Gólfstelnsagir
G.ss hitablásarar
Glussatjakkar
Ryksugur
Borðsagir
Rafmagnsheflar
Jarðvegsþjöppur
Þverholti 11 - Sími 27022
■(■VERKPALLAR TENGIMOT. UNDIRSTÖÐUR
Verkpallarp
ViA Miklatorg
Sími 21278
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
GSTEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN Q
- MÚRBROT T
ATOkum ad ökkur JK
VEGGSÖQUN GÓLFSÖGUN
RAUFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN
GKJARNABORUN FYRIR LÖGNUM
góoar vélar vanir menn tU
LEITIO TILBODA
HF. UPPLÝSINGAH OG PANTANIR KL.8-23 HF.
SlMAR: 651601 - 651602 - 78702 - 686797.
Seljum og leigjum
Álvinnupallar 6 hjólum
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Málarakörfur
Álstigar — áltröppur
Loftastoðir
Fallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
traktorsgrafa
til leigu.
Vinn einnig á kvöidin
og um helgar.
Gísli
Skúlason,
Efstasundi 18.
Upplýsingar í síma 68537Ó.
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA NNR. 4885-8112
T raktorsgröfur
Dróttarbílar
Broydgröfur
Vörubílar
Lyftari
Loftpressa
Skiptum um jarðvog,
útvegum ofni, svo som
fyllingarofni (grús),
gróðurmold og sand,
túnþökur og fleire.
Gerum föst tilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 & 74122
Jarðvinna - vélaleiga
VÉLALEIGAN HAMAR
Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaveröi.
20 cm þykkur veggur kr. 2.500,-
pr. ferm.
T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-.
Leigjum út loftpressur í múrbrot
—fleygun og sprengingar.
Stefán Þorbergsson
. Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23.
STEYPUS0GUN
KJARNAB0RUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR ,
í ALLT MÓRBR0T1
Alhliða véla- og tækjaleiga ,
Flísasögun og borun
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 72460 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
a OPIÐ ALLA DAGA \