Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Blaðsíða 26
38 DV. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Stórt herbergi óskast á leigu. Fyrirframgreiösla og reglusemi. Uppl. í síma 41453. Einhleyp, fullorðin kona óskar eftir tveggja herbergja íbúð á leigu. Reglusemi, skilvísi og snyrti- legri umgengni heitiö. Uppl. í síma 24162 eftirkl. 17. Einhleypur karlmaöur, 48 ára, óskar eftir tveggja—þriggja herbergja íbúö. Ein- hver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl.ísíma 611273. 26 ára reglusöm kona, er á götunni, vantar einstaklingsíbúö eöa herbergi með eldunaraöstööu og baði. öruggar greiöslur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-549 Sævar Sig. Rafeindavirki óskar eftir lítilli íbúö eöa herbergi meö aögangi sem næst Granda. Ath. Góður leigjandi. Uppl. í síma 46084. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði til leigu í Kópavogi, á annarri hæö, ea 140 ferm. Uppl. á morgun, milli kl. 10 og 12ísíma 14180. Skrifstofuhúsnæði — ibúð. Okkur vantar 2—3ja herbergja skrif- stofuhúsnæöi vestan Kringlumýrar- brautar. íbúö kæmi ernnig til greina. Uppl. síödegis í síma 651198. 100 ferm atvinnuhúsnæöi eða stærra óskast, má þarfnast mikillar lagfæringar. Uppl. í síma 629504. Verslunarhúsnæði óskast. Ca 150 fermetra verslunarhúsnæöi meö nægum bílastæðum óskast á leigu til matvælasölu (kjöt o. fl.). Tilboð sendist DV merkt „Verslunarhúsnæöi 674”. Bilskúr eða annað sambærilegt húsnæði óskast fyrir geymslu á vörum og verkfærum. Uppl. ísíma 37586. Hljómsveitin Centaur óskar eftir æfingahúsnæöi, góöri umgengni og öruggum greiöslum lofaö. Sími 53652. Atvinna í boði Múrari óskast. Múrari eöa maður vanur múrverki óskast strax. Uppl. í síma 42196 og 53784. Fóstrur—starf sf ólk. Okkur vantar dugmikiö starfsfólk á dagheimiliö Hamraborg nú þegar. Uppl. hjá forstööumanni, sími 36905. Verkafólk óskast í almenn verkamannastörf. Uppl. hjá Kötluísíma 31155. Starfsfólk óskast á litla heimilislega saumastofu í Skeifunni viö framleiöslu á skyrtum og blússum. Ekki bónusvinna en fastar prósentur á kaup. Vinnutími eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 686966. Menn óskast i mótarif strax, .mjög góö laun. Uppl. í síma 42873. Áreiðanleg kona óskast til barnagæslu og heimilisstarfa 2 eftirmiödaga í viku. Umsóknir sendist DV, Þverholti 11 merkt „Barngóö—Vesturbær—708”. Saumakonur óskast. Viljum ráöa vanar saumakonur strax. Isull, sími 33744. Óskum eftir að ráða starfsfóik til starfa í eldhúsi og viö fram- leiðslustörf nú þegar. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga frá kl. 17—19. Hressingarskálinn, Austurstræti 20. Starfskraftur óskast til aö sjá um rekstur sælgætissölu í framhaldsskóla. Vinnutími kl. 9—16, mjög góð laun í boði, einhver bókhaldskunnátta æskileg. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-670 Stúlka óskast til starfa í sælgætisverslun allan daginn. Uppl. í síma 46366 eftir kl. 19. Hefur þú áhuga? Af sérstökum ástæöum er laus staöa í nýju skólamötuneyti í Breiðholti. Létt og skemmtilegt andrúmsloft einkennir vinnustaöinn. Góöur vinnutími og vinnuaöstaða. Lesandi góöur, slá þú á þráöinn og við munum gefa þér ailar upplýsingar. Síminn er 73904 föstudag 17—22 og laugardag frá 14—19. Óska eftir konu til ná í 5 ára strák á Barónsborg og einnig til afleysinga í verslun. Uppl. í símum 21180 og 17113 og á kvöldin í síma 621184. Hresst starf sfólk óskast í meiriháttar matvöruverslun í Kópa- vogi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-007 Vantar góðan mann í plastvöruframleiðslu (hverfisteypu) vaktavinna. Framtíöarstarf fyrir rétt- an mann. Norm-X hf., Garðabæ, sími 53851. Afgreiðslustarf, kona óskast 4 tíma á dag, aukavinna möguleg á kvöldin og um helgar. Uppl. á staðnum, Söluturninn, Miðvangi 41 Hafnarfiröi. Öska eftir góðum og reglusömum mönnum, til garö- yrkjustarfa næstu mánuöi. Fjölbreytt og skemmtileg vinna. Uppl. í dag og næstu daga í síma 15422. Sendill óskast. Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða sendil til starfa allan daginn. Uppl. veittar í ráöuneytinu, Lindargötu 9, simi 25000. Málmiðnaðarmenn óskast. Traust hf. Sími 83655. Járniðnaðarnemar. Getum bætt við iðnnemum í eftirtaldar iðngreinar: vélvirkjun, stálsmíöi og rafsuðu. Fjölbreytt viöfangsefni og góöur aöbúnaöur. Nánari uppl. í síma 20680. Starfskrafta vantar til afgreiöslustarfa um helgar. Hlíðar- bakari, Skaftahlíð 24. Atvinna. Reglusamur maður óskast til ræstingastarfa, 1—2 í viku, vinnutími eftir samkomulagi. Vinnustaöur viö Súöarvog. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-646 Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa strax. Uppl. á staðnum í dag og á morgun. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfiröi. Aerobic. Kennara vantar í aerobicleikfimi. Uppl. í síma 12815 og 12355. Starfsfólk óskast i söluturn í Breiöholti. Þrískiptar vaktir (5 tímar í senn). Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-807. Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverslun í Hafnarfiröi eftir hádegi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-771. Samviskusöm kona óskast til heúnilisstarfa 4—6 túna í mánuöi. Staösetnúig Þórufell. Uppl. í síma 43517. 2 konur óskast til iðnaöarstarfa. Uppl. í súna 30677. Bifválavirki eða maður vanur viögeröum óskast til starfa hjá bílaleigu, mikil vinna. Reglusemi skil- yröi. Uppl. í síma 28830. Óskum eftir að ráða duglegt starfsfólk til framreiöslu- starfa og fleira strax. Uppl. á staönum í dag, fimmtudag, og næstu daga frá kl. 16—20. Pizzahúsið, Grensásvegi 10. Starfsmenn vantar til fjölbreyttra starfa hjá ræstingarfyrir- tæki aö degi til. Aukavúina fyrír hendi, bæöi í föstum og lausum verkefnum. Góöir tekjumöguleikar. Hafið, samband viö auglþj. DV í súna 27022. H-620 Hraðfrystihús Sjófangs hf., í örfirisey óskar aö ráöa starfsfólk í snyrtingu og pökkun og aöra vinnu. Akstur úr og í vinnu. Mötuneyti. Uppl. í síma 20380. Verkamenn óskast í byggingarvinnu nú þegar, mikil vrnna. Uppl. í súna 28876. Starfskraftur óskast nú þegar. Um vaktavinnu er aö ræða. Uppl. á staðnum, ekki í síma, Kjúklingastaöurinn Chick-King, Suð- urveri Stigahlíö 45. Óskum eftir að ráða starfsfólk til framleiöslustarfa nú þegar. Uppl. á staönum. Garðahéðinn, Stórási 6, Garöabæ. Súni 52000. Atvinna óskast Óska eftir vinnu, vanur stjórnunarstörfum. Tungumála- kunnátta. Meirapróf+rútupróf+flug- próf. Reglusemi+stundvísi. Uppl. í síma 71307 á kvöldin. 27 ára karlmaður óskar eftir vel launaöri vúinu. Flest kemur til greina. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 28908. Kanadískur háskólastúdent, íslensku-, ensku- og dönskukunnátta, vanur skrifstofustörfum, óskar eftir • vúinu fyrir hádegi, kvöld- og/eöa helg- arvinnu. Margt kæmi til greina. Sími 14630. Ungur tækniteiknari utan af landi óskar eftir vel launuöu starfi í Reykjavík, gæti hafiö störf í byrjun október. Sími 96-25525 fyrir hádegi og á kvöldúi. