Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Qupperneq 21
DV. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Vegna brottflutnings af landinu er til sölu silfurborðbún- aður, fyrir 6—8, í gjafakössum. Selst á gjafveröi. Uppl. í síma 39832. Bond prjónavél til sölu. Uppl. í síma 44953. Hillusamstæða. Hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 83254 eftirkl. 16. Kolaofn-borðstofusett. Borðstofusett úr lútaðri furu, 4 stólar og borð, sem hægt er aö stækka, og skenkur, verð kr. 40.000. Einnig gamall kolaofn, verð kr. 10.000. Sími 621005, 621533, á daginn. Sigurbjörg. Teikniborð með vél, 80X120 cm, til sölu. Uppl. í síma 671118. Orgel. Fótstigiö orgel til sölu. Uppl. í síma 41929 eftirkl. 18. Viking-sport kafarabúningur til sölu. Uppl. í síma 52630 eftirkl. 16.00. Til sölu töluvert magn af krómuðum rörum, 25 mm, 3 m löng, tengi og festingar fyrir þrígrip. Uppl. í símum 40980 og 44919. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga, 9-16. Ekta sjoppuhillur frá Matkaup til sölu á hálfviröi. Einnig brauðkælir og tölvustýrður búðarkassi. Uppl. í síma 21435. 2 fjarstýrð flugmódel og 1 bátamódel ásamt mótorum og startara til sölu, einnig Futaba fjar- stýring. Allt á hálfvirði. Uppl. í sima 42014. Candy þvottavél og Parnall þurrkari til sölu, selst sam- an á 12.000. Uppl. í síma 44582 milli kl. 17 og 18. Svampdýnur — svamprúm, skorin eftir máli, úrval áklæða. Fljót og góð afgreiösla í tveimur verslunum, Pétur Snæland hf. Síðumúla 23, sími 84131 og 84161,- og við Suðurströnd Seltjarnarnesi, simi 24060. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum—sendum. Ragn- ar Björnsson hf., húsgagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnurí öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Sérpöntum húsgagnaóklæði víðast hvar úr Evrópu. Fljót af- greiðsla, sýnishorn á staðnum. Páll Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8, sími 685822. Ljósastillingatæki til sölu, tveggja ára tæki. Perulager. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 84848, eftir kl. 21 í sima 99-1632. Hjónarúm. 3ja ára hjónarúm meö náttboröum til sölu. Selst ódýrt. Einnig baðborð. Uppl. í síma 46413. Rennibekkir til tré- og málmsmíði, rennijárn og myndskurðarjárn, sagir, geirskurðar- hnífar, spónsugur og loftpressur. Kennsla í trérennismíði. Ásborg s/f, Smiðjuvegi 11, sími 91-641212. Skrúfur. Posidrive skrúfur, koparskrúfur, gluggalistaskrúfur, skrúfbitar fyrir skrúfvélar. Kisopad gúmmílisti og tyllilisti. Heilsala og smásala. Ásborg, Smiðjuvegi 11, sími 91-641212. Sjónvarp SVKV með UHF og VHF kr. 3000. Kúluryksuga 650W kr. 2000, önnur aflöng 450W 1500, stereofónn fyrirferðarlítill með FM útvarpi LW- MW og AFC kr. 3000, hrærivél Englis Electrik kr. 1200. Lítill, gamall renni- bekkur, kr. 5000.Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-793. Massift fururúm, 120 cm breitt. Regnhlífarkerra úr Vörðunni, verð 2.000, Morgan Kane bækur, nýtt aukasæti fyrir Volvo station.Sími 77035. Eins árs Olympo ritvél til sölu. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma 43479. 4 cyl. Perkings disilvél ásamt gírkassa og ökumæli. Einfasa sambyggð trésmíöavél (Schappard). Sími 99-1967 eftir kl. 15. Til sölu vegna flutninga: Lítill ísskápur, h. 90 cm, b. 55 cm, svart-hvítt sjónvarp, spírasófi, barna- rúm, sjálfvirk kaffikanna, brauörist, handþeytari, kaffistell, straujárn + bretti, ryksuga, veggklukka með ekta fiðrildum, lítill veggspegill, lítið mál- verk, og borðlampi. Uppl. í síma 41064 e. kl. 18. Óskast keypt Frysti- eða kæligámur, ca 20 feta, óskast til kaups eöa leigu. Uppl. ísíma 651110. Óskum eftir ódýrum ísskáp og ryksugu. Uppl. í síma 35308 eftirkl. 