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góöum báti. Uppl. í súna 21196. Sjúkraliði um þritugt óskar eftir tilbreytingu í starfi. Er samviskusöm og áreiöanleg. Vinna í sérverslun kæmi vel til greina. Uppl. í síma 38471. Barnagæ$la Get tekið börn í gæslu fyrú hádegi, bý á Njálsgötu, hef leyfi. Uppl. í súna 616569 til kl. 16 og eftir kl. 21. Pössun óskast á mánudögum kl. 17.30—21.00 og á þriðjudögum kl. 17.30—22.30 fyrir árs- gamlan strák. Sími 10672. Óska eftir dagmömmu fyrir 7 ára dreng fyrir hádegi í ná- grenni ísaksskóla. Uppl. í súna 75378 eftir kl. 17. Barngóð kona óskast í heimahús í Garðabæ til að gæta 2ja ára stelpu og aðstoða viö heúnilishald fyrir hádegi. Vinsamleg- ast hrrngiö í súna 621010 kl. 10—17 og súna 40328 á kvöldúi og um helgina. Óska eftir 11 —15ára, snyrtilegri og barngóöri stúlku nokkur kvöld í viku til aö gæta Franza litla, 15 mánaða, sem er mjög þægur, bý í Þingholtunum. Sími20261 eftirkl. 16. Barnagæslu vantar fyrir 1 1/2 ára gamla, duglega stúlku. Gæslutúni getur veriö sveigjanlegur, en þó meúihluta dagsúis. Sími 21263, Barmahlíö 41. Óska eftir dagmömmu fyrir hálfsárs gamlan dreng frá kl. 9— 16. Helst í austur- eöa vesturbæ. Sími 24539. Seljahverfi. Oska eftir 13—14 ára stúlku til aö ná í 10 mánaöa dreng til dagmömmu og vera með hann í klukkutima frá 17 til rúml. 18. Sími 78691 á kvöldin. Tek börn i gæslu, hef leyfi, bý í Breiöholtinu. Uppl. í súna 73359. Dagmamma óskast sem næst Foldaskóla fyrir 2 systkmi, 2ja og 5 ára. Uppl. í síma 672058. Óska eftir dagmömmu í vestur- eöa austurbæ til aö gæta rúm- lega eúis árs stráks frá 13.30—17.30. Uppl. í síma 12659 e.kl. 19. Óska eftir dagmömmu í vesturbæ, Þingholtum eöa Hlíðunum til aö gæta 3ja ára stúlku kl. 9—17. Uppl. i síma 21126 eöa 15645. Miðbær — Laugavegur. Oska eftir konu eöa unglingi til að sækja 3ja ára dreng kl. 13 á leikskóla og vera meö hann til kl. 16. Dag- mamma kemur vel til greúia. Súni 18710 eöa 83227. Skemmtanir Starfsmannafélög og félagasamtök. Ef haustskemmtunúi er á næsta leiti þá getum við stjórnað dansúium. Ovíöa betri reynsla og þjón- usta, enda elsta og útbreiddasta ferða- diskótekiö. Diskótekið Dísa, heúna- súni 50513 (farsúni 002-2185). Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfskönnun! Stjörnukortúiu fylgir skrifleg lýsúig á persónuleika þínum. Kortiö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opiö frá 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Einkamál Ameriskir karlmenn óska eftir aö skrifast á viö íslenskar konur (á ensku) meö vináttu eöa giftingu í huga. Sendið bréf meö uppl. um aldur og áhugamál, ásamt mynd, til: Femrna, Box 1021D, Honokaa, Hawaú 96727. U.S.A. Fertuga húsmóður vantar 100.000 kr. lán strax í 1 mánuö gegn 12% ársvöxtum. Vinsaml. sendið svar til DV merkt „Strax—752”. 37 ára gömul ekkja óskar eftir kynnum viö karlmann, 40— 50 ára. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist augldeild DV fyrir 12. sept. merkt „Einmana”. Hefur þú áhuga á kristilegu starfi? Þarftu á hjálp aö halda? Viltu hjálpa öðrum? Fúinst þér trúarþörf þinni ekki fullnægt? Ertu einmana? Ef þú svarar eúihverri af þessum spumúigum játandi, ættiröu að leggja nafn þitt, heimilisfang og símanúmer inn á afgreiðslu DV merkt „Lifandi trú”, og við munum svo hafa samband og veita þér nánari upplýs- úigar um starfsemi okkar. Ef til vill þörfnumst við þín og þú okkar. Kennsla Kvöldnámskeið í ensku byrja 9. sept. Kennari: Jeffrey Cosser. Fáeúi pláss laus á lægri stigunum. Innritun lýkur á morgun. Allir veröa aö koma í viðtal og taka stutt próf. Hringið strax í súna 36016. Upplýsing- ar um málaskóla í Englandi í sama síma. Saumanámskeið. Viltu læra aö sauma? Viö bjóöum upp á 6 vikna námskeið í fatasaumi. Nánari upplýsingar í súnum 53592 og 45791. Almenni músikskólinn. Kennsla hefst 8. sept. Getum bætt við nemendum í harmónikuleik, byrjend- um eöa lengra komnum, ernnig byrjendum í gítarleik (kerfi). Karl Jónatansson, Hólmgarði 34, simi 39355. Tek að mér einkatíma í þýsku fyrir byrjendur og lengra komna. Súni 24397. Tónskóli Emils. Kennslugreúiar: Píanó, fiðla, raf- magnsorgel, gítar, harmóníka, munn- harpa, blokkflauta. Innritun daglega í síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti4. Líkamsrækt Nýjar perur, ný músík. Sólbaösstofa Kolbrúnar, Grettisgötu 57a,sími 621440. Sólbaðsstofan Sunna, súni 25280, Laufásvegi 17. Nýjar perur. Hausttilboö 20 tímar 1.000 kr. Kredit- kortaþjónusta. Veriö velkomin. Vil kaupa notaða Benco bekki meö andlitsljósum. Uppl. í síma 667336 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4. September-tilboðiö er stakur túni, 100,10 túnar 600, 20 túnar 1200. Bjóöum nýjar og árangursríkar Belarium—S perur. Næg bílastæði. Verið hjartanlega velkomúi. Súni 72226. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn !! Fullkomnasta sól- baðstofa á Stór-Reykjavíkursvæöúiu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeú mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreúisar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Hausttilboð Sólargeislans. Vorum að skipta um perur. Bjóöum 10 túna á kr. 850,20 túna á kr. 1.500. Verið velkomúi. Ávallt heitt á könnunni. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólbaðsstofan Sahara, Borgartúni 29. Kynningarverð út þennan mánuö. 900 kr. 20 tímar, 500 kr. 10 túnar og 100 kr. stakir. Nýjar perur, gufubað, aö ógleymdri líkams- og heilsuræktúini viö hliðina. Mætiö á staöúin. Heitt kaffi á könnunni. Uppl. í súna 621320 og 28449. Likamsrækt — Leikfimi. Bjóöum upp á vaxtarrækt karla mánu- daga — miðvikudaga — föstudaga og sunnudaga. Bjóðum einnig líkamsrækt kvenna og Aerobic leikfimi kvenna þriðjudaga — fúnmtudaga og laugar- daga. Super Sun ljósabekkir og vatns- gufa. Allir velkomnir Orkubankúin, Vatnsstíg 11, súni 21720. Líkamsrækt er besta inni staðan. Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Ein fullkomnasta sólbaös- stofa bæjarins. Sólbekkir í hæsta gæða- flokki. Veriö brún í speglaperum og Bellarium-S. Gufubaö og grenningar- tæki. Opiö 7.20—22.30 og til kl. 19.00 um helgar. Morgunafsláttur, kreditkorta- þjónusta. Líkamsræktartæki af ýmsum geröum til sölu. Mjög vönduð og sterkbyggð tæki. Gott verö og góöú greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 16400. Þjónusta Nýbyggingar, viðhald, breytingar. Tek aö mér nýbyggingar, stórar sem smáar, uppsetningu á innréttingum, sólbekkjum og milliveggjum, einnig utanhússklæönúigar og frágang á þak- köntum. Húsasmíðameistari. Súni 73941 eftirkl. 19. Sérð þú ekki út? Er móöa á einangrunarglerinu hjá þér? E.t.v. getum viö leyst þetta hvún- leiöa vandamál fyrir þig. Súni 78374. Úrbeiningar. Tek aö mér úrbeiningar á öllu kjöti. Þiö hakkið og pakkiö, og búiö til ham- borgarana, lána vélar. Sími 611273. Get tekið að mér minni háttar úrbeiningu á kjöti fyrir fólk í heimahúsum. Uppl. gefur Lárus í síma 73493. Dyrasimar — loftnet — súntæki. Nýlagnir, viögeröa- og vara- hlutaþjónusta á dyrasímum, símtækj- um og loftnetum. Þú hrúigir til okkar þégar þér hentar, sjálfvirkur símsvari tekur við skilaboöum utan venjulegs vúinutíma. Símar 671325 og 671292. Þak-, glugga-, steypu-, sprunguviögerðú, háþrýstiþvottur, síl- anúðun, pípulagningar, viöhald, við- gerðú. Aðeins viöurkennd efni notuö. Skoða verkiö samdægurs og geri til- boð. Uppl.ísíma 641274.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.