19. ísskápur—þvottavél. Öskum eftir að kaupa ísskáp og þvottavél á hagstæðu verði. Uppl. í síma 42576, eftir kl. 17. Ísskápur án frystis óskast, hæð milli 60 og 90 cm, ekki breiðari en 60 cm. Uppl. í síma 611151. Vil kaupa grassláttu-, bensín eöa rafmagnsorf. Uppl. í síma 38640 til kl. 18 og 17385 eftir kl. 19. Takið eftirl Eru ekki leikföng í geymslu eöa á háaloftinu sem börnin eru hætt aö nota? Eg get fullnýtt þau ef þú vilt leyfa mér það. Uppl. í síma 43254. . Miðstöðvarhitatúba óskast, fyrir ca 130—140ferm hús. Uppl. í síma 38998. Óska eftir pylsupotti, ölkæli og ísskáp. Sími 32920. Verslun Blómaskálinn auglýsir: Helgartilboð á krækiberjum og ribsberjum. Blómaskálinn, Nýbýla- vegi 14,sími 40980. Fyrir ungbörn Kaup, sala, leiga. Notaö og nýtt, allt fyrir börnin, allt frá bleium upp í barnavagna. Barnabrek, Geislaglóð, Oðinsgötu 4, símar 17113, 21180. Barnakerrur. 2 vel með farnar barnakerrur til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 615280 eftir kl. 19.00. Fatnaður Brúðarkjóll frá Kistunni nr. 10 (36) til sölu, fæst fyrir sanngjarnt verð. Uppl. í síma 46020. Heimilistæki ísskápur — frystikista. Til sölu vegna flutnings 285 1 GRAM kæliskápur og 345 1 GRAM frystikista. Bæöi tækin mjög vel með farin. Sími 20543 eftir 18 í dag og um helgina. 250 litra Gram frystikista til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 51920. Hljóðfæri Yamaha trommusett til sölu, verð kr. 15.000. Sigurbjörg, sími 621005 og 621533 á daginn. Kljómsveitin Centaur óskar eftir æfingahúsnæði, góðri umgengni og öruggum greiðslum lofað. Sími 53652. Yamaha rafmagnsorgel C55 til sölu. Verð 45.000. Uppl. í síma 73418. Flygill/pianó óskast til leigu í ca 9 mánuði. Uppl. í síma 39435. Óska eftir notuðum Alto saxófóni til kaups, veröur aö vera ' vel með farinn. Uppl. í síma 98-1611. YAMAHA DX — 7: Námskeið fyrir eigendur DX — 7 veröur haldið á vegum YAMAHA og hefst það 11. september. Einnig verður kennd meöferö músíktölvunnar CX—5, svo og DX—5 og QX—1, sem er sequenser. Þá verður einnig farið yfir meðferö þeirra tækja sem væntanleg eru á næstunni f rá Y AMAHA. Upplýsingar og innritun í Hljóö- færaverslun Poul Bernburg, Rauðar- árstíg 16, sími 20111. Til sölu Farfisa 345 hljómsveitarorgel. Selst ódýrt. Uppl. í síma 96-41273 eftir kl. 19. Danskt píanó, Andreas Christensen, til sölu. Uppl. í síma 16233. Harmónikur. Nýjar og notaðar harmóníkur til sölu. Guðni S. Guðnason, hljóðfæraviögerö- ir, Langholtsvegi 75, sími 39332. Hljómtæki Yamaha skemmtari með 1 borði til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 651307. Óska eftir að selja Pioneer Compact bíltæki, útvarp og kassetta, 120 vatta magnari. Uppl. í síma 14761 e.kl. 18. Til sölu meiri háttar og kraftmikil hljómflutningstæki í bíl. Gott verö. Uppl. í síma 21991 eða 666913. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboö yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun Auöbrekku 30, sími 44962, Rafn Viggóson sími 30737, Pálmi Ástmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera viö bólstruð húsgögn. Mikið úrval af leðri og áklæði. Gerum föst verðtilboö ef óskað er. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, símar 39595 og 39060. T eppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, ‘tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Húsgögn Svo til nýr svartur svefnsófi til sölu á 10.000 kr. Uppl. í síma 54440 og e. kl. 18 í síma 46629. Þvottavél kr. 10.000, skrifborð meö stól kr. 5.000,2 rúm, meö náttborðum, kr. 6.000, borðstofusett kr. 2.000 og saumaborð kr. 2.000. Uppl. í síma 78673 eftir kl. 18. Káetuhúsgögn i unglingaherbergi til sölu. 2 skápar, rúm með skúffum, skrifborð, 2 kollar og ljósakróna. Uppl. í síma 42397. í barnaherbergið eru til sölu tvær barnakojur, sem eru hvor í sínu lagi, meö skrifborði og klæðaskáp. Tilvaliö þar sem plássið er lítið. Sími 78697. Svefnsófi og hilluskápur í sama stil til sölu. Uppl. í síma 34410 á kvöldin. Sófasett, Sófaborð, og ísskápur til sölu vegna flutninga. Selst ódýrt. Uppl. í símum 41560 og 686611. (Jón). Palesander borðstofustólar. Öska eftir að kaupa palesander boröstofustóla. Uppl. í síma 84044. Frá Ikea. Til sölu er hvítur fataskápur frá Ikea, 60x80 sm. Meðfylgjandi eru 4 hillur og ein útdraganleg skúffa. Verö kr. 6000. Uppl. í síma 30399. Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa til sölu. Uppl. í síma 45881. Hjónarúm til sölu á kr. 5.000. Uppl. í síma 52349 eftir kl. 19. Flott hjónarúm til sölu, dýnur, laus náttborö, ljós í bólstruðum höfuðgafli, rýjagólfteppi og eldhúsborð. Uppl. eftir kl. 17.Hildur, sími 35185. Fyrir þá vandlátu. Til sölu mjög vandað leðursófasett (í Ijósum leðurlit), selst á hálfvirði. Uppl. í síma 687535 milli kl. 18 og 20. Videó Sony monitor, 20", og Panasonic stereo HI-FI myndband, x ~ Technics stereo system. Uppl. í síma 24232. Ný videoleiga 500 titlar, allar videospólur á 30 kr., mjög gott efni. Afgreiðslutími 17—23 aÚa daga. Videogull, Vesturgötu 11 Reykjavík. Video. 'Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. ^ Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Faco Videomovie — Leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigöu nýju Videomovic VHS-C upp- tökuvélina frá JVC. Leigjum einnig ferðamyndbandstæki (HR-S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og mónitora. Videomovie — pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helgin. Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin. Faco, Laugavegi 89, s. 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar: 686168/29125. Vídeo — Stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381. Urvals myndbönd, VHS tækjaleiga. Alltaf þaö besta af nýju efni, t.d. Karate kid, Gloria litla, Blekking, Power Game, Return to Eden, Elvis Presley. Afslátt- arkort. Opiö8—23.30. auglýsir videospólur á 60 krónur og videotæki á 250 kr. mánudag—mið- vikudags. Sími 74480. Þarftu að klippa og fjölfalda VHS spólur, brúökaup, skon- rokk, heimatökur eöa kvikmyndir? Þá leitar þú til okkar. Þú getur einnig hljóðsett eigin videospólur hjá okkur. Haföu samband, leitaöu uppl. Ljósir punktar, Sigtúni 7, sími 83880. Video Breiðholts Þjonustuauglysingar // pverhoiti n - sími 27022 Viltu tvöfalda — eða þrefalda gluggana þína án umstangs og óþarfs kostnaðar? Við breytum einfalda glerinu þinu i tvöfalt með því að koma með viðbótarrúðu og bæta henni við hina. Gæði samsetningarinnar eru fyllilega sambærileg við svokallað verksmiðjugler enda er límingin afar fullkomin. Notuð er SIGNA aðferðin. Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins hefur fylgst með henni undanfarin ár og staðfest að hún uppfyllir kröfur IST 44, enda ábyrgjumst við glerið. Við tvöföldum/ eða þreföldum/innan frá. Þess vegna þarf enga vinnupaila, körfubíl eða stiga og ekki þarf að fræsa úr gluggakörmum. Þannig sparast umstang og óþarfur kostnaður Hringdu til okkar og fáðu upplýsingar um þessa ágætu þjónustu. Við gefum bindandi tilboð i verk ef óskað er. Skemmuvegi 40, Kópavogi. Sími 79700. Asfaltþök. Nýlagnir Viðhald á eldri þökum. Bárujárns- klæðning. Nýlagnir, viðhald. Rennuuppsetning. Nýlögn, við- hald. Rakavörn og einangrun á . ,rn„ frystiklefum. Eigum allt efni og Simi: 35931 útvegum ef óskað er. Gerum föst verðtilboð. Sérhæfðir menn. Upplýsingar i sima 35931 milli kl. 12.00 og 13.00 og eftir kl. 18.00 alla daga. TRAKTORSGRAFA VÖKVAHAMAR: Til leigu JCB-traktorsgrafa í stór og smá verk. SÆVAR ÓLAFSSON vélaleiga, 44153 Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuðir. 0,0 Kvoœ oo SKJÁRINN, HELGARSÍMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI38,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.